Þjóðviljinn - 09.01.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.01.1968, Blaðsíða 9
 Þriðjudagiur 9. janúar 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 0 • Til Styrmis bónda í Staksteinum Þú fleygir úr glerhúsi steinum í málvillta menn og mátt það víst, tötrið, sé skotspónninn kvenvargur rauður fyrst meðal vor þrífast svo furðuleg Afstyrmi enn enda þótt Fjólupabbi gamli sé dauður. Dúfa. Menning .. Framhald af 6. siðu. ABlt vopnavald verður alltaf til ógæíu, það gerir gæfumun- inn, e£ allar þjóðir hættu að bera byssur og færu að dæmi fslendinga og berðust með vit- inu, þá færi öðruvísi og myndi það afstýra tortímingu heims- ins. Ef þú deyðir mann verður Vinningur hinnar nýju kynslóðar CAMARO er nýtt nafn í heimi sportbifreiðanna — éin hinna glæsilegu Chevroletbifreiða. Camaro kom fyrst fram haustið 1967 í Bandaríkjunum; hann er 5 manna með aðgreindum framsætum, vélin 140 hestöfl, 6 sylindra. Gormar að framan, fjaðrir að aftan. Sjálfstillandi bremsur, tvöfalt bremsukerfi. Heildarlengd 4,69 m. Þessi glæsilega bifreið er aukavinningur í happdrætti SÍBS 1968 og verður dregið sérstaklega ,um hana í maí n.k. Freistið gæfunnar — dregið 10. janúar. © i o g Happdrætti SIBS 1968 þér að sjálfsögðu varpað í fang- elsi, en ef þú deyðir ekki mann verður þér einnig varpað í fang- elsi, þetta er boðorð forráða- manna stórveldanna. Það deyja allir, og enginn hefur vald tíl að skipa að taka af lífi, sá sem það gerir deyr sjálfur. Ég vil undirstrika hina and- legu vanþróun með þvíaðvitna í mannréttindayfirlýsingu Sam- einuðu þjóðanna, en þarstend- ur: Allir menn eiga rétt íii lífs, frelsis og mannhelgi — Enginn maður skal sæta pynd- ingum, grimmilegri, ómann- legri eða vanvirðandi meðferð eða refsingu. — Hver maður er borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og réttindum. Þetta er undirritað af Banda- ríkjamönnum, sem drepa ídag fólk 1 vietnam og einnig i til- raunaskyni. Hvernig fer fyrir þeim þjóðum. sem glatamefcin- ingunni eða kasta henni fyrir borð og gera sér ómenninguna að féþúfu? 1 Ameríku keppast nú kvikmyndahúsin við aðsýna nektarmyndir urp gjörvallt land- ið, ekki langt frá Reykjavíkeru hermönnum sýndar samfara- kvikmyndir að næturþeli þar sem hundar koma fram í ást- arleiknum. AUir vita að styrj- aldir eru ómenning. Minnir þetta ekki óneitanlega á Sód- ómu og Gómoru? Það sem ég hef hér sagtætti að nægja til þess að sýna að við erum á barmi glötunar ef ekki verður breyting á fljótlega, ef þjóðimar temja sér ómenn- . ingu, dráps- og eyðileggingar- fýsn leiðir til villimennsku, Ég enda þessa hugvekju með þessu: Ég er búinn að veratólf ár í Sjálfstæðisflokknum, og enda þótt hr. forsætisráðherra Bjarni Benediktsson skipaði mér að fara norður í land til þess að drepa andpólitíska menn, þá myndi ég neita því, ég léti honum eftir smánina þótt hann gripi til örþrifaráða gagnvart mér. Með þökk fyrir birtinguna, Magnús Guðmundsson, fyrrv. lögregluþjónn, Patreksfirði. — Og ég sem hélt að bú vær- ir einn af þeim sem kynnu að taka ósigri, Gunnar minn! RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. ÞU LÆRIR MÁLIÐ I MfMI Allt til RAFLAGNA ■ Kalmagnsvorur ■ Heimilistækl ■ Útvarps- og sjón- varpstækl Rafmagnsvöru- búðin s.l. Suðurlandsbraut 12 Simt 81670. NÆG BILASTÆÐI □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHVSIÐ éNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. Sængurfatnaður - Hvítur og mlslitUT - * ÆÐARDÚNSSÆNGUB 3ÆSAD0NSSÆNGUB DRALONSÆNGUB SÆNGURVEB LÖK KODDAVER Skólavörðustig 21, Auglýsingasími Þjóðviljans er 17 500 S Æ N G U R Endurnýjum gömlu særg umar, eignm dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængui og fcodda af ýms- um etærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Smu 18740. (öríá skref frá Laugavegí) úr og; skartgripir KDRNELSUS JÚNSSON skÚLavöráustig 8 OSKATÆKI Fjölskyldunnar Samhyggt útvarp-sjönvarp káðin QRAND FESTIVAL 23” eða 25” KRISTALTÆR MYND OG HUÓMUR • MeS InnbyggSrl skúffú fyrir plötuspilara • Plötugeymsia • Ákaflega vandaS verk, — byggt með langa notkun fyrir augum. • Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum, þar á meðal FM og bátabylgju. • Alllr stillár fyrir útvarp og Sjónvarp í læstri veltihurð • • ATHUGIÐ, með einu handtakl má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandi verkstæði — ekkert hnjask með kassann, lengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víða um land. AðalumboS: EINAR FARESTVEIT & CO Vesturgötu 2. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlösrmaður LAÚGAVEGI 18. 3. hæ Símar 21520 og 21620 R

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.