Þjóðviljinn - 22.10.1967, Blaðsíða 5
Sunnudagur 22. október X%7 — ÞJÓÐVILJINN — SÍöA g
Kúbu sem msetir sfcundvíáega
þegar hann hefur madt sér mó't
vfð einfhv'em, hann gerir grein
fyrir fyriræthmum sínum af yf-
iebcrðalþdckingu, en fyrr en
varir segir hann skilið við á-
æQanir og tatoasfcýrslur, og
þeysir ásamt viðmælanda sín-
tnn yfir á svið þeirra vanda-
mála sem erfiðust eru á okk-
ar öild.
Che er hreinn og beinn í
framkorrm. Hann er annaræðsfi
maðnr landsins, en honum
laefcor betur að hugsa og ’skipu-
teggja en flytja þrumunæður
yfir lýðnum. Hann lætur í það
skfna að honum sé ekki meira
en svo gefið um þær lexksýn-
ingar sem settar em á svið í
þágu málstaðarins. Hann segir
mildri röddu, á ágætri frönsku:
„Les honneurs, ca mfemmerde"
(Mér er skrtsama um allar
virðingarstöður).
Kannski ran virðingarstöður,
en ekki um starfið sjálft sem
hann er vakinn og sofandi i.
Erfiffleikamir við iðnvæðingu
Kúbu eru óskapdegir: Smæð
landsinS, hafnhann Bandarik.i-
anna, hinn mikli kostnaður við
framkvæmdimar, skorfcurinn á
lærðum starfsmönnuTn. Guevara
er sannfærður um að til þess
að vinna bog á þessum erfið-
leikum verður að höfða txl
.þjóðhollustunnar, eldmóðs bylt-
ingarinnar, ósérhh'fni sjálfboða-
liða, sem getur flutt fiöll, engu
síður en trúin.
Um þetta atriði em skoðanir
ihans algerlega ósveigianlegar,
hann þolir ekki mótbárur, vísar
á bug aXlri gagnrýni, efasemd-
um og undanslætti. Kommönn-
um tfl bugar að leyfa bændum
að selja afurðir sínar á frjáls-
iim markaði til þ©ss að auð-
velda dreifingu þeirra í borg-
unum? Hann rís öndverður
gegn því. Hans tillaga er sú
að allt dreifingarkerfið verði
þjóðnýtt Eru uppi hugmyndir
usn að koma á landbúnaðinum
aukagreiðslum bæði tíl einstak-
linga og starfehópa til þess að
ýta undir framleiðsluna? Hann
miótmælir, fordæmir að menn
séu hvattir til að auka afköst-
in með sénstökum umbumrm.
Það sé leiðin tíl glötunar.
Harnx vjðusfeesmir að með
siikum undansIaBttí kyrmi að
vera haegt að bseta Kfsskflypði
Kúbumanna mn stundarsakir,
en hann hngsar lengnm „Það
verður að fordæma arðsemina."
segir hann, ,,ágóðahtot einstak-
lings, ef skapa á sósíalistískt
httgarfar .... Hinn nýi maðnr
verðxrr ekki til nema breytt sé
viðhorfum almennings“.
Það er gífurlega mikið í húfi.
En Guevara er sbaðráðinn í að
láta ekki undan. Ýmsir félagar
hans í ríkisstjóiminni telja að
Guevara hafi farið of geyst í
iðnvæðinguna og það hafi vald-
ið óþarfa álagi. Þeir gagnrýna
stjóm hans, hátda frarn sveigj-
anlegri aðferðum og beita þeim
jafnvel í þeim greinum efna-
hagslífsins sem iðnaðarmála-
ráðhexmann ræður ekki yfir.
Það hefjast rökræður bœði
um frasðileg og hagnýt efni.
Það ern kvaddir til erlendir
sérfræðingar. Hinir vestrænu
„sérfræðingar" kveða upp dóma
sína. Þeir greina á milií ráða-
manna Kúbu: Dorticos forse+i
er „linur“, Castro -er „seigur",
Guevara er „harður", jafnvel
Pekingsinni, af því að hann
hefur tekið upp vissar kenning-
ar Kínverja með þvi að vekja
afchygli á því að viðskipti sós-
íalistfsku ríkjanna fara fram á
gnmdvelli „heimsmarkaðsverðs-
ins“, þ.e. þess verðs sem stór-
veldi og einokunarhringar auð-
valdsins ákvarða. En ráðamenn
Kúbu verða ekkl dregnir í
dilka á þennan hátt. Aðstæð-
ur og viðhorf f rómönsku Am-
eríku eru flóknari en svo að
hægt sé að notast við slfkar
einfaldar skýringar. En ágrein-
ingurinn var samt raunveru-
legur og Castro varð iðulega að
miðla málum.
