Þjóðviljinn - 29.12.1967, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 29. desember 1967.
Alþingi kýs í
rað og nefndir
Síðasta dag þinghaldsins fyrir
jól var kosið í nokkrar nefndir
og ráð og urðxi úrslit þessi.
Sildariítvegsnefnd: Jón Þórð-
erson, Erlendur Þorsteinsson, Jón
Skaftason. Varamenn: Guðfinnur
Einarsson, Birgir Finnsson, Ev-
steinn Jónsson.
Stjórn Atvinnuleysistryggingar-
sjóðs: B.iörn Jónsson, Hjálmar
Vilhiálmssor), Óskar Hallgríms-
son. Pétur Sigurðsson. Varamenn:
Benedikt Davíðsson, Pétur Krist-
jónsson. Magnús Ástmarsson.
Matthías Á. Mathiesen.
Áfengisvarnaráð: Einar Hann-
esson, Guðiaug Narfadóttir, ól-
efur Þ. Kristjánsson, Kjartan J.
Jóhannsson. — Varamenn: Sig-
urður Guðgeirsson, Gunnar Áma-
son, Jóhanna Egilsdóttir. Páll V
Daníelsson.
Rannsóknarráð: Gils Guð-
mundsson, Ásgeir Bjamason, Jón
Skaftason, Benedikt Gröndal,
Jónas Pétursson, Sveinn Guð-
mundsson, Matthías Bjarnason.
Varamenn: * Kárl Guðjónsson,
Ingvar Gíslason, Einar Ágústs-
son, Bjartmar Guðmundsson,
Jónas G. Rafnar, Sverrir Júlíus-
6on, Sigurður Ingimundarson.
Þurrrafhlöður Hellesens eru í notkun um allan heim. Til vinstri er svertingjakona hjá kaupmanni,
sem selur Hediesens-rafhlöður í Senegal í Vestur-Afríku. Til hægri er norsk Sama-stúlka í Tromsö-
héraði — meira en 300 km. noröan heimskautsbaugs — að skipta um rafhlöður í transistorvið-
tækinu sínu.
Þurrrafhlaðan 80 ára
Siálfvirk sím-
m
stöð í Vogunum
í gær, fimmtudaginn 28. des.
ember var opnuð ný, sjálf-
virk símstöð í Vogum á Vatns-
leysuströrid. Um 40 símar
verða tengdir stöðinni, sem
hefur svæðiSnúmerið 92 eins
og Keflavík.
Hljóp á bifreið
en slapp furðuvet
1 fyrrinótt hljóp maður á hlið
Jeigubíls á móts við Miklubraut
84. Maðurinn var fluttur á Slysa-
varðstofuna en fékk fljótlega
að haltra heim.
MOSKVU 27/12 — Sovézkum
skurðlæknum hefur heppnazt
nýstárleg hjartaaðgerð. Tvítug
stúlka sem hafði tvær bilaðar
hjartalokur fékk fyrir tveimur
árum nýjar úr plasti og er síðan
alveg heil heilsu.
Sigur-
inn mikli
Efnahagsráðstafanir stjóm-
arvaldanna eru nú óðum að
breytast úr orðum og' tölum
í áþreifanlegan veruleika. 1
október og nóvember hækk-
uðu matvæli í verði um 14,3'%
að jafnaði, og voru þó áhrif
gengislækkunarinnar aðeins
komin fram að óverulegu
leyti. Hækkunin á matvælum
var mjög mismikil, en mest
varð hún á ýmsum hversdags-
legustu neyzluvörum; kartöfl-
ur tvöfölcjuðust til dæmis i
verði Það er afar lærdóms-
ríkt að ríkisstjórnin skuli
hækka matvæli öllu öðru
fremur; það er til marks um
þá stefnu að leggja byrðarn-
ar á alþýðu manna og hlut-
fallslega mest á þá sem naum-
ast hafa fjárráð til annars en
matarkaupa. Þannig er til
dæmis ástatt um flesta við-
skiptavini almannatrygging-
anna, en hækkun sú á trygg-
ingabótum sem ákveðin hef-
Á þessu ári eru 80 ár, síðan
Daninn Wilhelm Hellesens fann
upp þurrrafhlöðuna eftir
margra ára tilraunir. I dag
kemur mönnum víða um heim
nafnið Hellesens í hug, þegar '
nefndar eru þurrrafhlöður.
--------------------------
Bréf frá sonar-
syni Litvinofs
birt í New York
NEW YORK 27/12— „New York
Times“ birtir í dag kafla úr bréfi
sem þrítugur sonarsonur Max-
ims Litvinofs, sem eitt sinn var
utanríkisráðherra Sovétríkjanna,
hefur skrifað. Bréfið var látið
fylgja afriti af varnarræðu sem
rithöfundurinn Vladimir Búk-
ovskí er sagður hafa haldið í rétt-
arhöldum gegn honum, en hann
var dæmdur í 3 ára fangelsi.
Litvinof segir að sér hafi verið
hótað að hánn yrði látinn sæta
refsingu ef varnarræðan yrði
nokkurs staðar birt.
ur verið og mest er gumað
af jafngildir ekki einusinni
þeiiri matvælahækkun sem
þegar er orðin að veruleika.
