Þjóðviljinn - 12.03.1967, Blaðsíða 8
g Sti>A — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 12. marz 1967.
.* Ræða Thors Vilhjálmssonar
Framhald af 7. sídu.
rökþrætur um þetta stríð; óvíða
er meira deilt á það svo maður
gæti haldið samkvæmt þeim
tímabæru vamaðarorðum sem
birtust í Morgunblaðinu út af
okkar ráðstefnu að heims-
kommúnisminn stæði. ekki öllu
betur að vígi annarsstaðar til
að ná sér í drógar ög eyrna-
langa sakleysing.ia til að spenna
fyrir striðsyagn sinn. Það hlýt-
ur að vera geigvænlegt að vera
þar vestra og heyra skröltið í
hjólunum.
Víetnamar hafa verið ein
þjóðarheild í þúsund ár, tengd-
ir sameiginlegri tungu og
rqrenningu, við ættum að geta
skKið þetta fólk sem -hefur
verið undir nýlendustjóm kúg-
að og arðrænt, Og sá loksins
hillaundirfrelsi-Hver er árang-
urinn af sprengjuregni Banda-
ríkjamanna, brennum þeirra á
þorpum og ökrum og landsins
gróðri, og fólki? Þeir úða skóga
með eitri, blöðin fara að falla
eitt og eitt einsog það væri vet-
ur, náttúran deyr. En hugsjón-
in í brjósti fólksihs, hún deyr
ekki. Það þarf að úða allt
þetta fólk eitri og brenna það
í fljótandi eldi og tætaí það með
spréngjum; spretta- upp kviðn-
um á vanfæmm konum einsog
hefur verið gert, láta ekki börn-
in komast lrfandi úr kviði
þeirra. -engan lifa ef Banda-
ríkjamenn ætla að sigra í þessu
stríði-
Síðastliðinn miðvikudag seg-
ir New York Times að Jphnson
forseti hafi ruglað Humpty
Dumpty saman við Víetnam og
sagt i ræðu í hádegisverði
bænda á mánudaginn: Nú emm
við þár staddir að allir kóngs-
Skákin
Framhald af 5. síðu.
30. Dg2 RxeS
(Ef Hc8. skiptir hvítur upp á
c6 og er þá raunverulega með
rfiann yfir þar eð Bh8 hleypur
ekki langt).
31. fxe5
(Ekki Bxb7 vegna Rd3f cg
svartur getur eitthvað hrært í
stöðunni).
31. — Bxf3
32. Dxf3 Bxe5
33. Bg5!! og svartur gafst
upp.
(Hvítur hótar Dxb3t og ef
Hb8 þá DdSt).
Jón Þ. Þór.
ins hestar og allir kóngsmenn-
imir geta ekki hnikað okkur úr
vígstöðu okkar. En svona er
vísan úr Lísu í Undralandi eft-
ir Lewis Carrol:
Humpty Iíumpty sat on a wall
rfumpty Dumpty had a grcat
fall,
all the King’s horses and all
the King’s mcn
could not put Humpty Dumpty
together again.
Þið sjáið að þetla er dálítið
einkennileg líking hjá fonsetan-
um, New York Times segir
líka — þetta blað sem hefur
lagt mér svp drjúgt efni í þessa
litlu hugleiðingu enda talið
eitt af beztu dagblöðum heims,
— að stefna Bandaríkjanna í
Víetnam sé álíka mglingsleg og
líking forsetans. MacNamara
sem fréttimar hermdu í gær
(þ.e. 27.2) að hefði sagt að
allir ráðherrar Bandaríkja-
stjórnar væm sammála um að
halda áfram loftárásum, hann
sagði á fundi tveggja þing-
nefnda í janúaf að sprengju-
árásirnar á Norður-Víetnam
hefðu náð skammt til þess að
stöðva liðs- og birgðaflutninga
kommúnista. Blaðið segir að á-
vinningur a.f þessum loftárásum
scm sé ætlað að stæla baráttu-
þrek baudamanna og kjark
verði minni en enginn; vegna
þess hve þær hafi Iitla raun-
hæfa hemaðarlega býðingu og
vegna þess hve Bandaríkja-
menn biði mikinn pólitískan og
, siðferðilegan hnekki í augum
beimsins af þeim.
