Þjóðviljinn - 09.01.1968, Page 6

Þjóðviljinn - 09.01.1968, Page 6
w flutt inn skozkan mó til að þurrka við maltbyggið, undir- stöðu viskísins. • Er menn heimsækja skozk brugghús, heyra menn enga gagnrýni á þær tilraunir sem gerðar eru um víða veröld. Eigendur þeirra gefa diplómat- ísk svör við spurningum: að þær geti vel leitt af sér tilorðn- ingu ófengs drykkjar, drykkjar sem hægt sé að drekka, en viskí sé það nú samt ekki. Vel- viljaðar sólir hafa einnig reynt að selja skozkum framleiðend- um efnafræðiformúlur sem eiga að geta skilað 'tilbúnu viskíi á einu ári eða skemmri tíma, en til þessa hefur engin þeirra dugað. Hér við bætist að skozkir framleiðendur hafa alls ekkert á móti því að halda við þjóð- sögunum um viskíbruggið. Því þær taka góðan þátt í sölu viskísins, ekki sízt á tíma þeg- ar troðið er í neytendur miklu áf fjöldaframleiðsluvamingi. Þeir daðra líka dálítið rrieð hinar upprunalegu skozku eig- Tíu miljónir gallóna af skozku viskíi hverfa á óri hverju út í loftið. Þetta var ný- lega staðfest við málaferli sem urðu í Alloa, Clackmannashire, en þar hafði komið til deilu um það, hvort greiða skyldi skatt af húsi þar sem viskí var geymt, sem af geymslu eða sem af framleiðsluhúsnæði. The Scottish Grain Distillers Ltd. lýáti yfir því, að sá þroski sem viskí nær í tunnum sé hluti af framleiðsluferlinum. Til að verða að góðu viskíi verður framleiðslan að geym- ast að meðaltali sjö ár á tunn- um, nokkrar tegundir enn lengur, og menn gera ráð fyrir því að á þessum tima gufi nokkur gallón út um eikar- stafi tunnanna, Hé» er því um að ræða beint framhald af framleiðslunni. og komst rétt- urinn reyndar að þeirri niður- stöðu, og sparaði fyrirtækinu þar með verulega upphæð í skatti, þar eð af framleiðslu- húsnæði er greiddur helmingi lægri skattur en, af geymslu- húsnæði. . Skozkir framleiðendur gætu að sjálfsögðu selt sem svarar þvi magni sem áriega gufar upp umfram það sem þeir nú selja á heimsmarkaði. Því viskí er þrátt fyrir hátt verð orðinn. tízkudrykkur, ekki sízt meðal efnaðri hluta æskufólks. En eins og kunnugt er tekur það sinn tíma að búa til viskí. Ef hægt væri að setja bygg í einn enda vélar og fá tilbúnar flöskur út úr hinum þá væri ekki lengi verið að fullnægja eftirspurninni. En þótt víða um heim sitji sérfróðir menn og reyni að finna efnafræðlega aðferð til að líkja eftir hinni hægfara skozku „náttúruað- ferð“, hefur enginn fram til þessa komizt að því hvernig hægt er að búa til viskí sem bragðast eins og það skozka. Og utan Skotlands verður það visk! ekki eins og skozkt viskí á bragðið sem búið er til með sömu aðferðum og meðlimir skozka viskísambandsins nota. Veðurfarið, hið mjúka vatn og sá mór sem notaður er í brugg- húsunum — allt þetta hefur að því er talið er svo mikil áhrif á brágðið að eftiriíking er ó- möguleg- Japanir kaupa skozkan mó Japanir hafa til dæmis geng- ið svo langt í eftirlíkingartil- raunum sínum að þeir hafa indir; segja frá þeim furðutíð- indum að Ameríkanar flytji nú einnig inn litlar flöskur með hinu mjúka skozka vatni, sem selt er á veitingahúsum til þess að blanda því í ekta sközkt viskí. Ein flaska kostar næstum því eins mikið og það viskí sem á að hella því í, en það skiptir bersýnilega ekki máli, ef menn vilja láta telja sig sanna unnendur hinna göfugu dropa. Fyrir þá sem telja samt, að hið skozka vatn sé fulldýrt, eru seldir plastteningar með vatni frá Loch Lompnd. Þegar þeir hafa farið um frystihólf geta menn sett þá í sitt viskí og drukkið það ,,on Scotch rocks“. Malt og grain Skozkt viskí er tvennskonar, malt viskí, sem er eingöngu gert ' úr maltbyggi og grain viskí, sem utan byggs inniheld- ur maís og ýmislegt annað. Flestar viskítegundir sem seld- ar eru eru „blandaðar", í þeim er bæði malt viskí og grain