Þjóðviljinn - 22.10.1967, Blaðsíða 11
Suimudagur 22. ofctólbesr 1967 — ÞJÓÐVILJIN.N — SÍÐA JJ'
fr^ moB»gni|
til minnis
• Tekið er á móti til-
• I ðag er sunnudagur 22. okt.
Kolnismeyjamessa. Árdegis-
háflæði kl. 7.42. Sólarupprás
kl. 8.16 — sólarlag kl. 18.10.
• Slysavarðstofan. Opið allan
sólarhringinn. — Aðeins mót-
talka slasaðra. Síminn er 21230.
Nætur- og helgidagalæknir i
sama síma.
• Upplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni gefnar i
símsvara Læknafélags Rvikur.
— Símar: 18888.
• Kvöldvarzla i apótekum R-
víkur vikuna 21.-28. okt. er í
Laugavegs Apóteki og Holts
Apóteki. Opið til kl. 9 öll
kvöld þessa viku.
• Næturvarzla er að Stór-
holti 1.
• Helgarvarzla í Hafnarfirði
Jósef Ólafsson, læknir, Kví-
holti 8, sími 51820. Nætur-
varzla aðfaranótt þriðjudags-
ins Eiríkur Bjðrnsson, læ-kn-
ir, Austurgðtu 41, sími 50235.
• Slökkviliðið og sjúkrabif-
reiðin. — Simi: 11-100.
• Kópavogsapótekið er opið
alla virka daga kiukkan 9—
19,00. laugardaga kl. 9—14,00
og helgidaga kl. 13,00—15,00.
• Bilanasími Rafmagnsveitu
Rvíkur . á skrifstofutíma er
18222. Nætur- og helgidaga-
varzla 18230.
• Skolphreinsun aHIan sóLar-
hringinfi. Svarað f síma 81617
og 33744.
messur
• Kirkja Óháða safnaðarins.
Messa kl. 2. Aðalsafnaðar-
fundur eftir messu. — Safn-
aðarprestur. »
• Nesldrkja. Bamasamkoma
kl. 10. Fermingarguðsþjónusta
kl. 11. Séra Fnank M. Hall-
dórsson.
• L,augarneskirkja. Messa kl.
2 e.h. (Vígð minningargjöf á
altari kirkjunnar). Bama-
guðsþjónusta kl. 10 f.h. Sérd’
Garöar Svavarsson.
• Bústaðaprestakall. Bama-
samkoma í Réttarholtsskóla
kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2.
Séra Ólajur Skúlason.
• Fermihgarmessa í Kópa-
vogskirkju kl. 10.30. Séra
Gunnar Ámason.
ýmislegt
• Basar verður hjá Kvenfé-
lagi Laugarnessóknar 11.
nóvember. Þær sem ætla að
gefa á basarinn hafi sam-
band við Þóm Sandholt,
Kirkjuteig 25, sími 32157,
Jóhönnu Guðmundsdóttur,
22, sími 32516 og
Konráðsd. Lauga-
teig 8, sími 33730.
• Kvenfélag Óháða safnaðar-
ins. — Aðalfundur safnaðarins
verður sunnudaginn 28. okt. í
Kirkjubæ eftir messu- Stutt-
ur kvenfélagsfundur á eftir- —
Kaffidrykkja.
• Hinn vinsæli bazar Verka-
kvennafél. Framsóknar verð-
ur haldinn þriðjud. 7. nóv
n.k. Félagskonur, vinsamlega
kopaið gjöfum til skrifstofu
félagsins í Alþýðuhúsinu, sem
fyrst. Skrifstofan er opin alla
virka daga frá kl. 2—6 nema
laugardaga. Laugardaginn 4.
nóvember n.k. verður opið frá
kl. 2—6 eh- — Verum sam-
taka um, að nú sem áður,
verður bazar Vkf. Framsókn-
ar sá bezti. — Bazamefndin.
