Þjóðviljinn - 18.01.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 18.01.1968, Blaðsíða 9
 Fimmtudagur 18. janúar 1968 — MOÐVILJINN — (0 Teppa- og dreglabútar ÓDÝRT - ÓDÝRT Seljum í nokkra daga teppa- og dreglaafganga mjög ódýrt. Notið þetta sérstaka tækifaeri QEísiP H Teppa- og dregladeildin, Vesturgötu 1. jr Asprestakall Aðalsafnaðarfundur Ásprestakalls vérður haldinn að lokinni messu í Laugarásbíói sunnudaginn 21. janúar 1968 kl. 13.30. DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning þriggja manna í safnaðamefnd. 3. Önnur mál. Safnaðarnefndin. Saumakona óskast Saumakonu vantar í Vífilsstaðahæli. Upplýsingar gefur forstöðufcona á staðnum og í síma 51855. \ • Reykjavík, 15. janúar 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. HAFNARFJÖRÐUR Þjóðviljann vantar nú þegar blaðburðarböm í Vesturbæ og Miðbæ. Upplýsingar gefur Siguröur T. Sigurðsson í síma 17500 og 1 síma 50942 eftir M. 7. ÞJÓÐVILJINN Skóli fyrir fullorino: ENSKA, DANSKA, ÞÝZKA, FRANSKA, ÍTALSKA, SPÁNSKA, SÆNSKA, ÍSLENZKA fyrir útlendinga. * Kvöldtímar — Síðdegistímar. Enskuskóli barnanna. Hjálparflokkar fyrir nemendur í framhaldsskólum. AAálaskólinn Mímir Brautarholti 4 — Sími 1 000 4 (kl. 1—7 e.h.). Hafnarstræti 15 — Sími 2 16 55. Guatemala Framhald al 3. síðu. Segir þar að Bandaríkjamenn- ímir hafi verið drepnir í hefnd- arskyni fyxir þau ótölulegu morð, sem -afturhaldssamtök í landinu hafa framið samkvæmt fyrir- skipunum bandarísku herráð- gjafanna. ★ ★ ★ Rúmlega 70 prósent af rækt- aðri jörð í Guatemala er í eigu lítíls hóps forrikra fjölskyldna. Meira en, helmingur hinna 4,5 miljón fbúa lifa f algerri ör- birgð. Rúmlega 70 prósent af í- búunum eru ólæsir og óskrif- andi og opinberar tölur segja meðaltekjur ílpúanna verá rúml. 20 þúsund á ári, en það eru býzna margir sem lifa við mun krappari kjör. Á einstökum kaffiplantekrum verða verka- mennimir að þræla fyrir tæpar sjö krónur á dag, þó að lág- markslaun eigi að heita 30 krón- ur á dag- í höfuðborginni Guatemala City þar sem íbúafjöldi hefur vaxið úr 200.000 árið 1950 i 600. 000 nú eru meðallaun verka- manna tæpar hundrað krónur á dag. Snndmsa Framhald af 1. síðu. önnur bókmenntaverðlaun Í15 þús. kr. sænskar) fyrir sömu bók, frá „Stofnun til fremdar bók- menntum“. Verðlaunahafinn er fæddur ár- ið 1922 f Vaxholm i Svíþjóð og býr þar nú. Fyrsta bók hans smásagnasafnið Veiðimenn kom út árið 1957 og hafa nokkrar fylgt í kjölfa'r hennár, einnig sjónvarpsleikrit og kvikmynda- handrit. Sundman sagðt í viðtali við fréttastofur í dag, að hann hefði fyrst rekizt á frásagnir af leiðangri Andrées í gömlum blaðaúrklippum sem faðir hans geymdi upp á lofti. Sem barn hefði hann ekki hugsað um þetta efni, en síðar byrjað að viða að sér efni um þennan djarfa leiðangur, sem hann teldi að kæmi einnig nútímamönnum við. Joonas Kokkonen, sem hlaut tónskáldaverðlaun Norðurlanda- ráðs fyrir þriðju sinfóníu sína, er fæddur í Idensalmi í Finnlandi 1921 og varð prófessor i tónlist við Sibeliusarakademiuna árið 1959. Hann var kjörinn í finnsku akademíuna árið 1963. Hann er einhver helzti áhrifamaður í finnsku tónlistarlífi, þekklur pí- anóleikari, tónlistargagnrýnir og kennari. Hann hefur samið þrjár sinfóniur, . kórverk og strok- kvartetta. Hann lauk við verð- launaverkið i fyrrasumar. Fulltrúar Islands í nefndinni sem úthlutar bókmenntaverð- launum eru þeir Helgi Sæmunds- son og próf. Steingrímur Þor- steinsson. Þeir hofðu lagt fram af íslands hálfu ljóðabók Snorra Hjartarsonar Lauf og stjömur og skáldsögu eftir Grétu Sigfús- dóttur, Bak við byrgða glugga. Frá Alþingi Framhaid af 12. síðu. ildar til kaupa á nýju biskups- húsi. Ríkissjóður hefði keypt í því skyni húsið Bergstaðastræti 75 sem mætti teljast nokkuð aldurhnigið hús og þyrfti all- mikillar viðgerðar, m.a. myndi þurfa að skipta um glugga í því. Húsið, lóð og bílskúr hefðí ver- ið metið á 4,5 miljónir og hefði ráðherra boðið 4 miljónir og því boði verið tekið. Minnti Magnús á að búið hefði verið að ætla biskupshúsi