Þjóðviljinn - 17.05.1967, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.05.1967, Blaðsíða 11
MHJvifcudagur 17. maí 1967 — ÞJÖÐVILJINTST — SlÐA | J Irá morgnl 11 til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ I dag er miðvilkiudagiur 17. maí. Imibrudaigar. Ardegishá- flæði kil. 11,32. Sólarupprás kl. 3,18 — sólarflag kl. 21,32. ★ Slysavarðstofan. OpiO all- on sólarhringinn. — Aðelns móttaka slasaðra. Síminn er 21230. Nætur-- og heigidaga- læknir ( sama síma. ★ tlpplýsingar um lækna- þjónustu i borginni gefnar f símsvára Læknafélags Rvikur — Sími: 18888. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 13. — 20. maí er í Lyfjabúðinni Iðunn og Vesturbæjampóteki. — Kivöýldvarzlan er til kl. 21 laugardagsvarzla til kl. 18 og sunnuda-gs og hel gidagavarzla kL 10. — 16. ★ Næturvarzla er að Stór- holti 1. ★ Slökkviliffið og sjúkra- bifreiðin. — sfmi: 11-100. ic Næturvörzlu í Hafnarfirði aófaranótt fimmtudagsins 18. jneá annast Jósef Ólafssion, læknir, KvShalti 8, sími 51820. ic Kópavogsapótek er opið alla virka daga Klukkan 9—19, laugardaga klukfcan 9—14 og helgidaga kiukkan 13-15. skipin Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er 1 Rotterdam. Stapafell fór frá Rotterdaim í gær til Islands. Mælifell er í Gufunesi. Martin Sif losar á Húnaflóahöfnum. Margar- ethe Sandved er á Akranesi. Hans Sif lestar timbur í Finn- landi. flugið ★ Flugfélag Islands — Mil.Ii- landaflug: — Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 08:00 i dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 23:40 í kvöld. Snar- faxi kemur frá Vagar, Bergen og Kaupmannahöfn kl. 21:10 í kvöld. Sólfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: — I dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hprnafjarðar, ísafjarðar, Vest- mannaeyja (2 ferðir), Egils- staða og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (3 ferðir), Akureyrar (3 ferðir), Patreks- fjarðar, Egilsstaða, Húsavík- ur, ísafjarðar og Sauðárkróks. félagslíf ic Kvenfélag Öháða safnaðar- ins. — Fundur í Kirkjubænk. fimmtudagskvöad 18. maí kl. 8,30. Félagsmál. Frú Sigurlaug Bjamadlóttir flytur erindi. — Kaffidrykkja. ★ Nordmanslaget í Reykja- vík heldur sína árlegu 17. maí skemmtun i Þjóðleikhúskjall- aranum í kvöld kl. 19.30. ★’Eimskip. — Bakkafoss fór frá Moss í gær til Reyðar- fjarðar, Seyðisfjarðar og Raufarhafnar, Brúarfoss fór frá N. Y. 9. þm. til’ Reykja- víkur. Dettifoss fer frá Vents- pils i dag til Kaupmanna- hafnar, Kristiansand, Þoriáks- hafnar og Reykjavíkur. Fjall- foss fór frá Akranesi 12. tii Öxelösund, Kaupmannahafn- ar, Gautaborgar og Bergen. Goðafoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar og Rvík- ur. Gullfoss fer frá Kaup- mannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Flat- eyrar, Grundarfjarðar og Fakaflóahafna. Mánafoss kom til Reýkjavíkur 13. frá Hull. Reykjafoss fór frá Fáskrúðs- firði 13. til Gautaborgar, Kristiansand, Sarpsborg og Oslo. Selfoss fór frá Patreks- firði 13. til Oambridge Nor- fblk og N.Y. Skógafoss var væntanlegur til Reykjavíkur í gær frá Hamborg. Tungufoss fer frá N. Y. í dag til Rvík- ur. Askja fór frá Raufarhöfn- 13. til Avonmouth, Antwerp- en, London og Hull. Rannö fór frá Isafirði í gær til Flateyr- ár, Þingeyrar og Vestmanna- eyja. Marietje Böhmer .fór fra London 15. til Hull og -Reykjavr'kur. Seeadler fór frá Seyðisfirði 13. til Hull, Ant- werpen, London og Hull. At- zmaut fór frá Kaupmanna- höfn í gær til Reykjavíkur. ★ Skipaútgerð ríksins. Esja fer frá Reykjavílc í kvöld aústur uni land til Vopna- fjarðar. Herjólfur er í Reykja- vík. Blikur er á Austiurlands- hötfnum á norðurfleið. Herðu- breið var á Fáskrúðsfirði i ' gær á suðurleið. Baldur fer tii Snastfeilsness- og Breiðatfjiarð- arhafna í kvöid. ★ Skipadcild SlS — Amar- fell er í Borgarnesi. Jökulfell er í Tallin fer baðan til Hull. Dísarfell er í Rotterdam. ýmislegt ★ Frá Mæðrastyrksnefnd: JKonur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og böm sín í sumar á heimili Mæðra- styrksnefndar að Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit talið við skrifstofuna sem fyrst. Skrif- stofan að Njálsgötu 3 er op- in alla virka daga nema laug- ardaga frá klukkan 2 til 4, sími 14349. ★ Dregið hefur vcrið í skyndihappdrætti Nemenda- sambands Húsmæðraskólans að Löngumýri. Upp kom nr. 356 Vinnings sé vitjað í síma 40042. ★ Dregið hefur verið í skyndihappdrætti Kvenna- deildar Skagfirðingafélagins. Vinningsnúmerið er 194. Upp- lýsingar í síma 36679. ★ Minningarspjöld Geð- vemdarfélaigs Islands eru seld f verzlun Magnúsar Benjaminssonar f Veltusundi og f Markaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstræti gengið Kaup Sala 1 Sterlingsp. 