Þjóðviljinn - 10.10.1967, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 10.10.1967, Qupperneq 9
y Uriöjudagur 10. októíber 1807 — &JÓÐVTLJINN — SÍÐA 0 Að lenda í sjálfheldu Framhald aí 6. síðu. að lækka þennan kostnað stór- lega. Til þess verks verði fengnir algjörlega óháðir sér- fræðingar. 3. Sett verði lög þar sem ákveðið er í eitt skipti fyrir öll, að sérhverri ríkisstjórn sé óheimilt, að veita útlendingum betri kjör heldur en lands- mönnum sjálfum. Samningur- inn um álbræðsluverið í Straumsvík gerir slika laga- setriingu aðkallandi. 4. Afnumtn verði útflutnings- skattur á sjávarafurðum, hverju nafni sem þær nefnast, á meðan núverandi ástand rík- ir. Fé sem aflað hefur verið til stofnlánasjóðs með þessari skattheimtu, verði útvegað á annan hátt. 5. Vextir af stofnlánum og rekstrarlánum til sjávarútvegs og fiskiðnaðar verði lækkaðir um ekki minna en 2—3 af hundraði, en jafnframt verði lánstími stofnlána lengdur. 6. Athugun fari fram á tæknilegri og skipulagslegri uppbyggingu fiskiðnaðarins með þáð fyrir augum að lækka vinnslukostnað, og samtímis verði gerðar opinberar ráð- stafanir til þess að þessum iðnaði verði séð fyrir nægilegu hráefni meginhluta ársins, til ur hans. 7. Stórfellt opinbert átak verði gert nú þegar til lækk- unar á byggingarkostnaði al- mennings, þannig að sá kostn- aður geti lækkað um 30—40%. Fjármagn verði útvegað til þessa átaks og launþegasam- tökunum falið að annast fram- kvæmdirnar. — Þá fari jafn- hliða fram athugun á þeim lánum sem nú hvíla á íbúð- um láglaunafólks og verði í því sambandi ekki hikað við að skera niður skuldir á íbúð- unum til samræmis við lækk- aðan byggingarkostnað og ■þannig náð samræmi. Þaer tillögur sem ég' hef hér sett fram til björgunar frá nú- verandi ástandi efnahagsmál- um, þær eru hér fluttar af mér sem einstaklingi og ber ég einn ábyrgð á framsetningu þeirra, svo og alls annars sem í þennan þátt er skrifað. Hins- vegar get ég búizt við að fjöldi manna geti veitt þessum til- Iögum samþykki sitt, séu þeir ekki áður blindaðir af flokks- eða klíkusjónarmiðum. Hér er ekki um neinar framtíðartil- lögur að ræða heldur aðeins bjargráð á líðandi stund frá þeim voða sem blasir við. Hver liður í þessum tillög- um, hann skýrir sig sjálfur út frá ríkjandi ástandi, svo óþarft ætti að vera, að fara nánar út í það. Þó get ég ekki Stillt mig um að undirstrika það alveg sérstaklega hver á- hrif núverandi byggingarkostn- aður hefur á allt þjóðlífiðé og grefur undan getu íslenzkra atvinnuvega. Byggingarkostnaðinn er hægt að lækka sé gengið að því sem hverju öðru nauðsynjaverki með festu og alvöru. Það eru engin skynsamleg rök sem ,riiæla með því að íslenzkur byggingarkostnaður þurfi að vera í svo miklu ósamræmi við byggingarkostnað annarra landa, eins og raun ber vitni um. Hér fara saman hagsmun- ir launþega og atvinnurekenda, því að hinn allt of hái bygg- ingarkostnaður íbúðarhúsa or að sliga báða. Hér duga því engin vettlingatök, þar sem ríkjandi ástandi er klappað mjúklega á vangann, heldur róttæk viðbrögð, þar sem byggingarkostnaður verður lækkaður um 30—40»% og skuldir jafnframt skornar nið- ur sem hvíla á íbúðum lág- launafólks sem því nemur. Þessi aðgerð, studd öðrum þeim tillögum sem að fram- an greinir og fleiri slikum, mundi leysa stærsta vanda sjávarútvegs og fiskiðnaðar á fslandi eins og hann blasir við frá mínum bæjardyrum í dag. Þetta gæti síðan orðið fyrsta skrefið í þá átt að stöðva verð- bólguhjólið og hætta allri sýndarmennsku á því sviði. Mótmæli Framhald af 1. síðu. þama á Skólavörðuholtinu á , ....... , sunnudag, stinningskaldi ogrign- að tryggja fjarhagslegan rekst-,, ing Enda var fámennt at. Efasemdir Framhald af 3. síðu. ið í Vietnam taki enda og treysta ekki lengur stefnu stjóm- ar Johnsons". 