Þjóðviljinn - 12.03.1967, Blaðsíða 5
><
JL
Sunnudagur 12. marz 1967 — ÞJOÐVILJINN — SlÐA g
Ræða Alfreðs Gíslasonar á fundi sameinaðs þings 8. marz sl.
Yfirsýn og heildarstefna engin
til á sviði heilbrigðismálanna
Alfreð Gíslason
Herra forseti. Á þskj. 83 flyt
ég till., er svo hljóðar:
„Alþ. ályktar að fela ríkisstj.
að Iáta 'rannsaka frá grunni
meðferð heilbrigðismála í land-
inu og endurskoða gildandi
lagaákvæði um stjórn þeirra.
Sérstaklega verði kannað, hvort
ekki sé hagkvæmt aö koma á
fót sérstöku heilbrigðismála-
ráðuneyti, endurskipuleggja
landlæknisembættið og sameina
þætti heilbrigffisþjónustunnar
undir eina yfirstjóm. Athugun
þessari skal hraðað. Að henni
lokinni skal álitsgerð og tillög-
ur lagðar fyrir Alþingi.
Löggjöfin um heil-
brigðismál úrelt
hefur torveldað farssela fram-
kvæmd þeirra. Á þetta hafa
kunnugir menn margsinnis bent
opinberlega og skal ég því ekki
fara nánar út í það nú. Nú ný-
lega eða 'SÍðast var það gert
•af einum fulltrúa borgarlæknis-
ins í Reykjavík. Það er þess-
um íögum að kenna, að um
reglubundið heilbrigðiseftirlit
er ekfci að ræða í fjölmörgum
byggðarlögum landsins.
Þá eru til lög, sem mismuna
borgurum landsins á herfileg-
asta hátt, og hef ég þá sér-
staklega í huga lög um ríkis-
framfærslu sjúkra manna og
örkumla.' 1 þeim er sjúkling-
um gert mishátt undir höfði
eftir heiti þess sjúkdóms, sem
sóttarvörn, og að tollstjóri og
bæjarfógetar skuli fara með
framkvæmdastjórn sóttvarna. 1
þessum tilvikum skipa héraðs-
læknamir í hvívetna hinn ó-
æðri sess og þó bera þeir alla
ábyrgðina.
Það mun vera fágætt, að
heil lög um heilbrigðismál komi
ekki til framkvæmda, en þó rr
dæmi þess og get ég þar nefnt
lög um manneldisráð frá 1945.
Ég sk^ láta þetta næg.ia um
löggjöfina og er þó freistandi
að ræða hana nánar. Ég lít á
löggjöfina sem spegilmynd þess
ástands, sem ríkir í heild á
sviði heilbrigðismálanna. Lög-
gjöfin er sem gamalt, slitið og
götótt fat, bætt á stökb stað og
Viðleitni landlæknis er, þegar
þannig er í pottinn búið, mætt
með tómlæti og ráða hans
sjaldan leitað. Ef ráðherra fel-
ur honum verkefni er eins lík-
legt, að úrlausn hans verði aci
engu höfð. Ég minnist laga-
frumvarps, er landlæknir samdi
fyrir ríkisstjórn þá, er nú sit-
ur. I nokkur ár lá það og ryk-
féll í dómsmálaráðuneytinu unz
því var fleygt og annað frum-
varp sama efnis, en mun lak-
ara, lagt fyrir Alþingi. Þetta er
aðeins eitt dæmi af mýmörgum
hliðstæðum.
Landlæknir hefur eftirlit með
embættisfærslu lækna, safnar
saman skýrslum og gefur þaér
út. Auk.þess á hann sæti í ótal
1 grein'argerð er fylgir þess-
ari tillöu er þeirri skcðun
haldið fram, að hið mesta öng-
þveiti ríki raunverulega í allri
meðferð heilbrigðismála í land-
inu og _ yfirstjóm þessara mála
sé í raun og veru engin til. Ég
get ýmissa atriða í greinargerð
til stuðnings þessari skoðun og
skal ekki endurtaka margt af
því, sem þar er sagt. Hins veg-
ar vil ég drepa á örfá atriði,
er sýna mætavel að mínum
dómi, hvemig ástandið er í
þeim efnum og ég hygg, að
segja megi, að þannig sé á-
standið í öllum efnum á sviði
heilbrigðismálanna.
