Þjóðviljinn - 09.01.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.01.1968, Blaðsíða 8
g rSÍB^V — Vðtöwmsmm*--- Þrí!3Juctagwr- 9. jaöúfau^Kea. (gníiiieitíal SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem séttir eru í, með okkar full- komnu sjálfvirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó’ ög hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágla, undir bílinn nú þegar. • Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. H jál pardei Idi r gagnf ræðaskóla verða starfræktar í vetur. Er unglingum hjálpað fyrir próf í ENSKU, DÖNSKU, STAFSETNINGU, STÆHÐFRÆÐI og „ÍSLENZKRI MÁLFRÆÐI“. Nemandinn velur sjálfur fag sitt. Tveir tímar í viku 1 hverri grein. Þeir unglingar sem þurfa á hjálp að halda eru beðnir að koma á skrifstofuna í Brautarholti 4 á tímanum milli 4 og 7 og hafa með sér stundaskrá og bækur þær sem þeir nota í skólanum. Málaskólinn Mímir Brautarholti 4 — (sími 1-000-4 kl.. 1-7 «,h.) \ \ \ i ú um merki B. S. R. B. Bandalag starfsmanna ríkis og bæ’ja boðar hér með til samkeppni um merki fyrir samtökin. — Keppninni er hagað eftir samkeppnisreglum Félags íslenzkra teiknara. Merkið skal vera hentugt til almennra nota fyrir bandalagið. Tillögum sé skilað í stærð 10-15 cm í þvermál á pappírsstærð Din A4 (21x29,7 crn). Tillögum skal skilað merktum sérstöku kjörorði og nafn höfundar og heimilisfang skgl fylgja með í lokuðu ógagnsæju umslagi me^ktu eins -og tillögur. Tillögum sé skilað í pósti eða á skrifstofu BSRB fyrir kl. 4 föstudaginn 5. apríl 1968. Rétt til þátttöku hafa allir íslenzkir ríkisborgarar. Dómnefnd mun skila úrskurði innan eins mánað- ar frá skiladegi og verður þá efnt til sýningar á þeim og þær síðan endursendar. Veitt verða þrenn verðlaun, samtals kr. 25.000,00. 1. verðlaun kf. 15.000,00 2. verðlaun kr. 7.500,00 3. verðlaun kr. 2.500,00. Verðlaunaupphæðinni verður allri úthlutað og er hún ekki hluti af þóknun teiknara. Stjóm B.S.R.B. er áskilinn réttur til að kaupa hvaða tillögu sem er skv. verðskrá F.Í.T. Dómnefnd skipa frá stjóm B.S.R.B.: Kristján Thor- lacius og Sigfinnur Sigurðsson. Frá Félagi íslenzkra teiknara Gísli B. Bjömsson og Kristín Þorkels- dóttir. Oddamaður er Gunnar Bjamason. Ritari (trúnaðarmaður) nefndarinnar er Haraldur Steinþórsson og veitir allar nánari, upplýsingar á skrifstofu BSRB Bræðraborgarstíg 9, sími 13009. B. S. R. B. SAMKEPPNI sjónvarpíð Þriðjudagur 9. janúar. 20.00 Fréttir 20.30 Erlend máleíni. Umsjón: Markús Öm Antonssón. 20.50 Tölur og mengi. 14. þátt- ur Guðmundar Arnlaugsson- ar um nýju stærðfræðina. 21.10 Námumaðurinn. Myndin lýsir lífi og starfi námuverka- manna í Kanada, • kjörum þeirra og síaukinni vélvæð- ingu við námugröft. íslenzk- ur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 21.25 Um húsbyggingar. Um- sjón með þættinum hefur Ólafur Jensson, fulltrúi. 21.45 Fyrri heimsstyrjöldin. (18. þáttur). Rússneska byltingin. Þýðandi og þulur: Þorsteinn Thorarensen. 