Guevara tök að draga sig i
hlé frá stjómarstörfúm. 1 des-
ember 1964 lagði hann upp í
þriggja mánaða ferðalag om
Afríku og Asíu. Barátta alls
hins þriðja heims áttí æ rik-
ari tök í honum, honum fannst
öH meginlöndin þrjú veraheim-
kynni sín. Þegar hann kom aft-
ur tti Havana í marz 1965 hafði
hann ákveðíð að leysa landfest-
ar og halda á hafið.
Var það til þess að kama sér
' undan þeim deilum og bræðra-
vígum, sem nær jafnan eru
samfara völdunum, jafnvel
meðal hinna tryggustu vina?
Þetta átti sjálfsagt sinn þátt f
ákvörðun hans, en var þó ekki
nein meginástæða fyrir henni.
Gesturinn kvaddi, en ferðinni
var ekki heitib út í bláinn.
Hann vissi nékvæmiega hvert
leiðin myndi liggja. 1960 hafði
hann birt sígilt undirstöðurit
sitt „Skaeruhemaður“ og hann
hafði nýttega gefið út endur-
minningar sínar frá Sierra
Maestra, en það vakti ekki fyr-
ir honum að lifa á fornri frægð,
heldur hafði hann valið sér
hlutverk færöimannsins, sem
stöðugt sannprófar kenningar
sínar í ljósi aflaðrar reynslu.
Ef hann átti skilið að vera
kallaður „Mao Tsetung róm-
önsku Ameríku“, bar honum að
hefja sína löngu göngu.
Hver vom viðbrögð Castros?
Fidel sem að jafnaði lætur Ijós
sitt ekki undir mæliker hefur
engum sagt það. ekki einu sinni
sínum nánustu. En hægt er að
ímynda sér hvað þeim hefur
farið á milli. Guevara hefur
sagzt vera Argentínumaður.
Hversu annt sem honum þætti
um Kúbumenn og baráttu
þeirra, kæmi hún honum minna
við en þeim sjálfum. Brottför
hans myndi valda sársauka, en
hún yrði gagnleg, því að með
henni myndi byltingin á Kúbu
fá nýja vídd í augum manna
um attlan heim. Castro hefur
risið öndverður gegn þessari
fyrirætlun, en að lokum látið
sannfærast.
Um leið og fréttir berast af
hvarfi Guevara, hefst sannkall-
að flóð af bollaleggingum, get-
gátum og ágizkunum. Fjand-
mönnum Kúbustjórnar finnst
hnífur sinn hafa komizt í feitt.
Það er gefið í skyn eða fullyrt
að Castro hafi látið fangelsa
eða jafnvel lífláta Guevara. Fi-
del getur ekki orða bundizt,
hann svarar rógtungunum í
sömu mynt, og síðan ákveður
hann að gefa opinberlega skýr-
ingu á hvarfi Guevara við at-
höfn sem sjónvarpað er 2. októ-
ber.
Frammi fyrir eiginkonu Gue-
vara, frammi fyrir miðstjóm
hins nýstofn'aða Kommúnista-
flokks Kúbu, les Castro bréf
Guevara þar sem hann segir af
sér öíllum trúnaðarstörfum og
afsalar sér jafnvel kúbönskum
þegnrétti. Enn einu sinni, óg
sennilega í síðasta skipti, á-
varpar Guevara þjóðina: „önn-
ur lönd, annars staðar í heim-
inum, þarfnast þess litla sem
ég get lagt af mörkum .... Ég
skil eftir á Kúbu sumar feg-
urstu vonir mínar og þá sem
mér eru kærastir af þeim sem
ég ann“.
