Þjóðviljinn - 17.05.1967, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 17.05.1967, Blaðsíða 5
w Midvikudagur 17. mai 1967 — ÞJÖÐVILJINN —SÍÐA IJ Íþróttamiðstö5 að Laugavatni til um- ræðu á fundi íþróttasambandsins Fundur sambandsráðs íþrótta- sambands íslands var haldinn laugardaeinn 6. maí s.l. í i- þróttamiðstöðinni í Laugardal. í upphali íundarins minnt- ist Gísli Halldórsson, forseti ÍSÍ, þeirra Ben. G. Waage, heiðursforseta ÍSÍ, Erlings Páls- sonar, formanns Suridsambands fslands og Benedikts Jakobs- sonar, íþróttakennara, en þess- ir menn hafa látizt frá því að íþróttaþing ÍSÍ var haldið á jsafirði 3.—4. sept. sl. Heiðruðu fundarmenn minn- ingu hinna látnu með því að rísa úr sætum sínum. Forseti ÍSÍ flutti skýrslu framkvæmdastjórnar og for- menn sérsambandanna skýrsl- ur sérsambanda. Styrkjum úthlutað Þá var tekin fýrir skipting á útbreiðslustyrkjum milli sér- sambanda ÍSÍ, og var úthlutað kr. 375.000,09 í þessu skyni og samþykkt að stofna sérstakan varasjóð sérsambanda ÍSÍ. að upphæð kr. 50.000,00, sem yrði til taks handa nýjum sérsam- böndum, sem stofnuð kunna að verða svo og til styrktar þeim sérsamböndum sem verða fyrir ófyrirsj^anlegum áföllum. Næst var skipt helming skatttekna íþróttasambandsins milli sérsambandanna og komu 6.250,09 í hlut hvers þeirra. Þá var samþykkt að skipta fé því er íþróttanefnd ríkis- ins úthlutar úr íþróttasjóði til íþróttakennslu milli aðila í sam- ræmi við kennslukostnað. Sjónvarpið Því næst var rætt um vænt- anlega samninga fþróttaqam- bandsins við sjónvarpið. Var lagt fram á 'fundinum uppkast að slíkum samningi sem var árangur af samnings- viðræðum sjónvarpsnefndar ÍSÍ og forráðarrtanna sjónvarps- ins. Að umræðunum loknum var samningsuþpkastið sam- þykkt. f fyrstu grein samningsins er ákvæði um að skipuð skuli samstarfsnefnd þriggja manna, þar sem ÍSÍ tilnefnir tvo menn en R.S. einn í nefndina voru kosnir af hálfu ÍSÍ, Axel Ein- arsson og Sigurgeir Guðmanns- son. Iþróttamiðstöð o.fl. Þá lagði framkvæmdastjórn fyrir fundinn uppkast að sgmn- ingi við menntamálaráðherra um íþróttamiðstöð ÍSÍ að Laug- arvatni, og var það samþykkt. Að lokum skýrðu þeir Þor- steinn Einarsson, íþróttafull- trúi og Gísli Halldórsson, for- seti ÍSÍ, frá störfum nefndar, er vann að því að semja laga- frumvarp um æskulýðsmál, sem lagt var fram' við lok síð- asta Alþingis. Skýrðu * þeir einnig einstaka liði frumvarps- ins. ★ Sambandsráðsfundur var mjög vel sóttur, og mættu þess- ir út sambandsráði: Úr framkvæmdastjð'rn: Gísli Halldórsson, Gunnlaugur J. Briem, Sveinn Bjömsson, Þor- varður Árnason. Fulltrúar kjördæmanna: Þór- arinn Sveinsson, Eiðum, Ár-! mann Dalmannsson, Akureyri, | Guðjón Ingimundarson, Sauðár- : króki, Sigurður J. Jóhanns- j son, ísafirði, Óðinn Geirdal, j Akranesi, Yngvi Rafn Baldvins-: son, Hafnarfirði, Þórir Þor- geirsson, Laugarvatni. Formenn sérsambandanna: Björn Vilmundarson, FRÍ, Kjarfan Bergmann GLÍ, Sveinn Snorrason, GSÍ, Ásbjörn Sigur- jónsson, HSÍ, Björgvin Schram. KSÍ, Bogi Þorsteinsson, KKÍ, Stefán Kristjánsson, SKÍ, Garð- ar Sigurðsson SSÍ. Auk sambandsráðsmanna mættu Þorsteinn Einarsson, í- þróttafulltrúi, Axel Einarsson, formaður sjónvarpsnefndar ÍSÍ, Þórður B. Sigurðsson, ritstjóri fþróttablaðsins og Hermann Guðmundsson, framkvæmda- stjóri ÍSÍ. 60 kepptu í víða- vangshlaupi Kópav. _L Víðavangslilaup skóla í Kjal- arnesþingi fór fram á vegum Ungmennasambands Kjalarnes- þings, laugardaginn 29. apríl sl. á íþróttasvæði Breiðabliks í Kópavogi. 