Þjóðviljinn - 18.01.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.01.1968, Blaðsíða 2
2) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 18. Janúar 1968 Skattmatið á þessu framtalsári Síðari hluti m. — Gjaldamat A. Fæði: Fæði karlmanns Kr. 54,00 pr. dag. Fæði kvenmanns Kr 44,00 pr. dag. Fæði baroa, yngri en 16 ára Kr, 44,00 pr. dag. Fæð; sjómanna, sem fæða sig sjálfir Kr 54,00 pr. dag. B. Námskostnaður: Frádrátt frá tekjum náms- manna skal leyfa skv. eftirfar- andi flokkun, fyrir heilt skóla- ár, enda fylgi framtölum náms- manna vottorð skóla um náms- tíma, sbr. þó siðar um nám ut- an heimilissveitar, skólagjöld. námsstyrki o.fl.] 1. kr. 24.600,00 Háskóli íslands Húsmæðra- kennaraskóli íslands, Kenn- araskólinn. Menntaskólar, Tækniskóli íslands, 5. og 6. bekkur Verzlunarskóla ís- lands. 2. kr. 20.100,00 3. bekkur miðskóla, 3. bekk- ur héraðsskóla, Gagnfræða- skólar Fóstrúskóli Sumar- gjafar, Húsmæðraskólar, Iþróttaskóli Islands, Loft- skeytaskólinn, Samvinnu- skólinn, 3. bekkur Stýri- mannaskólans (farmanna- deild) 2. bekkur Stýrimanna- skólans (fiskimannadeild), Vélskólinn i Reykjavík 1. — 4. bekkur Verzlunarskóla ís- lands 3. kr. 15.200,00 1. og 2. bekkur miðsk'óla, 1. og 2. bekkur héraðsskóla. unglingaskólar, 1. og 2. bekk- ur Stýrimannaskólans (far- mannadeild) 1. bekkur Eftýrimannaskólans (fiski- mannadeild). 4. Samfelldir skólar, — kr. 15.200,00 fyrir heilt ár: Bændaskólar, Garðyrkju- skólinn á Reykjum. kr. 8.300,00 fyrir heilt ár Hjúkrunarskóli íslands, Ljósmæðraskóli fslands. 5. 4 mánaða skólar og styttri. Hámarksfrádráttur kr. 8.300,00 fyrir 4 mánuði. Að öðru leyti eftir mánaðafjölda. Til þessara skóla teljast: Iðnskólar, varðskipadeild Stýrirriannaskólans, Mat- sveina- og veitingaþjóna- skóli. þar með fiskiskipa- matsveinar. 6. a. Dagnámskeið, sem stend-'®' ur yfir eigi skemur en 16 vikur. enda sé ekki unnið með náminu, frádráttur kr. 440,00 fyrir hverja viku, sem námskeiðið stendur yfir. b. Kvöldnámskeið og dág- námskeið. þegar unnið er með náminu, frádráttur nemi greiddum námsskeiðs- gjöldum. e. Sumarnámskeið erlendis leyfist ekki til frádráttar. 7. Háskólanám erlendis: Vestur-Evrópa kr. 38.000,00. Austur-Evrópa. Athugist sérstaklega hverju sinni, vegna námslaunafyrirkomu- lags. — Norður-Ameríka kr. 64.000.00. 8. Annað nám erlendis: Frádráttur eftir mati hverju sinni sbr. hliðstæða skóla hérlendis. 9. Atvinnuflugnám: Frádráttur eftir mati hverju sinni. Sæki námsmaður nám utan Um- hyggja Umhyggja Mnrgunblaðsins fyrir rithöfundum sem sæta ofsóknum stjómarvalda er fyrst og fremst bundin við Sovétríkin. Áhugi blaðsins á frelsi listamanna er hins veg- ar afar takmarkaður ef Banda- ríkin eiga í hlut eða helzfu samherjar þeirra í Evrópu, t.d- Portúgal, Spánn, Grikk- land og Tyrkland, svo að ekki sé minnzt á þann meg- inhluta heims þar sem réttar- öryggi rithöfunda og annarra er naumast nokkurt, en svo er ástatt í flestum ríkjum Rómönsku Ameríku, Afríku og Asíu. Þessi einhliða áhugi Morgunblaðsins á stöðu lista- manna í Sovétríkjunum gæti stafað af því að ritstjóramir telji það Tíki eitt ná máli í siðferðilegu og félagslegu til- liti, til þess sé hægt að gera kröfur sem tilgangslaust sé að orða við aðra; blaðið gæti semsé vefið eindregnasti málsvari sovétskipulagsins hérlendis. En afstaða Morg- unblaðsins er þvi miður sprottin af öðrum og miklu ósæmilegri hvötum eins. og skýrt kemur fram í Stak- steinum f gær. Þar er ráðizt harkalega á Guðmund Böðv- arsson fyrir grein sem hann birti hér í Þjóðviljanum á þriðjudaginn var ogm.a. kom- izt svo að orði: „Guðmundur Böðvarsson skáld tekur stundum til máls í Þjóðviljanum, þegar honum er mikið niðri fyrir. 