Þjóðviljinn - 18.01.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 18.01.1968, Blaðsíða 11
/ Flmmtudiagur 18. jaraúar 1968 — ÞJÓÐVILJINN — (U til minnis Alþingi -jftr Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. ★ í dag er fimmtudagur 18. janúar. Prisca. Sólarupprás kl. 9.57- —i sólarlag kr. 15.18. Árdegisháflæði kl. 7.11. •k Kvöldvarzla i apótekum Reykjavíkur vikuna 13. janú- ar til 20. janúar er í Vestur- bæjar apóteki og. Apóteki Austurbæjar. Opið til kl. 9 öll kvöld vikunnar í þessum apótekum Eftir þánn tíma er aðeins opin næturvarzlan að Stórholti 1. \ ★ Næturvarzla í Hafnarfirði aðfaranótt föstudagsins 19. janúar: Bragi Guðmundsson, læknir, Bröttukinn 33, sími 50(523. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Siminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir f sama síma ★ Cpplýslngar um lækna- þjónustu 1 borginni gefnar i simsvara Læknafélags Rvfkur — Sfmar: 18888. ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað í síma 81617 og 33744. ★ Dagskrá Alþingis, neðri deild kl. 2 e.h. — 1. Sala Set- bergs í Eyrarsveit o.fl., frv. Framh. 2. umr. (Atkvæðagr.) 2. Verzlunaratv. frv. 1. umr. 3. Heilbrigðiseftirlit, frv. 1. umr. — 4. Hægri handar um- ferð, frv. 1. umr. 5. Söluskatt- ur, frv. 1. umr. — 6. Stofn- lánadeild landbúnaðarins, frv. 1. umr. Efri dcild: 1. Stöðvun atvinnurekstrar, vegna vanskila opinberra gjalda, frv. — 1. umr. 2. Sala eyðijarðarinnar í ölf- usi, frv. — 1. umr. 3. Gjaldaviðauki, frv. — önnur umr. farsóttir ★ Farsóttir i Rvik, 24. til 30. desember 1967 samkv. skýrsl- um 13 (15) lækna. Hálsbólga .......... 48 ( 89) Kvefsótt ........... 78 (160) Lungnakvef ......... 14 ( 31) Iðrakvef .......... 27 ( 8) Ristill ............ 1 ( 1) Hvotsótt ............ 1 ( 2) Hettusótt ........... 1 ( 0) Kveflungnabólga .. 6 ( 11) Munnangur .......... 5 (■ 6) Hlaupabóla .......... 5 ( 9) Dílaroði ........... 1 ( 1) skipin ýmislegt ★ Eimskipafélag Islands. fór frá K-höfn 16. til Thors- havn, Trangisvaag ög Rvíkur. Brúarfoss fór frá Akureyri 12. til Cambridge, Norfolk og N.Y. Dettifoss fer væntanlega frá KTatþeda 29. til Turku, ' Kotka og Rvíkur. Fjallfoss fór frá Rvík 8. til Norfolk og N.,„ * Ý. Gbðafoss kom til Rvíkur ■' 13- frá Hamborg. Gullfoss fór frá K-höfn 16. til Leith, Thorshavn og Rvíkur. Lagar- foss fór frá Walkom í gær til Ventspils, Gdynia, Álaborgar, Oslóar og Rvikur. Mánafoss fór frá Raufarhöfn 15. til Av- onmouth, London og Hull. Reykjafoss fór frá Gdynia 13. til Akureyrar, Akraness og Rvíkur. Selfoss fór frá Rvík í gærmorgun til Keflavíkur. Skógafoss fór frá Bremen í gær til Hamborgar. Tungufoss fór frá Eyjum 14. til Kristi- ansand og Kaupmannahafnar. Askja fór frá Avonmouth í gær til Antverpen. ★ Hafskip. Langá lestar á Austfjarðahöfnum. Laxá fer frá Eyjum í dag til Bilbaó- Rangá er í Hambbrg. Selá fer frá Eskifirði í dag til Belfast, Liverpool, Cork og Rotter- ansand, Moss. Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Askja fór frá Avonmouth í gær til Antverpen. ★ Skipadeild SlS. Arnarfell fer í dag frá Helsinki til Abo og Rotterdam. - Jökulfell fór 15. frá Newfoundland til Is- lands, væntanlegt til Rvíkur 22. janúar. Disarfell fór í gær frá Blönduósi til Vestfjarða og Rvíkur. Litlafell er við olíuflutninga á Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Sauð- árkróki til Borgarness. Stapa- fell fer í dag frá Rvík til ! Austfjarða. Mælifell fór 11. frá Rotterdam til Reyðar- fjarðar. ★ Skipaútgerð ríkisins- Esja er í Rvik. Herjólfur fer frá Eyjum klukkan 21.00 í kvöld til Rvíkur. Herðubreið er á Austfjarðahöfnum á norður- leið. Baldur kemur til Rvíkur í dag að vestan. ★ Æskulýðsfélag Laugarnes- sóknar. — Fundur í kirkju- kjallaranum í kvöld kl. 8.-30. Fjölbreytt fundarefni. Séra Garðar Svavarsson. ★ Mæðrafélagskonur. *- Mun- ið ..fundinn sem haldinn verð- ur í kvöld að Hverfisgötu 21. Félágáheimiíi prentara, k) 8.30. Spilað verður bingó. ★ Kvennadeild Borgfirðinga-i félagsins heldur fund í kvöid klukkan 8.30 í Hagaskóla. Frú Sigríður Þorkelsdóttir, snyrti- dama maéjtir klukkan 9. ' ★ Kvcnfélag Kópavogs heldur fund i Félagsheimilinu uoni. í kvöld kTukkan 8.45. Félags- konur fjölmennið. — Stjómin. ★ Stúdentar frá MR 1958. Fundur í Leikhúskjallaranum fimmtudaginh 25. janúar kl. 20.30. — Fundarefni: lft ára jubileum. — Mætið öll. Bekkjarráð- ★ Verkakvennafél Framsókn minnir félagskonur sínar á spilakvöldið í kvöld klukkan 8.30 í Alþýðuhúsinu v/Hverf- isgötu. 