Meðalhækkunin á vörum og
þjónustu — almennum út-
gjöldum vísitölufjölskyldunn-
ar — varð í október og nóv-
ember 8%. Á móti þeirri
hækkun kom 1. desember
kaupuppbót sem nam 3,39%.
og samkvæmt gengislækkun-
arlöggjöfinni nýju á launafólk
ekki að fá frekari bætur fyr-
ir verðhækkanir. Fyrsta des-
ember vantaði semsé 4,61%
upp á að fullar bætur hefðu
fengizt fyrir verðhækkanir
sem þá þegar voru komriar
til framkvæmda, og framund-
an eru verðhækkanir sem sér-
fræðingar rikisstjórnarinnar
meta á 7,5%. A. m. k. 12%
kjaraskerðing virðist þannig
fyrirsjáanleg ef stefna ríkis-
stjómarinnar nær fram að
ganga
Sjálfsagt er að viðurkenna
að málgögn ríkisstjómarinnar
sjálfrar viðurkenna þessa
Þótt smátt væri byrjað 1887
hefur starfsemin verið í sífelld-
um vexti, og í dag eru starfs-
menn verksmiðjanna tveggja i
Danmörku um 1000 talsins.
A/S Hellesens hefur fylgzt
mjög náið með tækniþróuninni
og framkvæmt hagræðingu
jafnóðum og þurft hefur. Þann-
ig hefur t.d. verið unnt að
fækka rafhlöðutegundum að
mun. Fyrir tiltöluiega fáum ár-
um framleiddi Hellesens um
1000 mismunandi rafhlöðugerð-
ir, en þeim hefur verið fækkað
i jnnan við 100 alþjóðlega við-
urkenndar gerðir, sem full-
nægja rafhlöðuþörfum af öllu
tagi.
Nýtízkulegar verksmiðjur
fyrirtækisins, sem eru skipu-
lagðar og teiknaðar af tækni-
fræðingum þess, geta framleitt
alls um 200 miljónir rafhlaðna
á ári.
Hellesens selur framleiðslu
sína í um 100 löndum og mætir
vaxandi samkeppni fyrst og
fremst með ströngum kröfum
um rriikil gæði framleiðslunnar.
Öll hráefni eru efriagreind ná-
kvæmlega í rannsóknarstofum
kjaraskerðingu að nokkru;
þau tala um að almenningur
verði að taka á sig þungar
byrðar. Það er aðeins „Verka-
maðurinn" á Akureyri sem
telur að alþýðusamtökin séu
um þessar mundir að vinna
einhverja mestu sigra sína.
Hátt
hlutfall
Á þremur árum hefur
skattalögreglan lokið rann-
sókn á 297 málum, og þeim
sem uppvísir reyndust að ,
skattsvikum hafði verið gert
að greiða 43,2 miljónir króna.
Það sem mesta athygli vekur
í þessu sambandi er hvað
skattsvik virðast algeng með-
al þeirra sem rannsakaðir eru, ,
en það eru fyrst og fremst
hvers kyns kaupsýslumenn.
Af 297 aðilum sem kannaðir
hafa verið á þremur árum
reyndust 237 sannir að sök að
einhverju leyti, eða um 80%.
Ekki fara sögur af jafn hárri
hlutfallstölu í nokkru ná-
grannalandi okkar. AUt bend-
ir þetta til þess að það mat
sé rétt að skattsvikin nemi
mörgum hundruðum miljóna
króna á ári hverju. Væri
ekki nær að gera gangskör að
því að innheimta þá stolnu
fjármuni en að seilast í si-
fellu í pyngju þeirra sem
naumust fjárráð hafa í þjóð-
félaginu? — Austri.
fyrirtækisins, svo að samsetning
þeirra sé samkvæmt settum
reglum. þegar framleiðsla úr
þeim er hafin. Gæðamat fer
fram á hverju framleiðslustigi,
svo að einungis rafhlöður. sem
fullnægja þeim ströngu kröfum,
sem Hellesens hefur jafnan gert
til framleiðslu sinnar, eru settar
á markað.
Uppfinning W. Hellesens hef-
ur í vaxandi mæli orðið ómiss-
andi orkulind í daglegu liíi
við starf og leik — í transistor-
viðtækjum, seguJbandstækjum,
leikföngum, kvikmyndavélum,
rakvélum o.s.frv. En þurrraf-
hlaðan er einnig mikilvæg í
ýmsum sérhæfðum tækjum, t.d.
lækningatækjum, þjörgunar-
vestum, upptökutækjum, her-
búnaði o. þ. h.
-----------------------------
Skip losuð úr
Súez-skur&num?
KAlRÖ 27/12 — Talsmaður eg-
ypzku stjómarinnar lét ©rðliggja
aö því í dag að Egyptar myndu
innan skamms byrja að losa um
þau skip sem lokuð hafa verið
inni í Súezskurðinum síðan i
júnístríðinu. Um 15 skip er um
að rasða, brezk, bandarísk, tékk-
nesk, frönsk, búlgörsk, pólsk og
sænsk.