• Konur f Styrktarfélagi van-
gefinna halda fjáröflunar-
skemmtanir á Hótel Sögu
sunnudaginn 29. okt. n.k. Þar
verður efnt til skyndihapt)-
drættis og eru þeir sem vilja
gefa muni til þess vinsamlega
beðnir um að koma þeim <
skrifstofu félagsins að Lauga-
vegi 11. helzt fyrir 22. okt.
• Kvenfélag Háteigssóknar.
Hinn árlegi basar félagsins
verður haldinn ménudaginn 6.
nóvember í Góðtemplarahús-
inu uppi kl. 2 síðdegis. Félags-
konur og allir velunnarar fé-
lagsins sem vilja styrkja það
með gjöfum eru beðnir að
koma þeim til eftirtaldra:
Maríu Hálfdánard., Barma-
hlíð 36, sími 16070. Jónínu
Jónsdóttur, Safamýri 51, slmi
30321, Línu Gröndal, Flóka-
götu . 58, sími 15264, Sólveie-
ár Jónsdóttur, Stórholti 17
sími 12038, Vilhelminu Vil-
helmsdóttur, Stigahlfð 4, sími
34114, Sigríðar Jafetsdótijir.
Mávahlíð 14. símf 14040 —
minningarspjöld
★ Minningarspjöld Hcimilis-
sjóðs taugaveiklaðra barria
fást 1 Bókaverzlun Slgfúsar
Eymundssonar og á skrifstofu
biskups, Klapparstíg 27. I
Hafnarfirði hjá Magnúsi Guð-'
teki
• Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: 1 bókabúð
Braga Brynjólfssonar, hjáSig-
urði Þorsteinssyni, Goðheim-
um 22, sími 32060, Sigurði
Waage, Laugarásvegi 73, sími
34527, Stefáni Bjarnasyni,
Hæðargarði 54, sími 37392 og
Magnúsi Þórarinssyni, Álf-
heimum 48, sími 37407.
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h
Laugateig
Nikólínu
1« 1 Kvöl Id s
HÚSGAGNAMÁLARiNN
auglýsir
HÚSMÆÐUR: Ef ísskápurinn yðar hefur guln-
að, rispazt eða brotnað upp úr lakkhúð, látið þá
lakkera hann að nýju. — Málum einnig bama-
vagna. — FLJÓT AFGREIÐSLA.
Húsg»agnamálarinn
Auðbrekku 35. — Sími 42450. — (Inngangur frá
Löngubrekku.)
111
ill
ÞJODLmHÐSIÐ
Hornakórallinn
Sýning í kvöld kl. 20.
Litla sviðið — Lindarbæ:
Yfirborð
Og
Dauði Bessie Smith
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
Síml 32075 — 38150
Járntjaldið rofið
Ný amerísk stórmynd í litum.
50. mynd snillingsins Alfred
Hitchcock’s. enda með þeirri
spennu. sem hefur gert mynd-
ir hans heimsfrægar.
Sýnd kl. 5 og 9.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Bamasýning kl. 3:
Eltingaleikurinn
mikli •
Spennandi barnamynd í litum.
Miðasala frá kl. 2.
keykjavíkuk
Fjaík-EyÉdup
66. sýning í kvöld kl. 20.30.
Indiánaleikur
2. sýning þriðjudag, kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin
frá kl. 14. — Sími 1-31-91.
Sími 11-5-44
Modesty Blaise
Víðfræg ensk-amerísk stór-
mynd í litum um æfintýra-
konuna og njósnarann Mod-
esty Blaise. Sagan hefur birzt
sem framhaldssaga í Vikunni.
Monika Vitti
Terence Stamp
Dirk Bogarde.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
— ISLENZKIR TEXTAR —
Litlu bangsarnir
tveir
Hin skemmtilega ævintýra-
mynd fyrir böm og unglinga
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
Simi 41-9-85
Læðurnar
(Kattorna)
Sérstæð og afburða vel gerð
og leikin, ný, sænsk mynd
gerð eftir hinu kvrnna leikriti
Walentin Chorells.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Bamasýning kl. 3:
Gimsteinaþjófamir
með Max-bræðrum.
