Þjóðviljinn - 29.12.1967, Qupperneq 1
Föstudagur 29. desember 1967 — 32. árgangur — 295. töluiblað.
SamninqaviSrœSur hóf ust í gœr:
Samningarnir um bátakjör
eru lausir frá áramótum
' ' Allir bátakjarasamn-
HVER VERÐHÆKKUNIN fylgir
nú annarri dag eftir dag á
almennum neyzluvörum. Er
launliegum ætlað að bera
þessar verðhækkanir svo til
bótalaust. Rétt er að rekja
þannig eitt dæmi um þessar
verðhækkanir.
KONA NOKKUR hringdi til okk-
ar í gær og kvaðst hafakeypt
pakka af þrúgusykri fyrir jól
og hefði hann þá kostað kr.
14,30 í einu apótekanna — þá
hefði hún keypt annan pakka
núna eftir jólin og kostaði
þá þrúgusykurspakkinn kr.
23,30. Þetta er 63% hækkun.
Yerðhœkkanir
dynja nú yfir
allt csS 63%
Asíuinfíúensa
í Bretlandi
LONDON 28/12 — Ovenju
mikið er um inflúensu í Bret-
landi'um þessar mundir og hefur
komið í ljós að um það afbrigði
sjúkdómsins er að ræða sem
gengur undir nafninu Asíu-veik-
in.
" Frá sjúkrahúsum berast nú
fréttir um að fjöldi sjúklinga
sem lagðir hafi verið inn með
inflúensu sé um 50 prósent meiri
en verijulegt sé á þessum tíma
árs. Faraldurinn hefur þegar haft
ýmsa erfiðleika í för með sér.
ÍÞannig hefur orðið að fækka
járnbrautarferðum vegna þess
hve margir starfsmenn höfðu
veikzt af inflúensu. Brezka flug-
félagið BEA á einnig í vandræð-
um vegna þess að fjöldinn allur
af flugfreyjum þeirra hefur
veikzt.
Athugun sem gerð var á veg-
um Alþjóðaheilbrigðisstofnunar.
innar (WHO) leiddi í ljós að in-
flúensan sem geisað hefur í Liv-
erpool og umhverfi stafaði af
sömu veirutegund og þeirri sem
olli Asíu-veikinni árin 1957 og
1962.
Margar ára~
mófahrennur
undirbúnar
AA vanda verða margar
áramótabrennur í Reykja-
vík og er myndin tekin af
einni slíkri. Undanfarið
hafa vinnuflokkar borgar-
innar átt annríkt við að
safna saman efni í brenn-
umar — auk þeirra fjöl-
mörgu ungu sjálfboðaliða,
sem alltaf koma fram í
dagsljósið fyrir hver ára-
mót. — (Ljósmynd Þjóðvilj-
ans A.K.).
Náðist í 16 ára pilt, sem
réðist á konu í Blönduhlíð
I gær hafði rannsóknarlögregl-'
an hendur í hári mannsins, sem
réðist á konuna í kjallaraíbúð
í Blönduhlíð fyrir skömmu. Var
þar um að ræða utanbæjarmann,
sem átti 16 ára afmæli í gær.
Samkvæmt upplýsingum Njarð-
ar Snæhólms, varðstjórh hjá
rannsóknarlögreglunni, sagði piilt-
urinn frá aðdraganda árásarin.l-
ar eitthvað á þessa leið:
Hann hafði verið í bíói um
kvöldið, síðan ranglað niður í
miðfoæ þar til hann missti af
síðasta strætisvagninum. Gekk
h&nn þó af stað, en þegar hann
kom upp í HJíðar nennti hann
3 íslenzkir málarar sýna í Ástralíu
Taka þátt í farandsýningu á vegum Norræna listbandalagsins
■ f apríl næsta vor verður opnuð norræn myndlistarsýning
í Adelaide í Ástralíu og sýnd þar málverk myndlistai-manna
á Norðurlöndum og verða á sýningunni tuttugu málverk
eftir íslenzka listmálara — er það Norræna listabandalagið,
sem hefur þegið þetta boð frá áströlsku stjóminni.
■ Þetta verður síðan farandsýning á árs ferðalagi um Ástr-
alíu og verður haldin meðal annars í borgum eins og Mel-
boume og Sidney.
W.A
Héðan frá íslandi hafa þegar
verið send tuttugu máÐyerk eft-
ir Jóhannes Jóhannesson, Jón
Engilberts og Benedikt Gunnars-
son og var þeim umskipað í
norskt skip í Kaupmannafoöfn á-
samt öðrum málverkum á sýn-
inguna og lagði þetta skip af
stað í ofanverðum desemfoer og
,er nú á leiðinni til Ástralíu —
þessi skip eru kölluð ákavítis-
dallar og eru margar vikur á
Ifeiðinni.
Kostnaður af þessari sýningu
bera hollenzkir tóbakskaupmenn
að nafni Havemeyer — hinsveg-
ar kemur boðið frá opinfoerum
stjórnarvöldum og er þetta í
fyrsta skipti, sem opinfoert boð
kemur þannig frá áströlskum
stjómarvöldum um fanandsýn-
ingu um Ástralíu.
