Þjóðviljinn - 29.12.1967, Side 10

Þjóðviljinn - 29.12.1967, Side 10
Efling fiskirannsókna s Faxaflóa er éhjákvæmileg forsenda meiri veiði ■ Þrír þingmenn, Geir Gunnarsson, Jón Skaftason og Gils Guðmundsson, fluttu við 3. umræðu fjárlaga tillögu um að framlag til Hafrannsóknarstofnunarinnar hækkaði um eina miljón króna og yrði því fé varið sérstaklega til fiskirann- sókna á Faxaflóa. Þessa tillögu felldu þingmenn Alþýðu- flokksins og Sjálfstæðisflokksins sem einn maður; einnig þeir sem eru fulltrúar kjördæmanna við Faxaflóa létu sér lynda handjárnin, bann ríkisstjómarinnar við þvi að sam- þykkja tillögur frá stjómarandstæðingum. 1. flutningsmaður, GeirGunn- arsson, gerði grein fyrir titlög- unni ó þessa leið m.a.: Það hefur löngum verið skoð- ur, manna að Faxaflói sé miWil- yfirstandandi árs var heild- arfiskafli landsmanna orðinn liðlega 736 þús. lestir, þ.e._ 187 þúsund lestum minni en á sama tíma, í lok september- mánaðar, í fyma. Mestu munar á síldarafla þess- ara tveggja ára, í fyrra var hann í lok september orðinn 484 þús. lestir, en á þessu ári 335 þús. lest- ir. Loðnuaflinn var þá einnig um 28 þús. lestum minni en í fyrra bg þörskaflinn ríflega 31 þús. lestum minni. í sambandi við þorskaflann má geta þess að afli togaranna var í septemberlok nær 10 þús. lestum meiri en á sama tíma í fyrra og stunduðu þó færri skip togveiðar í sumar en áður. Eftir verkunaraðferðum sund. urliðast aflinn frá 1. jan. til 30. september í stórum dráttum sem hér segir: Af þorskaflanum höfðu þá far- ið í frystingu 150 þús. 1., til sölt- ur.ar 65 þús. 1., í herzlu 57 þús. 1., 2 þús. lestir í mjölvinnslu, 6 þús. lestir rúmar til neyzlu innan- lands, 19 þúsund lestir verkaðar sem 'ísfiskur, 17 lestir farið til niðursuðu og tæpar tvær lesfer til reykingar. Af síldar. og loðnuaflanum höfðu farið í frystingu 6500 lest- ir, 3400 lestir til söltunar, 407 þús. til mjölvinnslu, nær 15 þús. lestir í ís og tæpar 9 lestir til neyzlu innanlands. Humar- og rækjuaflinn, sam- tals 3656 lestir, hafði að lang- mestu leyti farið til frystingar, lítið eitt, 11 lestir, í niðursuðu. Framangreindar upplýsingar er að finna í skýrslu Fiskifélags íslands, sem Þjóðviljanum barst í gær. Orðsendins til Akureyringa Þjóðviljann vantar um- boðsmann á Akureyri 1. janúar n.k. Upplýsingar hjá skrifstofu blaðsins í Reykjavík, sími 17500. Æviskrárritari í Lögbirtingablaði 18. des. sl. er staða æviskrárritara í Þjóð- skjalasafni auglýst laus til um- sóknar og þarf að sækja um hana til menntamálaráðuneytisins fyr- ir 7. janúar n.k. Laun eru sam- kvæmt 20. launaflokki opinberra starfsmanna. væg uppeldisstöð hinna nytja- mestu fiskstofna, og á sínum tíma var það talin hin nauðsyn- legasta rábstöfun til viðgangs þessum stofni að friða flóann Rétt fyrir jól kom út skáld- saga eftir Njörð P. Njarðvik, sem nefnist NIÐJAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ. Þar segir frá þeimsér- kennilegu aðstæðum, að ríkis- valdið í íslenzku velferðarriki hefur tekið sér það hlutverk að skipuleggja barneignir manna, og verða menn að sækja um sér- stakt leyfi til opinberra aðila ef þeir vilja eignast afkvæmi. Slík leyfi eru síðan misnotuð í póli- tísku braski, og skal sú saga ckki rakin hér. En svo merkilega bregður við að einmitt um það leyti sem þessi