Þjóðviljinn - 17.05.1967, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 17.05.1967, Blaðsíða 6
» g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — MiSvikudagur 17. maí 1967. Skúli GuSjónsson á Ljótunn arstöðum: Huasað til Hannibals Þegar fundum okkar Hanni- bals Valdimarssonar bar saman i fyrsta sinn, leizt mér maðurinn afliur hinn vígabarðalegasti og líMegur tii stórræða, enda þá nýsloppinn úr pólitískum lífs- háska. Þetta gerðist sem sé skömmu eftir að horuum hafði verið varpað fyrir borð af skútu Alþýðuflokksins og hann síðan upp dreginn af sósíalistum og honum gerður bústaður í Al- þýðu ban dalagi, svo að hann mastti halda pólitískri áru sinni hreinni af kommúnisma og öðru slíku. Þegar hann svo síðar fór fram sem efsti maður á 'lista Albýðubandalagsins í Vestfj.- kjördæmi, viadi ég votta honum traust mitt, þó i litlu væri, og bauðst til að vera á þeim lista í nassta sæti, hverju hann tók með .þökkum. Kynni mín af Hannibal, síðan þetta gerðisf, hafa að vísu efcfci verið mikil, en þau hafa verid snurðuiaus og hin vinsamleg- ustu. Á síðastliðnum | vetri, þegar listi Aiiþýðuibandalagsins á Vest- fjörðum var í mótun, gaf ég þess enn kost að vera tíundi maður hans, en lagði jafnframt ríka áherzlu á að listinn yr-ði sem minnst breyttur frá þvi er verið hafði. Þótt nokkrar ó- æskilegar breytingar hefðu ver- ið samþykktar á Isafjarðar- fundinum, sem haldinn var um páskana, lét ég þær mig litlu sfldpta og sætti mig við þær. Miðvikudaginn fyrir upp- stigningardag bárust mér til eyrna þau furðulegu tíðindi, að boðað hefði verið til skyndi- fundar á ísafirði i kjördæmis- ráði samkvæmt ósk Hannibals, sem nú vildi fá af sér leyst vistarbandið. Ég trúði þessu efcki, fyrr en ég hafði náð tali af Hannibal sjálfurh, símleiðis. Ég sagði honum bá, að færi hann af listanum, myndi ég einnig hverfa þaðan, nerna því aðeins, að ég gæti sætt mig við þær breytingar, sem á listanum kynnu að verða, að honum frá- gengnum. Það sem síðan hefur , gerzt þar vestra skal ekki rakið frefear að sinni. En það þarí næstum yfimáttúrlega trúgimi til að láta sér til hugar koma, að þar hafi verið unnið af heifl- indum og drengskap af þeim mönnum er um þessi mál fjöll- uðu og réðu til lykta. Skulu hér nefndar örfáar staðreyndir. Þegar Hannibal Valdimarsson loks óskar eftir þvi að fá aí sér leyst vistarbandið, er orðinn svo skammur tími, þar til framboðsfrestur rann út, að með öllu var útilokað, að tími ynnist til að leysa þennan uppáfallandi vanda á nokkurn skynsamflegan hátt. Til frekari öryggis bíður hann enn í tvo sólarhringa með að gefa ákveðið svar um, hvort hann noti sér fengna heimild. Uppstillingamefnd velur hann eftir eigin geðþótta og sér jafnframt svo um, að enginn tími sé til að næða málið eða koma með aðrar uppástungur. Sá umdeildi maður, er hann hafði hugsað sér í annað sæti, er ekki nefndur á nafn á fund- inum. Síðan fjarstýrir hann upp- stillingamefndinni og lætur hana drepa hverja þá tiliögu, er fram var borin til samkomu- lags. Þessi vesalings nefnd var að síðustu orðin svo hrelld og' hrjáð, að hún vissi ekki sitt rjúkandi ráð, að bvi er mér skildist á formanni hennar. Heyrt hefi ég, að- Hannibal hafi lagt út í allt þetta ævin- týri sökum þess, að honum hafi þótt. sem eitthvað hafi á skort um lýðræðisileg vinnubrögð við uppstillingu Alþýðubandalags- ins í