Þjóðviljinn - 17.05.1967, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.05.1967, Blaðsíða 2
9 SfÐA — ÞJÓÐVHLJINN — MJðvifoudagur 17. maí 1967. Klaufalegar falsanir gegn Papandreú Neyð ríkir hjá fjölskyldum grískra pólitískra fanga Laxeldisstöðin Framhald af 6. síðu. sem stöðin hefur fengið hrogn úr, eða seld til þess að sleppa í ár víðsvegar um landið. Ha£a þegar borizt margar pant- anir í gönguseiði. Er þetfca finmmta árið sem gönguseiðum er Sleppt út í Laxeld isstöði n n i, og er skemmst að minnast, að rúmlega 700 laxar gengu upp í tjamir eldisstöðvarinnar í fyrra aðallllega af gönguseiðum, sem sleppt hafði verið í hitteðfyrra. Um þessar mundir eru sex og hálft ár síðan hafizt var handa um byggingu Laxeldisstöðvar ríkisins í Kollafirði. Á þessum tíma hefur fengizt mikilvaeg reynsíla af lax- og silungseldi við íslenzikar aðstæður, sem koma munu að góðu gaigni. Þegar fiskeldið er hafið í nýju landi eða við nýjar kringum- stæður er þörf á að reyna fyrir sér með margt, og er því eðli- legt að slík undirbúnin<*svinna taki tíma og fé. Má segia að helztu byrjunarörðuglcikuin hafi nú verið rutt úr vegi, og megi vænta þess, að búið sé að koma traustum fótum undir fiskeldið í Laxeldisstöðinni. Er það mikill áfangi. Á næstu ér- Fréttamaður norska Dag- blaðsins 1 Aþenu skýrir frá því, að mikil neyð riki nú á meðal fjölskyldna grísíkra pólitískra fanga. Innanríkisráðuneytið seg- ir að nú (9. maí) séu 5400 manns í fangelsum, en stjórnarand- stæðingar telja að þeir séu miklu fleiri. Margar þessara fjölskyldna voru mjög ilia stæðar fjárhags- lega áður, þvi eiginmenn og feður höfðu setið fangelsum ár- ium saman í tíð annarra aftur- haldsstjórna. . Patakos innanríkisráðherra hefur skýrt frá þvi að fjölskyld- ur fanganna hafi fengið 500 dkrömur (ca 700 ísl. kr.) í páska- gjöf. Lögreglam hafi gefið páska- egg frá sér. En margar konur neituðu að taka við gjöfum stjómarinnar. Fréttaritarinn segist hafa hitt konu háskólaborgara eins, sem ekki á við stoort að búa þótt maður hennar sé í fangelsi, en hún spurði hann, hvort ekki mætti finna menn á Norður- lödum sem hefja vildu söfnun fyrir fjölskyldur fanganna. ' Hinir nýju valdlhafar hafa gert mjög Maufa-lega tilraun tli að sverta leiðtoga Miðsam- bandsins, Georg Papandreú í augum almennings. I blaði sem hliðhollt er hemum, Blefþeros Kosmos, hefur verið birt ljós- mynd af bréfi einu sem Pap- andreú á að hafa sent liðsfor- ingja einum árið 1965. Þar á Papandreú að lofa Aspida- hreyfingunni öllum hugsanleg- um stuðningi, en hún er sögð hafa ætlað að steypa konungi. Blaðið segist hafa fengið Ijós- mynd af bréfinu frá ónefndum manni og ýmislegt annað gerir það tortryggilegt: þannig er orðið „Aspida" skrifað með annarri hendi en textinn annars. Aðalfundur Eimskipafélags fslands: Vínnuvélanámskeið öryggiseftír/its rikisins Vegna mikillar aðsóknar verður áður aug- lýst námskeið í LÍDÓ en ekki í Iðnskólan- um eins og áður var auglýst. Námskeiðið verður á sama tíma og auglýst var. Vegna rúmleysis er ekki tekið á imóti fleiri þátttakendum. Öryggiseftirlit ríkisins. Stúlka óskast Stúlka, vön bakstri, óskast í eldhús Kelppsspítal- ans. — Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 38164 milli • kl. 9 og 15. Skrifstofa ríkisspítalanna. um munu verða tekin fyrir margskonar verkefni á sviði fiskeldis og fiskræktar í ám og vötnum, en tilraunastöð eins og Laxeldisstöð ríkisins er undir- staða þess, að hægt sé að vinna slfkt verk hér á landi. Að sjálf- sögðu verður árangur af snSfcu starfi í framtíðinni nátengdur því, sem fram verður lagt af