bók er í prentun birtist í danska blaðinu Information frétt um áform sem mjög svipar til þeirra, ' siem þegar hafa verið framkvæmd í hinni íslenzku skáldsögu. Fréttin er frá kanad- ískri borg, Hamilton, dagsett 12. desember og hljóðar svo: ,;Bandarískur nóbelsverðlauna- höfundur bar í dag fram tillög- ur um takmarkanir bameigna, stm vakið hafa mikla athygli. f>að var dr. William Bradford Stokley, sem bar þessa áætlun fram í fyrirlestri sem hann held- ur sem gestur við háskólann í Hamilton, Ontarío, en hann er fyrir veiðum með dragnót og bc,tnvörpu. Eftir að sett voru lög nr. 4, 9. júní 1960 um takmaikað leyfi t!l dragnótaveiða í fiskveiðiland- helgi undir vísindalegu eftirliti, hefur dragnótaveiði verið leyfð í Faxaflóa á ári hverju. Deilt um afleiðingarnar. Um afleiðingar þeirra ráð- stafana hafa staðið miklar deil- ur, meðal þeirra, sem hagsmuna hafa að gæta og láta sér annt um skynsamlega nýtingu fiski- miðanna. Vegna sérstakra fjár- hagsörðugleika útgerðarmanna i ar.nars starfandi við Stanfordhó- skóla í Kaliforníu. Fyrsti liður áætlunarinnar pr fólginn í því að almenningur á að greiða atkvæði um það hve mikla fólksfjölgun hann telur æskilega innan landamæra hvers lands. Hagstofur taka á grund- velli slíkrar atkvæðagreiðslu &- kvörðun um það hve mörg börn hver hjón mega eignast .og gefa út leyfi till barneigna til fólks. Síðan verða allar stúlkurgerð- ai ófrjóar með getnaðarverj- um sem hægt er að fjar- lægja. Þegar hjön vilja eignast barn er bráðabirgðahylkið fjar- lægt af heilbrigðisyfirvöldunum gegn afihendingu leyfis, og eftir fæðingu er hylkið látið í aftur. sróærri vélbáta, sem ekki geta stundað síldveiðar, hafa mjög aukizt og orðið háværari kröfur um að til viðbótar dragnótaveiði smæstu bátanna í Faxaflóa verði þeim bátaflokki, sem ég áðan nefndi, heimiluð veiði meðbotn- vörpu í flóanum. Til alþingismanna í Reykja- neskjördæmi hafa borizt langir undirskriftalistar frá útgerðar- ir.önnum og skipstjórum um, að þessar veiðar verði leyfðar í Faxaflóa og verður að sjálfsögðu ekki lengi undan því vikizt, að þeir, sem aðrir hv. alþm. taki af- stöðu í þessu máli. Eins og ég áðan gat um, eru mjög skiptar skoðanir um það, hver áhrif það hefði á fiskigend í Faxaflóa og annars staðar, ef veiðar með botnvörpu væru að nýju leyfðar þar. Jafnhliða kröf- unum um leyfi til þessara veiða, heyrást því í ríkum mæli að- varanir annarra, sem telja, að með slíkum ráðstöfunum yrði viðgangi nytjafiskstofna stefnt f mikla hættu. Á því er enginn vafi, að þegar svo algerlega skipt- ar skoðanir ríkja innan raða út- gerðarmanna og sjómanna um þetta máíl, hvort leyfa á vál- bátum að veiða með botnvörpu irr.an fiskveiðilandhelgi í Faxa- flóa eða ekki. mun þingmönnum beim, sem ákvörðunina eiga að taka um málið, sérstök börf á því að geta stuðzt við niðurstöð- ur fiskifræðinga, sem byggðar séu á þeim ýtarlegustu atbugun- um og rannsóknum, sem við verði komið. Umsögn fiskifræðinga Nú er það mála sannast, að fjárveitingar Alþingis til haf-og fiskirannsókna eru ótrúlega lág- ar miðað við það, að íslend- ingar byggja alla afkomu sína á sjávarafla. Þess er einnig að gæta,' að þeifri takmörkuðu f jár- hæð, sem Alþingi hefur veitt til haf- og fiskirannsókna, hefur einkum og að langmestu leyti verið varið tifl rannsókna