Reykjavík. Mikið hefur Hannibal lært i ólýðræðislegum vinnubrögðum þar syðra. Þá er það haft eftir Hanni- bal að nú sé hann að slást, upp á líf og dauða, fyrir sinni pólit- isku æru. Undarlegar eru hugmyndir hans um hina pólitísku æru og ofar mínum skiiningi. Það hefði mátt ætla, að vin- ir Hannibals og samherjar vest- ur þar, sem vita að kapp hans hefur löngum verið meira en forsjáin, hefðu reynt að koma í veg fyrir, að hann legði á vonlausu klifin og hrapandi fell. En það voru einmitt þeir sem leystu af honum vistar- • bandið á fundinum fræga. Það er að vísu skiljanlegt, að HannibaU hafi verið kominn i nokkurn vanda, þegar hann var að einhverju leyti borinn ráðum við uppstillingu í Reykja- vík. En hann valdi þann kostinn sem verstur var, bæði fyrir hann sjáífan og Alþýðubanda- lagið, og mun hann sannreyna'f’ það, þótt síðar verði. Hið skynsamlegasta sem hann gat gert var að láta sem ekkert væri, slást við krata, framsókn og íhald vestur á fjörðum, en láta hinum yngri og ófyrirleitnari samherjum sínum syðra eftir að sýna kunnáttu sína og getu í því að mylja tennur úr kommúnistum og öðiu vondu fólki suður i Reykjavík. Þetta mun hann einnig a£- laust skilja, þegar af honum rennur móðurinn. > V Mennirnir eru þannig af guði gerðir, að þeir eru allltaf að gera af:glöp og vitleysur’. En .Utíir karlar eins og ég og mín- ir Ukar hafa ekki aðstöðu til að gera nema lítil afglöp og litíar vitíeysur. En þegar stórir karlar eins og Hannibal Valdimarsson fara á stúfana, verða afglöp þéirra stór og vitleysumar mikflar. Nú hefur Hannibal gert virð- ingaverða tilraun til þess að sannfæra fólk um, að einnig á þessu sviði sé hann mjög stór í sniðum. Ég trúi á mennina, þrátt fyr- ir það að þeir eru misvitrir og skammsýnir, eða ef til vill vegna þess. Það er því víðsfjarri mér, »ð hafa uppi nokkum svardaga um að ég skuli aldrei treysla Hannibal VaJdimarssyni, þóít hann hafi brugðizt trausti mínu að þessu sinni. Við vitum svo lítið hvað framtíðán kann að bera f skauti sínu. En hinu get ég lýst yfir, að ég vildi ekki láta nafn mitt standa á þeim lista, sem nú hefur verið fram borinn, eftir að ég kynntist þeim vinnu- brögðum, er uppi voru höfð við samsetningu hans. Afstaða mín til þessa lista fer svo eftir því, hvemig for- mælendur hans haga orðum sínum og athöfnum í komandi kosningabaráttu. 10. maí 1967. Skúli Guðjónsson. -<S> Ur eldishúsinu í laxveiðistöðinni í Kollafirði. Nýtt eldishús í laxeldisstöð ríkisins byggt í Kollafirði y Nýlega var teíkið í notítun nýtt eldishús í Laxeldisstöð rík- isins í Kollafirði. Með tilkomu eldishússins hefur aðstaðan við laxeldi í eldisstöðinni stórbatn- að, og er bygging þess mérkar við'burður í uppbyggingu stöðv- arinnar. Ríkisstjómin keypti jörðina Kollafjörð 1961 til þess, að reisa á henni tilraunastöð fyrir lax- og siflungseldi. Var þá' þegar hafizt handa um byggingu eld- isstöðvarinnar, og hefur upp- bygging staðið síðan með hlé- um. Gert var ráð fyrir í fyrst.u að koma upp eldisstöð, sem yröi ódýr í byggingu, og voru bví grgfnar ~ tjamir af ýmsum stærðum til bess að ala seiðin í eins og tfðkast t.d. í Dan- mörku, en slíkur aðbúnaður er mun ódýrari heldur en kassar, ker og steyptar tjamir undir þaiki. Reynslan hefur sýnt að' útitjarnir henta ekki vel til uppeldis smá laxaseiða við að- stæður hér á landi. Einkum er erfitt að