Að sjálfsögðu má marka
gtöðu heilbrigðismála af mörgu.
Eitt af því er löggjöf landsins.
Hún sýnir nokkuð vel, að ég
hygg, hverja rækt hinir visu
feður, löggjafamir, leggja við
þessi mál. En eftir höfðinu
dansa limimir. Nú er það til,
að góð lög séu illa framkvæmd.
Það þekkjum við og er alls
ekki óalgengt. En hitt ber ví»t
mjög sjaldan við, að léleg lög-
gjöf skili góðum arangri.
Islenzka löggjöfin um heii-
brigðismál er ekki mikil að
vöxtum, en sá, sem rennir aug-
um ýfii1 hana, hlýtur að staldra
við viða í lestrinum, því að
margt er þar harla furðulegt.
Ég skal drepa á örfá atriði.
Það er þá fyrst, að flest lög-
in eru áratuga gömul og það
eitt út af fyrir sig er athyglis-
vert á tímaskeiði mikilla og
skjótra breytinga á sviði heil-
brigðismála.
Ýmsir sjúkdómar, sem áður
voru mannskæðir, eru nú
horfnir með öllu úr landinu eða
orðnir meinlitlir. En aðrir sjúk-
dómar halda velli eða færast
jafnvel í aukana. En löggjöfin
okkar er ekki að fást um slika
smámuni. Þannig eru nú í gildi
hvorki meira né minna en
þrenn lög um sjúkdóm, sem
löngu er horfinn, en um einn
alvarlegasta sjúkdóm nútímans,
geðveikina, eigum við alls enga
löggjöf og er hennar þó knýj-
andi þörf.
Það skal viðurkennt, að far-
sóttir eru hinn mesti vágestur,
enda eru til um þær tvenn lög.
Ég er ekki að finna að því, en
hitt fínnst mér öllu lakara, að
nokkur mikilvægustu ákvæði
þeirra stangast algerlega á,
og gæti af hlotizt tjón, ef til
alvörunnar kæmi. Um sann-
girni þessara orða minna geta
menn sannfærst sig með því að
lesa og bera saman farsóttar-
lög og sóttvamalög.
Hið dagIega • heilbri gðiseftirlit
í landinu er að sjálfsögðu mjög
stórt hlutverk og brýnt. Um
það gilda lög, sem að megin-
stofni eru um 30 ára gömul
og löngu orðin á eftir tíman-
um. Auk þess hafa þessi lög
þann ágalla. sem frá upphafi
öfkumlun velcTur og einnig eft-
ir þvi, hvort þeir neyðast til
dvalar á þessu hælinu eða
hinu. Þyngst bitnar þetta rang-
læti á sjúkum gamalmennum
og er eitt dæmi af mörgum um
meðferðina á þeim.
Sjúkrahúsalögin hafa það sér
til ágætis, að þau eru ný af
nálinnL í þeim er því slegið
föstu, að á íslandi ber engum
skylda til að reisa og reka
sjúkrahús og finnst ýmsum,
það harla merkilegt og það
merkilegasta við þessi lög.
Leyfi má að vísu veita að upp-
fylltum vissum skilyrðum, °n
um skyldu nokkurs aðila er
ekki að ræða.
