Þjóðviljinn - 29.12.1967, Síða 3
Föstudagur 29. desember 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 3
Theodorakis veríur
ekki látinn laus
Tilkynning grísku herforingjastjórnarinnar um
sakaruppgjöf reyndist vera argasta blekking
At>ENU 28/12 — Tilkynning sú sem gríska herforingja-
stjórnin gaf út rétt fyrir jólin um að pólitískum föngum
yrðu gefnar upp sakir hefur reynzt vera argasta blekking.
Aðeins örfáir þessara fanga verða látnir lausir og meðal
þeirra sem haldið verður í fangelsi er tónskáldið Mikis
Theodorakis.
Það hafði verið sérstaklega
tekið fram að Theodorakis myndi
verða í hópi þeirra sem látnir
yrðu lausir og hafði verið búizt
viö því á hverjum degi síðan
fyrir jól að honum yrði sleppt.
En í dag voru birt ný lög sem
herforingjaklíkan hefur sett og
takmarka þau stórum þann hóp
raanna sem njóta mim „sakái*-
uppgjafarinnar".
Samkvaemt þessum „lögum“
imunu þeir pólitískir fangarsem
daemdir hafa verið í meira en
Fiski ran nsóknir
Framhald af 10. síðu.
að unnt sé með góðri samvizku
að byggja á þeinv svo afdrifa-
rikar ákvarðanir, sém í því geta
falizt að leyfa veiðar með botn-
vörpu í Faxaflóa.
Hitt kynni svo einnig að verða
leitt i Ijós með sérstökum við-
bctarrannsóknum, sem Atþingi
ætti að veita fé til á fjárlögum,
að ástaaðulaust væri að óttast, að
slíkar veiðiheimildir yrðu til
þess að gengið yrði á fiskstofn-
ana eða uppvaxtarskilyrðum
fisksins yrði spillt.
Ég teí því, að þótt skoðamr
raanna séu skiptar um, hvemig
beri að hagnýta fiskimiðin í
Faxafllóa, sé ekki ágreiningur um
það meðal útgerðarmanna ogsjó-
manna, að efla beri og auka vís-
indarannsóknir á þessu svæði og
það ætti þó einikum að vera sér-
stskt kappsmál hv. alþingis-
manna, sem verða fyrr en varir
að taka ákvarðanir í þessum
efnum, að þessar rannsóknir séu
auknar svo, að niðurstöður geti
verið tryggari en nú er unnt að
búast við, að þær séu.
Ef svo fer, að veiðár með
bctnvörpu verði leyfðar á næsL
unni, er lí'ka enn meiri ástæða
til þess að samhliða þeim verði
vísindarannsóknir á svæðinu
auknar svo að unnt sé að fylgj-
ast með áhrifum veiðanna.
Af þessum sökum flytjum við
þessa breytingartillögu um 1
railj.. kr. framlag til sérstak<a
fiskrannsókna i Faxaflóa. Ég
hefi borið þessa tillögu undir
fiskifræðinga, útgerðarmenn og
sjómenn og þeir hafa alllir verið
á einu máli um, að hún væri
þörf og nauðsynleg, ekki sízt nú
raeð tilliti til þeirra krafna, sem
uppi eru um auknar veiðiheim-
ildir í flóanum.
sex mánaða fangeflsi ekki fá
neina sakaruppgjöf. Eiginkona
Theodorakis skýrði' fréttamönri-
um frá því í dag að henni hefði
verið sagt að maður hennar hefði
síðan herforingjarnir brutust tíl
valda verið dæmdur fjórsinnis
fyrir pólitísk afbrot í samtals
29 mánaða fangelsi. E>að er ekfci
vitað hvenær þessir dómar voru
kveðnir upp og heldur ekki fyrir
hvað Theodorakis var dæmdui',
nema hvað hann var eitt sinn
ákærður fyrir að hafa talað 6-
virðulega úm Friðriku konungs-
móður.
Theodorakis var handtekinn i
ágúst, en hafði farið huldu höföi
síðan herforingjarnir frömdu
valdaránið. Þegar Papadopoulos,
fcrsætisráðherra klíkunnar, til-
kynnti um „sakaruppgjöfina“
fyirir jól, nefndi hann sérstak-
lega að Theodorakis myndi verða
í hópi þeirra sem látnir yrðu
lsusir. Theodorakis verður Ileidd-
ur fyrir herrétt 17. janúar n.k.
Enginn veit með vissu hve
margir andstæðingar herforingj-
anna eru í fangelsum og fanga-
búðum, en oftast er nefnd talan
2.500 og eru þeir fangar flestir i
fangabúðum á eyjunum Jarosog
Leros.
Herforingjastjórnin vék í dag
sjö hershöfðingjum úr gríska
hemum. Þetta er þriðja „hreins-
unin“ í hernum siðan Konstant-
íílp konungur gerði hiná mis-
heppnuðu uppreisnartilraun sína.
Fjórir evrópskir þingmenn af-
hentu í dag framkvæmdastjórn
Alþjóða rauða krossins í Genf
skjöl með nöfnum Grikkja sem
pyndaðir hafa verið í fangels-
um herforingjastjórnarinnar.
Tölur birtar í Saigon:
Bandaríkjaher hefur
misst 116 þús. menn
SAIGON 28/12 — Tölur sem birtar voru í Saigon í dag sýna
að manntjón Bandaríkjahers í Vietnam hefur í ár orðið
meira en búizt var við. Samtals segist bandaríska her-
stjórn hafa misst nær 116.000 menn síðan í janúar 1961.
