Þjóðviljinn - 17.05.1967, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.05.1967, Blaðsíða 3
t Mið.vik'udagfur 17. mai 1967 — ÞJÓÐVTLJINN — SÍDA J Samkomulag tókst í Kennedyviðræðum Hinar gagnkvæmu tollalækkanir sem samið var um eru taldar nema að jafnaði um 30 prósent. GENF 16/5 — Rétt fyrir miðnætti annan í hvítasunnu tókst samkomulag í hinum svonefndu Kennedyviðræðum í Genf um gagnkvæmar tollalækkanir og afnám annarra hafta á milliríkjaviðskipti. Gert er ráð fyrir að tollalækkan- imar sem eru minni en að var keppt muni nema um 30 til 35 prósentum að jafnaði. Kennedyviðræðurnar hofu>t íyrir einum fjórum árum, eftir að Bandaríikjaþing hafði sam- þjddct frumvarp frá Kennedy forseta sem heimiíaði að lækika tolla á innfluttum vörum til Bandaríikjanna um allt að 50%; ef viðskiptalönd þeirra féilust á að veita samsvarandi lækikanir toMa á bandarískum vörum. Ijengi vel voru horfur á að viðræðumar myndu fara út um þúfur; gildistími hinna banda- rísku heimildariaga er að því kominn að renna út og fram á síðustu stundu var mjög mikill ágreiningur í viðræðunum, eink- um millli Banidarílkjannia o g EtCnahaigsibandalags Evrópu, ann- ars vegar um tolla á korninn- fflutningi til Evrópu, hins vegar tjm tolla á efnavörum til Banda- ríkjanna. Settur hafði veriðlokia- frestur og rann hann út á mið- neetti á hvítasunnudag, en við- raeðunum var sarnt haldið áfram Og sólarhring siðar tðkst loks samkomu'lag. Ljóst er að samkomulagiið i Genf mun auðvelda viðskipti milli helztu iðnaðarllanda auð- valdsheimsins, en fátæku ríkin sem1 gert höfðu sér vonir um að tollalækikanir myndu veita þeim stórum greiðari aðgang að mörk- uðum á vesturlöndum hafa ekki fengið kröfum sínum fullnægt Gizkað er á að lækikaðir muni verða tollar á verzlunarvöru sem samtals sé um 40 miljarðar dollara að verðmæti. Mestar verða lækkanirnar á tollum ú al'ls konar iðnaðarvarningi, þótt einnig verði lækikanir á tollum á komvöru og öðrum matvælum. Tollalækikanirnar munu koma til framkviæmda smám saman á næstu fimm árum. Stöðugar rósiur i Hongkong — aðsúgur að Bretum íKína HONGKONG 16/5 — Undan- fama daga hafa verið miklar og stöðugar róstur í Hongkong. Margir hafa særzt í þeim og einn unglingspiltur beðið bana. Óeirðirnar hófust þegar lög- reglumönnum var sigað gegn verkafólki sem krafizt hefur kjarabóta. Efnt var til funda til að mótmæla framferði lög- reglunnar og kom þá aftur til átaka. Kínverska stjómin bar í gær fram harðorð mótmæli við brezku nýlendustjórnina í Hong- kong og krafðist þess að beim sem bæm ábyrgð á framferði lögreglunnar yrði refsað. Annars kvaðst hún myndu gera sínar ráðstafanir. Hin hanðorða mót- mælaorðsending kínv. stjórn- arinnar var mjög á sömu leið og hún sendi portúgölsku ný- lendust.ióminni í Macao fvrr f ár. Þessum mótmælum hefur ver- ið fvlst eftir með því að aðsúg- ur hefur verið gerður að brezka sendiráðinu í Peking. Þangað streymdi mikill mannfiöldi í gær úr öllum hverfum borgarinnar til að láta í ljós vanbóknun sína á Bretum. I S.ianghai var brot- izt inn í íbúð brezka ræðis- mannsins þar og allt brotið og bramlað. kommúnista í Svíþjóð lokið STOKKHÓLMI 16/5 — Komm- únistaflokkur Svíþjóðar hélt þing sitt í Stokkhólmi um hvíta- sunnuhelgina. Samþykkt var á þinginu sú tillaga flokksstjórnar- innar að breyta nafni flokksins og nefna hann nú