Mikil flóð urðu
1 í Mið-Evrópu
MÚNCHEN 27/12 — Mikil flóð
hafa orðið í Mið-Evrópu síðustu
daga, mest í Vestur-Þýzkalandi,
en einnig í Austur-Þýzkalandi og
Tékkósllóvakíu. Tjónið í V-Þýzka-
landi er metið á tugi ef ekki
hundruð miljóna króna. Hættaq
á nýjum flóðum var ekki urn
garð gengin í dag, þótt þauværu
víðasthvar í rénun.
Meðmælendur VS
orðnir11 þúsund
KHÖFN 27/12 — Vinstrisósial-
istunum í Danmörku gengur vel
söfnun meðmælenda með fram-
boði þeirra í kosningunum 23.
janúar. 1 dag gerðu þeir ráð
fyrir að hafa safnað 11.000 und-
irskriftum, en 15.960 verða þeir
aö hafa afhent í innanríkisráðu-
neytinu fyrir kl. 22 þriðjudaginn
9. janúar.
Hver er verðlagsgrundvöllur
landbúnaðarvara?
• Þjóðviljinn birtir hér tii fróðléiks vérðlagsgrurtdvöll landbún-
aðarvara. sem tók gildi 1. septembér sl. og gilda á eitt ár. til
ágústloka næsta ár.
GJÖLD:
1. Kjarnfóður.
a) Fóðurmjöl 863 kg. á 6/37 kr. 5.497
b) Maismjöl 3.800 kg. á 5/58 kr. 21.204
c) Fóðurmjólk 350 kg. á 2/70 kr. 945 kr. 27.646
2. Tilbúinn áburður.
a) Köfnunaréfni 1.376 kg. á 14/18 kr. 19.512
b) Fosforsýrs 600 kg. á 9/66 kr. 5.796
c) Kalí 332 kg. á 6/01 kr. 1.995 kr. 27.303
3. Viðhald og fyrning húsa.
a) Timbur kr. 1.337
b)Þakjám kr. 579
c) Málning kr. 572
d) Fyrning (3% af 180.00») kr. 5.400 kr. 7,888
4. Viðhald girðinga.
a) Timbur kr. 2.068
b) Gaddavir kr. 1.496 kr. 3.564
5. Kostnaður við vélar.
a) Aðkeypt viðgerðarviftna kr. 7.547
b) Rekstrarhlutar til véla kr. 4.796
c) Bensín kr. 7.041
« d) Smurolía kr. 735
e) Dieselolía kr. 1.018
f) Fyming f 10% af 80.000) kr. 8.000 kr. 29.137
8. Flutningskostnaður kr. 12.411
7. Vextir.
a) Af eigin fé (6% af 398.000) kr. 23.880
b) Af skuld við Stófnlánasjóð
'(6,6% af 80.500,—) kr. 5.313
c) Af öðrum sk. (9% af 51.600) kr. 4.644 fcr. 33.837
8. Annar reksturskostnaður i kr. 8.552
9. Laun.
a) Laun bónda fcr. 198.358
b) Aðkéypt vinna kr. 24.735
c) Sjúkrasjóðsgjald kr. 942 kr. 224.035
Alls kr. 374.373
Bústærð: . . j .*rrns.rr
7.5 kýr
2.6 aðrir nautgripir
137,0 kindur ..... * ....*-«* i “*<*’
5,0 hross v
TEKJUR:
I. Af nautgripum.
20.250 ltr. mjólk 8/9207 kr. 180.644
172 kg. Ak I 55/13 kr. 9.482
60 kg. Ak II og NI 48/46 kr. 2.908
16 kg. N II 44/50 kr. 712
34 kg. Uk I og K I 30/07 kr. 1.022
86 kg. K II, K III, K IV.
Uk. II og Uk. III 23/55 kr. 2.025
Húðir 366
Trá dregst: Heimanotuð mjólk kr. 1.479 kr. 195.680
H. Afurðir af sauðfé.
1614 kg. 1. verðflokkur 63/06 kr. 101.770 1
117 kg. 2. verðflokkur 56/59 kr. 6.621
16 kg. 3. verðflokkur 44/11 kr. 706
255 kg. 4. verðflokkur 25/79 kr. 6.576 ) ;. ■ ■
94 kg. 5. verðflokkur 21/01 kr. 1.975 1 ...
419 kg. Gærur 33/00 kr. 13.827
247 kg. Ull 20/00 kr. 4.940
137 stk. slátur t 65/36 kr. 8.955 kr. 145.379
m. Afurðir af hrossum
200 kg. kjöt 20/90 kr. 4.180
Húðir kr. 200 kr. 4.380
IV. Garðávextir.
1000 kg. kartöflur 7/15 kr. 7.150
V. Aukabúgreinar, hlunnindi o.fl. kr. 11.443
VI. Launatekjur utan bús kr. 10.341
Alls kr. 374.373
Miðað er við að i I. verðflókki sé kjöt D I, D II. S og V
Kópavogur
Þjóðviljann vantar blaðbera í Digranfes-
hverfi.
ÞJÓÐVIL JINN Sími 40-753.