3ja kvölda keppni. Góð verðlaun. Fjölmennið bg takið með ykkur gesti. — Stjómin. gengið 1 Sterlingspund 138,09 1 Bandar'íkjadollar 57,07 ' l Kanadadollar 52,91 100 Danskar krónur 763,72 100 Norskar krónur 798,88 100 Sænskar krónur 1.102,85 100 Finnsk mörk 1.366,12 100 Franskir frankar 1.164,65 100 Belgískir frank.' 115.00 100 Svissn. frankar. 1322.51 100 Gyllini 1.587.48 100 Tékkn. krónur 792,64 100 V-þýzk mörk 1.434,80 100 Lfrur 9,17 100 Austurr. sch. 220,77 100 Pesetar 81,53 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 100,14 1 Reikningspund- Vöruskiptelönd 136,97 þjoðleTkhúsið þAeUfrrtdakviM Sýning í kvöld kl. 2p. Sýning laugardag kl. 20. Jeppi á Fjalli Sýning föstudag kl. 20. Litla sviðið — Lindarbæ: Billy lygari Sýning í kvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 — Sími 1-1200. Indiánaleikur Sýning i kvöld kl. 20.30. .71 Sýning föstudag kl. 20.30. Sýning laugardag kl. 20.30* Sími 18-9-3« Doktor Strangelove — tSLENZKUR TEXTI — Afar spennandi ný ensk-amer- ísk stórmynd gerð eftir sögu eftir Peter George. Hinn vin- sæli leikari Peter Sellers fer með þrjú aðalhlutverkin í kvikmyndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Simi 32075 - 38150 Dulmálið Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope- Islenzkur texti. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9 Siml 11-5-44 Að krækja sér í miljón (How To Steal a Million) — tSLENZKUR TEXTl - Víðfræg og glæsileg gaman- mynd í , litum og Panavision. gerð undir stjóm hins fræga leikstjóra William Wyler. Audrey Hepburn Peter O’Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Sýning laugardág kl. 16. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Sími 11-4-75 36 stundir (36 Hours) Bandarísk kvikmynd. — ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: James Garne"- (Maverick). Sýnd kl. 5 og 9. Sími 41-9-85 Morðgátan hræðilega („A Study In Terror") Mjög vel gérð og hörkuspenra- andi, ný, ensk sakamálamynd í litum um ævintýri Sherlock Holmes. John NeviHe. Donald Houston. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sími 31-1-82 - tSLENZKUR TEXTl — Vivá Maria Heimsfræg og snilldarveJ gerð ný. frönsk stórmynd 1 litum og Panavision. Brigitte Bardot. Jeanne Moreau. Sýnd kl. 5 og 9. Síðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára. Hjúkrunarkona óskast Hjúkrunarkonu vantar í Vífilsstaðahæli. Upplýsingar gefur forstöðukona á staðnum og í síma 51855. Reykjavík, 15. janúar 1968. Skrifstofa ríkisspítalanna. Leikfélag Kópavogs SEXurnar Sýning á laugardag fellur nið- ur af óviðráðanlegum orsök- um. — Næsta sýning þriðjudag. Siml 11-3-84 Kappaksturinn mikli (The Great Race) Heimsfræg og sprenghlægileg, ný. amerísk gamanmynd í lit- um og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTl — Jack Lemmon. Tony Curtis, Natalie Wood. Sýnd kl. 5 og 9 Sínri 22-1-49 SLYS (Accident) Heimsfræg brezk verðlauraa- mynd í litum. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde. Stanley Baker. Jacqueline Sassard. Leikstjóri: Joseph Losey. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sími 50-1-84 Sumardagar á Saltkráku Vinsæl litkvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 7 og 9. — ÍSLENZKUR TEXTI — Simi 50249. Njósnari í misgripum Bráðsnjöll ný dönsk gaman- mynd í litum, með úrvalsleik- urum. Leikstj.: Erik Balling. Sýnd kl. 9. KRYDDRASPIÐ INNHEIMTA LöOtm&QiSTðHF Kaupið Minning'arkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð Snittur VTO ÓÐINSTORG Sími 20-4-90. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Sími 13036. Heima 17739. FÆST f NÆSTU BÓÐ Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6. Sími 18354. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf 1 allar tegundir bíla. , OTUR MJÖLNISHOLTl 4. (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið tímanlega i veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Sími 12656. Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður SÖLVHÓLSGÖ'jTU 4 (Sambandshúsinu HI. hæð! siroar 23338 og 12343. ls umjsificús mfillHtXMOmiBSOII Fæst í bókabúð Máls og menningar. Itil kvölds .... K \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.