1 gær skrifar hann grein í Þjóð- viljann, skömmu eftir að dóm- aroir yfir sovézku rithöfund- unum voru felldir og felmtri sló á allt hugsandi fólk í heiminum, ekki sízt skáld og rithöfunda. sem þótti nærri sér höggvið. En fjallaði grein Guðmundar Böðvarssonar þá ekki um dómana í Sovétríkj- unum, um starfsbræður hans þar, sem sendir hafa verið í þrælkunarvinnu? Nei. grein- in fjallaði ekki um örlðg þeirra, sem gert hafa sig seka um það eitt að láta skoðun sína f Ijós. Hún fjall- aði um Víetnam. Dómamir yfir' rithöfundunum í Sovét eru greinilega of lítilfjörlegt mál til þess, að Guðmundur Böðvarsson láti sig það skipta.“ Umtal Morgunblaðsins um hina fáránlegu dóma f Sovét- ríkjunum hefur semsé þann tilgang að koma í veg fyrir að menn hugsi, tali og skrifi um ofbeldisstyrjöld Banda- rfkjanna f Víetnam, einhver óheyrilegustu afbrot mann- kynssögunnar. Ritstjórar Morgunblaðsins hafa enganá- huga á hinum dæmdu fjór- menningum f Sovétríkjunum, né heidur á frelsi listamanna þar frekar en annarstaðar; keppikefli þeirra er það eitt1 að beina athygli manna frá þjóðarmorðinu í Víetnam. Skyldu ekki flestir rithðf- undar frábiðja sér „umhyggfu" af þessu tagi, einnig þeir sem dæmdir voru í Moskvu? — Austri- . heimilissveitar sinnar, má hækka frádrátt skv. liðum 1 til 6 um 20%. í skólum skv. liðum 1 til 5. þar sem um skólagjald er að ræða. leyfist það einnig til frá- dráttar. Hafi nemandi fengið náms- styrk úr ríkissjóði eða öðrum innlendum ellegar erlendum opinberum sjóðum, skal náms- frádráttur skv. framansögðu lækkaður sem styrknum nem- ur. Nánasfrádrátt þennan skal leyfa til frádráttar tekjum það ár, sem nám er hafið. Þegar um er að ræða nám. sem stundað er samfellt í 2 vetur eða lengur við þá skóla. sem taldir eru undir töluliðum 1, 2, 3, 4 og 7, er auk þess heimilt að draga frá allt að helmingi frádráttar fyrir við- komandi skóla það ár. •' sem námi lauk, enda hafi námstími á því ári verið lengri en 3 mánuðir Ef námstími var skemmri, má draga frá 1/8 af heilsársfrádrætti fyrir hvern mánuð eða brot úr mánuði, sem nám stóð yfir á því ári, sem námi lauk. ★ ★ ★ Ef um er að ræða námskeið, sem standa yfir 6 mánuði eða lengur. er heimilt að skipta frádrætti þeirra vegna til helm- inga á þau ár, sem nám stóð yfir, enda sé námstími síðara árið a.m.k. 3 mánuðir. SKRÁ um vinninga í Happdrætti Háskóla íslands í 1. flokki 1968 42410 kr. 500.000 41713 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 1225 5172 10865 18992 29415 43500 49540 58183 2798 5578 • 17243 j 21054 35453 4528G 53823 58998 441)9 5944 17547' 2G092 35991 45888 56114 4990 6708 18880 27495 36044 46444 56850 Þessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: 118 5584 11720 18106 25072 28440 34258 40877 43887 51962 962 6297 12101 18180 25588 30439 37145 41622 44493 54721 1109 6644 13268 18728 26361 30545 37471 42168 47084 54862 2511 8796 15230 18928 27188 31816 38387 42974 50390 56633 2701 9533 16131 20622 275Ó4 32362 38626 43540 50440 57229 4921 11003 16915 20805 27583 34012 39855 43755. 