ádjúo- miðum, en grunnsævið, uppeldis- stöðvar setið á hakanum og minna upplýst um mikilvcegi þess fyrir viðgang fiskstofnanna. Varðandi rannsóknir í Faxaflóa, sem kröfur beinast nú að í ríkum mæli, að verði opnaður fyrir veiðum með botnvörpu, liggur m.a. fyrir svdhljóðandi umsögn forstöðumanns Hafrannsóknar- stofnunarinnar, sem fram kpm við umræðu á Alþingi hinn 13. rnarz 1963 og ég ætla að leyfa mér að lesa. Þar segir m.a.: „Til eru samhangandi árlegar rannsóknir á fiskistofnum f Faxaflóa á árunum 1924—1939 og frá áfinu 1953 og fram á þennan dag. Á fyrra tímabilinu var farin ein rannsóknarferð á ári en síðara tímabilið hafa ver- iö farnar aldt að fjórum rann- sóknarferðum árlega. Hætt er við, að svo fáar veiðitilraunir géfi ekki rétta mynd af hinu raunverulega ástandi að því er snertir magn fiskistofnsins". Og forstöðumaðurinn getur þess enn fremur að á þeim tíma, 1963, megi ekki draga of fljótfærnis- legar ályktanir af þeim tak- mörkuðu rannsóknum og tilraun- um, sem gerðar hafa verið. Að sjálfsögðu er auk þessara i’annsókna stuðzt við árlegar afla- skýrslur um veiði í Faxaflóa og ar.nars staðar, en Ijóst ætti þó að vera, að svo fáar rannsóknar- ferðir og veiðitilraunir, sem framkvæmdar eru af hálfu Haf- rannsóknarstofnunarinnar, geta ekki verið fullnægjandi tifl þess Framhald á 3. síðu. Ilm áramótin verða dansleikir I íþróttahöllinni í Laugardal og það ekki færri en þrir. Eru það menntaskólanemendur, háskóla- stúdentar og Skíðasamband fs- Iands, sem standa að áramóta- dansleikjunum. Jólagleði MR verður haldin f íþróttahöllinni laugardagskvöld- ið 30. desember. Menntaskóla- nemendur hafa undanfarið lagt mikla vinnu í skreytingar á í- þróttahöllinni og taka að þessu smni til róeðferðar Ijóð Jóhann- esar úr Kötlum. Njóta hinir tveir Að undanförnu hefur Hannes Hafstein fulltrúi hjá Slysavarna- félagi íslands unnið að því að stofna umferðaröryggisnefndir úti um land, en nefndir þessar eru stofnaðar að tilhlutan Framkvæmdanefndar hægri-um- ferðar. Eins og nafnið ber með sér, þá er hlutverk þessara nefnda að vinna að umferðarör- yggi, hver í sínu byggðarlagi, og má segja að sér sé um að ræða nýtt afl á sviði umferðarmála, sem vonandi á eftir að láta margt gott af sér leiða. Með stofnun umferðaröryggis- nefndanna í huga, hefur landinu verið skipt í 18 umdæmi, utan höfuðborgarsvæðisins. Hverju þessara umdæma er svo skipt í starfssvæði. í sambandi við um- dæmaskiptinguna er rétt að taka það fram, að þar er ekki farð eftir hinni venjulegu sýsluskipt- ingu, heldur miðað við, hvernig samgöngum er háttað á hverjum stað, hvernig lega þéttbýlisstaða er, o. s. frv. Búið er núna að stofna um- ferðaröryggisnefndir á svo til öllu svæðinu frá og með Austur- Skaftafellssýslu, norður og vest- ur í Húnavatnssýslur. Var fyrst hafizt handa um stofnun umferð- aröryggisnefnda í Eyjafirði, og haldið þaðan vestur í Skagafjörð og Húnavatnssýslur, en síðan haldið til Hornafjarðar, og norð- ur eftir öllum Austfjörðum, oe, endað í S.