Þjóðviljinn - 18.01.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.01.1968, Blaðsíða 12
Var allt saman vitlaust reíknað: Er stjórnin hætt við tollalækkun? □ Þrálátur orðrómur gengur nú um það síðustu daga, að ríkisstjórnin ætli að hætta við allt að 250 miljón króna tollalækkanir af þeirri einföldu ástæðu, að það vantar fleiri hundruð miljónir til þess að fá hraðfrystihúsin í gang svo og aðrar greinar sjávarútvegsins. , • Innflutningsverzlun hefur verið lömuð að undanfömu vegna þess að búizt var við þessum miklu tollalækkunum. Hafa verzlanir eða iðnfyrirtæki ekki viljað festa kaup á vömm eða hráefni síðustu víkur með háum tollum, þegar áðurgreint tollálækkunarfrumvarp var í aðsigi með miklu lægri tolla á ýmsum vörutegundum eða hrá- efni til iðnaðar. Er viða brðinn vöruskortur í verzlunum af þess- um sökum og fyrirtæki, til dæm- is í fataiðnaðinum, að komast í þrot með fatadúk og verða þess vegna að loka hjá sér. • Mörgum þótti nóg um, þegar reiknimeistarar Efnahagssam- vinnustofnunar og Seðlabankans reiknuðu út dag og nótt í viku, hversu mikil gengisfellingin þyrfti að vera til þéss að koma atvinnuvegunum á reksturshæf- an grundvöll á nýjan leik eftir óstjórn viðreisnarinnar undan- farin ár. Það þótti þó afisökun- arvert fyrir hönd þessara reikni- meistara, ef þá lægi ljóst fyrir Framhald á 9. síðu. Löng biB eftir vatni og rafmagni í íbúð — að Álfhólsvegi 117, Kópavogi Maður nokkur, nánar tiltekið ofan í skurðinn. Féklc íbúðareig- íbúðareigandi að Alfhóisvegi 117 andinn leyfi til að lagt yrði raf- Fimmtudagw 18. janúar 1968 — 33. árgangur — 14. tölublað í Kópavogi, kom að málli við Þjóðviljann í gær og sagði sínar farir ekki sléttar af viðskiptum við opinbera aðila. önnur íbúð hússins hefur ver- ið íbúðarhæf frá 24. nóvember sl. það er að segja frá hendi í- búðareigandans, en ennþá er hún rafmagns- og vatnslaus. Býr eigandi fbúðarinnar ásamt konu og þremur börnum í einu her- bergi og hefur aðgang að eldhúsi — og er að vonum farið að lengja eftir að flytja í nýju í- búðina. Sagðist fbúðareigandinn hafa rætt við marga aðila í þvi skyni að fá vatn og rafmagn lagt i húsið. Var grafinn skurður og vatnsleiðsla lögð I að húsinu skömmu eftir áramót og mokað Framhald á 9. síðu. Skurðurinn sem deilt er um hver skuli moka ofan í? Ef myndin kemur vel út á að vera hægt að greina kapalinn í skurðinum. — Ljósmyndari Þjóðviljans Ari Kárason tók myndina. Bergstaðastræti 75 keypt á 4 miijénir sem biskupsbús Mótmælt sölu prestssetursjarðarinnar Setbergs □ Það koim fram á Alþingi í gær að ríkisstjóm- in hefur fest kaup á húsinu Bergstaðastræti 75 í því skyni að hafa það fyrir biskupshús. Húsið er ekki nýtt og mun þurfa mikillar viðgerðar við. Blaðdrerfing Þjóðviljann vant- ar blaðbera í eftir- talin hverfi: Hverfisgötu efri. Háskólahverfi. Skipholt. Höfðahverfi. Safamýri. ÞJÓÐVILJINN Sími 17-500. Nokkrar umræður urðu í neðri deild Alþingis í gær um solu prestssetursjarðarinnar Setbergs og þriggja embættisbústaða- Lagði meirihluti menntamála- nefndar, Benedikt Gröndal og lög mæla fyrir, og lægi ekki fyrir Alþingi að löglegum skil- málum um sölu ríkisjarða hafi verið fullnægt. Enda þótt svo hefði verið kvaðst Magnús and- vígur sölunni, og teldi hann rangt að selja ríkisjarðir ein- staklingum nema giM rök kæmu* til. Nokkur brögð væru að því að slíkar jarðir hefðu lent í braski og til nota sem ekki væru tengd landbúnaði. Lagaákvæðin um erfðaábúð veiti ábúendum fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, til fíkisjarða og erfingjum þeirra að frumvarpið yrði samþykkt | SV( Magnús Kjartansson er andvígur að frumvarpinu og Sigurvin Einars- T - . VÍldÍAekkÍ “** “J5* prcsts- framkvæmd setursjorðma. Allir nefndarmenn voru sammála um að undan- þiggja sölu jarðarinnar Setbergs MELRAKKAEY í mynni Grund- arfjarðar, sem talin er gersemi vegna fjölbreytts fuglalífs. At- kvæðagreiðsla í málinu fer fram í dag en 2. umræðu lauk í gær. Magnús Kjartansson benti á að málið um sölu Setbergs hefði ekki verið undirbúið eins og Skemmtun Sósíafístafélags- ins og ÆF verður á morgun svo mikla tryggingu að það ætti nægja. embættisbústaði og þeirra laga taldi j Magnús hafia verið vandræða- | mál um langt skeið. Þar hefði ! oft komið firam sfcröng gagnrýni á ráðstafanir svo sem fjárhags- viðskipti Guðmundar f. Guð- mundssonar og ríkissjóðs. Hafi fjármálaráðherra þá lýst yfir að lögin væru í endurskoðun og yrði breytt til samræmis við núverandi aðstæður, svo komið yrði í veg fyrir hvimleið deilu- mál. Nú væri leitað lagaheimildar til að selja biskupshúsið við Tómasarhaga en hins vegar væri ekki lagaskylda að leita heim- FramhaH á 9. síðu. Gísli Halldórsson □ Skemmtun sósíalistafé- lagsins og Æskulýðsfylking- arinnar verður í Domius Medica n.k. föstudagskvöld og hefst kl. 9. □ Dagskrá: Steingrímur Aðalsteinsson flytur ávarp. 