Af þéim hafi 15.812 fallið,
52.665 særzt mikið, 46.640 feng-
ið minniháttar sár, en 866 sé
saknað. Langmest hefur mann-
tjónið orðið á þessu ári og það
hefur vaxið með hverjum mán-
uði. 1 síðustu viku fyrir jól
segjast Bandaríkjamenn haía
misst 166 fallna og 1.397 særða.
Þetta eru lægri tölur en í vik-
unum þar á undan og stafar það
■af því að nokkuð dró úr vopna-
viðskiptum síðustu dagana fjrrir
jólin.
Nú eru í Suður-Vietnam 478.000
bandarískir hermenn. Tifl við-
bctar eru 60.000 aðrir erlendir
hermenn í landinu og Við það
bætist 600.000 manna her Saig-
onsstjórnarinnar. BandarísKa
herstjórnin telur vera 223.000
menn í her Þjóðfrelsisfylkingar-
irnar og hefur þeim þá fjölgað
að sama skapi og Bandaríkín
hafa aukið í her sínum. 1 liði
Bandaríkjamanna eru ekki tald-
ar þær tugþúsundir bandarískra
hermanna og sjóliða sem taka
þátt í stríðinu þótt þeir séu ekki
í Suður-Vietnam.
Stjórn Filipseyja ákvað í dag
að ekki yrðu sendir fleiri her-
menn þaðan til Suður-Vietnam,
en þeir eru nú 2.000 talsins.
Konungssinnaher
situr u'm Sanaa
ADEN 28/12 — Múhameð al
Badr, ímam af Jemen, sagði í út-
varpsávarpi í kvöld að hersveitir
konungssinna héldu nú höfuð-
borginni Sanaa í herkvi. Umsát-
ursliðið hefði að vopnum sovézka
skriðdreka og fallbyssur sem það
hefði tekið herfangi af hersveit-
um lýðveldissinna. Blöðin í Kaí-
ró skýrðu frá því í dag að barizt
hefði verið í úthverfum Sanaa
síðustu tvo daga, en árásum kon-
ungssinna hefði verið hrundið.
Síhanúk endurtekur
aðvörunina til USA
PHNOM PENH 28/12 — Norodom Síhanúk prins, forsætis-
ráðherra Kambodju, hefur ítrekað þá aðvörun sína til Banda-
ríkjanna að Kambodja muni snúast til vamar og leita að-
stoðar vinveittra ríkja ef þau geri árás á landið.
í viðtali við fréttamann „Was-
hington Post“, segir Síhanúk að
her Kambodju muni veita allt
það viðnám sem hann geti ef
Bandaríkjamenn sendi herlið eða
varpi sprengjum á landsvæöi í
Kambodju, sem byggð séu þar-
lendum mönnum eða vietnömsk-
um innflytjendum. Hins vegar
muni Kambodjuher ekki reyna
að stöðva bandaríska hermenn
seim veiti vietnömskúm her-
mönnum efjirför inn á óbyggð
landsvæði. Hann varaði Banda-
ríkjamenn sérstaklega við því að
senda suðurvietnamska hermenn
inn í Kambodju, en frá fornu
fari hefur verið grunnt á því
góða með, íbúum þessara ná-
grannalanda.
Ef Bandaríkin gerðu sig sek
um árás á Kambodju myndi hann
fara fram á aðstoð Kína ogSov-
étríkjanna, óska eftir sjálfboða-
liðum frá vinveittum ríkjum og
krefjast þess að öryggisráð SÞ
komi saman.
„Aliþýðudagblaðið“ í Peking
sagði í dag að Kina myndi veita
Kambodju allan hugsanlegan
stuðning ef landið yrði fyrir árás
Bandaríkjamanna. Bttaðið segir
að allt bendi til þess að Banda-
ríkin hyggi á nýtt stríðsævintýri,
er ef hinir bandarísku heiims-
Norodom Síhanúk prins
valdasinnar áræði að færa árás-
arstríð sitt út til Kambodju muni
700 miljónir Kínverja veita
Kambodjumönnum alla hugsan-
lega aðstoð.
Bandarískir embættismenn
skýrðu frá því í Washington i
dag að erléndum rfkisstjórnum
yrðu látin í té gögn sem sönnuðu
að hermenn Þjóðfrelsisfylkingar-
innar í Suður-Vietnam og norð-
ur-vietnamskir hermenn héldutil
í Kambodju og gerðu þaðan é-
rásir inn í Suður-Vietnam.
0RÐSENDING
frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins *
til verzlunarfyrirtækja, er selja tóbak:
m
Hér með er vakin athygli á bréfi voxu frá
27. nóv. s.l. varðandi lánsviðskipti þeirra
aðila, er selja tóbak í smásölu.
Nauðsynlegt er, að þeir sem óska eftir láns-
viðskiptum á næsta ári, en hafa ekki enn
undirritað viðskiptasamning fyrir árið 1968,
gjöri það sém fyrst.
*
Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins.
Meiraprófsnámskeið
Meiraprófsnámskeið verður haldið í Reykja-
vík í janúar 1968.
Umsóknir sendist Bifreiðaeftirliti ríkisins,
Borgartúni 7, fyrir 5. jan. n.k.
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Lokað verður hjá aðalskrifsto'funni
og öllum umboðsmönnum í Reykjavík
laugardaginn 30. desember
vegna jarðarfarar
JÓNS ST. ARNÓRSSONAR
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
HATTAR-GRIMUR-KNOLL
ALDREIMEIRA ÚRVAL
BÓKABÚÐ MÁLS OG MENNINGAR
t