. Hann skilur einnig eftír á að-
altorgi Havana risastórar áletr-
anir sem gera grein fyrir mark-
miðum frelsishrejrfingar sem
vill brjóta af sér fjötrana, sigr-
ast á einangrun sinni, tryggja
sigur sinn með auknu svigrúmi:
„Við höfum gert byltingu sem
er meiri en svo áð við einir
Framhald á 9. síðu.
i
i
Yfirlýsmg Régis Debray í réttimim:
Dauði Guevara er upphaf byltingarinnar
■ Daaaska blaðið „Infarmation" hefur birt þessa játningu, ,
sem Régis Debry afhenti nýlega herdómstölnnm f Camiri '
i BoHvíu. — Blaðið segist birta játninguna orðrétt. f
„Eftir að sá maður, sem
mtm í framtiðinni almennt
verða viðurkenndur sem ein
helzta frelsishetja Ameriku,
er látinn hetjudauða og í
þeirri sorg, sem allir bylt-
ingarmenn bera nú, er tími
tíl kominn að gera grein fyr-
ir nokkrum meginatriðum til
fróðleiks fyrir þennan dóm-
stól.
En fyrst vil ég gera það
ljóst, að dauði Che Guevara
táknar ekki endalok barátt-
unnar gegn heimsvaldastefn-
unni, en upphaf hennar með
því að hann vottaði þessari
baráttu hollustu sína.
Che er ekki dauðlegur: sem
fyrirmynd og leiðtogi er hann
vissulega ódauðlegur, því
hann lifir í hjarta hvers bylt-
ingarmanns. Einn „Che“ (Che
þýðir félagi) er látinn. Aðr-
ir eru að fæðast, tilbúnir að
ganga til baráttunnar, hvort
sem þeir birtast hér á morg-
un eða á öðrum stöðum í
álfunni. Hvað viðvíkur þeim
Che sem hér er látinn, mun
sagan og byltingarmenn taka
að sér að dæma þá, sem bera
ábyrgðina á dauða hans
hvar í flokki sem þeir standa.
Við þessi skilyrði getur
• það ekki skaðað nokkurn né
neitt að ég geri grein fyrir
afstöðu minni. Lögfræðingur
minn dr. Noville, sem hefur
sýnt mér þann heiður að
verja mig og sem ég opinber-
lega og formlega viðurkenni
sem verjanda minn mun geta
flett ofan af því, að ákæru-
atriðin gegn mér, sem sett
eru fram í ákærunni —
hvatning til, stjóm og fram-
kvæmd svonefndra glæpa,
sem leitt hafa til þessara
málaferla — hafa ekki við
neitt að styðjast i raunveru-
leikanum.
En nú vil ég láta hinn lög-
fraeðilega þátt þessa máls
liggja milii hluta og ræða um
það sem máli skiptir, þ.e.a.s.
hina siðferðilegu og stjómr
málalegu þætti, sem eru sam-
ofnir fyrir ^werjum bylting-
armanni:
1. — Án þess að ræða at-
hafnir mínar í smáatriðum
vil ég leggja áherzlu á það,
að ég, — sem á algjörlega
sömu hugsjónir og bolivísku
skæruliðamir, bað sjálfur um
það, þegar ég kom til stöðva
skæruliða að mega taka þátt
í öllum skyldustörfum og
daglegum verkefnum skæru-
liða, svo sem að standa vakt-
ir í og utan stöðvanna, hjálpa
til í eldhúsinu, taka þátt í
veiðum o.s.fi-v. í þessum til-
gangi bað ég um vaktnúmer,
sem allir skæruliðar hafa.
Ég hvorki gat né viidi sem
byltingarmaður taka því að
mér væri tekið sem gesti á
hóteli, þar sem ég gat horft
Régis Debray ásamt föður sínum f réttarsalnum I Camlri.
á starfið með hendur í skauti
og sofið rólega meðan félag-
ar mínir lögðu sig í hættur
til að verða mér úti um mat
og vöktu yfir mér sofandi.
Þessu fór fram þar til ég
hitti Che hinn 20. marz. Þó
ég "hefði komið sem óbreyttur
blaðamaður bað ég nú Che
Guevara um að fá annan til
að leysa af hendi starf mitt
til að binda endi á stöðu
mína sem gestur og taka mig
í skæruliðaherinn, eftir að
hann hefði ráðfært sig við
bolivísku skæruliðana.
En hann varð ekki við
þessari ósk og lét mig skilja
að verkefni mitt væri að
skýra almenningi í veröld-
inni frá dvöl hans hér og að-
gerðum og það væri jafn mik-
ilvægt og að berjast.