50740 58073 5085 11635 17708 22989 27857 34048 Aukavinningar : 42409 kr. 10.000 42411 kr. 10.000 Þessi númer hlutu 1500 kr. vinning hvert: 42 4752 9532 * 13767 17833 24353 28811 33270 38909 44193 49498 54928 118 4768 9553 33786 38074 24390 28830 33296 39312 44354 49613 54998 246 4811 9620 13806 38652 24422 ' 28856 33587 39570 44390 49670 5i023 401 ‘ 5048 9701 33832 18799 24503 28970 33665 39723 44452 49698 55194 417 5444. 9888 33860 18863 24916 29014 33706 39836 44507 49738 55361 608 5493 9903 13877 18960 24983 29036 33831 39846 44645 49790 55473 631 5540 9938 13890 39121 25044 29066 33883 39932 44710 49948 55501 632 5579 9964 34103 19343 25132 29246 33896 39990 44795 49985 55505 1170 5605 30014 ' 34241 19369 25295 29362 33925 40019 4494G 50034 55546 1178 5635 30113 14305 19375 25365 29385 34045 40159 45052 50060 55793 1349 5678 10138 14345 19416 25441 29400 34117 40348 45179 50150 55949 1538 5088 10184 34572 19417 25498 29515 34126 40101 45218* 50200 55951 1609 5723 10304 34925 19616 25520 /29556 34250 40499 45261 50229 55959 1761 6093 30308 14996 19623 25608 29666 34375 40506 45304 50231 56061 1938 6171 10319 15036 19705 25613 30048 34509 40761 45384 50263 56212 2004 6190 10615 35059 19773 25626 30350 34535 40798 45559 50359 56281 2400 6312 10777 35158 19788 25666 30438 34584 40837 45686 50494 5Q?01 2426 •6427 10787 15196 19818 25749 30704. 34630 40S84 45956 50702 56444 2498 6481 30820 35315 39844 25750 30733 34658 40896 46124 50747 56456 2523 6092 11012 35339 19855 25759 30775 34771 40942 46186 50909 ,56546 2715 6866 11049 15381 19880 25788 30999 34901 41108 40375 50937 56722 2720 6936. 11145 35487 19962 25972 31028 34912 41111 46746 51123 57043 2794 7261 11332 15507 20099 26072 31174 34932 41597 46829 51144 57154 2823 7510 11381 35608 20291 26139 31179 35016 41619 46855 51186 57308 2865 7650 11447 15635 20313 26324 31202 35110 41735 46987 51305 57325 2908 772Ó 11535 35678 20483 26374 31207 35137 41915 47082 51513 57371 2916 7768 11698 15716 20-194 26407 31413 35201 41936 47096 51668 57489 3080 7791 11761 35915 20535 26553 31455 35524 42115 47123 51757 57623 3145 7863 11766 16038' 20630 26682 31469 35800 42199 47197 51790 . 57686 3160 7991 11787 10071 20794 26711 31682 35823 42317 47263 51812 57831 3171 8106 11850 16123 20864 26833 '31603 35961 42318 47325 '51835 57832 3191. 8101* 11852 16249. 21294 20884 31703 36194 42533 47354 51907- 57948 3266 8289 11934 36273 21426 27069 31748 36355 42670 47199 '52043 57957 3389 8305 11985 16382 21594 -27187 31851 36364 42749 47518 52059 58048 3443 8351 12092 16304 21622 27232 31893 36494' 42922 47018 52106 58543 3460 8352 12226 36494 22133 27237 31915 36563 42984 47771 52455 58564 3476 8456‘ 12325 16545 22377 27352 31973 365X3 43218 47867 52482 58778 3493 8563 32424- 16574 22496 27610 31994 36615 43273 47898 52820 58804 3497 8577 32485 16684 22624 27771 32036 37027 43450 47942 53022 58846 3502 8623 12521 16697 22657 27888 32186 37217 43525* 47907 53034 59099 3530. 8736 32604 36788 ■ 22754 27921 32271 37240 43596 48101 53168 59262 3612 8870 32836 16824 .23063 27941 32444 37575 43706 48235 53448 59275 3674 8872 32842 10961 * 23261 28063 32450 37596 43746 48328 53714 5Ó383 3764 9008 12894 17203 23323 28085 32451 38005 43936 48362- 53900 '59448 4055 9055 33098 17296 23656 28402 32638 38088 44021 48430 54299 59492 4155 9084 33240 37597 23736 28422• 32830 38095 44023 48662 54350 59620 4320 9130 33266 17603 23989 28432 33002 38288 44048 48677 54353 59732 4350 9234 13357 17790 24069 28512 33090 38338 44070 48884 54419 59775 4408 9288 33735 17792 24110 28575 33135 38382 44113 48918 54438 59799 4597 9301 33739 17^21 24124 28782 33138 38831 44172 49297 54519 59878 ÚTBOÐ Tilboð óskast í kolakranann „Hegrinn“ til niðurrifs. Útboðsgagna má -vitja í skrifstofu vora. Tilboð verða opnuð mánud. 