★
Við sem stöndum að þessari
ráðstefnú trúum því að
okkur komi stríðið í Víetnam
við; við skulum reyna að átta
okkur á því hvemig það kemur
okkur við og hvað við getum
gert. Við eigum varla von á
því að Bandaríkjastjórn breyti
stefnu sinni við að fréttir af
þessu okkar þingi verði símað-
ar út né Hó frændi eflist til-
takanlega af að frétta af
svo míklu íslenzku mannvali
spenntu fyrir stríðsvagn komm-
únismans, þrátt fyrir ugg Mbl.
af þessu eða hins fyrmefnda sér-
fræðings þess. Að þessari ráð-
stefnu standa svo sundurleitir
aðiljar að hér ættu að geta
orðið frjóar umræður og nyt-
samlegar í sakleysi og einlægni.
Og hérmeð segi ég ráðstefnuna
setta-
Stéttarfélag; verkfræðinga.
Aöalfundur
%
Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga
verður haldinn í Tjarnarbúð, uppi, þriðju-
daginn 14. þ.m. kl. 20.30.
Fundarefni samkvæmt félagslögum. ■
Aðalfundurinn verður lögmætur án tillits
til fundarsóknar. — Félagsmenn fjölmenn-
ið. — STJÓRNIN.
Tilboð óskast í framleiðslu á steinsteyptum ein-
ingum í fjölbýlishús Framkvæmdanefndar bygg-
ingaráætlana í Breiðholti.
Er hér um að ræða stiga, stigapalla og svaláhand-
rið. Útboðslýsinga má vitja á skrifstofu vora frá
og með mánudegi 13. marz gesn kr. 2.000.00 skila-
tryggingu.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
B0RGAR1ÚNI 7 SÍMI 10140
• Hollendingarnir Jack og Judo
í Víkingasal
• í Víkingasal Hótcl Loftleiða
skemmta um þessar mundir
tveir Hollendingar, Jack Sch-
eppink og Eddie Juan en lista-
mannanöfn þeirra éru Jack &
Judo. Þeir byrjuðu að sýna
listir. sínar er þeir voru þjónar
á Holland-American Liner. Urðu
þeir svo vinsælir á skipinu að
þeir ákváðu að gera þetta að
aðalstarfi.
Eitt atriðið sem þeir sýna í
Víkingasal er það að Judotreð-
ur Jack ofaní lítinn kassa og
síðan stingur hann sverðum í
gegnum kassann og er myndin
hér að ofan tekin af þessu at-
riði, sem þeir kalla „100 þuml-
ungar af stáli gegn Yoga“.
Jack & Judo hafa ferðazt
um öll Miðausturlönd en þetta
er í fyrsta skipti sém þeirkoma
til Norðurálfu. Þeir skemmta á
Loftleiðahóteli til 22. marz.
• Sven Ingvars halda hljóm-
leika í Austurbæjarbíói
• Sænska unglingahljómsvcitin Svcn Ingva'rs cr væntanlcg hing-
áð til iands og heldur hljómlcika í Austurbæjarbíói á mánudags-
og þriðjudagskvöld klukkan 7 og 11.15. Hljómsveitin er mjög
vinsæl á Norðurlöndum og gerði m. a. þekkt Iögin „Segðu ekki
nei, segðu kannski“ og „Elsku Stína“. Nýjasta lag þeirra er
„Ved din sida“ og hafa þessi lög verið Ieikin af íslenzkum
hljómsveitum og orðið vinsæl.
• Jazzklúbbur Reykjavíkur
endurreistur í dag
Jazzklúbbur Reykjavíkur hef-
ur sofið um stuud, en nú er
hann vaknaður endurnærður,
fullur lífskrafts.
öllum þeim er jazztónlist
unna má vera það ljóst að
ekkert er hættulegra jazzleik-
urum okkar en að fá ekki
tækifæri til að leika fyrir fólk.
Einn helzti tilgangur Jazz-
klúbbs Reykjavíkur er því að
tryggja slíkt, jafnframt sem
hann fræðir félaga síná um
jazztónlist-
í dag klukkan 1.30 e.h. verð-
úr haldinn aðalfundur klúbbs-
ins í Glaumbæ uppi. Þá verða
félagsskírteini J. R. afhent í
fyrsta sinn. Vonandi láta jazz-
unnendur sig ekki vanta é
þennan fyrsta fund ársíhs, þvi
á fjölda félaga byggist styrk-
leiki klúbbsins.
