Þjóðviljinn - 17.05.1967, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.05.1967, Blaðsíða 9
maí 1967 — MÖÐVIUINW — SlÐA 0 SamvinnuskóKnn Framhald af 6. síðu. Ágætiseinkunn hlutu 4 nem- endur: Brynhildur Björk Kristjáns- dóttir, Sólbrekikiu, Bíldudul 9,23. Guðimmdur Jóalsson, Brekiku- stig 1„ Sandgerði 9,25. Sigurður Jónss. Aðailgötu 17,. Keflaví'k 9,18. Siigríður Árnadóttir, Brunn- götu 10., ísafirði 9,01. Enn má þess og geta, að fimmti nemandinn Eirikur Hjartarson, Vailhöll, Hvamms- taniga, sem eklki lauk prófi vegna veikinda, hafði fengið á- gaetiseinikunn í árseinkunn 9,14 og verður vafalaust í þessum hópi, þegar upp er staðið. Skólastjóri lét í Ijós mikla á- nægju yfir árangri hins sameig- inilega erfiðis kennaranna, nem- endanna og starfsfólksins. Eiftir yfiriitsræðuna las skóla- stjóri að venju meðaleinkunnir alllra nemenda skólans. Þá var hinum brautskráðu nemendum afhent prófskírteini sín. Næst voru verðlaun veitt. Uimsjónarmenn , hlutu viðu.r - loenningu fyrir störf sín, Agnar Svanbjörnsson, umsjónarmaður 1. bokkjar og Eirikur Ra'gnars- son, umsjónarmaður skóllans og 2. bekkjar. Bókfærslubikarinn , hlaut að þessu sinni Guðmund- ; ur Rúnar Óskarsson, Reykjaivík. Verðilaun Verzlunarmannafé- lags Reykjaivíkur fyrir bezt'an árangur í vélritun fékk Guð- mundur Garðar Arthursson, Akurejrri. Viðurkenninigu frá þýzka sendiráðinu fjrrir yfir- burði í þýzfcu fengu þrír nem- endur 2. þeíkkjar: Guðmundur Víiavangsblaup Framhald af 5. síðu. ar samtais i skóiunum tófou þátt í undánr4su:n,urrl> semfram fóru fyrir mótið. Þetta er annað árið sem Ung- mennasambandið stendur fyrir sffiílkri keppni, og virðist hún mælast vel fyrir hjá unglingun- um, og er því mjög vinsæl. Saimbanidsstjórn þakkar skóla- stjórum og kennurum skólanna fyrir þeirra framlaig til þess að þessi keppni gæti farið fram. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður Sölvhólsgötu 4. ÍSambandshúsinu III. hæð) simar 23338 og 12343 i —i ■ Jóeisson, Sandgerði, Sigríður Ámadótfctir, ísafirði og Karólína Ingivarsdóttir, E'gilsstöðúm. Samvinnustyttuna fyrir kiunn- áttu í samivinnusögu blaut Sig- urður Jónsson, Keflavík. Skóla- dúxinn Bryrihildur Björk Kristjánsdóttir, Bíldudal fékk sérstök verðdaun fyrir framúr- skarandi námsáranigur. Stór hópur eldri nemenda setti sérstakan svip á skóda- sditaathöfnina. Voru þar sam- ankomnir fulltrúar þriggja ár- ganga skótans, nemendur braut- skráðir fyrir 10 árum, fyrir 20 árum og fyrir 25 árum. Hver hópur um sig kom færandi hendi og tóku eftirfarandi til máls að flytja skódanum heilda- ósikir og færa honum gjafir: Af hálfu nemenda brautskráðra fyrir 10 árum tadaði Kristinn Guðnason, verzlunarstjóri, Haifnarfirði og afhenti skólanum mikið málveric eftir Svavar Guðnason listmálara, sem einn- ig er gamall nemiandi Sam- vinnusfcóflans, en listamaðurinn nefir málverk sitt Blys. Af hálfu nemenda brautsíkráðra fyr- ir 20 árum talaði Pétur Einars- son, fuldtrúi Reykjavík og af- henti sem gjöf frá skólasyst- kinunum tvö söfn adfrasðiorða- bóka í félagsfræðm'sindum og skad ganga til deildar þeirrar við bókasafn Sanwinnuskólans sem ber nafn Jónasar Jónssoa- ar og stofnuð var með 80 þús- und króna gjöf SÍS á áttrasðis- afmæli Jónasar. Af hálfu nem- enda brautskráðra fyrir 25 ár- um tadaði Pétur Pétursson for- stjóri og alþingismaður, Rvík og aflhenti 15 þúsund króna gjöf