25. jan. n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 Innanhússmót KR og ÍR Allgóður árangurí frjálsum íþróttum S.I. Iaugardag, var haldið í Laugardalshöllinni í Rvík mót í frjálsum íþróttum á vegum KR og IR og náðist allgóður árangur í flestum greinum. Fer hér á cftir árangur fyrstu þriggja manna í hverri grein fyrir sig. 2x40 m hlaup kvenna Ingunn Vilhjálmsd. iR 12,5 Sigrún Sæmundsd. HSÞ 12,6 Ragnhildur Jónsdóttir ÍR 13,1 Hástökk kvenna Sigrún Sæmundsdóttir HSÞ jafnaði sitt eigið met sem hún setti rétt fyrir jólin og stökk 1,45 sm. Ingunn Vilhjálmsdótt- ir jafnaði einnig metið, en hún er aðeins 14 ára gömul, mjög efnileg. Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1,45 Ingunn Vilhjálmsdóttir IR 1,45 Svanberg Siggeirsd. HSK 1,25 Kúluvarp karla Kúluvarp karla var nokkuð gott og vörpuðu nú í fyrsta sinn þrír Islendingar yfir 15 m í kúluvarpi innanhúss. Guðm. Hermannss. KR 16.80 Erlendur Valdimarss. IR 15,67 Jón Pétursson, HSH 15.16. 3x40 m hlaup karla Valbjöm Þorláksson KR 5,1+ 5,3,+5,2 = 15,6 sek. /: r. :4.r>’rn&c ! Bjarni Stefánsson KR ungur og efnil. spretthlaupari keppti í fyrsta sinn á móti og náði mjög góðum árangri og varð Val- bjöm að hafa sig allan við til þess að sigra hann, náði hann eftirfarandi tímum. 5,3+2,5+5,3 = 15,8 sek. Þórarinn Amórsson ÍR 5,3+ 5,5+ 5,4 = 16,1 sek. Hástökk karla Jón Þ. Ölafsson ÍR 1,96 Erlendur Valdimarsson IR 1,80 Valbjörn Þorláksson* KR 1,75 Stangarstökk Valbjöm Þorláksson KR 4,20 Hreiðar Júlíusson IR 3,60 Þórólfur Þórlindsson 3,21. Innanfélagsmót fR í stökkum án atrennu ÍR-ingar, héldu innanfélags- mót í stökkum án atrennu í lR-ihúsinu föstudaginn 12. jan. og náðist eftirfarandi árangur. Þrístökk án atrennu Jón Ólafsson IR 9,29 Sigurður Jónsson HSK 9,17 Bergþór Halldórsson HSK 8,97 Langstökk án atrennu Jón Þ. Ólafsson IR 3,22 Bergþór HaMdórsson HSK 8,95 Páll Bjömsson USAH 3,03 Hástökk án atrennu • Jón Þ. Ólafsson ÍR _ 1,55 Jón ö. Þormóðsson ÍR 1,50 Bergþór Halldórsson HSK 1,45 Keppendur voru 7 í hástökki an atrennu, 13 í langstökki og 9 í þrístökki. TILKYNNING Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að samkvæont auglýsingu viðskip'ta- málaráðuneytisins dags, 9. janúar 1968 sem birtist í 4. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 fer fyrsta úthlutun gjaldeyris- og/eða inn- flutningsleyfa árið 1968 fyrir þeim inn- flutningskvótum sem taldir eru í auglýs- ingunni, fram í febrúar 1968. Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa bor- izt Landsbanka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 10. febrúar næstkomandi. LANDSBANIÍI ÍSLANDS. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS. Verkamannafélagið Hkf HAFNARFIRÐI Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs fé- lagsins um stjóm og aðra trúnaðarmenn Vmf. Hlífar árið 1968, liggja frammi í skrifstofu Vmf. Hlífar, Vesturgötu 10. Öðrum tillögum ber að skila fyrr kl. 2 e.h. sunnu- dagnn 28. janúar 1968, og er þá framboðsfrestur útrunnnn. , Kjörstjóm V.M.F. HLÍFAR.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.