2. Gísli Halldórsson, leikari les upp. 3. Ungt fólk syngur varðliðasöngva fró Kína, und- ir stjóm Guðrmmdar Nor- dahls. 4. Hljómsveit Guð- mundar Joð leikur fyrir dansi. — Nefndin. Alþýðubandalagið Kópavogi ' Árshátíð fiélagsins verður haldin í Félagsheimili Kópaivogs laug- ardaginn 20. janúar og hefst kl. 7.30 með borðhaldi. Hinn vinsæli þorramatur hússins verður á borðum. Gamanvísur eftir Böðvar Guðlaugsson sungnar og lesnar. Riótríóið syngur. Dans. Tilkynnið þátttöku sem fyrst í swna 40853. 41841 og 41388. Skenimtincfndin. Félag Hafnarstúd- enta 75 ara 21.1 Afmælisfagnaður annað kvöld * □ Fyrrverandi Hafnarstúdentar koroa annað kvöld saman til hófs að Hótel Borg til að minnast 75 ára afmael- is Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn, en það var stofnað 21. janúar 1693, og hefur ávaM starfað af miklum krafti síðan. íbúðarhúsi Slökkvilidið var í gær kvatt að húsinu nr. 104 við Hverfis- götu, sem er 2ja hæða íbúðar- hús með risi. AllmikiU eldur var í rismu en þó tókst að slökkva hann á skömmum tíraa. Eldsupp- tök eru ókunn. Enginn var heima í risíbúðinni er eldurinn brauzt út. Umferðartruflun á Arnarrneshálsi X tvær og hálfa klukkustund í gær stöðvaðist öH umfierð á Arn arneshálsi. Bylur skall á og mikil hálka var á veginum. Fóru þá nokkr- ir bílar útaf og aðrir lágu þvers og kruss á veginum þannig að umferðin stöðvaðist. □ í £yrstu stjóxn félags- ins voru Bj ami frá Vogi (for- maður), Gttðm. Björnsson (ritari). Bjami Sœmwndsson (gjaldkeri). — í varastjórn voru Þorlákur Jónsson, Sig- Samþykktir Sjómannafélags Hafnarfjarðar: Alþingi breyti fiskverðs- úrskurði verðlagsráðsins A fundi Sjómamtefélags Hafnarfjarðar 15/1 1968 um fiskverðið og kjaramálin, voru samþykktar eftirfarandi til- I5g«r; A. Félagsfundur í Sjó- mannafélagi Hafnarfjarðar 15/1 1968 mótmælir því valdi, sem oddamaður verðlagsráðs sjávarútvegsins hefur tekið sér með því að úrskurða fisk- verð einsamalL Fundurinn mótmæilir einnig því að nú skuli raunverulega vera tekið upp tvöfalt fisk- verð og Hutaskiptunum þar ,með breytt sjómönnum í óhag. B. Fundurinn skorar á Al- þingi að breyta úrskurði oddamanns verðlagsráðs sjáv- arútvegsins, þannig að fjár- upphasð sú er útgerðarmönn- um er ætluð sérstaklega, verði af þeim tekin og reiknuð inn í' fiskverð, sem þá yrði hækkað um 20%, frá þvi sem það var á síðastliðnu ári, bæði til sjó- manna og útgerðarmanna, eins og fulltrúi sjómanna í yfirnefnd verðlagsráðsins lagði til. G. Félagsfundur í sjó- mannafélagi Hafnarfjarðar heimilar trúnaðarmannaráði að boða vinnustöðvun á bát- unum í samvinnu við önnur sjómannafélög ef þörf er á, til að ná fram kröfum sjó- manna um kjaramálin. Á fundinum var samninga- nefnd sjómanna hvött til að leggja aöaláherzlu á kröfum- ar um 1500 kr. upp í fæði, lagfæringu á skiptakjörum á trollbátum og aukna slysa- og dánartryggingu- ! ! wrðux Pétursscm óg Magnús Sæbjörnsson. □ í hófinu annað kvöld geta tekið þátt allir sem ver- ið hafa í Félagi Hafnarstúd- enta og gestir þeirra og er búizt við mikilli þátttöku. Aðalræðu kvöldsins flytur Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur, en magister bib- endi er dr. Jakob Benedikts- son. Hefst veizlan kl. 7 með 9 sameiginlegu borðhaldi og verðux með líku sniði og Hafnarstúdentar voru vanir að bióta heilagan Þorlák. vt Ný stjórnar- frumvörp Ný stjórnarfrumvörp sem lögð hafa verið fram eftir jólahlé þingsins eru: ★ Frumvarp um hollustuhætti og heilhrigðiseftirlit. ★ Frumvarp um verzlunarat- vinnu. um tollheimtu og Frumvarp tolleftirlit. Frumvarp um heimild til að veita Hans Samúelssyni stýri- mannsskírteini á islenzkum skipum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.