Þjóðviljinn - 22.10.1967, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.10.1967, Blaðsíða 12
Trésmiðjan Akur á Akra- nesi a! íæra út kvíarnar iðja, Hafnar- firði, mót- mcelir kjara- skerðingu Efnt tíl námskeiða í tóvinnu, iistvefnaði og mynzturgerð Heimilisiðnaðarfélag íslands efnir til námskeiða í tóvinnu," listvefnaði og'mynzturgerð, fyrst fyrir vefnaðar-, teikni- og handa- vinnukennara, en síðan fyrir aðra sem áhuga hafa á með- ferð og notkun islenzkrar ullar, eins og tíðkaðist áður en vél- væðingin kom til sögunnar Stjórn Heimilisiðnaðarfélags- ins boðaði blaðamenn á sinn fund í hinni vistlegu verzlun sinni á Laufásvegi 2, þar sem er á boðstólum fjölbreytt úrval íslenzkra handunninna muna, bæði úr ull og öðru efni. For- maður félagsins, frú Arnheið- ur Sigurðardóttir hafði orð fyr- ir stjóminni oS skýrði frá nám- skeiðunum, rakti hvernig vinnu- aðferðir hefðu breytzt eftir að verksmiðjur tóku við nýtingu ullarinnar að mestu leyti og benti á þá hættu að gamlu verk- menningin kynni að týnast með þeim fáu fulltrúum eidri kyn- slóðarinnar s«m enn kynnu vinnuaðferðimar. Það væri skaði, sagði Am- heiður, því margar framleiðslu- vörur gamla heimilisiðnaðarins geta enn uppfyllt kröfur nýs tíma um fegurð og notagildi, auk þess sem sami árangur næst aldrei í verksmiðjuframleiðslu. Heimilisiðnaður væri nú orðinn meira ánægjuatriði en nauðsyn, auk þess sem hann væri enn at- vinna margra, jafnvel eini mögu- leiki til sjálfsbjargar t.d. fatl- aðra. Af þessum ástæðum og fleir- Handunnin hy.rna úr islenzkri ull. — Myndin er tekin í verzlun- inni Islenzkur heimilisiðnaður, Laufásvegi 2. — (Ljósm. Þjóðv. vh) um ætlar Heimilisiðnaðarfélagið nú að efna til námskeiða í með- ferð ullar, þ.e. tóvinnu, spuna, jurtalitun, listvefnaði og mynzt- urgerð til vefnaðar. Á árunum fyrir styrjöldina hélt félagið uppi námskeiðum í Reykjavík og studdi slíka starfsemi úti á landi, en á stríðsárunum féllu þessi nám^keið niður. Fólk hafði ekki tíma eða fann ekki þörf hjá sér að sinna slíkum hlutum á því „gullaldar-skeiði“. Nú væri áhugi hins Vegar mjög að vakna fyrir hinu forna handverki og menningararfi, ekki sízt hjá yngri kynslóðinni. Listvefnaður var mikið stund- aður hér fyrr á öldum og því Framhald á 6- eíðu. Xil hægri er eldri byggingin, en þar var fyrst aðeins ein hæð. Síðar voru tvær hæðir byggðar ofan á. — Til vinstri sér í hluta af hinni nýju viðbyggingu. Nýlega var Iokið smíði við- byggingar við Trésmiðjuna Akur h.f. á Akranesi. Hefur byggingu þessa stórhýsis miðað svo vel á- fram að það er fullbúið mánuði fyrr en áætlað var og er töluvert ódýrara en ráð var gert fyrir. Fyrir nokkru var bæjarfull- trúujn, fréttamönnum og fleirum boðið að skoða nýju viðbygging- una, sem verður tekin í notkun þessa dagana. Þessi bygging er hin vandaðasta í alla staði, björt og rúmgóð og skapar góð vinnu- skilyrði og verður lögð áherzla á til atvinnuaukningar í bænum. aukna vinnuhagrasðingu og auk- in afköst. Mun þessi trésmiðia verða meðaí hinna fullkomnustu hér á landi og eru miklar vonir bundnar við að fyrirtækið verði Hllutafélagið Trésmiðjan Akur var stofnað 20. september 1959 og tók félagið við vélum og á- höldum Trésmíðaverkstæðis Stef- áns Teitssonar. 1 janúar 1960 voru f$st kaup á húseigninni Akursbraut 11, en þar hefur starfsemin farið fram þar til að flutt var í þessa nýju byggingu. h.f. hafa verið fjölþætt. Ber fyrst að nefna húsbyggingar. Einu Á undanfömum árum hefur verið lagt kapp á að afla nýj- ustu og fullkomnustu véla til starfseminnar. Verkefni Trésmiðjunnar Akurs stærsta verkefni á því sviði er nýlokið, er það fjórbýlishús við Garðabraut, sem reist var fyrir Byggingarsjóð Akraneskaupstað- ar. önnur verkefni fyrirtækisins eru innréttingar íbúða, fram- leiðsla á veggþiljum og hús- gagnaframleiðsla. Verið er að hefja vinnu við stórt verkefni; skápasmíði í Breiðholtshygging- amar, á vegum Framkvæmda- nefndar byggingaráætlunar rikis- ins. ★ Starfsmenn trésmiðjimnar eru 32 