60 þátttakendur tóku þátt í hlaupinu, frá barna og Gagnfræðaskólum á sambands- svæðinu. Keppt var í fjórum aldurs- flokkum, 10 ára og yngri, 11 og 12 ára, 13 og 14 ára og 15 og 16 ára. Vegalengdin sem hlaupin var, voru 800, 1000, 1200 og 1400 metrar. Úrslit urðu þessi: I fl. 10 ára og yngri sigraði Jón Kristjáns- son, frá Barnaskóla Garðahr. t fl. 11 og 12 ára, Böðvar Sigur- jónsson Kópavogsskólanum. t flokki 13 og, 14 ára Einar Þór- hallsson Gagnfrsk. í Kópavogi. t flokki 15 og 16 ára Ingvar Ágústsson Gagnfrsk. í Kópa- vogi. Þetta var einnig sveitfkeppni milli skólanna og urðu úrslit þessi: í fl. 10 ára og yngri sigraði Varmárskóli .Brúar- landi. t fl. 11 og 12 ára Kópa- vogsskólinn. 1 fl. 13 og 14 ára Gagnfrsk. í Kópavogi, cg sigr- aðj hann einnig í flokki 15 og 16 ára. Sambandið voitti fyrstamanni í hverjum flokki verðlaunapen-' ing og fimm næstu verðlauna- skjöl, auk þess afhenti samb. hverjum skóla verðlaunabikar, sem sigraði í sveitakeppninni. A milli 500 og 600 ungling- Frambald á 9. síðu. FRAMBOÐ5LISTAR við Alþingiskosningar í Reykjavík sunnudaginn 11. júní. A-listí Listi Alþýðii- flokksins 1. Gylfi Þ. Gislason, ráð- 1. herra, Aragötu 11. 2. Eggert G. Þorsteinsson, 2. ráðherra, Skeiðarvogi 109. 3. Sigurður Ingimundarson, 3. alþingism., Lynghaga 12. 4. Jónína M. Guðjónsdóttir, 4. form. Vkf. Framsókn, Sigtúni 27- 5. 5. Sigurður Guðmundsson, skrifstofustj. Meistarav. 5. 6. 6. Emilía Samúelsdóttir, hjisfrú, Barmahlíð 32. 7. 7. Sigurðsur SigurðBson, íþróttafréttam., Bogahlíð 7. 8. 8. Pjetnr Stefánsson, prentari, Eskihlið 22 A. 9. 9. Kristján H. Þorgeirsson; bifreiðarstj., Hraunbæ 80. 10. 10. Hafdís Sigurbjörnsdóttir, húsfrú, Bólstaðahlið 56. 11. 11. Torfi Ingólfsson, verka- maður, Melgerði 3. 12. Guðmundur Ibsensson, 12. skjpstjóri, Skipholti 44. 13. Baldur E. Eyþórssonj 13. prentsmiðjustj., Sigtúni 41. t 14. Sigurður S. Jónsson, skrif- 14. stofustjóri. Laugateig 19, 15. Sveinn Friðfinnsson, form. 15. Fél. matreiðslumanna. Skipholti 42. 16. 16. Jón T. Kárason, aðal- bókari,' Efstasundi 83. 17. 17. Ingólfur R. Jónasson, iðn- . verkam., Hvassaleiti 18. 18. 18. Ófeigur J. Ófcigsson, læknir, Laufásvegi 25. 19. 19. Sigurjón Ari Sigurjónsson, verzlunarm., Hraunbæ 94. 20. 30. Þóra Einarsdóttir, húsfrú, Laufásvegi 79. 21. 21. Sigvaldi Hjálmarsson, rit- stjóri, Gnoðarvogi 82. 22. 22. Katrín J. Smári, húsfrú, Hjarðarhaga 62. 23 23. Halldór Halldórsson, prófessor, Hagamel 16. 