Vinstriflokk- urinn — kommúnistarnir. Tillögur komu fram um að nafn flokksins skyldi haldast ó- breytt og um að fresta ákvörðun til ársins 1970. en voru báðar felldar. Þingið samþykkti tillögu flokksstjórnarinnar um að flokk- urinn byði sósíaldemókrötum samvinnu í þingkosningunum 1968. Samkvæmt fregn frá sænsku fréttastofunni TT varð mikil breyting á stjórn flokksins, flestir þeirra sem áttu sæti í henni hverfa nú úr henni. i.i!iiiniiniiii!iiiiiniitin!iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniíti l.i *i-,. iT S Framhald af 1. síðu. þeim fréttamönnum, sem viS- staddir vortr) fyrst frá úrskurði sínum, en yfirkjörsitjóm beið a meðan 'utan dyra. Síðan voru yf- írkjörstj'órnarmenn kvaddir á fund landkjörstjómar. Var sá fundur stuttur og réðu yfirkjör- etjómarmenn ráðum sínum áður en kjörstjómirnar komu aftur saman til fundar. En þá gerðist það að að PáM Lmdal, fiormaður yfiirkjörstjómar, lýsti því yfir að hún mótmælti úrskurðarvaldi le.ndkjörstjórniar um listamerk- inguna og myndi auglýSa fram- b'oðsllistana í samræmi við sinn úrskurð. Var sú augilýsing síð- ar birt í útwarpi síðar um daginn og jafnframt send blöðum (sjá ati'glýsinguna frá yfirkjörstjórn & öðrum stað í blaðinu í dag). Verður því kosið um framboðs- listana í Reykjavík eins og þeir voru 'merktir af yfirkjörstjórn. þ.e. í kjöri eru A-listi Albýðu- filokksins, B-listi Framsóknar- flokksins, D-listi Sjálfstæðis- fflofcksins, G-listi Alþýðubanda- Iagsins, H-Iisti Óháða lýðræðis- ílokksins og I-listi utan flokka VEKUR MIKLA FURÐU. I Þessar gagnstæðu niðurstöð ur kjörst.iórnanna hafa að vonum vakið mikla furðu al- mennings, og ekki hvað sízt þar sem um einróma álit var að ræða í háðum tilvikum. Hitt þykir ekki síðnr furðu- legt, að formaður landkjör- stjórnar, Einar B. Guðmunds- son, skuli lýsa í útvarpsfrétt- um siónarmiðum sínum í máli sem kjörstiómin á úrskurðar- vaid um eftir kosnimrar en ekki fyrr, h.e úthlutun upp- bótarþingsæta. Og óneitanicga benda hinir andstæðu úrskurðir k.iör- stjórnanna og ummæli for- manns Iandsk.iörstjórnar í út- varpsfréttum á Iaugardag til þess að ætlun stiómarflokk- a.nna sé sú að fá tækifæri til að ráðskast með þan atkvæði sem I-listanum verða greidd eins og þeim sýnist að kosn- ingurh loknum. Þegar slikur ágreiningur kemur unp sem hép um ræðir er það nefni- Iega Alþingi sem á úrskurðar- valdið — það kveður upp póli- tískan xírskurð í málinu ng niðurstaðan verður í ftillu samræmi við þá aðstöðu sem flokkamir verða í þegar talið hefur verið upp úr kiörköss- unum f næsta mánuði. 0 TILKYNNING um breyttan afgreiðslutíma Frá og með 16. maí 1967 verður afgreiðslutími Samvinnu- bankans, sem hér segir: ♦ Alla virka daga nema l'augardaga kl. Í9.30 — 12.30 og 13.30 — 16.00, ennfremur kl. 18.00 — 19,00 (innláns- deildir). Athygli skal vakin á því að frá 16. maí til 30. september 1967 verður bankinn lokaður á laugardögum. SAMVINNUBANKINN Bankastræti 7, Reykjavík, — sími 20700. NOREGUR — DANMÖRK j==j 17. júní til 3. júlí. — 17 daga ferð. = verð kr. 15.000,00. j= Fararstjóri: Hallgrímur Jónasson. S Flogið til Oslo 17. júní og daginn eftir lagt upp ™ í 7 daga ferð um fegurstu fjalla- og fjarðasvæði = Noregs, svo sem Harðangur, Sognsæ, Norðfjörð SS og Geirangursfjörð, einn alfegursta fjörð Noregs. — Komið til Osló 24. júní og lagt upp