taJlsins. Yfirverkstjóri er Gísli Sigurðsson, verkstjóri í vélasal er Jón Heigason og verkstjóri í vinnusai Sigurbjörn Jónsson. Sunnudagur 22. október 1967 — 32. árgangur — 238. tölublað. Tiiveruréttur okkar er í húfi sem iðnaðarmanna — segir formaður Sveinafélags húsgagna- bqlstrara Nýlega náðum við tali af Þorsteini Þórðarsyni, form. Svcinafélags húsgagnabólstr- ara. Þetta stéttarfélag er nu senn fjörutíu ára gamalt. Þor- steinn hefur verið formaður þess um tuttugu ára skeið og þekkir til hlýtar kjör félaga sinna. Vitanlega fordæmi ég nýj- ustu efnahagsráðstafanir rík- isstjómarinnar, sagði Þor- steinn í viðtali í fyrradag. Þær jafngilda a.m.k. átta pró- sent kjaraskerðingu fyrir okk- ur húsgagnabólstrara. Mér eru þessar ráðstafanir þó ekki efstar í huga sem stendur. Ég tel vegið svo að íslenzkum iðnaði á undanförnum mánuð- um, að við berjumst nú ium tilverurétt okkar. Við vinnum okkar verk í ákvæðisvinnu. Kaup okkar hefur rýrnað að undanförnu um 20 prósent segna verkefnaskorts og við kvíðum mjög fyrir vetrinum. Það sem okkur vantar fyrst og fremst er næg atvinna í þessari grein. Á undanförnum mánuðum hofur einn fimmti fðlaga okk- ar í þessu félagi orðið að hætta og leita sér að vinnu á öðrum vettvangi, — hafa sumir af þessum bólstrumm unnið um árabu í iðninni. Þorsteinn Þóröarson. Síðast í gær var þrem bólstrurum sagt upp starfi sínu hjá húsgagnaverkstæði hér* í borginni. Þannig týn- um við tölunni smátt og smátt á undanförnum vikúm. Allt stafar þetta af rangri stjórnarstefnu gagnvart xs- lenzkum iðnaði og þessa gæt- ir í fleiri greinum. Ofan á þessar aðstæður er okkur ætlað að bera bótalaust um átta prósent kjaraskerð- ingu með nýjustu ráðstöfun- um stjórnarinnar. Mér finnst mælirinn orðinn fullur. — g.m. A myndinni eru Gísli Sigurðsson, yfirverkstjóri (t.v.) og Stefán Teitsson, framkvæmdastjóri Trésmiðjunnar Akurs h.f. — Standa þeir hjá hinni nýju og fullkomnu kantlímingarvél. í gær barst Þjóðviljanum eft- irfarandi mótmælasamþykkt frá — Iðju, félagi verksmiðjúfólks í ri Hafnarfirði: „Fundur haldinn í stjórn Iðju, félags verksmiðjufólks í Hafn- ar'firði, föstudaginn 20. október 1967 mótmælir harðlega aðgerð- um rikisstjórnarinnar í efna- hagsmálum. Telur fundurinn að hér sé um að ræða stórfellda árás á lífskjör alls láglauna- fólks. Jafnframt vill fundurinn mót- mæla hinum takmarkalausa inn- flutningi á fullunnum iðnaðar- vörum“. Vígt nýtt félags- heimili á Mýrum Félagsheimilið að Arnarstapa á Mýrum verður vígt sunnudag- inn 5. nóvember n.k. Hefst sjálf vígsluathöfnin kl. 3 síðdegis, og er boðið til samkornunnar, auk heimilisfólks, öllum þeim, er vef- ið hafa búsettir í Álftaneshreppi og Hraunahreppi lengri eða skemmri tíma. Skulu þeir, sem burt eru fluttir og hyggjast sækja þessa hátíðasamkomu, til- kynna það eigi sfðar en 28. októ- ber. Þau, sem veita þátttökutil- kynningum viðtöku, eru: Elísabet Pálsdóttir, Háaleitis- braut 16, Reykjavík, sími 31201, Friðrik Þorvaldsson, .Austurbrún 27, Reykjavík, sími 16420 og Ragnheiður Brynjúlfsdóttir, Borg- arnesi, sími 7154. Eigendur hússins eru: Hrepps- félag Álftaneshrepps og Hrauna- hrepps og • ungmennafélögin Bjöm Hítdælakappi og Egill Skallagrímsson. Formaður bygg- ingamefndar er Brynjúlfur Ei- ríksson, Brúarlandi, og undir- búningsnefndar vígslunnar Frið- geir Friðjónsson, Sveinsstöðum. - Reimuð' NYL0NSTÍGVÉL fyrir telpur. — Sérlega falleg. — Ný sending í dag. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR KJÖRGARÐUR Laugavegi 100. Skódeild. ÓDÝRIR KARLMANNASKÓR Fjölmargar gerðir. — Verð: Kr. 398 og kr. 498. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. » Franskir kuldaskór karlmanna Verð: Kr. 798,00. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. Háir og lágir KULDASKÓR fyrir kvenfólk. — Fjölmargar gerðir. Verð: Kr. 346 — Kr. 470 — Kr. 498 — Kr. 590. SKÓVAL KJÖRGARÐUR > Austurstræti 18 Skódeild (Eymundssonarkjallara) Laugavegi 59.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.