Þjóðviljinn - 29.12.1967, Side 9
Föstudagur 29. desember 1967 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 0
Irá, morgni ii— SBiliM MMlMMIllll 1 —11
til
mmnis
Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1,30 til 3,00 e.h.
★ í dag er föstudagur 29.
desemiber. Tómasarmessa. Ár-
degisháflæði kl. 3.39. Sólar-
upprás kl. 10.23 — sólarlag
kl. 14.31.
★ Slysavarðstofau. Opið allan
sólarhringinn. — Aðeins mót-
taka slasaðra. Síminn er 21230.
Nætur- og helgidagalæknir f
sama síma.
★ Dpplýsingar um lækna-
þjónustu í borginni gefnar 1
símsvara Læknafélags Rvíkur.
— Símart 18888.
ir Næturvarzla í Hafnarfirði
aðfaranótt laugardagsins 30.
desember: Kristján Jóhannes-
son, læknir, Smyrlahrauni 18.
sími 50056.
★ Kvöldvarzila í apótekum
Reykjavíkur vikuna 23. des-
ember til 30. desember er f.
Xngólfs Apóteki og Laugar-
nesapóteki.
★ Slökkvillðið og sjúkrabif-
reiðin. — Sími: 11-100.
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga klukkan 9—
19,00, laugardaga kl. 9—14,00
og helgidaga kl. 13,00—15,00.
★ Bilanasími Rafmagnsveitu
Rvíkur á skrifstofutíma er
18222. Nætur- og helgidaga-
varzla 18230.
borgar. Gullíoss fór frá Cux-
haven í gær til Hamborgar,
Kaupmannahafnar og Kristi-
ansand. Lagarfoss fór frá
Akranesi í gær til Fáskrúðs-
fjarðar, Grimsby og Hamborg-
ar. Mánafoss fer frá Hamborg
í dag til London, Hull og
Leith. Reykjafoss kom til
Wismar í gær, fer þaðan til
Gdansk og Gdynia. Selfoss fór
frá Cambridge 27. til Norfolk
og N. Y. Skógafoss fer frá
Reykjavík kl. 11 f.h. í dag til
Keflavíkur. Tungufoss fór frá
Kaupmannahöfn í gær til
Gautaborgar, Moss og Rvík-
ur. Askja fór frá Akranesi í
gær til Siglufjarðar.
Söfnin
★ Borgarbókasafn Reykjavík-
ur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29 A, sími 12308: Mán. - föst.
kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl.
9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14
til 19.
títibií Sólheimum 27, sími
36814: Mán. - föst. kl. 14—21.
Otibú Hólmgarði 34 og Hofs-
vallagötu 16: Mán. - föst. kl.
16—19- Á mánudögum er út-
lánadeild fyrir fullorðna I
Otibú Laugarnesskóla: Otlán
fyrir böm mán.. miðv.. föst.
kl. 13—16.
★ Þjóðminjasafnið er opið á
þriðjudögum, fimmtudögum,
laugardögum og sunnudögum
klukkan 1.30 til 4.
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið á sunnudögum og mið-
vikudögum frá klukkan 1.30
til 4.
★ Skolphrcinsun allan sólar-
hringinn. Svarað f sima 81617
■>g 33744.
skipi
n
ir Hafskip. Langá fór vænt-
anlega frá Gautaborg í gær
til íslands. Laxá fór frá Hull
27. til Reykjavíkur. Rangá
er í Reykjavík. Selá er í Rott-
erdam. Marco fór væntanlega
frá Gdansk í gær til Reykja-
víkur.
★ Ríkisskip. — Esja fer frá
Reykjavík 2. janúar vestur
um land til ísafjarðar. Herj-
ólfur fer frá Reykjavík kl.
18.00 í dag til Vestmanna- (
eyja. Herðubreið er á Austur-
landshöfnum á leið til Seyðis-
f j arðar.
★ Skipadeild SÍS — Arnar-
fell er á Húsavík, fer þaðan
til Sauðárkróks. Jökulfell fer
í dag frá Camden til íslands,
með viðkomu í Newfoundland
Dísarfell fór í dag frá Breið-
dalsvík til Norðurlandshafna.