í 7 daga ferð SS um Danmörku og Svíþjóð daginn eftir m.a. farið = um Jótland og eyjarnar og dvalizt 2 daga í Kaup- ■SB mannahöfn, en ekið síðasta daginn norður eftir = Sjálandi og yfir til Svíþjóðar með viðkomu í EE Gautaborg. í lok ferðarinnar verður dvalizt 2 SS sólarhringa í Oslo. Gisting og matur ásamt far- = arstjóm og akstri er innifalin í verði, nema í = Oslo þar sem aðeins er um morgunmat og gist- = ingu að ræða. Þátttaka í ferðina tilkynnist skrif- = stofu okkar fyrir næstu mánaðamót. LiC\N DS9N ^ FERÖASKRIFSI OFA = = Laugavegi 54 — Símar 22875 og 22890. E= lilllllllllllllflllllllllllllililllllllllllllllHlllllllllllillllllllllllllllllllllllllllffi Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans til sumarafleysinga. — Upplýsingar gefur matráðs- konan í síma 38164 milli kl. 9 og 15 daglega. Skrifstofa ríkisspítalanna. Auglýsingasími Þjóðviljans 17 500 TILKYNNING ! \ • frá yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis N Skrá yfir framkomna framboðslista til alþingiskosninga 11. júní 1967: A-Iisti: (Alþýðuflokkur) 1. Birgir Finnsson, alþingi*- maður, ísafirði. 2. Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri, Flateyri. 3. Ágúst H. Pétursson, skrif- stofumaður, Patreksfirði. 4. Bragi Guðmundsson, hér- aðslæknir, Þingeyri. -5. Ingibjörg Jónasdóttir, húsfrú, Suðureyri. 6. Sigurður Guðbrandsson, bóndi. Óspakseyri. 7. Kristján Þórðarson. bóndi, Breiðalæk. 8. Elías H. Guðmundsson, stöðvarstjóri, Bolungavík. 9. Jens Hjörleifsson, fiski- matsmaður. Hnífsdal. 10l Bjami G. Friðriksson, sjómaður, Suðureyri. B-listi: (Framsóknarflokkur) 1. Sigurvin Einarsson, alþingis- maður, Saurbæ. 2. Bjarni Guðbjörnsson, bankastjóri. ísafirði. 3. Steingrímur Hermannsson, framkvstj., Garðahreppi. 4. Halldór Kristjánsson. bóndi, Kirkjubóli. 5. Guðmundur Óskarsson, verzlunarmaður, Patreksfirði. 6. Jónas Jónsson. bóndi. Melum. 7. Gunnar Halldórsson, verzlun- armaður, Bolungavík. 8. Ólafur E. Ólafsson, kaupfé- lagsstjóri, Króksfjarðamesi. 9: Gunnlaugur Finnsson. ^óndi. Hvilft. 10. Björgvin Bjarnason. sýslu- maður, Hólmavík. D-Iisti: (Sjálfstæðisflokkur) 1. Sigurður Bjarnason, alþingis- maður, Útsölum, Seltjarnam. 2. Matthías Bjamason. alþingis- maður. ísafirði. 3. Ásberg Sigurðsson, sýslu- maður, Patreksfirði. 4. Ásmundur B. Olsen, oddviti, Patreksfirði. 5. Kristján Jónsson, kennari, Hólmavík. 6. Guðmundur B. Þorláksson, verkstjóri, Flateyri. 7. Ósk Ólafsdóttir. húsfrú, Bolungavík. 8. Aðalsteinn Aðalsteinsson, oddviti, Hvallátrum. 9. Andrés Ólafsson. prófastur, Hólmavík. 10. Marsellíus Bernharðsson, skipasmíðam., fsafirði. > G-listi: ( Alb ndalag) 1. Steingrímur Pálsson, um- dæmisstjóri, Brú. 2. Teitur Þorleifsson. kennari, Reykjavík. 3. Ólafur Hannibalsson. ritstjóri. Reykjavík. 4. Davíð Davíðsson. oddviti, Tálknafirði. 5. Hjördís Hjörleifsdóttir, hús- mæðrakennari, ísafirði. 6. Karvel Pálmason, kennari, / Bolungavík. 7. Jörundur Engilbertsson, verkamaður, Súðavík. 8. Skúli Magnússon, sýslu- fulltrúi, Patreksfirði. 9. Játvarður Jökull Júlíusson, bóndi, Miðjanesi. 10. Guðmundur Jónsson. verzl- unarmaður. Hólmavík. ísafirði, 12. maí 1967 í yfirkjörstjórn Vestfjarðakjördæmis Guðmundur Karlsson. Þorgeir Hjörleifsson Jónatan Einarsson. Jón A. Jóhannsson. Halldór Magnússon.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.