59 af hundraði aðspurðra lýstu andstöðu sinni við stefnu Bandaríkjamanna í Vietnam og 58 af hverju hundr- aði kröfðust þess að Bandarík- in hæfu samningaviðræður án nokkurra skilyrða. Annað dæmi sem „Time“ nefnir um hina vaxandi and- stöðu gegn stríðinu er að allt að 16 af 36 þingmönnum Re- públikana í öldungadeildinni geti nú talizt í hópi „dúfnanna", þ.e. andstæðinga stríðsins, en sumir þessara sextán voru til skamms tíma í hópi hinna herskáustu á Bandaríkjaþingi. Framhald af 5. síðu. vallarins. Sigurbergur og Hrannar áttu báðir góðan leik. Ef það er satt að ,Valsmenn kalli Hermann Gunnarsson „Dýrlinginn", hvað mega þá Framarar kalla Helga Núma- son? En hann skoraði „þrennu“ í þessuxn leik, en eins og allir vita er það óskadraumur flestra framlínu-leikmanna. Annars hefur Helgi verið potturinn og pannan í framlínu Framliðsins í sumar og er ekki minnavirði sínu liði heldur en Hermann Ijjá Val. Dómari var Rafn Hjaltalínog dæmdi hann sérstaklega vel, enda leiktrrmn pröður og auð- dæmdur. Se«16». höfnina og þessar mótmælaað- gerðir ungra andstæðinga stríðs Bandaríkjanna í Vietnam settu mestan svip á samkomuna. Dreifing bréfanna hófst um leið og sendiherra Bandaríkjanna hóf upp tölu sína, og í sama mund kom hópurinn með kröfu- spjöldin yfir holtið frá Iðnskóla- húsinu. Unga fólkið stóð fyrir neðan Leifsstyttu, meðan borg- arstjóri flutti ávarp, en gekk síð- an til Hallgrímskirkju, og stóð við bifreið sendiherrans, þar til hann ók burt. Athöfninni á Skólavörðuholti var greinilega flýtt sökum veð- urfarsins, en það mun vera ætl- un ísl.-ameríska félagsins að efná árlega til slíkra útihátíða- halda við Leifsstyttu. Ekki er á- stæða til að ætla annað en að ís- lenzkir andstæðingar striðsins í Vietnam muni nota daginn áfram til að koma skoðunum sínum á framfæri, á meðan Bandarikin halda áfram að magna hernað sinn í Vietnam. 1 bréfi Æsku- lýðsfylkingarinnar er skýrt tek- ið fram, að þessar aðgerðir bein- ist ekki gegn starfsemi íslenzk- ameríská félagsins, sem sé allra góðra gjalda verð. í lok bréfsins segir: „Almenningsálitið kann ekki alltaf að skilja á milii ríkis- stjórna og þjóða. Sú andúð og fyrirlitning, sem ríkisstjóm Bandaríkjanna sætir í vaxandi mæli, beinist einnig gegn hinum almenna Bandarfkja- þegni. Það væri verðugt verk- efni Íslenzk-ameríska félagsins að sýna vinarhug sinn til bandarfsku ÞJÓÐARINNAR í vorki með því að reyna að rjúfa þá einangrun, sem stefna stjómarinnar er að leiða þjóð- ina í; með því að skora á rik- isstjóm Bandaríkjanna að láta af yfirgangi sínum og mann- fyrirlitningu, áður en inni- byrgð sektarkennd stríðs- glæpaþjóðar verðuir hlutskipti Bandaríkjamanna- Bandarikin eru komin í sjálfheldu, sem þau geta ekki losnað úr án hjálpar.“ Dreifibréfið er birt í heild á 12. síðu. Brotizt inn í Radíóbúðina Aðfaranótt sunnudagsins var brotizt inn í Radióbúðina á Klapparstíg 26 með þeim hætti að brotin var rúða við hurð og náð í smekklásinn gegnum hana. Úr verzlurrinni var stolið Wilson plötuspilara í brúnni tosku og eru þeir sem kunna að haía orðið varir við grunsam- legar mannaferðir þarna á þess- um tíma beðnir að hafa sam- band við rawnsótenarlögreghma. Gunnar Ben. Framhald af 7. siðu. — Og hvað gæti það verið? — Þetta var leikrit sem Leik- félag Reykjavíkur var búið að taka til sýningar og byrjað að æfa 1929. Ragnar Kvaran og Soffía