Hinsvegar er ekki búið að
ganga frá sýningarskrá ennfoá
og er hún í uindirbúningi.
ekki að ganga lengra og ákvað
að reyna að stela peningum fyrir
bí-l á ákvö rðunaris taði n n. Gægð-
ist hann á nokkra glugga, sásof-,
andi konu í kjallaraífoúð við
Blönduhlíð, og í næsta herbergi
sá hann að einhverju væri hægt
að stela. Gerði hann sér lítið
fyrir og tók sér spýtu í hönd og
ætlaði að lumfora á foeim sem
kynnu að koma að honum. Hann
fór inn í herbergið þar sem
konan svaf. Þegar hann var
kominn framhjá henni leit hann
við og sýndist hún hafa hreyft
sig. Hélt hann þá að konanværi
vöknuð og lamdi hana tvisvar í
höfuðið með spýtunni, að eigin
sögn.
Síðan fór hann út án þess að
stela nokkru, en konan lá þar
eftir blóðug í andliti.
þeir sem enn eiga eftir að
gera skil hraði því sem alllra
mest
★ Enn hafa ekki boriztfulln-
aðarskil í Happdrætti Þjóð-
viljans og verður ekki hægt
að birta vinningsnúmerin f
happdrættinu fyrr enþauhafa
borizt. Ek mjög áríðandi að
★ Úti á Iartdi snúi menn sér^
til næsta umboðsmanns happ- fe
drættisins. Hér í ReykjavíkJ
er tekið á móti skilum aðj
Skólavörðustíg 19, afgreiðslu 6
Þjóðviljans til kl. 6 í dag, íj
síma 17500, og á skrifstof-J
unni í Tjamargötu 20 til kl.k
7 í kvöld, sími 17512.
Nýr hjarfaþefi
bíöur í S-Afríku
HÖFÐABOBG 28/12 — A Groote
Schurr-spítalanum f Höfðaborg
liggur nú 55 éra gamall tann-
læknir. Philip Blaiberg, Ula
haldinn af hjartasjúkdómi og
bíður þess að reynt verði að
græða í hann hjarta úr nýdánum
manni. Chris Barnard sem
græddi hjartað í Washkanskv
mun aftur stjóma aðgerðinni.
Staða lyfsölu-
stjora er laus
Staða lyfsölustjóra er auglýst
laus til umsóknar í Lögbirtinga-
blaðinu sem út kom 20. þ.m.
Laun eru samkv. 26. launaflokki
opinberra starfsmanna og þurfa
umsækjendur að hafa lokið
kandidatsprófi í lyfjafræði. Um-
sóknærfrestur er til 20. jan. 1968
ingar eru lausir frá ára-
mótuim í verstöðvum á
Suðurnesjum og við
Faxaflóa — einnig við
Breiðafjörð og Eyjafjörð.
□ Fyrsti samningaíund-
urinn var haldinn í gær-
morgun milli fulltrúa
sjómanna og útvegs-
manna í bækis'töðvum
L.Í.Ú. í Hafnarhvoli í
Reykjavík.
□ Kynntu fulltrúar sjó-
manna þar kröfur sínar
fyrir fulltrúum útvegs-
manna, sagði Jón Sig-
urðsson, formaður Sjó-
mannasambandsins í
viðtali við Þjóðviljann í
gærdag. Ekki vildu full-
trúar útvegsmanna taka
afstöðu á þessum fyrsta
fundi okkar og báru við
fámenni, segði Jón enn-
fremur — hefur næsti
samningafundur verið
boðaður 3. janúar næst-
komandi.
□ Við höfum ekki boðað
verkfall ennþá, sagði Jón
og bíðum eftir undirtekt-
um útvegsmanna við
kröfum okkar. Koma
þær væntanlega í ljós á
næsta samnrngafundi.
Mesta hækkun
á sköttum er
2,7 miljónir
Frá því skattarannsókn-
ardeildin tók til starfa í
október 1964 og fram til 31.
ágúst 1967 hafa verið hækk-
aðir skattar ýmissa aðila
um 27,4 miljónir, útsvars-
hækkanir nema 7,7 miljón-
um og sektir 8,1 miljón.
Skattahækkanir og' sektir
hafa þvi samtals numiS
43,2 miljónum kr.
Á tímabilinu frá október
1964 til áramóta 1967-68
hafa verið rannsökuð 359
má!l hjá skattalögreglun n i
svonefndu og er lokið
rannsókn' i, 297 málum. Af
þeim málum sem rannsókn
er lokið á gefa 233 mál 'til-
efni til hækkana eða sekta
en hjá 64 aðilum er ekki
þörf á breytingum. 60 mál
eru nú í rannsókn og ?
hjá saksóknara.
Mesta hækkun hjá einum
aðila er 2,7 miljónir og er
þá miðað við þau rnálsem
afgreidd höfðu verið 31. ág-
úst 1967. 1 þessu tilfelli er
innifalin haskkun á skött-
um, útsvörum og sektir.
bnunnm.mn.n.i.un.n.n........