fjármunum til þess að inna störfin af hendi. Verður að meta og vega árangurinn eftár þvf. Það er ekki vafa bundið, að merk verkefni bfða úrlausn- ar á sviði fisfceldis og fiskræfct- ar, og mikinn árangur má fá á þessum sviðum, ef allir þeir, sem þessi mál varða, leggjast á eitt um lausn þeirra. Samþykkt að auka hlutaféð í 100 milj. kr. á fjórum árum ■ Aðalfundur Eimskipafé- lags fslands var haldinn sl. föstudag, 12. maí. Formaður Félagsins, Einar B. Guð- muridsson, flutti skýrslu stjómar og gjaldkori las reikninga félagsins. Kom fram í skýrslu stjómarinn- Miutabréfa og auikningu hluta- ,,1) Að H/f Eimskipafélag ís- lands neyti þeirrar heimildar, sem í skattalögum er veitt um Lok- uð bók Nú er Bjami formaður tek- inn að leggja fyrir sig könn- un á ritsifjum- 1 Reykjavík- urbréfi sem hann birti fyrir hvítasunnu og bar þess því miður engin merki að heilagur andi bafi komizt í námunda við höfundinn, til- færir hann í 30asta sinn setn- ingar úr fortistugrein sem höfundur þessara pistla birt.i .hér í blaðinu um síðustu ára- mót: „Mörgum hættir einnig við því á tímum þegar búk- sorgimar eru ekki eins nær- göngular og endranær að týna niður félagslegum viðlhorfum Dg hefja eftirsókn eftir vindi. En einsfcaklingar sem sökkva sér niður f þvílíka sfngimi fá að sanna þá fomkveðnu speki, að það stoðar lítið að eignast heiminn, ef menn fyrirgera sálu • sínni“. Jafn- framt birtir Bjami fonmaður tvær tilvitnanir í starfsbróður sinn kínverskan, Maó Tse- tung, en þær telur hann hlið- stæðar að efni og spyr undir fyrirsögninni „Hvor lærði af hinum?“: „Nú geta menn velt því fyrir sér hvort líklegra sé. að Magnús hafi lært af Maó eða Maó af Magnúsi eða hvor um sig komizt að þessum grundvallarkenningum fyrir eigin fhugun**. Varla mun það dyljast nokkrum manni sem einhver kynni hefur af bóktnenntum að setningamar úr ritstjómar- grein minni eru ekki nein ný austræn speki, heldur f næsta augljósum rittengslum við bókmenntaverk sem ís- lendingar hafa flestir haft náin fcyrmd af mesban hluta sögu sinnar. Þar sem talað er um eftirsókn eftir vindi er vitnað beint í orð prédik- arans, sonar Davíðs, konungs í Jerúsalem. Samhfcingin um að lítið stoði að eignast heim- inn ef menn fyrirgeri sálu sinni er sótt í ræðu sem guð- spjallamennimir Mattheus og Markús segja að Kristur hafi haldið yfir lærisveinum sín- um. Þau ummæli komust inn í norrænar bókmenntir í upp- hafi ritaldar; þau er þegar að finna í hómilíubókinni norsku, merku handriti frá ofanverðri 12tu öld. Þar er orðalagið svohljóðandi: „Hvað stoðar þér, þó að þú eignist allan heiminn, en þú bíðir skaða andar þinnar?“ Ekki myndi það saka Bjama for- mann að vita deili á hómilíu- bókunum, því um þá ís- lenzku segir Jón Helgason prófessor í Handritaspjalli sfnu: „Óvíða flóa lindir fs- lenzks máls tærari en í þess- ari gömlu bók, og er sá ís- lenzkur rithöfundur sem ekki hefur þaullesið hana, litlu betur undir starf sitt búinn en sá prestur sem enn á ólesna fjallræðuna". En Bjami formaður á auð- sjáanlega ekki aðeins ólesnar hómilíubækumar heldur einn- ig biblíuþýðingu þá sem nú er á boðstólum með öllu ótignara orðafari. Hann sökkvir sér í staðinn niður í það Rauða kver sem starfs- bróðir hans kínverskur hefur samið, ekki þó í auðmjúkri leit að speki, heldur með hugarfari því sem talið er gágntaka ónefnda persónu andspænis þeirri bók sem er Bjama formanni Ibkuð. — —• Austri. ar að hagnaður á rekstri félagsins varð rösklega 1,2 milj. króna á árinu 1966 og höfðu eignir þess þá verið afskrifaðar um nær 34,6 milj. kr. Hagnaður af rekstri skipa félagsins