hafa laxaseiði f úti- tjömum á fyrsta vetri, en Lax- eldisstöðin er fyrsta eldisstöð- ir. hérlendis, sem reynir þáð í miklum m,æfli. Hefur því verið horfið að því ráði að hafa laxa- seiði á fyrsta vetri f eldisköss- um undir þaki og hefur það gefizt mjög vel. Þar sem húsa- kynni í Kollafirði er af skomurn skammti, hefur verið þröngt um smáseiðin í vetrar- eldi, en nú með þessu nýja efld- ishúsi er mjmdarlega bætt úr brýnni þörf. Hið nýja eldislhús er 400 fer- metrar að flatarmáli, stál- grindahús á steinsteyptum grunni. Mestur hiuti hússins er eldissalur, som 40 ferfcöntuðum 74 nemendur í Samvinnu- skólanum á síðasta vetri Samvinnusikólanum var að venju slitið 1. maí með hátíð- legri athöfn að viðstöddu mikiu fjölmenni. Munu þetta hafa ver- ið ein hin fjölmennustu skóla- Slit, sem hingað til hafa farið fram í Bifröst. Skólaslitaathöfnin hófst með ræðu skólastjóra, síra Guð- mundar Sveinssonar, er hann bauð gesti velkomna og gerði grein fyrir starfi liðins vetrar. Þessi atriði komu fram í ræðu skólastjóra: Kennsluáríð 1966-1967 var 49. skólaár Sarnvinnuskólans frá stctfnun hans 1918, en hið 12. frá flutningi skólans að Bifröst. Það var því svo að á þessum degi brautsfcráist 10. nemenda- hópurinn frá skólanum í Bif- röst og er þá tala brautskráðra nemenda þaðan orðin nokkuð á 4. hundrað en mun nálgast 2. þúsundið frá upphafi. Fastráðnir kennarar voru sem áður 4 auk skólastjóra, en þar að auki störfuðu 4 stundakenn- arar við skóflann. Þá önnuðust og feennslu 3 eldri nemendur brautskráðir fyrir tveim árum. Þeir hafa stundað svokalllað starfsnám á vegum samvinnu- hreyfingarinnar um tveggja ára skeið, en luflnx nú í Bifrðst mánaðar bóknámi og kennslu hver. Voru beir prófaðir að þeim tíma liðnum 'og munu einkunnir þeirra skráðar í próf- •bók sikóflans. Má þvi segja að skólinn hafi þá um leið tefldð ábyrgð á framhaldsmenntun þeirra að þessu leyti. Ef éfram- hald verður á sem telja má lík- legt, hefur skapast hér vísir að nýjum þætti í skólasitarfsem- inni í Bifrösí. Við sfeólaheimiflið voru tvö fastráðin sem áður, húsmóðir skólans og ráðsmaður skóla- staðarins. Þá starfaði auk þeirra við skóflalheimilið 10 manna starfsflið. Nemendur sikóflans voru á yetrinum 74 talsins, 35 í 1 bekk og 39 í 2. bekk. Breytingar urðu engar að teljandi væri á námsefni skól- ans, en áfram haldið með skipt- ingu nemenda í minni hópa 1 bókfærsflu og ensku og hefur hvort tveggja gefizt mjög vefl. AUmiklu lengur var kennt sfðastíiðinn vetur í 1. bekk en áður og kom það tifl af þvi að fyrirkomuiiagi vorprófs var breytt fró því sem tíðkast hef- ur. Fyrir vikið rrátti kornast yfir meira námsefni. Náwis- árangur í 1. beikk mátti teljast með ágætum. En yfirlit yfir árangurinn var sem hér segir: Agætiseinkunn hlutu 2 nem- endur, Hettga Karlsdóttir, Narfastöðum, Reykjadail, Suður- Þingeyjarsýslu, 9,09 og Pétur Rafnsson, Sval'borg, Bfldudafl, 9,00. I. einkunn hflutu 27 nemend- ur, þar af 14 yfir 8.00. II. einkunn hlutu 5 nemend- ur. III. einkunn hlaut 1 nemandi. Kennsludagar í 2., bekk urðu ólíka margir og áður, þó aðeins færri, þar sem páskar voru i marzmánuði og því ekki félld- ir irm í lokaprótf 2. bekkjar sem áður. Undir lokapróf i 2. bekk gengu allir nemendur 39 að tölu, en einn nemandi varð að hætti í prótfum vegna veikinda og mun fljúka þvf svo ffljótt sem auðið reynist. Námsárangur