Þjóðviljinn - 17.05.1967, Side 1

Þjóðviljinn - 17.05.1967, Side 1
Miðvikudagur 17. maí 1967 32. árgangur — 107. tölublað. Hnfði Einar B. 136. grein- ina eða þá 141. í huga? í fréttum útvarpsins sl. laugardag var það haft eftir Einari B. Guðmundssyni, for- manni landskjörstjórnar, að hann teldi >að kjörstjómin myndi að kosningum loknusn úthluta uppbótarþingsætum í samræmi við úrskurð sinn fyrr um daginn, þ.e. leggja atkvæðatölur utanflokka-list- ans í Rvík við atkvæði Al- þýðubandalagsins. Af þessu tilefni er þeirri spumingu beint til Einars B Guðmundssonar, hvort hann hafi haft eftirfarandi ákvæði kcsningaiaganna í huga, þegar hann ræddi, við fréttastofuna: Úr 136. gr.: — Ef þingmaður hefur ver- ið í kjöri á tveimur listum í kjördæmi ^ða kjördæmum eða fyrir fleiri stjómmálaffldkka er einn eða fyrir stjómmálaflokk og jafnframt utan flokka við hinar sömu alþingiskosningar, úrskurðar Alþingi kosningn hans ógilda. Or 141. gr.: . Það varðar sektum frá 400 til 4000 kr.: — Ef maður býð- ur sig fram á fleiri listum en einum eða fyrir fleiri en einn stjórnmólafloikk eða fyrir stjórnmálaflokk og jafnframt sem utanflokkamaður. . ..................................................................... ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ De Gaulle ekki á að \ hleypa Bretum íEBE Taídi á blaðamannafundi öll vandkvæði á að þeir grætu fullnægt skilyrðum bandalagsins PARÍS og LONDON 16/5 — Á fundi sem de Gaulle hélt með blaðamönnum í París í dag taldi hann öll tormerki á því að Bretar gætu fullnægt þeim skilyrðum sem Efna- hagsbandalag Evrópu hlyti að setja fyrir aðild þeirra að því. De Gaulle sagði að franska stjórnin myndi ekki beita því neitunarvaldi sem liún hefði til að koma í veg fyrir að Bretar fengju aðild að Efnahagsbanda- laginu. Hins vegar hlytu Bretar að verða að sætta sig við sömu (kosti og þau rilki sem fvrir eru í þandalaginu hafi við að búa, og hann taldi öl! tormerki á þvi að þeir myndu gera það. Af ummælum hans þykir ljóst að franska stjórnin muni alls ófáanleg til að veita Bretum nokkrar undanþágur frá þeim reglum sem aðildarríkin hafa þegar orðið sammála um. Það er þannig talið líklegt að hún muni krefjast þess þegar samn- ingaviðræður hefjast með haust- inu að Bretar fallist umsvifa- laust á landbúnaðarskipan bandalagsins og neiti að verða við tilmælum þeirra um að fá að gera það í áföngum. Það eitt myndi stórum torvelda brezku stjórninni að gerast. aðili að EBE. AP-fréttastofan hefur eftir embættismönnum hennar að de. Gaulle hafi á blaðamannafundi sínum talið svt> mikil vand- kvæði á brezkri aðild að EBE að ætla megi að hann sé stað- ráðinn í að gera Bretum hana ókleifa. Þeir brezkir stjómmálamenn sem verið hafa ‘ andvígir um- sókn Breta um aðild að EBE, og þá er flesta að finna í Verka- mannaflokknum, lýstu hins veg- ar ánægju sinni með de Gaulle, s^m þeir töldu sanna það sem þeir hafa ævinlega haldið fram að Bretar myndu verða að sæta afarkostum ef umsóknin ætti aö ná fram að ganga. Haft er eftir einum þeirra að de Gaulle muni því aðeins fallast á brezka aðild að EBE að Bretar breyti , þióðsöng sínum svo að fyrsfca Ijóðlinan verði „Drottinn varðveiti de Gaulle“. Endanlegur úrskurSur yfírkjörsfjórnar: Kiofningslistinn er utan flokka og óvi&komandi Aiþý&ubandalaginu ■ Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna þing- kosninganna 11. næsta mánaðar er nú hafin og er kosið um framboðslista í sámræmi við úrskurði og auglýsingar yfirkjörstjórnar í hinum einstöku kjördæmum. Hér í Reykjavík eru 6 listar í kjöri og er einn þeirra, klofningslisti Hannibals Valdi- marssonar o.fl., listi utan flokka. Listabókstafur Alþýðubandalagsins í Reykjavík og um land allt er G. Eins og getið var hér í blaS- inu fyrir helgina, kvað yfirkjör- stjórnin í Réykjaví'k upp þann úrsburð á föstudaginn að listi bdofningsmanna skyldi teljast ut- an fllokka og merkti hann þess vegna listabókstafnum I. Þessum úrskurði skutu umiboðsmenn l- listans til landskjörstjómar, sem síðar kivað upp bann úrskurð á laugardag, að listinn skyldi rnerktur bókstöfunum GG! Úrskurður landskjörstjórnar. Landsikjörstjóm taildi að hún ætti úrsteurðarvald um það, hvemig listar væm merktir og i samræmi við það sjónarmið kvað hún upp fyrmefndan úrskurðum listabókstafin'n og byiggði niður- stöðu sína á þessum forsendum: „í 27. gr. kosningalaga er svo mælt, að framboðsl i sta skuli fylgja skriflleg yfirlýsing meö- mælenda listans um það, fyrir hvem stjómmálaflokk listinn sé borinn fram. Jafnframt er í 41. gr. afdráttarlausit heimilað, að fleiri en einn lista megi bjóða fram fyrir sama stjórnmálaflokk í kjördæmi, og skal þá merkja iistana svo sem mælt er í grein- Bæjakeppni Rvík og Keflavík 1:1 Bæjarkeppni Reykjavíkar og Keflávíkur fór fram í gærkvöld og lyktaði leiknum með jafn- tefli, 1 mark gegn 1. Keflvíking- ár átfcu allt frumkvæði í fyrri (hálffléi'k og fram í seinni hálf- leik, en ekkert mark var skor- að fyrr en á fyrstu mínútum seinni hálfleiks að Jón Jóhanns- son miðherji Keflavíkur skorar eftir mistök 1 vörn Reykjavíkur- liðsins. Á 27. mín. jafnar Reykja- vík eftir mjög gott upphlaup, Ingvar Eliasson skoraði. Eftir það hafði - Reykjavíkurliðið inni. Meðferð kosningalaga áAI- þingi 1933 og 1959 sýnir, aðætl- an löggjafans var sú, að ekki þyrfti samaþyfkki stjómmálafioiklks til þess að listi yrði borinn fram ; nokkra yfirburði í leiknum, en fyrir fflolkíkinn. j tókst ekki að skora. Áhorfendur Þegar landfejörstjórn kvað upp I voru allmargir. þótt KRR færi þennan úrskurð kvaddi hún um- J sem laumulegast með að leikur- boðsmenn framtooðslistanna og 1 inn a;tti að fara fram. yfirkjörstjórnarmenn á sinn fund. ! Frímann skrifar um leikinn á Greindi hún umtooðsmönnum (og j íþróttasíðu Þjóðviljans á morg- Framhald á 3. síðu. i un. Umferð um vegi er mí víða takmörkuð vegna aurbleytu Utankgörfundcirkosning Utankjörfundaratkvæðagreiðsla er hafin og fer fram í Mela- skólanum kl. 10—12, 2—G og 8—10 alla virka daga, á snnnu- dögum kl. 2—G. Listi Alþýðubandalagsins um land allt er G-listi. I Látið kosningaskrifstofur Alþýðubandalagsins í Tjamargötu 20 og Lindarbæ (símar 17512, 17511 og 13081) vita um aöa þá stuðningsmenn Alþýðubandalagsins sem verða fjarverandi á kjördag. I Þeir sem eiga vini eða kunningja meðal kjósenda Alþýðubanda- lagsins sem erlendis dvelja' eru beðnir að minna þá á kosning- arnar og senda þeim upplýsingar um hvar hægt er að kjósa næst dvalarstað viðkomandi (sjá yfirlit nm kjörstaði erlendis sem birt hefur verið í blaðinu). 