24. Jóhanna Egilsdóttir, liús- 24 frú, Lynghaga 10. B-listi Listi Framsóknar- flokksins Þórarinn Þórarinsson, 1. ritstjóri, Hofsvallagötu 57. Einar Ágústsson, banka- 2. stjóri, Hjálmholti 1. Kristján Thorlacíus, deild- 3. arstjóri, Bólstaðahlið 16. Tómas Karlsson, blaða- 4. maður Háaleitisbraut 42. Sigríður Thorlacíus, frú, 5. Bólstaðarhlíð 16. Jón A. Ólafsson, lögfræð- 6. ingur, Vesturbrún 2. Sigurður Þórðarson, vél- 7. smiður, Háaleitisbraut 45. Þorsteinn Ólafsson, kenn- 8. ari, Bugðulæk 12. Jón S. Pétursson, vélstjóri, 9. Teigagerði 1. Hannes Pálsson, banka- 10. fulltrúi, Sólheimum 42. Bjarney Tryggvadóttir, hjúkrunarkona, Háaleitis- 11. braut 51. Páll Magnússon, trésmið- 12. ur, Búðargerði 5. Hrólfur Gunnarsson, skip- 13. stjóri, Sæviðarsundi 32. Fjóla Karlsdóttir, frú, 14. Háaleitisbraut 40. Sigurður Sigurjónsson, raf- 15. virkjam., Teigagerði 12. Ágúst Karlsson, tækni- 16. fræðingur, Langholtsv. 208. Agnar Guðmundsson, múr- 17. aram., Sundlaugaveg 14. Sæmundur Símonarson, 18. símritari, Dunhaga 11. Artúr Sigurbergsson, sjó- 19. maður, Háaleitisbraut 123. Þorsteinn Skúlason, stud. 20. jur., Hjarðarhaga 26. Ármann Magnússon, bif- reiðastj., Marargötn 5. 21. Guðrún Hjartar. frú, Lynghaga 28. 22. Kristinn Stefánsson, áfengisvarnarráðunautur. Hávallagötu 25. Sigurjón Guðmundsson, 24. framkvstj., Grenimel 10. D-listi Listi Sjálfstæðis- flokksins Bjarni Benediktsson, for- sætisráðherra, Háuhlíð 14. Auður Auðuns, frú, Ægissíðu 86. Jóhann Hafstéin, dóms- málaráðherra, Háuhlíð 16. Birgir Kjaran, hagfræð- ingur, Ásvallagötu 4. Pétur Sigurðsson, sjó- maður, Goðheimum 20. Ólafur Björnsson, prófessor, Aragötu 5. Sveinn Guðmundsson, forstjóri, Hagamel 2. Geir Hallgrímsson, borg- arstjóri, Dyngjuvegi 6. Þorsteinn Gíslason, skipstjóri, Bugðulæk 4. Guðmundur H. Garðars- son, viðskiptafræðingur, Stigahlíð 87. Guðrún P. Helgadóttir, skólastjóri, Aragötu 6. Þór Vilhjálmsson, prófessor, Stigahlíð 73. Magnús Geirsson, rafvirki, Skeiðarvogi 27. Ólafur B. Thors, deildar- stjóri, Víðimel 27. Ingólfur Finnbogason, byggingam., Mávahlíð 4. Geirþrúður Hildur Bern- höft, frú, Garðastræti 44. Pétur Sigurðsson, kaup- maður, Hagamel 33. Alma Þórarinsson, læknir, Hamrahlið 29. Davíð Sch. Thorsteinsson, forstj., Snorrabraut 85.' Ásgeir Guðmundsson, yfirkennari, Þver- vegi 30-32. Árni Snævarr, verkfræð- ingur, Laufásvegi 63. Magnús J. Brynjólfsson, kaupmaður, Reynimel 29. Tómas Guðmundsson, skáld, Egilsgötu 24. Ingi'ar Vilhjálmsson út- gerðarm., Hagamel 14. G-listi Listi Alþýðubanda- lagsins 1. Mágnús Kjartansson, ritstjóri, Háteigsvegi 42. 2. Eðvarð Sigurðsson, alþing- ismaður, Litlu Brekku v/Þormóðsstaðaveg. 3. Jón Snorri Þorleifsson, trésmiður, Hraunbæ 31. 4. Ingi R. Hclgason hæsta- réttarlögm., Sólheimum 25. 5. Sigurjón Þorbergsson, framkvstj., Hverfisgötu 32. 6. Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfr., Laugateig 54. 7. Þórarinn Guðnason, læknir, Sjafnargötu 11. 8. Jón Tímotheusson, sjó- maður, Barónsstíg 78. 9. Snorri Jónsson járn- smiður, Safamýri 37. 10. Sigurjón Pétursson, tré- smiður, Fellsmúla 17. 11. Inga Huid Hákonardóttir, húsfrú, Miðstræti 8 B. 12. Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur, Viðimel 70. 13. Arnar Jónsson, leikari, Nökkvavogi 16. 14. Helga Kress, stud mag., Hringbraut 39. 15. Ásmuúdur Jakobsson, Skipstjóri, Nesvegi 66. 16. Guðmundur Ágústsson, hagfr., Óðingsgötu 8. 17. Guðrún Gísladóttir, bóka- vörður, Skúlagötu 58. 18. Guðmundur J. Guðmunds- son, varaform. Dagsbrún- ar, Ljósvallagötu 12. 