Þjóðviljinn - 29.12.1967, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 29.12.1967, Qupperneq 6
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 29. desember 1967. ©nímeníal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir hílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. I GÚMMÍYINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. Drengja-jólajakkarnir komnir, einnig buxur og skyrtur. Smekkleg og ódýr vara. Póstsendum um land allt. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. • Örvar-Oddr, blað Kennara- skólans helgað Vietnam • Rétt fyrir jól kom út blað skólafélags Kennaraskóla ís- lands, Örvar-Oddr og er blaðið að miklu leyti helgað Vietnam. Blaðið hefst á ritstjóraspjalli Gunnars Gunnarssonar. Viðtal er við séra Árelíus Níelsson þar sem rætt er um jólahald fyr-r og nú. f viðtalinu er vik- ið að aðstoð kristinna þjóða við þróunarlöndin, stríð Banda- ríkjamanna í Vietnam og af- skiptaleysi kirkjunnar af því sem er að gerast í Vietnam. Ritstjórinn skrifar grein um Vietnam og hefur mál sitt á því að minna á orð forsætisráð- herra, Bjarna Benediktssonar, sem hann lét sér um munn fara sl. vor er hann var gestur Kennaraskólans. Forsætisráð- herra var spurður: Tekur Sjálf- stæðisflokkurinn nokkra af- stöðu til stríðsins í Vietnam? Og svarið var nei „vegna þess að við teljum að við hér á ís- laridi höfum ekki næga vitn- eskju um gang mála austur þar“. Viðtal er í blaðinu við Jón- as Árnason, alþingismann, um stríðið í Vietnam og spurning- ar eru lagðar fyrir þrjá þjóð- þekkta menn. Þeir eru Ólafur Jónsson, blaðamaður á Alþýðu- blaðinu, Sigurður A. Magnús- son, ritstjóri Samvinnunnar og Matthías Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins. Spurningam- ar sem fyrir þá eru lagðar eru þessar: Hvað fyndist þér vit- urlegast að gera í stríðsmálum, værir þú í sporum Johnsons? og: Það er mjög ákveðið deilt á stefnu Bandaríkjastjórnar í Vietnamstríði. Heldur þú að þeir verndarar okkar hafi verri málstað en N-Vietnamar? Þeir Ólafur og Sigurður svara _gpurningunum en Matthías Jo- hannessen lætur sér nægja að benda á Ijóð sitt um Vietnam. • Auk þess er í blaðinu við- tal við Pálma Pétursson, æf- ingakennara og ýmislegt efni sérstaklega ætlað nemendum skólans. • Brúðkaup • Þann 16. desember voru gef- in saman í hjónaband af Þor- steini Bjömssyni ungfrú Mar- grét Sigurðardóttir og Gunnar Böðvarsson. Heimili þeirra er að Hófgerði 2, Kópavogi. (Stúdíó Guðmundar, sími 20900). Föstudagur 29. dcsember. 13.14 Lesin dagskrá næstuviku. 13-30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Sigríður Kristjánsdóttir les söguna 1 auðrium Alaská eftir Mörthu Martin (15). 15.00 Miðdegisútvarp. Richard Burton, Julie Andrews o. fl. syngja lög úr söngleiknum Camelot, eftir Lemer og Loewe. R. Piesker og hljóm- sveit hans leika rómantísk lög. R. Shaw og hljómsveit hans leika suðræn lög. 16 00 Veðurfregnir. Síðdegis- tónleikar. Ámi Jónsson syngur þrjú lög eftir Jón frá Ljárskógum. Bmil Gilels og Fíladel fíuhljóm.sveitin leika Píanókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Chopin; Ormandy stjórnar. G. Bumbry syngur tvær aríur úr Orfeus og Evrídike eftir Gluck. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni. Helga Jóhannsdóttir talar um íslenzk þjóðlög og fær til ýmsa flytjendur (Þessum þætti var áður útvarpað 9- desember). 17.40 Otvarpssaga barnanna: — Börnin á Grand, eftir Hug- rúnu. Höfundur les (6). 18.00 Tónleikar. 19.30 Efst á baugi. Bjöm Jó- hannsson og Tómas Karlsson fjalla um erlend málefni. 20.00 Jólatónlist frá miðöldum. Söngflokkur og Musica Anti- qua hljómsveitin í Vínarborg flytja. Stjómendur: Alfred Defller og R. Clemencic. 20.30 Kvöldvaka. a) Lestur fomrita. Jóhannes úr Kötlum les Laxdæla sögu (9). b) Kátt er á jólunum. Ágústa Bjömsdóttir les frásögn Sæ-= mundar Eyjólfssonar frá Sveinatungu. c) Björtustu jólin mín. • Guðmundur Jósa- fatsson frá Brandsstöðum flytur minningaiþátt. d) Sönglög Bjama Böðvarsson- ar- Sigurveig Hjaltested syngur Fritz Weisshappel leikur undir. e) Á haust- nóttum. Jóhann Hjaltason kennari flytur frásöguþátt. 22.35 KvöldMjómlerkar: Sin- fóníuhljómsveit Islands leik- ur í Háskólabíói kvöldið áð- ' ur. Stjómandi: Dr. Róbert Abraham Ottósson. Einleik- ari: Vladimir Asjkenazi. Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Beethoven. 23-10 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. siótwcrpið 20.00 Fréttir. 20.S0 í Nýja íslandi Kvikmynd gerð af ísl. sjónvarpinu í ná- grenni Winnipeg-borgar á sl. sumri. f myndinni eru m. a. viðtöl við nokkra Vestur-ísl. Umsjón: Magnús Ö. Antonss. 21.10 „Riedaiglia". Ballett sam- inn fyrir sjónvarp af Alvin 'Ailey og dansaður af ballettfL hans. (The Alvin Ailey Ame- rican Dence Tlheatre). TóMist: Georg Riedel. Stjórnandi: Lars Egler. Ballett þessi hlaut 1. verðlaun í Prix Italia fyrir skömmu. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.35 Guðrún Á. Símonar syng- ur. Á efnisskránni eru ísl. og erl. sönglög. Undirleik annast Guðrún Kristinsdóttir. 21.45 Dýrlingurinn. AðalMut- verk leikur Roger Moore. fsL texti: Bergur Guðnason. EMMESS ÍS Á VEIZLUBORÐID • ÍSTERTUR . VANILLUÍS . NOUGA TÍS • JARÐARBERJAÍS . SÚKKULAÐllS MJOLKURSAMSALAN

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.