Þ'á má benda á, að í heil-
brigðismálalöggjöfinni úir og
grúir af ákvæðum, sem aldrei
eru framkvæmd. Sum eru að
vísu úrelt og ómerkileg, og er
þá bættur skaðinn, en um
hirðuleysi vitna þau samt sem
áður. Önnur eru mikilvæg í
heilbrigðislegu tilliti og mann-
úðarlegu og eru mér þar efst
í huga ýms þörf ákvæði, er
snerta velferð fávita og aldrei
hafa verið framkvæmd, svo og
ákvæði um meðferð ölvaðra
manna og drykkjusjúkra.
Þannig er fjöldi lagaákvæða
á þessu sviði sniðgenginn með
öllu. önnur lög eru að vísu
framkvæmd, en svo gamaldags
orðin, að helzt minnir á 18.
öldina. Þar til -nefni ég ákvæði
um, að lögreglu§£jórar skuii
stjóma eftirliti með hollustu-
háttum, að þeir hafi vald til
að hindra embættislækni í far-
Borgarsjúkrahúsið 9 Reykjavík
af handahófi. Þannig staðfest-
ir löggjöfin fyrir sitt leyti þa
kenningu, að yfirsýn og heild-
arstefna sé engin til á sviði
hcilbrigðismálanna.
‘Yfirstjórn heil-
brigðismála þarf að
gerbreyta
Þá vil ég fara örfáum orð-
um um landlæknisembættið.
Landlæknir er ráðunautur ráð-
herra um allt það, er varðar
heilbrigðismál og annast fram-
kvæmd þeirra mála fyrir hönd
ráðherra samkv. lögum, venj-
um og reglum, sem þar um
gilda.
Þannig segir í lögum um
verksvið landlæknis. Hann er
ráðgjafi og hann . er fram-
kvæmdastjóri og getur þvi
bæði tiaft frumkvæði að ný-
mælum og fylgt eftir því, sem
gera skal. /
Þetta Mtur ekki ólaglega út á
I appímum, en veruleikinn er
bara allur annaj* og miklu lak-
ari. Landlæknisembætt.ið minn-
ir mig einna helzt á eyðisker,
, leifar lands, er eitt sinn var
og hét. Það stendur eitt sér og
einangrað án tengsla við um-
héiminn.
Ástæðan til niðurlægingar
bessa embættis er fyrst og
fremst sú að mínum dómi, að
váðherra hefur aldrei haft á-
húga á héilbi-igðismálum. Þau
hafa verið honum framandi og
hví ógeðfelld og með þeim
hætti hefur hann æti'ð reynzt
dragbítur á þessu sviði.
stjórnum og nefndum og hljóta
þau störf að taka rnikinn tíma.
Fleira mun honum á hendur
falið, en þó sízt það, sem hélzt
skyldi, en það er áætlanagerð
og. önnur skipulagning heil-
brigðismála ásamt forsögn um
tilhögun þeirra og meðferð í
stórum dráttum.
Það er víst og áreiðanlegt, að
landlæknisembættið hefur ekki
fengið að þróast í samræmi við
kröfur tímanna og því orðið ut-
anve\fu. Hver ágætismaðurinn
af öðrum í þessu* embætti fær
ekki notið sín að því er virð-
ist og er engu líkara en á þá
leggist farg, þegar í embættið
er komið. Landlæknir er á-
hrifalítill, svo að furðu gegnir.,
Það getur tæpast svo lítinn
karl í dóms- og kirkjumála-
ráðuneytinu að hann megi sín
ekki meira til neikvæðra hluta
á sviði heilbrigðismála en land-
læknir til jákvæðra.
Skipan embættisins er löngu
úrelt. Guðmundur Hannesson,
síðar prófessor, benti þegar á
það árið 1903 og lagði þá til, að
skipað væri fast læknaráð, sem
í ættu sæti auk landlæknis
tveir Reykjavíkurlæknar og
tveir sveitalæknar. Síðan eru
liðin 64 ár og sams konar gagn-
rýni oft verið uppi höfð, en
árangur enginn til þessa dags.
