Þjóðviljinn - 29.12.1967, Síða 7

Þjóðviljinn - 29.12.1967, Síða 7
Föstudagur 29. desember 1967 — ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 'J Happdrættis Þjóðvilians 1967 REYKJANESKJÖRDÆMI: — Kópavogur: Hallvarður Guð- laugsson Auðbrekku 21 Hafnarfjörður: Geir Gunn- arsson, Þúfubarði 2. Erlendur Indriðason, Skúlaskeiði 18. Garðahreppur: Ragnar Ágústsson, Melási 6. Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni. Njarðvíkur: Oddbergur Eiriksson, Grundarvegi 17A. Keflavík: Gestur Auðunsson, Birgiteig 13. Sandgerði: Hjörtur Helgason, Uppsalavegi 6. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi. VESTURLANDSKJÖRDÆMI: — Akranes: Páll Jóhanns- son, Skagabraut 26. Borgarnes: Olgeir Friðfinnsson. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson Grundarfjörð- ur: Jóhann Ásmundsson. Kvemá. Hellissandur: Skúli Alexandersson Óíafsvík: Elías Valgeirsson. rafveitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson. Tjalda- nesi. Saurbæ. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: — ísafjörður: Halldór Ólafs- son. bókavörður. Dýrafjörður: Friðgeir Magnússon. Þingeyri: Súgandafjörður: Guðsteinn Þengilsson, læknir NORÐURLANDSKJÖRDÆMl — VESTRA: - Blönduós: Guðmundur Theódóxsson. Skagaströnd: Friðjón Guð- mundsson. Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjamardótt- ir, íSkagfirðingabraut 37. Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjamarson. Bifreiðastöðinni. N ORÐURL AND SK J ÖRDÆMl — EYSTRA: — Ólafsfjörð- ur. Sæmundur Ólafsson. Ólafsvegi 2. Akureyri: Rögn- valdur Rögnvaldíson. Munkaþverárstræti 22. Húsa- vík: Gunnar Valdimarsson, Uppsa’avegi 12 Raufar- höfn: Guðmundur Lúðvíksson. AUSTURLÁNDSKJÖRDÆMI: — Vopnafjörður: Davíð Vi^- fússon. Fljótsdalshérað: Sveinn Árnason. Egilsstöð- um. Seyðisfjörður: Jóhann Sveinbjörnsson. Brekku- vegi 4 Eskifjörður: Alfreð Guðnason Neskaupstað- ur: Bjami Þórðarson, bæjarstjóri Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson. kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: Baldur Bjömsson. Hornafjörður: Benedikt Þorsteins- son. Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: — Selfoss: Þórmundur Guð- mundsson. Miðtún Í7. Hveragerði: Björgvin Árna- son. Hverahlíð 12. Stokkseyri: Frímann Sigurðs- son, Jaðri. V.-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson, Vik í Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnars- son. Vestmannabraut 8. AFGREIÐSLA HAPPDRÆTTISINS í Reykjavík er í Tjarn- argötu 20 og á Skólavörðustíg 19. GERIÐ SKIL — GERIÐ SKIL. Frá Raznoexport, U.S.S.R. ££££££ 55ll?n<t“W.i! Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður og tengdaföður ÞORVALDAR KLEMENSSONAR. Sérstakar þakkir viljum við færa forstjóra, starfsliði og vistfólki Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund fyrir þá virðingu, er þessir aðilar hafa sýnt minningu hans. Fyrir hönd vandamanna Stefanía Tómasdóttir, börn og tengdabörn. SkattaframtöS Framhald af 5. síðu. um aukin störf skattyfirvalda sem væri hægt að komast hjá með góðum skilum. Framtalseyðublöð fyrir alla landsmenn, 16 ára og eldri, miðað við árið 1967, eru árit- uð í Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar. Frumgögn til áritunar eru upplýsingar þjóðskrárinnar og