í sjóð sem kenndur er við Jón- as Jónsson og varið skal till að styrkja nemendur Samvinnu- sikódans' tid framhaddsnáms .og til menningarstarfsemi í skód- anum. Skólastjóri þaikkaði hlý orð í skólans garð og góðar gjadfir. Við skódasditin fluttu eins og ávadlt áður nokíkrir heima- manna stuttar ræður. Fulltrúi 1. befcfcjar í ræðufflutningnum var Guðmundur PáTl Asigeirs- son, fuddtrúi annars' þekkinga var Guðmundur Rúnar Ósfcars- son formaður sfcódafélags nem- enda, en fudltrúi kennara Hún- bogi Þorsteinsson. Undir lokin ávarpaði sfcóla- stjóri hina brautsfcréðu nemend- ur, fflutt'i þeim ámaðarósldr, on ræddi sérstakdega um tvennt: Annars vegar mikilvægi fram- tfðarskynjunarinnar, hins vegar trú á ódauðdeiba hinna fegurstu hugsjóna cg dýrustu: drauma. Á þessu hátíðahöldum við skólasditin var tónlistarfflutn- ingur, er setti tiflfcomumilkinn svip á samfcomuna í hátíðasal skódans. Pétur Þorvaldsson celdóleifcari og Gísli Magnússon pfanódeikari lébu þrívegis og fluttu áheyrendum fagra tóndist í verðugum . og áhrifamikdum búnin'gi. Kuldajakki/r, úlpur og terylene buxur í úrvali. — Póstsendum. Ó. L.’Traðarkotssundi 3 (móti Þjððleikhúsinú) — Sími 23169. Þökkum : auðsýnda samúð við fráfall föður míns og bróður . » BJÖRNS GÍSLASONAR. Jarðarförin hefur farið fram. Gunnlaugur Scheving. Steinunn Gísladóttir. Stohui Félau ís- fenzkrá vegfarenda Enn eitt félag til að stuðla að bættri um- ferðarmenningu hefur nú verið stofnað og kallast það Félag ís- lenzkra vegfarenda. Á stofnfundi félagsins voru samþykkt mót- mæli gegn lögum um hægri umferð og krafa um þjóðaratkvseði um það mál. Fréttatilkynning frá félag- inu fer hér á eftir: Snemma í aprílmánuði síð- astliðnum komu nokkrir at- vinnubifreiðastjórar saman á fund í Reykjavík, til að ræða hið ískyggilega ástand sem rík- ir í umferðarmálum í höfuð- borginni og annarsstaðar sá landinu. Bifreiðastjórarnir hugðu rétt að stofnað yrði til samtaka er næðu til sem flestra þeirra er taka þátt í umferðinni á einn eða annan hátt. ÁkveCáð var að boða til stofnfundar slíkra ■ samtaka á sem breiðustum grundvelli og sem fyrst. Til stofnfundarins var svo boðað og hann haldinn 4. maí og samtökin stofnuð undir nafninu Félag íslenzkra veg- farenda, félagssvæði þess er allt landið og geta menn gerst fé- Verkhllídag íFrakklandi PARIS — 16/5 — Víðtækasta verkfald sem háð hefur verið í Fraikkdandi síðan síðari heims- stýrjöddinni dauk mun. verða á margun, miðvikudag, • þegar öll þrjú stærstu verkdýðssamiböndin hafa boðað verkfall allra félaga sinna í mótmælaskyni við þá fyrirætlun ríkisstjórnaxinnar að fá heimild tii að gera víðtækar ráðstafanir í efnahagsmólum með tilskipunum næstu mánuði. Sú fyrirætlun hefur sætt miik- ilii gagnrýni, einnig meðalstuðn- ingsmanna de Gaulle á þingi, og hefur þegar haft í för með sér að einn ráðherra hans, Pisani, hefur sagt laf sér. Það er þó bú- izt við að stjómin geti fengið heimildarlögin samþykfct. Búizt er við að urn tíu miij- ónir manna muni leggja niður vinnu í Frafcfclandi á morgun. Það verður eikiki aðeins lodcað ödlum verksmiðjum, heldpr einu- ig sfcólum, leikhúsum, fcvilc- myndahúsum o.s.frv. Engin bdöð munu fcoma út í Friafckilandi á morgun. Prentarar lögðu niður vinnu í dag, einum degi á undan öðnum, sivo að edckert yrði í bdöð- unum sagt frá blaðamannafundi iþeim sem de Gaullle hélt í dag fyxr en á