119,88 120,18 1 USA dollar 42,95 43,06 1 Kanadadoll. 39,70 39,81 100 D. kr. 621,55 623,15 100 N. kr. 601,32 602,86 100 S. kr. 830,45 832,60 100 F. mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankj 867,74 869,98 100 Belg. fr. 85,93 86,15 100 Svissn. fr.* 994,10 996,65 100 Gyllini 1.186,441.189,50 100 Tékkn. kr. 596,40 698,00 100 V-Þ. m. 1.080,15 1.082,91 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 100 Reikningskrónur HI WÓÐLEIKHÖSID Hunangsilmur Sýning í kvöld kl. 20,30. ðeppt d Siaílt Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tij 20. — Simj 1-1200. Simi 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Topkapi Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk-ensk stórmynd í litum. Sagan hefur verið fram- haldssaga í Vísi. Melina Mercouri, Peter Ustinov, Maxmilian Schell. Sýnd kl. 5 og 9. Sími 11-5-44. Dynamit Jack Bráðskemmtileg og spennandi frönsk skopstæling af banda- rísku kúrekamyndunum. Aðalhlutverkið leikur FERNANDEL, frægasti leikari Frakka. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Simi 18-9-36 T ilraunah jóna- bandið (Under the YUM-YUM Tree) — ÍSLENZKUR TEXTI — Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum, þar sem Jack Lemmon er í essinu sínu ásamt Carol Linley, Dean Jones og fleiri. kl 5 og 9. Siml 22-1-40 Alfie Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gífur- legra vinsælda og aðsóknar, enda í', sérflokki. Technicolor — Techniscope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Michael Caine. Shelley Winters. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Gerið við bílana ykkar sjálf — Við sköpum aðstöðuna. Bílaþjónustan Auðbrekku 53. Sími 40145. Kópavogi. T R U 10 r.l' N A P _ HRINGI R/á Halldór Kristinsson eullsmiður. Oðinsgötu 4 Simi 16979. Fjia-Eyrád«p Sýning í kvöld kl. 20,30. Málsóknin Sýning fimmtudag kl. 20,30. Sýning föstudag kl. 20,30. tangó Sýning laugardag kl. 20,30. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó opin frá kl. 14. Sími 1-31-91 Simi 50-2-49. Þögnin (Tystnaden) Hin fræga mynd Ingmar Berg- mans. — Sýnd vegna fjölda Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sími 11-3-84. Svarti túlipaninn Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, frönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Alain Delon, Virna Lisi, Dawn Addams. kl. 5 og 9. S Æ N G u R Endurnýjum gömlu 6æng- urnaV, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum \ Dún- Og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Sími 18740. (örfá skreí frá Laugavegi) Ævintýramaðurinn Eddie Chapman Amerísk-frönsk úrvalsmynd 1 litum og með islenzkum texta, byggð á sögu Eddie Chapmans um njósnir í síðustu heimsstyrj- öld. Leikstjóri er Terence Young, sem stjórnað hefur t.d. Bond kvikmyndum o.fl. Aðalhlutverk: Christopher Plummer. Yul Brynner Trevor Howard Romy Schneider o.fl. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9 Bön:«uð börnum innan 14 ára. Sími 11-4-75. Emilía í herþjónustu (The Americanization of Emily) — ÍSLENZSKUR TEXTI — með Julie Andrews (Mary Poppins). Sýnt -M. 5 og 9. Sími 41-9-85 Fransmaður í London (Allez France)) Sprenghlægileg og snilldar vel gerð, ný, frönsk-ensk gaman- mynd í litum. Robert Dhéry. Diana Dors. Sýnd kil. 5 og 9. Sími 50-1-84. Darling Sýnd kl. 9. Old Shatterhand Sýnd kl. 7. Hvert viljið þér fara? Nefnið staðinn. Við flytjum yður, fljótast og þœgilegast, Hafíð éamband við ferðaskrifstofurnar eða AtVCE RICAIV Hafnarstoeti 19—simi 10275 Smurt brauð Snittur brauð bœr við Óðinstörg Sími 20-4-90. Látið stilla bílinn fyrir vorið Önnumst hjóla-. ljósa- og mótorstillingar. Skiptum um kerti. platínur. Ljósasamlokur o.fl. — Örngg þjónnsta BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, simi 13100. FÆST f NÆSWI BÚÐ x SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9—23,30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Simi 10U12. Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTl 6 Sími 18354. ■.'rf'.V t FRAMLEIÐmi AKLÆÐI a allar tegundir bflx OTUR Hringbraut 12L Sími 10659. V Grillsteiktir KJÚKLINGAR SMÁRAKAFFI Laugavegi 178. Sími 34780. \ Hamborgarar Franskar kartöflur Bacon og egg Smurt brauð og snittur smarakaffi e Laugavegl 178. Sími 34780. SJfinRmOKMBSOIl Fæst í Bókabú\ Máls og menningar *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.