Litlafell er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Helgafell er i
Rotterdam, fer þaðan á morg-
un til Hull og íslands. Stapa-
fell er í olíuflutningum á
Faxaflóa. Mælifell fer í dag
frá Þorlákshöfn til Rifshafn-
ar. Frigora er í Hull. Fiskö
er í Hull.
4r Eimskip. Bakkafoss fór'frá
Fáskrúðsfirði í gær til Eski-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Seyð-
ijsfjarðar, Norðfjarðar, Lysekil
og Gautaborgar. Brúarfoss er
væntanlegur á ytri höfnina í
Reykjavík kl. 8 f.h. í dag frá
N. Y. Dettifoss fór frá Kristi-
ansand 27. til Klaipeda,
Turku, Kotka og Gdynia.
Fjallfoss er væntanlegur til
Reykjavíkur á morgun frá
Norfolk og N. Y. Goðafoss
kom til Hull 25., fer þaðan til
Grimsby, Rotterdam og Ham-
★ Bókasafn Kópavogs f Fé-
lagsheimilinu- Otlán á þriðju-
dögum, miðvikudögum.
__ fimmtudögum og föstudögum
Fyrir börn kl 4,30 til 6: fyr-
•í ir !• fullorðnaí , kl. 10-
— Bamaútlán í Kársnesskóla og
Digranesskóla auglýst bar.
★ Tæknibókasafn I M.S.l,
Skipholti 37 3.' hæð, er opið
alla virka daga kl. 13—19
nema laugardaga kl 13—15
gengið
1 Sterlingspund 138,09
1 Bandaríkjadollar 57,07
1 Kanadadollar 52,91
100 Danskar krónur 763,72
100 Norskar króriur 798,88
100 Sænskar krónur 1.102,85
100 Finnsk mörk 1.366,12
100 Franskir frankar 1.164,65
100 Belglskir frank. 115.00
100 Svissn. frankar. 1322.51
100 Gyllini 1.587.48
100 Tékkn. krónur 792,64
100 V-þýzk mörk 1.434,80
ÍOO Lírur 9,17
100 Austurr. sch. 220,77
100 Pesetar 81,53
100 Reikningskrónur
Vöruskiptalönd 100,14
1 Reikmingspund-
Vöruskiptalönd 136,97
minningarspjöld
★ Minningarspjöld Flugbjörg-
unarsveitarinnar fást á eftir-
töldum stöðum: I bókabúð
Braga Brynjólfssonar, hjáSig-
urði Þorsteinssyni, Goðiheim-
um 22, sími 32060. Sigurðd
Waage, Laugarásvegi 73, sími
34527, Stefáni ' Bjamasyni.
Hæðargarði 54, sími 37392 og
Magnúsi Þórarinssyni, Álf-
heimum 48. sfmi 37407.
* Bókasafn Seitjarnarness er
opið mánudaga klukkan 17.15-
19 og 20-22; mfðvikudaga
klukkan 1715-18.
op
WÓÐLEIKHIÍSIÐ
Galdrakarlinn i Oz
Sýning í dag kl. 15.
ítalskur stráhattur
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
Þriðja sýning þriðjudag 2. jan.
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
Sími 82-1-4*
Njósnarinn sem kom
inn úr kuldanum
(The spy who eame in from
the cold).
Heimsfræg stórmynd frá
Paramount, gerð eftir sam-
nefndri metsölubók eftir John
le Carré. Framleiðandi og
leikstjóri Martin Ritt. Tónlist
eftir Sol Kaplan.
Aðalhlutverk:
Richard Burton
Claire Bloom.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
ATH. Sagan hefur komið út i
ísl. þýðingu hjá Almenna
bókafélaginu.
SUnl 11-3-84
mikli
(The Great Race)
Heimsfræg og sprenghlægileg,
ný, amerísk gamanmynd í lit-
um og CinemaScope.
— ÍSLENZKUR TEXTl —
Jack Lemmon,
Tony Curtis,
Natalie Wood.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 50249
Njósnari í misgripum
Bráðsnjöll ný dönsk gaman-
mynd í litum, með úrvalsleik-
urum. Leikstj.: Erik Bailing.