9 Munið að utankjörfundar- atkvæðin geta ráðið úrslit- um um þingsæti — um líf eða faH ríkisstjómar- innar. Til starfa fyrir G-listann! ■ Mifög mikil aurbleyta er nú á vegum um allt Suðurland, Vesturland og Norðurland og eru margir vegir ófærir öðr- um bílum en jeppum af þessum sökum og vegamálast'jórn- in hefur takmarkað öxulþunga bifreiða á mörgum vegum öðrum. Samkvæmt dpplýsingum sem Þjóðviljinn fékk í gær hjá vega- málaskrifstofunni eru vegafcak- markanimar í stórum dráttum sem hér segir. Suðurland 1 Árnessýslu er öxulþungi tak- markaður við 5 tonn á öllum vegum nema Suðurlandsvegi, Eyrarbakkavegi, Þoriákshafnar- vegi, Skeiðavegi og Gnúpverja- vegi. Þó er aðeins fært jeppum um Grafningsveg, GuHfossveg og Geysisveg. Vesturland Á Vesturlandsvegi milli Esju- bergs á Kjalarnesi og Akraness ■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■1 «■■■■■■■■■■ Sósíalistafélagsfundur ■ Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í kvöld, miðvikudag, kl. 8,30 í Tjamargötu 20. ■ Til umræðu: Kosningamar. Framsögumaður Páll Bergþórsson. ■ Félagar fjölmennið og mætið stundvíslega. Sýn- ið skírteini við innganginn. — Félagsstjóm. ■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i er leyfður 7‘tonna öxulþungi en miUi vegamótanna við Eskiholt og Daismynni í Norðurárdal er ieyfður 5 tonna öxulþungi. Milli Dalsmynnis og Skálmardals í Barðastrandarsýslu er umferð aðems leyfð jeppum, á SnæfeUs- nesi og Mýrum er leyfður 5 tonna öxulþuingi. Einnig eru aHir aðrir vegir í Dala- og Barða- strandarsýslum nema Bíldudals- vegur lokaðir nema fyrir jeppa. Norðurland Á Norðurlandsvegi milli Dals- mynnis í Norðurárd-al og Gríms- staða á Fjöllum er leyfður 5 tonna hámarks öxulþungi. Sömuleiðis er leyfður 5 tonna öxulþungi á öllum öðrum vegum í Húnavatns- Skagafjarðar- Eyjafjarðar- og Þingeyj arsýslum, þó eru eftir- taldir vegir á Norðurlandi aðeins opnir fyrir jeppa: Skagavegur milli Skagastrandar og Sauðár- króks, Skagafjarðarvegur, Siglu- fjarðarvegur miUi Hagpnesvíkur og Hrauna, Ólafsfjarðarvegur í Ólafsfjarðarmúla, Vegirnir um Vaðlaheiði og Fljótsheiði, Þing- eyjarsýslubraut milli Auðbjarg- arstaða í Kelduhverfi og Kópa- skers, Kollavíkur í Þistilfirði og Þórshafnar. Gils Guðmundsson Geir Gunnarsson lagið, Reykja- neskjördæmi Alþýðubandalagsfélögin í Reykjaneskjördæmi tilkynna það sem hér fer á eftir um starfsemi sína í vikunni: Félagsfuitdur Alþýðubandalagið i Kópa- vogl: Félagsfundur i fé- lagsheimili Kópavogs ant»- að kvöld kl. 20.30. Kjördæmamálið Kjördæmishátíð Alþýðu- bandalagsins verður haldjn í Garðaholti á fösfcudags- kvöldið kl. 20.30. — Góð skemmtiatriði. Hafnarf jörður og Seltjarnames Félagsfundir verða á næstunni í Hafnarfirði og á Seltjamamesi. — Gils Guð- mundsson og Geir Gurm- arsson mæta á fundunum. Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Al- þýðubandalagsins er að Þinghól við Hafnarfjarðar- veg, opin frá 17 alla daga. Auk þess er opið hús í iÞnghól á þriðju- dags- og fimmtudagskvöld- um. ALÞVÐUBANDALAGIÐ REYKJANESKJÖRDÆMI. K0SNINGA- SKRIFST0FA ALÞÝDU- BANDALAGSINS KOSNINGASKRIFSTOFUR Al- þýðubandalagsins eru í Tjarn- argötu 20, síml 17512 og 17511, opið kl. 10—10, og í Lindar- bæ, Lindárgötu 9, sími 18081, opið kl. 9—6. SJÁLFBOÐALIÐAR! — Hafið samband við kosningaskrif- stofumar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.