viskí. Þékkt vörumerki geta verið úr viskí frá ekki færri en 50-60 brugghúsum. Þótt til séu meira en 100 brugghús sem framleiða maltviskí og aðeins nokkur sem framleiða grain viskí, er aðeins 40-50 prósent af maltviski i samanlagðri framleiðslunni. Grain viskí- brugghúsin eru miklu stærri en maltviskíbrugghúsin og í sem ekki er hægt að kaupa skozkt viski. Blandarar að verki Það er eins og að horfa á forna gullgerðarmenn að virða fyrir sér þá menn sém hafa eftirlit með blöndun í skozk- um viskíhúsum. Frammi fyrir þeim stendur' löng glasaröð með viskí frá öllum brugghús- um Skotlands, sem fyrirtækið sækir viskítegundir sínar til. Þar eru hreinar maltviskíteg- undir, maltviskítegundir sem hafa staðið í sherrytunnum, og fengið bæði lit og sætleika af því sherry sem áður var í tunnunni, þar eru grainvískí- tegundir frá ýmsum héruðum, hver með sínum sérkennum í bragði og ilmi og þar eru glös með vökva sem er ávöxtur „vatting" (blöndun grain viskís og annarrar tegundar af grain eða maltvískíi við annað malt- viskí) eða „blending" (blönd- un malt- og gráin viskís). Ef um er að ræða „vatting", þá hafa t.a.m. nokkrar maltvískí- "tegundir legið saman á tunnu f 2-3 mánuði þannig að úr þeim verður ný æðri eining, óður en þær eru blandaðar enn öðrum tegundum í nýrri tunnu en þar eru þær sex mánuði f samruna sem kallast gifting (,,marrying“). Blöndunarmeist- að það verði að nota gamlar, notaðar shterrytunnur til að viskíið fái réttan lit og bragð- Gott blandað viskí hefur verið að meðaltali 7V2 ár á tunnu. Menn gera ráð fyrir fimm ára þroskunartíma fyrir maltvískí en 7-15 ár fyrir grain viskí. Og til eru þeir við- skiptamenn sem krefjast miklu eldra viskís. í Macallan Glen- liVet Distillery segja menn frá kaupendum sem heimtuðu viskí frá 1940 og sumir viskí allt frá 1936. I margra hæða geymslu- húsi liggja þar tíu miljónir lítra af ýmsum árgöngum á lager og því eru engir erfið- leikar á að uppfylla ólíkar ósk- ir. % Og svo er það rómantíkin ✓ önnur brugghús eru smá óg umlukt notalegri rómantík í fallegu landslagi, sem er ekki einu sinni spillt af sfnálægum tollheimtumanni sem vakir yf- ir því að viskíið allt frá því það verður VISKl, yfirgefi ekki brugghúsið allt þar til settur hefur verið hengilás fyrir vagn- inn sem ekur þvf á brott. Það er einnig hengilás. á „sprútt- skápnum“ þar sem fylgzt er með vínandainnihaldi vökvans, og að honum hefur enginn lyk- il nema eigandinn og toll- heimtumaðurinn. En þegar toll- Menning og ómenning Hr. ritstjóri. 1 dag er fyrsti janúar 1963 og óska ég því öllum árs og friðar. Hvað er framundan á nýbyrjuðu ári hugsa nú marg- ir og sitt sýnist hverjum og vita að sjálfsögðu fæstir, en við getum þó komizt að því rétta með því að líta aftur og álykta út frá því sem við vit- um. Við lifum á öld mestu vis- inda og tækni, en andlega fer mannkyninu ékkert fram og' getur það leitt til heimsstyrj- aldar innan skamms, tortím- ingu heimsbyggðarinnar. Styrj- öldin í Vietnam sýnir okkur að dauðaverksmiðjur nazista í heimsstýrjöldinni síðari, þar sem miljónir voru myrtar, og allar hörmungar styrjaldarinnar hafa ekkj haft nein áhrif á forráðamenn stórveldanna nema síður sé. Eftir því sem nú á sér stað f 'Víetnam, þá hefði átt að heiðra Adolf Hitler og stríðsglæpamennina í stað þess að taka þá af lífi. Hvað verður gert við stríðsglæpamennina sem stjórna Vietnamstyrjöld- inni? Það gegnir furðu hvað Banda- ríkjamenn geta gert sig að af- ar litHum mönnum. Ár eftir ár leika þeir sér að myrða fólk, en líkjast þó helzt ketti sem er að leika sér að mús, sem hann ætlar þó ekki að geta unnið. Allur heimurinn erfyrir löngu búinn að fordæmaþessa smán, sem einkennist af mis- kunnarleysi, grimmd og eyði- leggingarfýsn villimennskúnn- ar. Menn hafa viljað réttlæta þessa