stað á Skólavörðuholti i skugga turnsins mikla og spurðist fyrir um hvort haldið væri ■ áfram með þá hugmynd. Varðandi sölu á prestshúsi í Hafnarfirði taldi Magnús óeðlilegt að embættis- bústaðir gengju kaupum og söl- um eftir óskum embættismanna sjálfra, og væri ástæðulaust að afgreiða slík mál nú ef vænt- anleg væri almenn ný löggjöf um embættisbústaði. Jóhann Hafstein kirkjumála- ráðherra skýrði frá að stjórnar- frumvarp um embættisbústaði yrði sennilega flutt á Alþingi að nokkrum dögum liðnum. þeir Magnús Jónsson hefðu illa mátt vera að því að talast við und- anfarið. annars væri frumvarp- ið sennilega þegar komið fram. Auk þeirra talaðj Sigurvin og tveir Framsóknarþingmenn sem mæltu með írumvarpinu. SafEna^s! cg vatn Framhald af 12. síðu. magn og sími eftir sama skurð- inum. Hann ræddi m.a. við Jón Þor- geirsson hjá Rafveitunni og lofaði sá -að rafm^gn yrði kpmið í húsið milli jóla oe nýárs. Þann 4. janúar var fbúðareigandinn ræstur fyrir hádegi til bess að borga inntökugjald fyrir raf- magnið — og gerði hann bað samdægurs. En þrátt fyrir bað varð enn bið á rafmagn’nu, Loks bann 11. jan. var skurður- inn grafinn upp af mönnum frá Rafveitunni og daginn eftir var kápallinn lagður — og yatne- leiðslan var undir, óvarin fyrir frosti- Vinnubrögðin voru bannig, að 27 sentimetrar eiga að vera niður að kaplinum, en hapn ligeur ofan á jörðinni. Enn hefur ekki verið mokað ofan í skurðinn og þvi ekki hægt að fá vatn< í húsið. Sími var lagður að húsinu um svipað leyti og rafmagnið og dettur íbúðar- eigandanum einna helzt í hug að símamenn og rafveitumenn séu að þrátta um það hvorum aðilanum berj að moka ofan í skurðinn. Væri fróðwt að fá svör þar um. Og enn er rafmagns- og vatns- laust að Alfhólsvegi 117 og eig- endur annarrar fbúðarinnar verða að bíða oí? bfða, enda þótt fyrir löngu sé búið að mála f- búðina pg gera hana íbúðarhæfa. Er stiórnin hætt.. Framhald af 12. síðu. þörf hverrar einstakrar atvinnu- greinar. Það er nú komið á dag- inn, að þrátt fyrir þessa miklu gengisfelljngu vantar ennþá mörg hunc[ruð miljónir til þess að koma til dæmis hraðfrysti- húsunum í gang eða öðnum ■greinum sjávarútvegsins. • Mikil óstjóm er viðreisnin og mættum við biðja þessa Sölva Helgasyni að hætta reiknings- kúnstum sínum. Signrjón Björnsson sálfræðingur Viðtöl samkvæmt umtali. , Símatími virka daga kl. 9—lo f.h. Dragavegi 7 — Sími 81964 — Hósnæðisskortur Framhald af 7. síðu. Upplýsingastarfsemi getur orðið verkfæri í þágu þróunarinnar með því að vekja almennings- álitið og beina því í rétta far- vegi. Auk hins alþjóðlega hús- næðismálaárs og alþjóðlegrar ráðstefnu um vandamálið or lagt til í skýnslunni, að efnt vei;ði til alþjóðlegrar sam- keppni til að fó nýjar hug- myndir og aðferðir til ódýrra húsnæðisbygginga. Hún ætti að taka til teikninga, byggingar- aðferða og byggingarefnis. VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR . □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSID éNACK BAR Laugavegi 126 Sími 24631. úr og skartgripir KORNEilUS JÚNSSON skólavöráustig 8 SIGURÐIL BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. RAFLAGNIR ■ Nýlagnir. ■ Viðgerðir. ■ Sími 41871. ÞORVALDUR HAFBERG rafvirkjameistari. ÞÚ LÆRIR MÁLIÐ í MlMI Allt til RAFLAGNA ■ Rafmagnsvörur. ■ Heimilistæki. ■ Útvarps- og sjón-. varpstæki. Rafmagnsvöru- búðin s.f. Suðurlandsbraut 12. Sírni 81670. NÆG BÍLASTÆÐl. Sængnrfatnaður HVÍTUR OG MISLITUR — ★ — ÆÐAKDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR DRALONSÆNGUR SÆNGURVER LÖK KODDAVER Skólavörðustíg 13 ÚTSALAN ER HAFIN ALDREI MEIRA VÖRUVAL # ALDREI MEIRI AFSLÁTTUR bÁði* Skólavörðustíg 21. S Æ N G U R Endurnýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. Síxni 18740. (örfá skref frá Laugavegi) ÖNNUMST ULLA HJ ÚLBARDAÞJÚ NUSTU, FLJBTT 06 VEL, MED NÝTlZKU TÆKJUM WT NÆG BÍLASTÆÐI OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJflLBflRÐAVIÐGERÐ KÓPAVOGS Kársuesbraut l - Simi 40093 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.