Þjóðviljinn - 22.10.1967, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.10.1967, Blaðsíða 8
g-SlÐA — ÞOÓBOTCaJINN — Sunnudagux. 22. október 1967. Nýtt...Nýtt Chesterfield filter með hinu góða bragði.. íoksins kom fíiter sígaretta með sönnu tóbaksbragði Rcynið góða bragðið Steynið Chesterfíeid fíiter Einangrunargler Húseigenduz — Byggingameistaraz. Útvegum tvöfalt einangrunargler með mjög stutt- um fyrirvara. Sjáum um ísetningu og allskonaT breytingai á gluggum. Útvegum tvöfalt glei í lausafög og sjá- um um máltöku. Gerum við sprungur í steyptum veggjum með þaulreyndu gúmmíefni. Gerið svo vel og leitið tilboða. \ SÍMI 511 39. 8.30 Capitol-WjómsTveitm og hljómsveit A. Kostelanetz leika. 9.10 Morguntónleikar. a. Kon- sert í B-dúr fyrir 'þrjú öbó, þrjár fidlur og fjögur fylgi- hljóðfæri eftir Teiomann. b. Flautukomsert í G-dúr eftir Quantz. Jean-Pierre Rampal og hljómsveitin Antiqxia-Mus- ica flytja; J. Koussel stj. e. Konsert í G-dúr eftir Vivalldi- Badh. E. G. Sartori leifcur á sembal. d. Magnifioat eftir Monteverdi. Hljómsveit og kór ítalska útvarpsins flytja. Stjómendur: S. CelibkJbohe og N. Antonellini. e. Þýzkir dansar og Sinfónía i Es-dúr (K 543) eftir Mozart. Sinfón- íuhljómsveit - Kölnarútvarps- ins leikur; E. Kleiber stj. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórsson. 13.30 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðum í Frakklandi og Belgíu. a. André Navarra og Pierre Sancan leika þrjár sónötur fyrir selló og píanó eftir Ludwig van Beethoven: Nr. 2 í g-moll op. 5 nr. 2; 4 i C-dúr op. 102 nr. 1; nr. 5 í D- dúr op. 102 nr. 2. b. Sinfóníu- hljómsveit belgíska útivarps- ins leifcur. „Dauðann ogdýrð- arljómann", sinfónfsfct ljóð eftir Richard Strauss; Paul Strauss stjómar. 15.00 Kaffit. Sinfóníuhljóm- sveitin í Bamberg, Hekster kvartettinn, hljómsveit Ber- línaróperunnar og Jean Ant- oniette píanóleifcari flytja lög eftir Mozart, Boccherini, Schu- bert, Tjaikovskij, Dvorák og Strauss. 15.30 Guðsþjónusta Fíladelfíu- safnaðarins í útvarpssal. For- stöðumaður safnaðarins, As- mundur Eiriksson, prédikar. Kór safnaðarins syngur undir stjóm Áma Arinbjamarsonar, við undirieik hans og Daníels Jónassonar. Einsöngvari: Haf- liði Guðjónsson. 16.35 Sunnudagslögin. 17.00 Bamatími: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. a. Sigur- veig Guðmundsdóttir les æv- intýri í eigin þýðingu: „Bryn- hildur hin fagra“. b. Nokkur 12 ára böm úr Kópavogsskóla flytja ævintýrið „Brimarborg- arsöngvarana“. c. Rætt við 13 og 14 ára sfcólanemendur. d. Jóhanna Brynjólfsdóttir les frumsamið ævintýri: „Blómaríkið“. e. Sigurður Gunnarsson kennari endar lestur á framhaldssögunni „Tamari og Tóta og systur þeirra“ eftir Berit Brænne. " 18.05 Stundarkom með Granad- os: Spænsk hljómsveit leikur MillispiL Victoria de los Angeles syngur þrjá söngva Til Maríu meyjar og hljóm- sveit Tónlistarskólans f Par- ís leikur spænska dansa. 19.30 Að liðnu sumri. Auðunn Bragi Svcinsson sfcólastjóri les kvæði kvöldsins. 19.40 Fjögur næturljóð eftir Chopin. V. Horowitz leikur á píanó. 20.00 „Mín hlið á máilinu", smásaga eftir Truman Capote. Torfey Steinsdóttir íslenzk- áði. Gísli Alfreðsson leikari les. 20.25 Einsöngvr: Guðmundur Jónsson syngur íslenzk lög. Fritz Weisshappel leikur með á píanó. 20.40 A förnum vegi í Skafta- fellssýslu. Jón R. Hjálmars- son skólastjóri talar við Svein Einarssoh bónda og kennara á Reyni í Mýrdal. 21.30 Heyrt og séð. Stefán Jónsson með hljóðnemann á ferð í landnámi Sel-Þóris. 22.35 Danslög. 23.25 Fréttir f stuttu mála. Dag- skrárlok. ttevacpið á mármdacx 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.00 Við, sem heáma sxtjunn. G«ðjón Guðjónssan les þýð- ingu sfna á ^Sálftrrhamrinum" sögu eftir Veru Henriksen. 15.00 Middegtsúfcvarp. Hljóm- sveit Róberts Rossanis leikur rtölsk lög, Marcel Amont syngtrr frönsk lög, og Jan Hu- bati stjómar ílutningi á sí- gaunalögum, Einnig skemmta Ray Conmiff, Intemational Pop All Stars, Manfred Mann og The Four Freshmen. 16.40 Þingfréttir. 