Síðan var tekin ákvörðun
um það að koma mér sem
skjþtast út af landsvæði
skæruliðanna, og meðan ég
beið, gat ég og átti að halda
áfram að taka þátt í daglegu
starfi í búðunum, en ég gat
hvorki né átti að berjast og
gat ekki litið á mig sem
skæruliða.
Þess vegna yfirgaf ég loks
skæruliðabúðirnar eftir marg-
ar tilraunir með Bustos og
Roth og ferðinni var heitið
til La Paz og Frakklands og
við ferðuðumst á þann hátt
sem alkunna er nú og ég
hefði aldrei gei*t, ef ég hefði
verið skæruliði og enginn
skæruliði hefur gert til þessa
dags —• ég á við skæruliða
sem standa undir nafni.
2. — Til þess að auðvelda
starf ákæranda hersins vil ég
leggj a áherzlu á það að þetta
verkefni, að kynna veröld-
inni starfsemi skæruliða ér
þáttur í byltingarstarfinu.
Þeir sem ekki eiga algera
samstöðu með skæruliðum
geta ekki framkvæmt svipað-
ar samstarfsaðgerðir. Það er
hægt að berjast á ýmsan
máta. Fréttaflutningur og
fréttaskýringar eru einnig
nokkurs konar barátta.
í þessum skilningi stað-
festi ég ekki aðeins, en fer
þess á leit við dómstólinn að
hann sýni mér þá velvild að
telja mig samsekan í þeim að-
gerðum, . sem félagar minir
skæruliðarnir hafa fram-
kvæmt, þar sem ég er full-
viss um réttmæti þeirra og
hefði sjálfur lagt hönd að
verki, ef ákvörðun Che Gue-
vara hefði ekki hindrað það.
Þar sem ég því miður get
ekki eignað mér þann heið-
ur að hafa verið skæruliði,
þá veitið mér að minnsta
kosti þann heiður, að ég bið
yður að líta á mig sem mann,
sem á algera samstöðu með
þeim.
Hvað viðvíkur lýsingum á
athöfnum þeirra — athöfn-
um sem gerðar eru í réttlátu
stríði og. ómögulegt er að
hindra — sem glæpaverkum
og morðum, og lýsingum á ^
skæruliðum sem glæjíamönn- |
um og bjálfum, þá er það /' k
móðgun við minningu Che 6
Guevara. Við munum svara k
þeim við annað og betga *
tækifæri með röksemdum og \
sögulegum samanburði.
Það er hvorki í fyrsta né R
síðasta skipti í sögu Bolivíu í
og annarra landa heims að H
byltingarmenn eru kallaðir W
glæpamenn af fulltrúum ríkj- ®
andi óskapnaðar.
H
Ég óska þess að gera það .
ljóst að þessi svonefndu
glæpaverk — jafnvel þó þau J
hafi leitt til þess að blóði sak-
lausra hefur verið úthellt, C
eins og hlýtur að gerast í
hvert sinn er þjóðimar gera k
uppreisn — eru orðnir hlutir '
og það þarf enginn • að k
skammást sín fyrir þá.
Réttur fólks til uppreisnar, M
og skæruliðahreyfing er
dæmi um það, er viðúrkennd-
ur í síðasta hirðisbréfi Páls • k
páfa 6. og það er heilög B
skylda allra sem elska rétt- k
lætið að neyta þess réttar.
Það er ekki vegna ein- L
hverra forréttinda sem ég
hef ekki tekið þátt í skæru- Jb
liðabaráttunni né heldur ®
vegna þess réttar sem k
menntamenn hafa lil að fram- B
fylgja ekki hugmyndum sín- k
um til lykta heldur einfald-
lega vegna aga og vinnu- tj
bragða byltingarmanna.
Þegar ég kvaddi Che Gue-
vara hinn 20. april var skiln- h,
aðurinn sársaukafull nauð- B
syn fyrir mig: að vinna verk W
sem mér höfðu verið falin B
utan baráttusvæðisins. 'eins
og hann hafði falið mér.
Og nú þégar þessi aðskiln-
aður er orðinn endanlegur
og óafturkallanlegur veldur M
það mér sárustum þjáning- J
um, að ég ligg ekki dauður B
við hlið hans.“ C
4
\
i