19. Helgi Guðmundsson, iðnnemi, Tunguvegi 19. 20. Þorsteinn Sigurðsson, kennari, Hjarðarhaga 26. 21. Jón Múli Árnason, þulur. , • Þingholtsstræti 27. 22. Haraldur Steinþórsson, kcnnari, Nesvegi 10. 23. Jakoh Benediktsson, dr. phil., Stigahlíð 2. 24. Einar Olgeirsson, alþingis- maður, Hrefnugötu 2. H-listí Listj Óháða lýð- ræðisflokksins 1. Áki Jakobsson, lögfræð- ingur, Bjargarstíg 15. 2. Benedikt Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri, Þingholtsstræti 15. 3. Guðvarður Vilmundarson, skipstjóri, Ilvassalciti 34. 4. Ingibergur Sigurjónsson, húsasmiður, Drápuhlíð 6. 5. Einar Matthíasson, skrif- stofumaður, Laufásvegi 25. 6. Petrína K. Jakobsson, teiknari, Hofteigi 26. 7. Ólafur Guðmundsson, verkamaður, Stigahlíð 32. 8. Heimir Br. Jóhannsson, prentari, Grettisgötu 16 B. 9. Jóhanna- Jóhannesdóttir, Háaleitisbraut 17. 10. Haraldur Gíslason,-tré- smiður, Hraunteigi 26. 11. Jens Pálsson, vélstjóri, Árbæjarbletti 56. 12. Örn Karlsson, iðnnemi, Kambsvegi 20. 13. Eínar Logi Einarsson, verzlunarmaður. Lauf- ásvegi 25. 14. Gunnþór Bjarnason, verka- maðuv, Hveífisgötu 102 A. 15. Ágúst Snæbjörnsson, skip- stjóri, Laugavegi 33. 16. Stefán Bjarnason, verkfræðingur, Laugarás- vegi 36. 17. Haukur Þorsteinsson, framkvstj., Bogahlíð 22. 18. Leví Konráðsson. bilstjóri, Hraunbæ 92. 19. Bragi Guðjónsson, múrari, Mjóuhlið 16. 20. Aðalsteinn Sæmundsson, vélsmiður, Holtsgötu 23. 21. Guðfinnur Þorbjörnsson, vélfræðingur, Víðimel 38. 22. Sigurjón Þórhallsson, sjó- maður, Stórholti 29. N 23. Ester Jónsdóttir, húsfrú. Hjarðarhaga 46. 24. Eggert Guðmundsson, list- málari, Hátúni 11. l-listi Listi utan flokka 1. Hannibal Valdimarsson, alþingisjnaður, Selárdal. 2. Vésteinn Ólason. stud. mag., Ásbraut 5. 3. Haraldur Henrysson, lög- fræðingur, Nönnugötu 16. 4. Jóhann J. E. Kúld. fiski- matsmaður, Litlagerði 5. 5. Kristján Jóhannsson, starfsm. Vmf. Dagshrúnar, Laugarnesvegi 90. 6. Jón Maríasson, form. Samb. matreiðslu- og fram- reiðslum., Hátúni 15. 7. Bryndís Schram, leikkona, Vesturgötu 38. 8. Margrét Auðunsd., form. Stf. Sóknar, Barónsstíg 63. 9. Ingimar Sigurðsson, járn- smiður, Hraunbraut 41. 10. Helgi Þ. Valdimarsson, læknir, Skólastræti 1. 11. Guðvarður Kjartansson, fm. Starfsmfél. SÍS, Sörlaskjóli 88. 12. Einar Jónsson múrari, Freyjugötu 27. 13. Sigríður Björnsdóttir, myndl.kenn,, Bjarnarst. 4 14. Ingólfur Hauksson, verka- niaður, Langholtsvegi 11. 15. Halldór S. Magnússon. út- gerðarmaður, Mávahlíð 17. 16. Hólmfriður G. Jónsdóttir, hjúkrunark., Langhv. 14. 17. Matthías Kjeld læknir, Leifsgötu 16. 18. Sigríður Hannesdóttir, ' frú, Meðalholti 9. 19. Kristján Jensson, bifreið- arstjóri, Stigahlíð 44. 20. Bepgmundur Guðlaugsson. tollþjónn. Stigahlið 12. 21. Bergþór Jóhannsson, grasafr., Hjarðarhaga 40. 22. Guðgeir Jónsson bókb., fv. fors. ASf, Hofsvallag. 20. 23. Alfreð Gíslason. alþingis- maður, Barmahlíð 2. 24. Sigurður Guðnason, fyrrv. form. Dagsbr. Hringhr. 88. í yfirkjörstjóm Reykjavíkur 13. maí 1967. Páll Líndal. Eyjólfur Jónsson. Jónas Jósteinsson. Sveinbjöm Dagfinnsson. HörSúr Þórðarson. i i *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.