Að loknum aðalfundarstörf-
um hefst dagskrá dagsins.
Fyrst mun leika tríó Carls
Möllers. Síðan verður stutt
hljómplötukynning, Vernharður
Linnet kynnir píanósnillinginn
Earl Hies. Þá leikur hljómsveit
undir stjórn Þórarins Ólafssön-
ar og er sú skipuð valinkunn-
um mönnum.
Fundinum lýkur með Jam
session, en slíkt hefur ekki
heyrzt hér lengi. Á þessum
fundi verður afhent fyrsta
tölublað hins nýja tímarits
.„l3zzmála‘‘, er klúbburinn hef-
ur hafið útgáfu á.
Húsið verður opnað klukkan
tólf á hádegi og verður fram-
reiddur heitur matur fyrir þá
sem þess óska.
8.30 Tlieo Forstl og hljómsveit
hans leika polka, og hljóm-
sveit Max Gregers leikur
ýmis lög.
9.25 Morguntónleikar. a) Horn-
tríó í Es-dúr op. 40 eftir
Brahms. A. Brain leikur á
horn, A. Busch á fiðlu og R.
Serkin á píanó. b) Fimm
sönglög eftir Rich. Strauss-
E. Schwarzkopf syngur við
undirleik hljómsveitar. c)
Sinfónía nr. 5 eftir Tjaikov-
ský. Scala-hljómsveitin í Míl-
anó leikur; G. Cantelli stj-
11.00 Messa í Kópavogskirkju.
Séra Gunnar Ámason.
13.05 Or sögu 19. aldar. Vilhj.
Þ. Gíslason flytur erindi um
b.löð og tímarit.
14.05 Miðdegistónleikar: Frá
píanótónleikum Jörgs Dem-
usar, í Austurbæjarbíói 25-
febrúar sl. a) Krómatísk
fantasía - og fúga eftir Bach.
b) Fantasía (K475) eftir Moz-
art. c) Wandererfantasían
eftir Schubert. d) Fantasía í
f-moll eftir Chopin. e) Fanta-
sía í C-dúr oþ- 17 eftir
Schumann.
15.35 Endurtekið efni. a) Pálína
Jónsdóttir flytur erindi um
uppeldishlutverk mæðra. (Áð-
ur útv. 23. nóv. 1965). b)
Fílharmoníusveitin í Stokk-
hólmi leikur „Forma-ferri-
tonans" eftir Kari-Birger
Blomdahl; S. Commissiona
stjórnar. (Áður útv. 2- des.
s. l.). c) Páll Kolka læknir
rifjar upp ýmislegt í viðtali
við Matthías Johannessen
(Áður útv. 3- janúar 1966).
17.00 Barnatími: Anna Snorra-
dóttir kynnir. a) Aðeins ein
snjókúla. Smásaga eftir
Hannes J. Magnússon. b) Or
bókaskáp heimsins: Fanginn
í 'Zenda eftir Anthöny Hopé.
Jóhann Pálsson les kafla úr
sögunni, sem Kristmundur
Bjamason hefur íslenzkað.
c) Gullastokkurinn. Sitthvað
til fróðleiks og skemmtunar.
d) Börn úr Tónskóla Sigur-
sveirís D- Kristinssonar leika
á ýmis hljóðfæri.
18.00 Stundarkorn með Schu-
bcrt: S. Bishop leikur á píanó
Moment musical nr. 6 og G-
Souzay syngur fáein lög.
19.30 Kvæði kvöldsins. Stefán
Gunnarsson velur og les.
19.40 Konsert fyrir trompet og
hljómsveit eftir J. N. Humm-
el. M. André og Lamoureux-
hljómsveitin leika; Jean-
Bapt.iste Marie stjórnar.
20-00 Otan úr álfu. íslenzkir
Stúdentar í tveimur höfuð-
borgum, París og Moskvu,
segja frá og bregða fáeinum
lögum á fóninn. Gylfi ísak-s-
son verkfræðingur, formað-
ur Sambands ísl. stúdenta ^
erlendis, tengir atriðin sam-
an.
20.05 Hermann Prey syngur
. aríur eftir nokkur helztu
óperutónskáld heims-
21.30 Söngur og sunnudags-
grín. áttur undir stjóm
Magnúsar Ingimarssonar.