Sími 11-4-75
Gildran
(The Money Trap)
- ÍSLENZKUR TEXTI
Glenn Ford.
Elke Sommer.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Marry Poppins
Sýnd kl. 5
Bamasýning kl. 3:
Merki Zorros
HAFNARFJARÐARBÍÖ
Sími 50-2-49
Ég er kona
Ný. dönsk mynd gerð eftii
hinnj umdeildu bók Siv Holm
„Jeg. en kvinde"
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Pétur 4 ára
Skemmtileg bamamynd.
Sími 22-1-40
Nunnurnar
(The little nuns)
Einstaklega hugljúf ■ og
skemmtileg ítölsk-amerísk
mynd. er fjallar um afrek
italskra nunna á stríðstímun-
um og fjölda æfintýra er þær
lenda í.
Aðalhlutverk:
Catherine Spaak
Amcdeo Nazzari
Didi Perego.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
B^masýning kl. 3:
Maya, villti fíllinn
Simi 11-3-84
Hver er hræddur við
Virginíu Woolf?
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd, byggð á samnefndu leik-
riti eftir Edward Albee.
— fslenzkur texti. —
Elizabeth Taylor,
Richard Burton.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bamasýning kl. 3:
1 ríki undirdjúpanna
Þú skalt deyja
elskan
(Die die my Darling)
— ISLENZKUR TEXTl —
Æsispennandi ný amerísk
kvikmynd i litum um sjúk-
lega ást og afbrot.
Stefanie Powers.
Maurice Kaufman.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
AUra síðasta sinn
Loginn frá Calcutta
Spennandi ævintýrakvikmynd
í litum.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára.
Bamasýning kl. 3:
Töfrateppið
TONABIO
Simi 31-1-82
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Liljur vallarins
(Lilies of the Field)
Heimsfræg, snilldarvel gerð og
leikin, ný, amerísk stórmjmd
er hlotið hefur fern stórverð-
laun.
Sidney Poitíer
Lilia Skala.
Sýnd kl 5. 7 og 9.
Bamasýning kl. 3:
Hve glöð er vor æska
með Cliff Richard.
RAFLAGNIR
■ Nýlagnir.
■ Viðgerðir.
■ Sírni 41871.
ÞORVALDUR
HAFBERG
rafvirkjameistari.
Kaupið
Minningakort
Slysavamafélags
tslands.
Sigurjón Bjömsson
sálfræðingur
Viðtöi skv. umtali.
Símatími virka daga kl.
9—10 f.h.
i Dragavegi 7
Sími 81964
Hringferð ástarinnar
Djörf gamanmynd með stærstu
kvikmyndastjömum Evrópu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Stranglega bönnuð börnum.
Við skulum
skemmta okkur
Spennandi amerísk litmynd.
Sýnd kl. 5.
Bamasýning kl. 3:
Nýtt teiknimynda-
safn
Sængurfatnaður
- Hvítur og mislitur —
ÆÐARD0NSSÆNGUR
GÆSADONSSÆNGUB
DRALONSÆNGUR
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
búðU
FÆST i NÆSTU
búb
SMURT BRAUÐ
SNITTtlR _ ÖL — GOS
Opið trá 9 • 23.30. — Pantið,
timanlega veiziur.
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötu 25. Sim) 16012.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
AUSTURSTRÆTl t
Simi 18354,
FRAMLEIÐUM
Áklæði
Hurðarspjöld
Mottur á gólf
í allar tegundir bíla.
OTUR
MJOLNISHOLTl 4
(Ekið inn frá Laugavegi)
Sími 10659.
■ SAUMAVÉLA-
VIÐGERÐIR.
■ LJÓSMYNDAVÉLA.
VIÐGERÐIR
Fljót atgrelðsla.
SYLGJA
Laufásvegl 19 (bakhús)
Simi 12656.
Skólavörðustig 21
Jón Finnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu 111. hæð)
simar 23338 og 12343.
1UI101GC1XS
smumiaRraKsaB
Fæst i bókabúð
Máls og menningar