Ástæðan er áreiðanlega ekki
þarfleysi breytingar, heldur er
hér eingöngu um skeytingar
leysi að ræða sinnuleysi um
mikilvægt vandamál. Ég lít svo
á, að staða landlagknis sé tai-
andi tákn um þá óreiðu, sem
ríkir hvarvetna á sviði þessara
mála.
Enginn skyldugur að
reisa sjúkrahús á
Islandi
Sjúkrahúsamálin eru að sjálf-
sögðu snar þáttur í heilbrigðis-
þjónustunni og því gimileg til
fróðleiks, þegar dæma- skal. um
ástándið. Þeim málum eru
flestir meira eða minna kunnug-
ir og því get ég þar stiklað á
stóru.
Skortur sjúkrahúsa er hér
tilfinnanlegur og hefur háð
’mjög allri læknisþjónustu frá
upphafi vega. Er víst um það,
að margur maðurinn hefur
misst lífið fyrir þennan skort.
Engum aðila í landinu ber
skylda til að reisa sjúkrahús og
engar athuganir eða áætlanir
eru gerðar um þarfir lands-
manna í þessu efni. En skort-
urinn blasir hvarvetna við. Það
vantar bæli handa geðveiku
fólki og fávitum og spítala-
deildir handa langlegusjúkling-
um eru tæpast til. 1 sjúkrahús-
unum eru möguleikar mjög
takmarkaðir til þess að veita
slösuðum viðeigandi hjálp og
aðstaða til endurhæfingar fatl-
aðra engin. Fjöldi sérgreina á
ýmist hvergi inni í spítölum
eða býr bar við mjög frumstæð
kjör og nefni ég sem dæmi
augnasjúkdóma eyrnasjúkdóma,
húðsjúkdóma og kvensjúkdóma.
Bygging sjúkrahúsanna í R-
vfk á síðari árum hefur mörg-
um orðið umhugsunar- og um-
talsefni, og það að vonum. Á
bví máli eru ýmsar hliðar, en
allt sýnir það eins og í stækk-
unargleri handahófið- og óreið-
una, sem allsráðandi er. Fyrir-
þyggja er engin né skipulag og
fjármunum varið eins og verk-
ast vill.
-Ég skal í þetta sinn í sam-
bandi við þetta mál rétt minn-
ast ó eina hlið þess af því að
hennar hefur hvergi Verið get-
ið áður. Hér á landi er ekki til
sjúkrahús, sem nálgast það að
vera 1. flokks á mælikvarða t.d.
frændþjóða okkar. Það er f
sjálfu sér mjög slæmt, en verra
er þá hitt, að við eigum þess
engan kost, við munum engan
kost eiga þess að eignast slíkan
spítala í fyrirsjáanlegri fram-
tíð, og verst af öllu er, að þetta
skuli vera sjálfskaparvfti.
Fyrsta flokks sjúkrahús verð-
ur að hafa vissa lágmarksstærð
og fjölþætta deildaskiptingu
með náinni innbyrðis sam-
vinnu. Það er og skilyrði, að
byggðin, sem sjúkrahúsið þjón-
ar, sé nægilega fjölmenn og
mega íbúamir vart vera undir
200 þús. Einn spítali af þess-
ari gerð nægir þannig öllu
landiriu.
Fyrir 15-26 árum var þess
kostur að reisa fullkomið
sjúkrahús af þessu tagi. En um
það var ekki hirt. Þess f stað
var ráðizt í byggingu þriggja
spítala, sem allir áttu að verða
1. flokks, en geta aldrei orðið
það eðli málsins samkvæmt. I
stað eins góðs spítala þeirrar
tegundar, sem við þörfnumst,
fáum við þrjá og hlutskipti
þeirra verður óhjákvæmilega 3.
eða 4. gæðaQokkur.
Við getum harmað mistök
eins og þessi, en sökin er okkar
sjálfra og engra annarra. Þau
eru ásamt öðrum skyldum yf-
irsjónum afleiðing þess, að
hcildarstjórn sjúkrahúsmála er
engin til og hefur aldrei veriff.