22.20 Danslög.
22.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Mánudagur 13. marz.
13.15 Búnaðarþáttur. Ármann <í>-
Dalmannsson skógarvörður
t. alar um búskapinn í Eyja-
firði-
13.35 Við vinnuna. ,
14.40 Við, sem heima sitjum.
Bríet Héðinsdóttir les söguna
Alþýðuheimilið eftir Guð-
rúnu Jacobsen (1).
15.00 Miðdegisútvarp. C. Atkins
Rósariddararnir, E. Garner
og Herman’s Hermits leika
og syngja.
'6.00 Síðdegisútvarp. Karlakór-
inn Fóstþræður syngur. S.
R.ikhter leikur Píanósónötu
nr. 17 eftir Beethoven. E-
Wáchter syrigur sex lög eftir
Beethoven. Sitkowetski og
Davidovitsj leika á fiðlu og
píanó Álfadans eftir Bazzini
og Tilbrigði eftir Rossini.
17.05 Tónleikar.
17-20 Þingfréttir.
17.40 Séra Bjarni Sigurðsson á
Mosfelli les bréf frá ungum
hlustendum.
19.30 Um daginn og veginn.
Árni G. Eylands talar.
20.20 Athafnamenn. Jónas
Jónasson ræðir við Gunnar
Ásgeírsson stórkaupmann-
21.30 Lestur Passíusálma (41).
21.40 fslenzkt mál. Ásgeir Bl.
Magnússon cand. mag. flytur
þáttinn-
22.00 Úr ævisögu Þórðar Svein-
bjarnarsonar. Gils Guð-
mundsson les (1).
22.20 Hljómplöfcusafnið í
umsjá Gunnars Guðmundss.
23.15 Bridgeþáttur. Hallur
Símonarson flytur þáttinn.
23.35 Dagskrárlok-
Sfónvarpið
16.00 Helgistund. Prestur er
séra Bjami Sigurðsson, Mos-
felli.
16.20 Stundin okkar. Þáttur
fyrir bömin í umsjá Hinriks
Bjamascnar. Meðal efnis: —
Eiríkur Stefánsson segir sögu,
Rannveig og Krummi stinga
saman nefjum, og flutt verð-
ur Ieikritið „Vasaíjósið“. —
Leikendur eru þrír piltar úr
Hagaskólá-
17.15 Fréttir.
17.25 Myndsjá. Kvikmyndir úr
ýmsum áttum; þulir Ásdís
I Hannesdóttir og Ólafúr Ragn-
arsson.
17.45 Grallaraspóarnir. Bjöm
jaki, Pixí og Dixí og Hökki
þugprúði í nýjum ævintýrum.
íslenzkur, texti: Pétur H.
Snæland.
18.10 fþróttir. M. a. verður
sýndur hluti af landsleik í
fimleikum milli Norðmanna
og Dana.
• Páll Ragnar sýn-
ir í Lista-
mannaskálanum
• f dag, laugardag kl. 3 verð-
ur opnuð málverkasýning Páls
Ragnars Einarssonar í Lista-
mannaskálanum. Sýnir hann
þar 55 vatnslita- og olíumyndir
sem hann hefur flestar málað
á sl. ári.
Páll Ragnar hefur haldið tvær
málverkasýningar á Siglufirði
og auk þess tekið þátt í sam-
sýningum í Rvík og í Þýzka-
landi. Páll er Sigifirðingur en
kom til Rvíkur 18 ára gamall
og stundaði nám í Handíða- og
myndlistarskólanum.
Sýningin verður opin daglega
frá kl. 2—10 til 19. marz.
von Thadden
rekinn
BREMEN 19/3 — Pormaður
Þjóðlega demókrataflokksins í
Vestur-Þýzkalandi, sem al-
mennt er kenndur við1 nýnaz-
isma, Fritz Thielen, lýsti því
yfir í dag að hann hefði rekið
varaformann flokksins. Adolf
von Thadden og sjö aðra
flokksforingja úr honum.
Hvert viljið þér fara?
Nefnið staðinn. Við flytjum
yður, fljótast og þœgilegast.
Hafíð Samband
við ferðaskrifstofurnar eða
PAW AMEmCAlV
Hafnarstræti 19 — sími 10275