22.10. Dagskrárlok. • „Sexurnar" í Kópavogi 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum- Guðrún Eigilson ræðir við Þóru Kristinsdóttur kennara um kennslu vangefinna barna. • í kvöld sýnir Leikfélag Kópavogs hinn bráðskcmmtiiega gamanlcik „Sexurnar‘‘ eftir Marc Camoletti, og er það fyrsta sýning eftir jól. Níu sýningar voru á (leikritinu fyrfr jól og voru iþær vel sóttar. A myndinni eru Björn Magnússon, Hrafnhildur Guðmundsdóttir og Sigurftur Grétar Guðmundsson í hlutverkum sínum. á flautu t>g píanó. a) Sónötu ____________________ í D-dúr eftir Johann N. Huimmel, b) Harmljóð og tokkötu op. 14 e. Humphrey Searle. c) Sónötu eftir Emst Pepping. 20.20 Ungt fólk f Noregi. Ámi Gunnarsson segir frá. 20.40 Lög unga fóiksins. Herm. Gunharsson kynnir. 21.35 Utvarpssagan: Maður og kona eftir Jón Thoroddsen. 2200 Fréttir og voðurfr. Húsbyggjendur Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum. VÖNDUÐ VINNA. Smíðastofan ÁLMUR, Ármúla 10 — Sími 81315. 15.00 Miðdegisútvarp. M. Danzinger og félagar hans leika lagasyrpu. E. Gormé syngur þrjú lög. Frank de Vol og hljómsveit hans leika lög eftir Irving Berlin. Ru- bin Artos kórinn syngur. 16.00 Veðurfregnir- Síðdegis- tónleikar. Karlakór Rvíkur Magnús Jónsson og Guðm. Jónsson syngja tvo þætti úr Messu eftir Sigurð Þórðar- s'on; höfundur stjórnar. W. Schneiderhan og útvarps- hljómsveitin í Berlín leika Konsert í e-moll fyrir fiðlu - og hljómsveit op. 64 eftir Mendelssohn: F. Fricsay stj. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17 00 Fréttir. Við græna borð- ið. Hjalti Elíasson flytur bridgeþátt. 17.40 Utvarpssaga barnanna: - Hrólfur, eftir Petru Flage- stad Larssen. Benetíikt Arn kelsson byrjar lestur nýrrat sögu í eigin þýðingu. 18.00 Tónleikar. 19.00 Fréttir 19-30 Víðsjá. 19.45 Gestir í útvarpssal: Rolf Ermeler og Maria Ermeler- Lortzing írá Þýzkalandi leika 22.15 Fredrika Bremer. Þómnn Elfa Magnúsdóttir rith. flytur fyrra erindi sitt. 22.45 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Sigurð Þórðar- son. 1 lundi Ijóðs og hljóma, lagaflokkur op. 23 við ljóð eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Sigurður Bjöms- son syngur og Guðrún Krist- insdóttir leikur á píanó. 23.00 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson listfræðingur velur efnið og kynnir. Gamansögur eftir Sholem Aleichem. Men Asha Skulnik les á ensku. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • Glettan — Herra minn, herra minn! Yður er óhætt að leysa sætis- beltið núna. • Ástin er í mörgum myndum „Ástin er í mörgum myndum“ nefnist bandarísk litkvikmynd, sem Stjörnubíó sýnir um þessar mundir. Með eitt af aðalhlutverkun- um fer Lana Turner, sem eitt sinn var mikið augnayndi karlmanna og er enn, þó af léttasta skeiði sé. Aðalmótleikari hennar í karl- hlutverki er Cliff Robertson. Þau Lana (til hægri) og Cliff sjást hér í hlutverkum sinum ásamt Ruth Roman. V erkamannafélagið DAGSBRÚN ÍfyM ,111) > Félagsvist / Lindarhæ í kvöld kl. 9 hefst sautján kvölda keppnistímabil. Auk sérstakra kvöldverðlauna verða veitt glæsileg heildarverðlaun, er sá hlýtur, sem flesta slagi fær á keppnistímabilinu, en verði tveir eða fleiri jafn- ir verður dregið á milli þeirra. Félagsvistin verður alla þriðjudaga í vetur í Lind- arþæ og hefst kl. 9 e.h. Verkamannafélagið Dagsbrún. Frá Raznoexport, U.S.S.R. 2-3-4-5 og 6 mm. Aog B gæöaflokkar MarsTrading Company hf Laugaveg 103 sími 1 73 73 Sendisveinn óskast é , Sendisveinn óskast "hálfan eða allan daginn. MARS TRADING COMPANY Laugavegi 103 — Sími 17373.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.