Sýnd kl. 9
Sím) 18-9-3«
GuIIna skipið
(Jason and the Argonauts)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Afar spennandi og viðburðarík
ný ensk-amerísk litkvikmynd,
gríska ævintýrið um Jason og
gullreyfið.
Todd Armstrong
Nancy Kovack.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfml 32075 — 38150
Dulmálið
Amerísk stórmynd í litum og
Cinemascope-
lslenzkur texti.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Sýnd kl. 4, 6,30 og 9.
Miðasala frá bl. 3.
Frumsýning í kvöld kl. 20.30.
UPPSELT.
2. sýning laugardag kl. 20.30.
UPPSELT.
Sýning nýársdag kl. 20.30.
O £>
Sýning nýársdag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. — Sími 1-31-91.
Sími 50-1-84
Dýrlingurinn
Æsispennandi
njósnamynd í
■ 1 litum. —
Jean Marais,
sem
1 Na Simon Templar
^ 1 í fullu fjöri.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Simi 41-9-85
Stúlkan og greifinn
(Pigen og Greven)
Snilldar vel gerð og bráð-
skemmtUeg, ný, dönsk gam-
anmynd í litum. Þetta er ein
af aUra beztu myndum Dirch
Passer.
Dirch Pássér í! ‘ ‘‘
Karin Nellemose.
Sýnd ld. 5, 7 og 9.
STEI
S1
■209.
BRl DG ESTO N E
HJÓLBARÐAR
Síaukin sala
sannar gæðin.
B;R I DGESTONE
veitir aukið
öryggi í akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggiandi.
GÖÐ ÞJÓNUSTÁ
Verzlun og viðgerðir
Gúmmbarðinn h.f.
Brautarholti 8
Sími 17-9-84
1
Simi 11-4-75
Bölvaður kötturinn
(That Darn Cat)
Ný gamanmynd frá Wait
Disney með islehzkum texta.
Aðalhlutverkið leikur
Hayiey Mills.
Sýnd kl. 5 og 9.
Simi 11-5-44
Að krækja sér í
miljón
(How To Stcal a Million)
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Víðfræg og glæsileg gaman-
mynd - í litum og Panavision,
gerð undir stjóm hins fræga
leikstjóra William Wyler.
Audrey Hepburn
Peter O’Toole.
Sýnd kl. 5 og 9.
Sím) 31-1-82
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Viva Maria
Heimsfræg og snilldarvel gerð,
ný. frönsk stórmynd í litum
og Panavision.
Brigitte Bardot.
Jeanne Moreau.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
KRYDDRASPIÐ
FÆST f NÆSTU
BÚ»
SIGURÐUK
BALDURSSON
hæstaréttarlögmaður
LADGAVEGl 18. 3. hæð
Símar 21520 og 21620
SERVÍETTU-
PRENTUN
SÍMI 32-101.
ÖNNUMST fllLA
HJðLBARDAÞJÖNUSTU,
FLJDTT DG VEL,
MED NÝTÍZKU TJEKJUM
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlftgmaður
AUSTURSTRÆTl 6.
Sími 18354.
FRAMLEIÐUM
Aklæðj
Hurðarspjöld
Mottur á gólf
í allar tegundir bíla.
OTUR
MJÖLNISHOLTI 4
(Ekið inn frá Laugavegi)
Sími 10659.
SMURT BRAUÐ
SNITTDK - Ol. - GOS
Opið trá 9.23.30. — Pantið
timaniega veizlux
BRAUÐSTOFAN
Vesturgötn 25. Simi 16012.
• SAUMAVÉLA.
VIÐGERÐIR.
■ LJÓSMYNDAVÉLA,
VIÐGERÐIR
Fljót afgreiðsla
SYLGJA
Laufásvegi 19 (bakhús)
Siml 12656
NÆG
BÍLASTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJÓLBARDQVIDGERÐ KÓPAVOGS
Kársnesbraut 1
Sími 40093
Kaupið
Minningaiiort
Slysavarnafélags
tslands.
ión Finnsson
hæstaréttarlógmaður
Sölvhólsgötu 4.
(Sambandshúsinu III. hæð'
simar 23338 og 12343
xmiBiöcús
smxsmasxramm
Fæst I bókabúð
Máls og menningar
til kvölds