heimilisfang hvers skattþegns er miðað við lögheimili hans 1. des. 1967 skv. þjóðskránni. Ef engar ófyrirsjá- anlegar tafir verða á frágangi þjóðskrárinnar er búizt við að framtölin verði tilbúin til dreif- ingar á tímabilinu 10. til 13. janúar og dreifingu verði lok- ið um 20. janúar. Árituð framtalseyðublöð árs- ins 1968. bæði einstaklinga og félaga, munu verða um 95.000. Meginþorra þessara framtála ber að skila skattyfirvöldum ■ eigi síðar en 31. janúar n.k. Þeir sem hafa með höndum atvinnurekstur þurfa þó ekki að skila framtalsskýrslum fyrr en fyrir febrúarlok. Um miðjan janúarmánuð verða væntanlega birtar leið- beiningar og upplýsingar um skattframtöl. í dagblöðunum. Og í samráði við ríkisútvarpið hefur verið ákveðið að stuttur fræðsluþáttur um ge'rð fram- tala verði fluttur í sjónvarpinu 23. janúar n.k. Síðar verður fluttur sérstakur fræðsluþáttur, ætlaður húsbyggjendum. Svip- aður fræðsluþáttur um gerð framtala og sérstaklega fyrir húsbyggjendur verður fluttur í hljóðvarpinu 25. janúar. OSKATÆKI Fjölskyldunnar Sambyggt útvarp-sjónvarp GRAND FESTIVAL 23” eða 25” KRISTALTÆR MYND OG HLJÓMUR • Með innbyggðri skúffu fyrir piötuspilara • Plötugeymsla • Ákafiega vandað verk, —• byggt með langa notkun fyrir augum; • Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum, þar á meðal FM og bátabylgju. • Allir stillár fyrir útvarp og sjónvarp í læstri veltihurð • • ATHUGIÐ, með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann, lengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víSa um land. ASalumboS: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. Smurt brauð Snittur brauðbœ - við Oðinstorp Simi 20-4-90 ÞU LÆRIR MÁLIÐ í - MÍMI úr og skartgripir KORNElfUS JÚNSSGN skólavördustig 8 INNHEIMTA LÖÖFRÆVlSTðKF MávahlfO 48 Siml 23970 HVAÐ GERIR« doM 1 I nNIHdH fiNI -snH tinaiHH nnvh SSB DREIFING Þjóðviliann vantar blað- bera i eftirtalin hverfi: Óðinsgötu Laufásveg, Tjarnargötu, Háskólahverfi Voga 1, Skipholt. Þjéðvilfinn Sími 17-500. Skó/i fyrir fullorðna: ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÁNSKA, SÆNSKA, ÍSLENZKA fyrir útlendinga. Kvöldtímar — Síðdegistímar. Enskuskóli bamanna — Hjálpardeildir gagnfræðaskóla. MÁLASKÓLINN MÍMIR Brautarholti 4 — Sími 1 000 4 (kl. 1—7 e.h.). Hafnarstræti 15 — Sími 2 16 55. • ÚTELOKAR SLÆMAN ÞEF • HINDRAR AÐ MATUR ÞORNI • VINNU- OG SKÓLANESTI ALLTAF SEM NÝTT ! I FÍFA auglýsir Þar sem verzlunin hættir verða allar vör- ur seldar með 10% — 50% afslætti. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99. (inngangur frá Snorrabraut). VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 ! SffiNGDR Endurnýjum gömlu eæng- urnar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740. (örfá skref frá Laugavegi) HÖGNI JONSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi 13036. Heima 17739. RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR RAFBERG rafvirkjameistari. Sængurfatnaður — Hvitur oe mislitur - ÆÐARDUNSSÆNGUB GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGUB SÆNGURVEB LÖK KODDAVEB káðii* Skólavörðustig 21. Sigurjón Bjömsson sálfræðingur Viðtöl skv. umtali. Símatími virka daga kl. 9—10 f.h. Dragavegi 7 Simi 81964 Vq lR KHHKI f

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.