Guðlaugsdóttir stóðu mest að því að það yrði tekið — og Soffía vildi leika aðal- hlutverkið. Upp frá þessu hef ég alltaf haldið að ég gæti skrif- að leikrit úr því ég gat búið til persónu sem Soffía vildi leika. Það var búið að velja í hlutverk og byrjað að æfa' og ég hafði farið suður vegna æskilegra breytinga. En þáréð- ust Rússaskrattamir á frænd- ur okkar Finna, og þar með var draumurinn búinn. Ég átti þá mikla drauma um leikritun, einkum vegna ummsella Soffiu Guðlaugsdóttur, en það var engin mærðargagnrýni. Ég var byrjaður á öðru leikriti. „Þá kemur drottinn sjálfur" en gafst upp eftir þetta, mérþótti þetta alveg lokuð leið. — En hér sé ég fleiri leikrit í ritskránni? — Já, Jóra biskupsdóttir var leikið í útvarp f fyrra, og í vetur verður líklega tekiðann- að útvarpsleikrit. Snæbjöm galti, en það er í sjö þáttum. Og þama síðast eru „Bændur gegn konungsvaldi“ tíu þættir fyrir útvarp um baráttu norskra bænda gegn konungsvaidi fram á daga Haralds harðráða — og svo „Rýnt í fomar rústir“, sagnfræðilegir þættir um frá- sagnir í fomum ritum, svo að ég er ekki dauður enn. Kennsla og ritstörf —Þú hefur kennt lengi. — Ég hef ailtaf kennt, allt- af þegar mér var leyft það, og ég hef verið fastur kennarihér í Hveragerði síðan 1946. Og eiginlega hafa ritstörf mín ver- ið nátengd kpnnslu, það er þetta, sjáðu til, að setja hlut- ina fram með einföldum hætti. Mér finnst að krakkamir verði skemmtilegri með hverju ári. Hvernig þá, spyrð þú. Sjálf- stæðari, það er auðveldara að gera þau að félögum og spjalla við þau um hvað sem er. Nú hef ég réttindi til að veragam- almenni, ég tek því þakksam- lega því sem gamalmenni hef ég hærri laun en ég hef nokk- urntíma áður haft. Hinsvegar er ég ekki skyldugur til aðvera gamalmenni. Og mér þykir á- nægjullegt meðan þarf ákröft- um mínum að halda til að segja til unglingum. þótt ekld sé nema nokkra tíma í viku. Kannski getur maður ekki greint þróun með betri hætti en að vera ailtaf með krökkum á sama aldri og finna hvern- ig viðhorfin breytast. — Segðu mér eitt' að lokum, Gunnar. Hvaða persóna hefur haft mest áhrif á , þig? — Benjamín Frariklín. Ég las hann hvað eftir annað þeg- ar ég var unglingur og var al- veg gagntekinn af honum, siða- reglum hans. Þessum fornu dyggðum — sem eru um leið sammannlegar dyggðir ... Arni Bergmann. Markaðsmál Framhald af 12. síðu. Á fundinum var samkomulag um, að tryggja skyldi sjálfstjóm- arsvæðum-á Norðurlöndum full- nægjándi aðild að Norðurlanda- ráði. Einnig var samkomulag um, að mikilvægt sé, að unnið sé að framhaldi þessa atriðis ásamt Norðurlandaráði. Var þvi ákveð- ið, að unnið skuli að framhaldi málsins um sjálfstjómarsvæðin af nefnd, skipaðri basði ráðherr- um og þingmönnum. 1 nefndinni skulu vera fulltrúar fyrir ríkis- stjómir hinna fimm landa úr hópi ráðherra og einnig forsetar ráðsins. Tillaga dönsku ríkisstjórnar- innar um aðiid Færeyja er hluti af þvf efni, sem Oiggur til grund- valiar starfi nefndarinnar. Nefnd- in skal haga starfi sinu þannig, að tillaga til jákvæðrar lausnar málsins liggi fyrir, ef unnt er, á næsta þingi í Osló 1968i Sænska ríkisstjórnin hefur kvatt til-fyrsta fundar f Stokk- hólmi 6. nóvember 1967. Með hliðsjón af því mikilvægi, sem skoðanamyndun á Norður- löndum hefur vhrðandi hin mik- ilvægari mál Norðurlanda, ekki sízt gagnvart því ástandi, sem samningamir um markaðsmáiin skapa, var forsetum Norður- landaráðs látið eftir það verk- efni að koma á óformlegum í- hugunum á leiðum til að stuðla sem bezt að slíkri skoðanamynd- un. Fundurinn lagði áherzlu á frámhald