Þjóðviljinn - 22.10.1967, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. oktðber 1967.
Félag bifvélavirkja — Félag blikksmiða —
Félag járniðnaðarmanna — Sveinafélag
skipasmiða.
SAMEIGINLEG
ÁRSHÁTÍÐ
verður haldin í Sigtúni föstudaginn 3. nóvember
1967 og hefst kl. 8.30.
SKEMMTIATRIÐI:
Ríó-tríó, þjóðlagasöngur.
Ómar Ragnarsson, gamanþáttur.
Aðgöngumiðar verða afhentir á skrjfstofu Fé-
lags jámiðnaðarmanna Skólavörðustíg 16, 3. hæð
fimmtudaginn 2. nóv. og föstudaginn 3. nóv. n.k.
Árshátíðarnefnd.
Fermingar í Kópavogskirkju
Fcrming í KÖPAVOGSKIRK.ITJ
sunnudaginn 22. október kl.
10.30 — Séra-Gunnar Árnason.
SXÚLKUR:
Guðrún Sigríður Eiríksdóttir,
Álfhólsvegi 26 A.
Helga Hauksdóttir, Reyni-
hvammi 17.
Lilja Hjartardóttir, Löngu-
brekku 47.
Sigrún Hjartardóttir, Löngu-
brekku 47.
Sigrún Benediktsdóttir, Vallar- .
gerði 16. ^
Svanhildur Eyjólfsdóttir,
Borgarholtsbraut 57.
Svanhildur Sigurðardóttir,
Bjarnhólastíg 12
Valgerður Einarsdóttir, Borg-
arholtsbraut 55.
PILTAR:
Ársæll Hauksson, Hraun-
tungu 81.
Ólafur Valtýr Hauksson,
Hrauntungu 81.
Bjöm Edvald Baldursson,
Grænutungu 5.
' Guðmundur Benediktsson,
Vallargerði 16.
Gunnlaugur Sigurður Sigurðs-
son, Kópavogsbraut 107.
Helgi Einar Baldursson,
Vogatungu 22.
Hörður S. Hrafndal, Mel-
gerði 20.
Jón Gunnarsson, Hlógerði 10.
Karl Magnússon, Skólagerði 44.
Pétur Ingi Hilmarsson,
Hraunbraut 21.
Snæbjöm Bjömsson, Hraun-
tungu 17.
Stefán Hans Stephensen,
Auðbrekku 9.
Valdimar Örn Karlsson,
Helgafelli v/Fífuhvammsveg.
Þorgrímur Baldursson, *
Kópavogsbraut 69. „
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í endurnýjun hitaröra í olíu-
geymum m.s. „Kyndils“. — Útboðsgagna
má vitja á skrifstofu vora Sóleyjargötu 17.
H.F. ÚTBOÐ og SAMNINGAR.
SVETLANA ALLILUYEVA:
Tuttugu bréf til vinar
Okkur er það mikil ánægja að geta
tilkynnt yður að sú bók, sem mesta
athygli hefur vakið um heim all-
an á þessu ári, mun koma út í ís-
lenzkri þýðingu Amheiðar -Sigurð-
ardóttur í nóvamber næstkomandi.
Að gefnu tilefni viljum við taka
fram að auglýsingar annarra aðila
um einkarétt á birtingu þessara
endurminninga hérlendis eru vill-
andi, enda nær birtingarréttur
vikublaða aðeins til ákveðinna
kafla bókarinnar.
an
FÍFILL
©
£
Verötryggiö
peningana núna
byggiö seinna
. Mtt
Ungt fólk, sem ætlar sér að ráðast í byggingaframkvæmdir
seinna, ætti að gefa því góðan gaum, að verðtryggð spari-
skírteini eru öruggasta fjárfestingin. Þeir, sem kaupa skírteini
nú geta fengið þau endurgreidd með hagstæðum vöxtum,
vaxtavöxtum og verðbótum af höfuðstól og vöxtum, að þrem
árum liðnum. Auk þess eru skírteinin skatt- og framtalsfrjáls.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
I
V0RUMARKÁÐUR
v ' , • ‘
Seljum nœstu vikur, vefnoðorvöru og leikföng á mjög niðursettu verði
ALLT AÐ 70% AFSLÁTTUR
KOMIÐ OG GERIÐ KAUP ÁRSINS
GEFJUN-IÐUNN KIRKJUSTRÆTI
r