nam 71,4 milj. kr. en nokkur halli varð hins vegar á vöruafgreiðslunni. Á árinu 1966 vorú' aiils 54 skip í förum á vegum félagsins og fóru þau samtals 201 ferð milii fslands og útlanda. Eigin skipfé- lagsins 12 að tölu fóru alls 129 ferðir en 42 leiguskip fóru 72 ferðir. Vöruflutningar með skip- um félagsins námu samtals 423 þúsund tonnum og er það 21,73 prósent aukning fré árinu 1965. Farþegar miMi landa voru sam- tals 7928, þar af fóm 7206 með Gullfossi. f árslok námu eignir félagsins rúmlega 374 miljónum króna, en skuldir að meðtölldu hlutafé 356,9 miljónir kr. Voru eignir umfram skulldir því rúmar 17 miljónir króna. Skip félagsins 12 að tölu eru bókfærð á tæpar 136 miljónir kr. f stjóm félagsins í stað Jóns Ámasonar fyrrverandi banka- stjóra, er baðst undan endur- kosningu, var kjörinn Ingvar Vilhjáilmsson. Aðrir í stjóm eru: Einar B. Guðmundsson, formaður, Birgir Kjaran, Thór R. Thórs, Hjjlldór H. Jónsson og PéturSig- urðsson. Af hálfu Vestur-fslend- ‘$> inga eiga sæti í stjóminni Árni G. Eggertsson og Grettir Jó- hannsson. Fundurinn samþýklkti að greiða hluithöfum 10 próset arð fyrir s.l. ér. Þá samlþykkti fundurinn eft- irfarandi tillögu félagsstjómar og forstjóra um staðfestingu á á- kvörðun aðalfundar félagsins 12. maí 1966 um útgáfu jöfnunar- útgáfu jöfnunarhlutabréfa, þannig að hlutafé félagsins verði tvöfaldað, þ.e. hækkað úr kr. 16.807.500,00 í kr. 33.615.000,00. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa fari fram að loknum aðalfundi 1967. Felur fundurinn félagsstjórn að, afhenda hluthöfum án énd- urgjalds jöfnunarhlutabréfin í réttu hlutfalli við skrásetta hlutafjáreign þeirra. 2) Að á árunum 1967 til 1. júní 1971, verði stefnt að aukn- ingu hlutafjárins um allt að 66,4 milj. króna, þannig að það verði samtals 100 jnilj. króna. Felur fundurinn félagsstjórn að leita til núverandi hluthafa úm þessa hlutafjáraukningu. Skal hluthöfum gefinn kostur á að kaupa aukningarhluti á nafnverði í réttu hlutfalli við hlutafjáreign þeirra, og greiða þá með jöfnum afborgunum á fjórum árum frá 1. júní 1967 að telja. Hlutabréf skulu gefin út um leið og greiðsla fer fram. Að svo miklu leyti sem hlut- hafar hafa ekki skrifað sig fyr- ir aukningarhlutum fyrir árslok 1967, er félagsstjórn heimilt að selja hverjum sem er aukning- arhluti fyrir það verð og með þeim greiðsluskilmálum, er fé- lagsstjóm ákveður". AUGLÝSIÐ í ÞJÓÐVILJANUM Síminn er 1 75 00 Frá barnaskólum Hafnarfjarðar Böm fædd 1960 mæti til innritunar f skólunum fimmtudaginn 18. maí kl. 3—4 síðdegis. í Lækjarskóla mæti böm, sem búsett eru vestan lækjar. og í- Börðimum. í Öldutúnsskóla mæti önnur böm á þessum aldri, . búsgtt sunnan Lækjar, Bamaskólamir í Hafnarfirði. z' Igjf Tilboð óskast í a.níði 123 innihurða í sjúkra- húsbyggingu í Húsavík. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu vora gegn kr. 1.000,00 skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Konstantín kem- ur ekki KAUpMANNAHÖFN 12/5 — Konstantín Grikkjakonungur hefur tilkynnt að hann muni ekki koma til brúðkaups mág- konu sinnar, Margrétar krón- prinsessu Dana. Móðir hans Friðrikka og systir, írena, koma heldur ekki og hætt verður við gríska flotaheimsókn til Kaup- mannahafnar í tilefni brúð- kaupsins. Tvöfalt gler - Tvöfalt gler Þið fáið tvöfalt einangrunargler með ótrúlega stuttum fyiirvara. GLUGGAÞJÓNUSTAN Hátúni 27 — Sími 12880. I Gluggaþfónustunni Hétúni 27: Allar þykktir af rúðugleri, litað gler, falleg munstur. Sjáum um ísetningu á öllu gleri. Sími 12880

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.