fimrntudiag. lagar þess hvar sem þeir ann- ars búa á landinu. Tilgangur félagsins er: a. — Vinna að bættri umferö- armenningu vegfarenda á þann hátt að hún verði sem áhættu- minnst, án slysa og tjóna sem hlotist geta af ógætilegri með- ferð ökutækja eða gáleysis þeirra sem á einn eða annan hátt taka þátt í umferðinni. b. — Að vinna að því að þjóð- vegakerfið verði endurbætt sem fyrst og þvi komið í varanlegt og viðunandi horf. c. — Að vinna að hverskonar framförum sem verða til bóta, svo og fræðslu um umferðar- mál og umferðarbjátfun. d. — Að koma í veg fyrir að réttur félagsmanna veiöi fyrir borð borinn og veita þeim lög- fræðíiega aðstoð ef þörf kref- ur. e. — Að beita áhrifum sinum til að tryggingakerfið sem nær tid umferðarinnar verði full- komnara og hagkvæmara. Tilgangi sínum hyggst félag- ið ná með þvi að vekja áhuga almennings á umferðarmálum svo sem með funda-höldum, út- gáfu leiðbeminga og á hvern þann hátt sem henta bykir á hverjum tíma. Stofnfundurinn samþykkti mótmæli gegn lögum um hægri umferð og krefst þess að þeim lögum verði vísað til þjóðar- atkvæðis. Stjóm félagsins skipa: Ingvi Guðmundsson bifreiða- st. B.S.R. Adolf J. E. Petersen, vega- vinnuverkstjóri. Daniel Pálsson bifreiðastjóri, Bæjarleiðum. Albert Jónsson, bifreiðastjóri, Hreyfli. Jón J. Guðmundsson bifreiða- stjóri, Vörubílast. Þrótti. Ölafur Halldórsson bifreiðastj. Sendibílastöðin h.f. Séra Árelíus Níelsson. Sumarnámskeið Framhald af 12. síðu. uð. Námskeið þessi eru haddin a)f Barnaheimila- og lei'kvadla- nefnd, Iþróttabandadagi Reylkja- vítour, Iþróttaráði Reykjavíkur og ÆsfculýSsráði — og má gieita þess að á sll. ári tófcu 14—15 hundruð böm þátt í ■ þeim. Bridgekeppni í Kópavogi. Annarri umferð í firma- keppni Bridgefélags Kópavogs er lokið og er staða 10 efstu firmanna þá þessi: 1. Kópavogs Apótek 2. Blikksmiðjan Vogur 3. Bakarí Gunnlaugs Jóhannes- sonar 4. Bifreiðaverkst. Páls Maack 5. íslenzk húsgögn 6. Efnalaugin Valur 7. Biðskýlið h.f„ Borgarholts- braut 8. Borgarsmiðjan 9. Hraðfrystihúsið Hvsttfflaur ifi, Létafikálám Kaupið Minnipgarkort Slysavamafélags íslands Sængurfatnaður — Hvítur og mislitur — ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR * SÆN GURVER LÖK KODDAVER frtiði* Skóle"öirðustig 21 NITTO 1APÖNSKU NfnO HJÓLBARÐARNIR í flostum stærðum fyrirliggjandi f ToUvörugoymsIu. RJÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELLH.F. Skipholíi 35-Sfmi 30 360 Auglýsingasíminn er 17500 Viðgerðir á skinn- og rúskinnsfatnaði. Góð þjónusta. Leðuryerkstæði Úlfars Atlasonar. Bröttugötu 3 B Sími 24-6-78. Bílaþjónusta Höfðatúnt 8. — Simt 17184. ÚTBOÐ Tilboð óskast undirbyggingu undir malbikun í Vogahverfi — Útboðsgögn fást afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 2000,00 króna skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 29. maí kl. 11.00. \ • INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR VONARSTRÆTl 8 - SÍM! 18800 B R1DG ESTO N E HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargæðin. BRI DGESTÖNE veitir aukið öryggi í akstri. BRl DGESTQNE ávallt íyrirliggiandÍL GÖÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036, heima 17739. Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. HOLLENZKIR SUNDBÖLIR OG BIKINI ☆ ☆ ☆ - Ný sending. SkóUworBustíg 36 tímí 23970. cðeœ&Of&Tðfífr mSm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.