í 2. bekk var einn hinn jafnasti og bezti sem orðið hefur í skólanum frá þvi hann kom að Bifröst og hefur ástundun annars bekkinga ver- ið til mikillar fyrirmyndar. Ura betta vitnaði líflra yfirlit bað, sern skólastjóri aaf. i:ra eink- unnir hiwna brauts-krfc^u. Framhald a 9. síðu. Atriði úr „BIow-up“ Mynd eftír Antonioni hiaut gullpálmann í Cannes CANNES 5/11 Brezka kvikmynd- in „Blow-up“ sem ítalski kvik- myndameistarinn Michelartgelo Antonioni hefur gert, fékk hin etftirsóttu gullpálmaverðlaun á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Mýnd þessi fjallar um ungan tízkuljósmyndara sem kemst af tilviljun að glæp, en s’annanir í málinu glutrrst úr höndum hars bæði fyr.r sakir áhugaleys- is hans sjálfs og vina hans og kunningja — og „loks er eins og ekkert hafi gerzt“. Antonioni hefur látið svo um mælt að myndin sé um æsku samtímans, ástríðulausa forvitni hennar sem dugi henni ekki til alvarlegrar þátttaku í þvf sem máli skiptir. Mynd þessi hefur hlotið mis- jafna dóma í Bretlandi og einn dómnefndarmanna sagði sig úr nefndinni í mótmælaskyni við veitinguna — hélt hann mjög fram júgóslavneskri sígauna- mynd. eldislkeirjum úr pflasti hefur ver- ið kornið fyrir í ásamt vatns- leiðslum að kerjuruum og frá þeim. Er ætiunin að nota eldis- kerin til þess að afla í laxaseiði á fýrsta ári.' Auk þess er í hús- inu skrifstofa eldisstöðvarinnar, 1 snyrtiherbergi, geýmsla og fóð- urhús. Veikfræðilegan undirbúning að byggingu eldishússins gerði verkfræðiskrifstafan Hönnun i Reykjavík. Byrjað var að grafa fyrir eldisihúsinu seint í júlf og er nú byggingu hússins langt kcmið. Innkaupastofnun rfkisins bauð byggingu hússins út. Var samið við Hvesta h.f. að reisa grunninn, Landssmiðjuna um að reisa stálgrindina og klæða hana svo og um raflagnir, eo Ámi Jóhannsson, # byggingar- meistari, hefur séð um inn- réttingar á skrifstofu og fleiru. EJldisker í eldisihús eru gerð úr pflosti og hefur Trefjaplast h.f. á Blönduósi búið kerin til. Eru þau 2x2 m að umrnáli og 50 cm að dýpt. Eftirlitsmenn með byggingarframkvæmdum voru verkfræðingamir Ásgeir Mark- ússon og Guðmundur Gunnars- son, sem jafnfrámt gerði allar áætlanir. Kostnaður við bygg- ingu hússins og útbúnaður er um þrjá miljónir króna. I Laxeldisstöðinni eru nú um miljón laxaseiða. Þar af eru um 800 þúsund kviðpokaseiði, um 150 þúsund ársgömufl seiði o>g rúmflega 50 þúsund tveggja ára seiði, sem eru tilbúin að ganga í sjó í vor. Auk þess eru nokk- ur hundruð ársgömul sjóbirt- ingsseiði og um fimm þúsund bleikjuseiði af ýmsum stærðum og afldri. afllt upp í fimm punda fiska. Laxaseiðin í stöðinni eru upp- runnin úr mörgum ám svo sem úr Stóru-Laxá í Hreppum, Hvítá í Amessýsflu, Höskuflds- læk, Soginu, Elliðaánum, Leir- vogsá, Laxá í Leirársveit, Laxá f Dölum, Miðfjarðará, Víði- dafláá og Laxá í Þingeyjarsýsflu. Veiðifélög við nefndar ár bafa verið svo velvifljuð að láta Laxefldisstöðinni í té laxalhrogn á undanfömum árum. Laxa- hrognin hetfur svo Laxeldjsstöð- in endurgreitt með því að s-lriia aftur f árnar sumargömflum laxaseiðum eða gönguseiðum. Göiíguseiðin í Laxeldisstöð- inni verða, þegar hlýnar og gön'gu-tíminn byrjar, ýmist sleppt út úr efldistjörmmum og munu þau ganga í sjó út f Koji =fíörðiTm. 0S3 sflíilað í ár, ^arn+rald á 3 síðu. \ i , ,' k 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.