-Þingeyjarsýslu. A þessu svæði er búið að stofna 24 umferðaröryggisnefndir, en alls munu þær verða 50—60 talsins á aðilarnir sem efna til skemmtana'' á staðnum, góðs af. Á gamlárskvöld halda há- skólastúdentar Átthagagleði sína og á nýjársdagskvöld verður haldinn unglingadansleikur Skíðasambandsins. Er ekki að' efa að fjölmenni verður á ung- lingadansleiknum, bai verða fluít ýmis skemmtiatriði og Flowers le-ka fyrir dansi. Engar vínveitingar verða á unglingadansleiknum né heldur á Jólagleði MR en háskólastúd- entar munu sjálfir sjá umveit- ingarnar, þar eð engar veitingar eru á vegum hússins. öllu landinu'Núna eftir áramótin verður' hafizt handa um stofnun umferðaröryggisnefnda á Suður. landi, Vesturlandi og Vestfjörð- um, og er þess vænzt að stofnun nefndanna geti verið lokið í jan- úarmánuði. Slysavarnafélag íslands tók að sér að stofna nefndir þessar — þetta nýja afl í umferðarmálum þjóðarinnar — 0g rrlteð stofnun þeirra er stefnt að því að koma saman í eina heild ^llum þeim aðilum á hverjum stað á landinu, sem láta sig umferðarmál ein- hverju varða, og hafa starfað að framgangi þeirra mála. Hlutverk hinna ýmsu umferð- aröryggisnefnda úti um byggðir landsins verður í stórum dráttum hið sama, eða að vinna að því í samráði við H-nefndina að koma á framfæri fræðslu og upplýs- ingum um umferðarmál almennt nú fyrst í stað, og síðan fræðslu og upplýsingum um sjálfa um- ferðarbreytinguna, hvernig hún á að fara fram og hvernig merm skuli haga sér í hægri umferð. — Umferðaröryggisnefndirnar munu starfa í nánu samb'mdi við yfirvöld á hverjum stað. og taka þá að sér sérstök verkefni sem til falla vegna umferðar,- breytingarinnar hver í sínu byggðarlagi. Ef vel tekst til með starfsemi umferðaröryggisnefndanna er þess vænzt að áframhald verði á starfi þeirra. eftir að umferðar- breytingin er um gerð gengin, pg Framkvæmdanefnd hægri um- ferðar hefur lokið sínu hlutverki. Tvö ný blómafrímerki verða gefin út17, jan. nk. 17. janúar n.k. verða gefin út tvö ný frímerki hér á landi. Bæði merkin verða með blómamyndum og marglit. Verður annað frímerkið 50 aurar að verðgildi með mynd af vetrarblómi en verðgildi hins verður kr. b.50 og myndin á því af brönugrasi. Frímerkjasalan í Reykjavik veitir nánari upplýsingar um merkin og tekur á móti pöntunum til afgreiðslu á útgáfudegi. Þurfa þær að hafa borizt ásamt greiðslu fyrir 7. jomiar 1968. Úr skýrslu Fiskifélags fslands HeiMarfiskaflinn 736 þús. lestír í lok septembermán. 187 þúsund lestum minni en á sama tíma á s.l. ári Leikfélag Selfoss hefur að undanförnu sýnt franska gamanleikinn „Skóla fyrir skattgreiðendur" á Selfossi við mikinn fögnuð áhorf- enda. Næsta sýning verður í Selfossbíói annað kvöld, laugardag kl. 9, en síðan verður leikritið sýnt sem hér segir: Hvoli sunnudaginu 7. jan., Borg miðvikudaginn 10. jan., Aratungu fimmtudaginn 11. jan., Hlégarði sunnudaginn 14. jan. og að Flúðum fimmtudaginn 18. jan. Á myndinni sjást Kristján Jónsson, Hörður Óskarsson og Axel Magnússon 1 hlutverkum sínum. Leikstjóri er Gísli Halldórsson. 5 mánuðir til H-dags 24 umferðaröryggis- nefndir stofnsettar ■ Um þssar mundir eru tæplega fimm mánuðir eftir fram að H-degi. Verið er nú að undirbúa og skipuleggja almenna umferðarfræðslu sem fram á að fara á fyrstu þrem mánuðum næsta árs. Að undanfömu hefur verið unnið að stofnun umferðaröryggisnefnda úti á landsbyggðinni og er nú búið að stofna 24 umferðaröryggisnéfndir og í þeim eru samtals 200 manns. fbúar á þeim svæðum þar sem búið er að stofna nefndirnar eru samtals 36.340.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.