samstarfs á sviði sjón- varps og norrænt menningar- samstarf, um að Norðurlönd komi á sama tæknikerfi fyrir litsjónvarp. Forsætisráðherramir vom sammála um að stuðla að því að koma upp fastri norrænni stofnun til rannsókna á heilbrigð- ismálum á heimskautasvæðunum í tengslum við háskóla Ule&borg- ar. Erlander forsætisráðhérra bauð þeim mönnum, sem vinna á veg- um rikisstjómanna að málum Norðurlanda, til annars sam- starfsmannanámskeiðs í Svíþjóð sumarið 1968“. Lofsaml. démar Framhald af 6. síðu. þýður og heilsteyptur karla- kórssöngur, sem við fengum að heyra. .. Þetta var í heild ljóðrænt músíkkvöld. Ég hreifst mest af þjóðlagaútsetningum fyrsta etjómanda kórsins, Áskels Snorrasonar. (Kórinn var stofnaður 1929). Þama voru margvíslegir textar með stutt- um, samanþjöppuðum setning- um, eins konar kjarnyrði um samband manna við náttúruna. í einu verkinu var fögur bari- tonsóló flutt skærri röddu af Eiríki Stefánssyni. Það er málmhljómur í íslenzku máli. Eitthvað svipað hljómaði hún hér í eina tíð, okkar gamla norska. Skemmtilegt að hugsa um það, hvað sterkar sér- hljóðaáherzlur eru í þessu máli, sem svo vel hentar fyrir Ijóð- rænán söng ... Söngstjórinn, Guðmundur Jó- hannsson, á heiður skilinn fyr- ir kórinn sinn. Það var söng- gleði og djúp tilfinning í flutn- ingi hans. Meðan ég sat og hlustaði hafði ég á tilfinning- unni, að þeir væru innblásnir af því að, koma til Noregs og syngja. Þeir enduðu líka með „Norge, mitt Norge“ eftir Al- fred Paulsen. Þessir geðfelldu, íslenzku söngvarar voru verð- ugir fulltrúar fyrir íslenzkan karlakórssöng. Það skorti ekki hlýhuga hrifningu í salnum.“ (Birt í Verkamanninum, 22. september sl.). HjólreiSaslys Á sunnudagskvöld, kl. rúm- lega 8, var 7 ára drengur að æfa sig á reiðhjóli á Kapla- skjólsvegi og lenti þá á grind sem lokar veginum og féll illa í götuna. Hann meiddist nokk- uð á höfði. Rýmingarsala Rykfrakkar á kr. 1000. Rykfrakkar, vattfóðraðir. Kr. 1500. Leðuriíkisjakkar unglínga. Kr. 450. Heoralrúfur. Kr. 100. Belti. Kr. 50. Herrasofckar. Kr. 25. Unglrngasokkar. Kr. 25. Skyrtur, AnglL Kr. 400. Skyrtur á kr. 100 til kr. 300. Herrabuxur, terylene. Kr. 595. Drengjafouxur, terylene. Kr. 440—kr. 570. Skyrtufonappar. Kr. 50 til kr. 100. Herrabindi, terylene. Kr. 100. Komið og gerið KOSTAKAUP. KOSTAKAUP Háteigsvegi 52, (bejnt á mótl Stýrhnanna- skólanum). BLflÐ- DREIFING Blaðburðarfólk vantar í eftirtalin hverfi: Hjarðarhaga Seltjamames ytra Reykjavíkurveg Drápuhlíð Hringbraut Tjamargötu Skipholt Hvassaleiti ÞJÓÐVIUJINN. Síimi 17 500. Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörm. ■ Heimilistæki. ■ Útvarps- og sjón- varpstækl Rafmagnsvöm- búðin s.í. Suðnrlandsbraut 12. Sim) 81670. NÆG BtLASTÆÐl. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Sím) 13036. Heima 17739. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGI 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. Smurt brauð Snittur brauð bœr við Oðinstorg — Siml 20-4-90. BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Síaukin sala sannargaeðin. > BiRIDGESTONE veitir aukíð öryggi í akstri. BRI DGESTONE ávallt fyrirliggjandi. GÓÐ ÞJÓNUSTÁ Verzlun og viðgerðir Gúmmbarðinn h.f. Brautarholti 8 Sími 17-9-84 ðKNIIMST fllLA HJÖLBARÐflÞJÓNUSTU, FLJDTT DG VEL, MED NÝTfZKH TJEKJDM FT NÆG BÍLASTÆDI OPIÐ ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJOLBflRÐAVIÐGERÐ KOPflVDGS Kársnesbraut i - Sínti 40093 úr og skartgripir #I%K0RNELIUS SERVÍETTU- HP JONSSON PRENTUN Skólavördustig 8 SÍMI 32-101. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.