17.15 Síðdegistónleikar. MA- kvartettinn syngur. Vínar- kvartettirm leitour „Dauðann og sfcúltouna“, strengjakvart- ett í d-moll eftir Schubert. Gérard Souzay syngur eitt eða tvö Jög eftir Fauré. 17.45 Lög úr kvikmyndum. David Lloyd og hljómsveit hans léika lög úr „Maríu Poppins", „Darlin.g“, „Har- lowe“ og fleiri myndum. Billy Rowiand ofl. leika ýmis kvikmyndalög. 19.30 Um daginn og véginri. Kristjén Árnason stud. mag. flytur þátt eftir Jón Sigurðs- son bónda í Yztáfelli. 19.50 Sinfónía nr. 3 í c-moll eft- ir Saint-Saens. Hljómsveit Tónilistarháskólans í París leikur; Georg Soiti stj. 20.30 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 20.45 Sönglög eftir Robert Sdhu- mann. Eberhard Wachter syngur; Alfreð Brendel leikur með á píanó. 21.30 Búnaðabþáttur: * Fóður- birgðir og forðagæzla. Gísli Kristjánsson ritstjóri talar. 21.45 Hljómsveitarsvítur með lögum úr „Madame Butter- fly“ og „La Boheme“ eftir Puccipi. Hollywood Bowl sin- fóníuhljómsveitin leikur; A. Newman stj. 22.10 ,,Vatnaniður“ eftir Björn Blöndal. Höfundur lýkur flutningi frásögunnar (13). 22.35 Norræna tónllistarhátíðin 1967. Flytjendur Björn Ól- afsson, Ilelga Hauksdóttir, Ingvar Jónasson, Einar Vig- Msson, Bengt Christiansen, Bjöm Liljequist, Ruth Little Magaússon, Janet Evans, Þor- vaidur Steingrímsson, Jósef Felzmann Rúdaifsson, Sveinn Ólafsson og Pétur Þorvaldss. a. Strengjakvartett nr. 2 eftir Czaba Deák. b. Suoni d‘un flauto efttr Ake Hermanson. c. Strengjakvartett nr. 3 eft- ir Kari Rydanan. d. Risposte I eftir Siegfried Naumann. e. Pentagnam fyrir strengja- kvartett eftir Lars Johan Weree. f. Bligie II fyrir tvo strengjakvartetta eftir Erkki Salmenhaara. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarpið Sunnudagur 22. okt. 1967. 18.00 Helgistund. Séra Lánxs Halldórsson. 18.15 Stundin okfcar. Umsjón: Hinrik Bjamason Efni: Færeyskur piltur, Christian Martin Hansen, heimsækir Island; nemendur úr dansskóla Heiðars Ast- valdssonar dansa; sýnd verð- ur fnamhaldskvikmyndin ,„Saltkrákan“ og kisu gefið nafn. Hlé. 20.00 Fréttir. 2015 Myndsjá. Farið í myndatökuflug með starfsmönnum Landmælinga Islands, kynntar ýmsartækni- nýjungar, fjallað um klaust- urlíf og feýndar flugbjörgun- aræfingar á Þingvöllum-Um- sjón: Ólafur Ragn^jhsson. 20.40 Maverick. Aðalhlutverkið leikur James Gamer. ísjenzkur texti: Krist- mann Eiðsson. 21.30 Um hvítasunnu. Kvikmynd gerð fyrir sjón- varp. Aðalhlutverkin leika Robin Bailey og Gwen Gherr- ell. Islenzkur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 22.20 Dagskrárlok. Mánudagur 23. okt. 1967. 20.00 Fréttir. 20.30 Syrpa. Heimsókn í leikhúsin í Reykjavík. Sýndir verða kafl- ar úr leikritunum „Galdra Lofti“ eftir Jóhann Sigur- jónsson, „Itölskum stráhatti“ eftir Eugenq Labiche, „Dauða Bessie Smith“ eftir Edward Albee og ,,Indíánaleik“ eftir René d'Obaldia. Umsjón: Jón öm Marinósson. 21.10 Island í augum útlend- inga. Kvikmynd þessa lét brezka sjónvarpið BBC gera um ísland. Nefnis't hún „Land of Ice and Fire“, og lýsir Islandi sem landi andstæðn- anna- Þýðandi. Guðni Guð- mundsson. Þulur: Eiður Guð- nason. 21.35 Apaspil. Skemmtiiþáttur The Monkees. Þessi þáttur nefnist „Apa- kettir og afturgöngur". Is- lenzkur texti: Júlíus Magn- ússon. 22.00 Bragðarefimir. Þessi mynd nefnist „Hákarla- veiðar“. Aðálhlutverkið ledk- ur Gig Young. Gestahlutverk: Richardo Montalban. Islenzk- ur texti: Dóra Hafsteinsdótt- ir. 22-50 Dagskrárlok. DLW PÁPkKET PLASTINO KORK. Litaver sf. Grensásvegi 22-24 — Símar 30280 og 32262. Tómstundaiðja Æskulýðsráð Hafnarfjarðar efnir til námskeiða fyrir unglinga 12—16 ára, í eftirtöldum greinum, ef næg þátttaka fæst: Ljósmyndaiðja. Smeltiviima Leðurvinna. (emailering) Mosaikvinna FlugmódelsmíðL FÍltvinna. Skák. Þátttökug’jald í hverri grein er kr. 50.00. Innritun verður í Góðtemplarahúsinu í Hafnar- firði þriðjudaginn 24. og miðvikudaginn 25. októ- ber kl. 5—7 e.h. Æskulýðsráð Hafnarfjarðar. NYK0MID Peysur, úlpur og terylenebuxur. O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Bólstruð húsgögn SEL A VERKSTÆÐISVERÐI: Sófasett, Svefn- bekki. — Tek klœðningar. Bólstruni n# Baldursgötu 8.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.