Það er einn ljóðurinn á ráði
okkar, einn ljóðurirm af mörg-
um á ráði okkar í heilbrigðis-
málunum.
Nýskipan laeknaþjón-
ustunnar nauðsyn
Um læknisþjónustuna innan
sjúkrahúss og utan hefur all-
mikið verið rætt og ritað að
undanförnu. Löngum hafa
læknar hér unnið við frumstæð
skilyrði ón þess að mögla. En
nú fá þeir ekki lengur orða
bundizt. Læknafélögin hafatek-
ið þessi vandamál til nákvæmr-
ar athugunar og gert tillögur
um úrbætur, en að jafnaði átt
litlum skilningi yfirvalda að
fagna. Fyrir tæpum 6 árum
hugðust starfandi læknar í R-
vík þannig knýja fram endur-
bætur í starfsskipan. Viðléitni
þeirra var svarað með nauð-
ungarlögum, er félagsmálaráð-
herra setti í skyndingu að
kröfu sjúkrasamlagsins. Vitan-
lega hafði þessi ráðherra enga
raunrétta hugmynd um, hvað
hann var að gera. Hann var að-
einp leiksoppur þeirra stjóm-
leysisafla, sem heilbrigðismál-
in hrjá til þessa dags.
Nokkru betur vegnaði Lands-
spítalalæknum, þegar þeir á s.l.
ári háðu harða baráttu fyrir
bættum starfskjörum og starfs-
aðstöðu. Einhverra- hluta vegna
treysti ríkisstjómin sér ekki til
nauðungarráðstafana í þaðsinn,
en sárt sveið henni . Um það
vitnaði ræða fjármálaráðherra
í haust er leið.
Það er í rauninni alveg nýtt
fyrirbæri, að læknar hér á
landi gagnrýni hástöfum heil-
brigðisstjómina, en þetta hefur
nú loksins gerzt. Einnig það
segir sína sögu um ástandið.
Það er stuggað við sofandi
yfirvöldum og í svefnrofunum
láta þau illa. Ég vona samt að
viðbrögð þeirra séu aðeirts
svefnrof. Ég vona, að þau hætti
fljótlega þeim gráa leik að
gera læknastéttina tortryggilega
og óvinsæla í augum almenn-
ings, því að það getur aldrei
leitt til neins góðs fýrir þjóð-
ina„ Hitt yrði heilladn'gra, að
ríkisstjórn landsins vaknaði til
fullrar meðvitúndar um vanda-
mólið og léti taka það til at-
hugunar, en geymdi sér brigzl-
in þar til niðurstöður íægju
fyrir.
Á s.l. hausti flutti einn af
forystumönnum lækna ræðu
um heilbrigðismál og komst m.
a. svo að orði, að allt læknis-
þjónustu- og heilbrigðismála-
kerfi okkar væri í mikilli upp-
lausn og hreint öngþveiti rfkti
við lausn ýmissa aðkallandi
vandamála. Svipuð ummæli
annarra lækna, sem gerst
þekkja til þessara mála.
Á síðasta aðalfundi Læknafé-
lags Islánds vom heilbrigðis-
mál sérstakur liður á dag-
skránni. Þar var gerð einróma
samþykkt um að fela félags-
stjóminni að beita sér hið
fyrsta fyrir þvi, að hafinn verði
undirbúningur að heildarskipu-
lagi heilbrigðismála í landinu.
Ég þekki Læknafélagið og
veit, að þegar það gerir slfka
samþykkt, er það sízt af til-
efnislausu. Sjálfsagt má sitt
hvað að samtökum lækna finna,
en um framhleypni verða þau
ekki vænd.
Langvarandi van-
ræksla
Hvemig sem á þetta stóra
mál er litið og þá "frá hvaða
hlið sem það er skoðað, blasir
sama staðreynd \nð augum.
Hún er þessi: 1 heilbrigðismál-
Framhald á 9. síðu.