villimemjsku með því að segja fólki að Norður-Vietnam- menn væru ekki menn heldur skepnur, en ég spyr: Er þetta þá aðstoð við vanþróuð rfki? Hvort ríkið er vanþróaðra? Rfki, sem hefur yfir vfsindum og tækni að ráða gétur verið andlega vanþróað, og hefur það komið berlega í ljós síð- ustu árin, en það er krabba- meinið sem veldur næstu heimsstyrjöld, verði það mein ekki læknað. Á söguöld voru íslendingar ekker't betri, stóðu í stöðugum." manndrápum, en ’ er nú ein andlega 'heilbrigðasta þjóð í heiminum, hvað þetta snertir, þótt það hafi augljóslega verið spor til vanþróunar, þegarþjóð- in lét erlendan her setjast hér að, sem verður íslendingum til óhamingju. Framhald á 9. síðu hlandaðri tegund eins og t.d. Vatt 69, eru að vísu ekki færri en 50-55 mismunandi malt- viskítegundir og aðeins 6 mis- munandi tegundir af grain, en svo mi'kið af þeim síðamefndu að þær eru 50-60 prósent af víninu tilbúnu. Maltviskí er mjög dýr vara. Þessvegna er ekki mikið af þvi í ódýrari viskítegundum. Pestin hjálpaði arinn hefur litið á viskíið læt- lyklar en hans eigin séu í um- ferð. Verkamenn í brugghúsi búa í húsum í grennd sem fyrir- tækið á, og það er fylgzt með því að allt líti sem bezt út á þeim stað þar sem viskíið verð- ur til. Á skilti við brugghúsið ur hann pappír í skráargatið til að geta vitað hvort aðrir má t.d. lesa svofellda áminn- ingar: Allir garðar sem heyra brugghúsinu til eiga að líta vel út — bæði götu- og bakdyra- megin. Skozkir viskíframleiðendur reyna þannig á allan hátt að halda lífi í öllu því sem selur framleiðsluna fyrir utan bragð- ið. Því ef bragðið dygði ekki kæmi rómantík og þjóðsögur að 'litlu haldi. Þeir efnafrasð- ingar um allan heim sem reyna að líkja eftir skozku viskíi hafa sett sér erfitt verkefni. Því að þeir eru neyddir til að búa til vöra sem er svo góð að það er hægt að selja hana — líka án þeirrar rómantísku hefðar sem sknzka viskíið hef- ur fengið í vöggugjöf. Bygginu er snúið reglulega með tréskóflu meðan það liggur og spírar alit þar til það fer í þurrk- ofninn, þar sem móreykurinn leggur fram sinn skerf til bragðsins. — Maltið er blandað vátni í svonefndri „mash tun“ (t.h.) og þaðan síast vökvinn, sem nú nefnist „wort“ út um sigti á botn- inum. Leifarnar, „draff“, eru notaðar til skepnufóðurs. Eftir gerjun í keri þar sem sykurinn í vökvanum breytist í alkóhól fer það ’ sem nú er að verða að viskí inn í eimingartæki eins og þessi, sem eru alltaf gerð úr kopar. — Viskíið verður að standa í mörg ár á tunnum (t.h.) til að fá hinn rétta keim, og bezt er að nota tunnur undan sherry. Mörg skozk brugghús eru í rómantísku umhverfi. Viskíframleiðslan skozka byrjaði sem framleiðsla á hreinu maltvískíi, sem Skotar voru einir um að drekka. Fyr- ir um það bil hundrað áram var viskí ekki einu sinni sér- lega útbreitt í' London. Það var fyrst þegar past nokkur herjaði frönsk vínræktarhéruð frá því urn 1860 fram t.il alda- móta, að viskí byrjaði . að þrengja að konjaki sem drykk- ur hástétta og millistétta. En það var ekki fyrr en menn fóra að búa til blandað viskí að heimsmarkaðurinn opnaðist. Og nú er það land tbrfundið þar ararnir bragða aldrei á visk- ínu. Þeir bera hvert glas upp að nefinu og . þefa sig áfram til réttrar blöndu. Stærri viskífirmu hafa ná- kvæmt eftirlit með brugghús- unum sem þau kaupa af. Nokkur þeirra sjá sjálf um að senda þeim tunnur, og sherry- tunrjur era mjög eftirspurðar. Þegar ekki er hægt að ná í sannar sherrytunnur kemur það fyrir að menn þjappa sherry inn í tunnurnar til að fá bragð- ið í tréið, en þeir sem kröfu- harða.stir era halda því fram g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðýudagur 9. jailúar 1968. Á ÞENNNAN HÁTT VERÐUR SK0ZKT VISKÍ TIL 1 ]

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.