Þjóðviljinn - 18.02.1968, Side 7
w
f
Eftir
Jóhann
Pól
Árnason
Þvert á móti hafa þeir reynt
að svara með endurnýjun sósi-
alismans í róttækari mynd, með
því að fullkomna hugmyndij;
sósíalismans þannig að þær
samsvari þeim möguleikum,
sem þjóðfélags- og tækniþróun-
in hefur opnað, og gera þær
um leið að virkari þætti í
pólitískri baráttu sinni en áð-
ur hefur tíðkazt hjá verkalýðs-
flokkum. Þeir gera sér að visu
ljóst, að arftekinn baráttu-
grundvöllur verkalýðshreyfing-
arinnar er að mörgu leyti úr-
eltur og ófullkominn, en þeir
hafa ekki svarað með þvi að
draga saman seglin, heldur
reynt að renna undir hann
traustari stoðum. Hér hafa
runnið saman í eitt endurskoð-
un og endurvakning: hafnað
hefur verið ýmsum þeim hug-
myndum, sem undanfama ára-
tugi voru taldar óvefengjanleg
sannindi, en jafnframt hefur
verið sýnt fram á, að rétttrún-
aðarmarxismi stalínstímabils-
ins þýddi í raun og veru veru-
lega skerðingu og afbökun,
þegar hann er borinn saman
við klassískan marxisma.
Ýmsar þær hliðar marxismans,
róttækari arms verkalýðshreyf-
ingarinnar gegn þeim.
Það er óvefengj anleg stað-
reynd, að í Vestur-Evrópu er
um þessar mundir ekki bylting-
arástand; verkalýðshreyfingin.
getur ekki i náinni framtíð
gert sér vonir um annan ár-
angur en umbætur innan vé-
banda hins kapítalíska skipu-
lags. Það skiptir því höfuð-
máli, hver skilningur er lagð-
ur í þetta verkefni: Róttækir
sósíalistar hljóta að líta á um-
bæturnar fyrst og fremst sem
áfanga á leiðinni að víðtækara
markmiðl, sem hreyfingin hef-
ur stöðugt í huga og reynir að
gefa sem nákvæmast innihald,
jafnframt því að hún beitir því
sem mælikvarða á daglega
pólitíska baráttu.
Aðrir hafa sætt sig án frek-
ari umhugsunar eða gagnrýni
við þá staðreynd, að hreyfing-
in verði að vinna að umbótum,
miðað allt starf hennar við
þetta og gert ráð fyrir, að sósí-
alisminn muni verða til í fyll-
ingu tímans sem niðurstaðan
• af einfaldri samlagningu um-
bótanna, án 'þess að í dag þurfi
að reyna að beina hverrj ein-
i
Sunnudagur 1S. febrúar 1968 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐA
ískum úrræðum, á því, að þau
geti í nokkrum höfuðatriðum
orðið önnur en hin borgara-
legu.
Að svo miklu leyti sem deil-
urnar innan Alþýðubandalags-
ins hafa snúizt um málefni,
hefur það verið nokkuð tilvilj-
unarkennt, hvað hæst bar í
hvert skipti. Síðustu mánuðina
hefur það þó verið vandamál,
sem er vissulega íhugunar vert
og snertir náið öll þau atriði,
sem rsett var um hér að fram-
an, en það er afstaða sósialísks
flokks til hinnar faglegu verka-
lýðshreyfingar.
Allt frá upphafi kapítalism-
ans hefur verkalýðsstéttin bar-
izt fyrir beinum hagsmunamál-
um sinum á þeim vettvangi,
sem þjóðfélagið markar henni,
án þess að það nauðsynlega
hefði £ för með sér afneitun
þessa þjóðfélags sem slíks eða
ákveðnar hugmyndir um, hvað
koma ætti í staðinn. Hinn vís-
indalegi sósialismi er ekki sjálf-
krafa afleiðing þessarar bar-
áttu. en hann er heldur ekki
ekki talið sér nein þjóðfélags-
mál óviðkomandi og hlýtur því
einnig að marka sér ókveðna
stefnu í kjaramálum verkalýðs-
stéttarinnar. Allt tal um, að
þetta þýði ,,stjórn“ flokksins á
verkalýðssamtökunum, er út í
hött. Þvi hefur aldrei verið
haldið fram af vinstra armi
Alþýðubandalagsins, að verka-
lýðssamtökin sem slík ættu að
vera undirgefin flokksstofnun-
um, en þeir meðlimir flokksins,
sem í verkalýðssamtökunum
starfa, hljóta fyrst og fremst
að koma þar fram sem fulltrú-
ar ákveðinnar stefnu, og séu
þeir kosnir þar til trúnaðar-
staría, eru þeir því skuldbundn-
ir bæði flokknum og kjósend-
um sínum í verkalýðssamtök-
unum til að framfylgja hénni.
Sósialískur flokkur verður að
sjálfsögðu að leyfa umræður
um og gagnrýni á stefnu sína
i verk alý ðs mál u m jafnt sem
öðrum málum, en slíkar um-
ræður koma þvi aðeins að
nokkru gagni. að fyrir hendi
sé einhver sameiginlegur
grundvöllur sem flokkurinn
byggir á, og sá grundvöllur
hlýtur að móta starf verkalýðs-
þjóðfélagsins. Stéttarsamtökin
eru þannig neydd til að fást við
mörg sömu vandamál og flokk-
urinn. En eins og sýnt hefur
verið fram hér að framan,
er sjálfur tilyerugrundvöllur
þeirra annar en flokksins, og
af þvi leiðir, að sömu vanda-
mál birtast þeim í öðru sam-
hengi og í öðru ljósi: þau eru
ekki frá upphafi þáttur i fyrir-
ætlun um ákveðna heildar-
breytingu þjóðfélagsins. En
reynsla og viðhorf stéttarsam-
takanna á hverjum tíma hljóta
að verða flokknum rannsóknar-
efni og eitt af þvi, sem hann
tekur mest tillit til, þegar hann
r^ótar stefnu sina, þótt hann á
hinn bóginn láti sér ekki þessa
reynslu nægja, eins og hún
kemur fyrir, he|dur reyni að
túlka hana fræðilega. Hvort
tveggja er því jafnfjarlægthlut-
verki sósíalísks flokks við nú-
tíma aðstæður: skilgreining Ól-
afs Hannibalssonar, sem telur að
flokkurinn eigi að flyt.ja fagleg
sjónarmið inn á Alþingi, og
skilgreining Stalíns, sem taldi
stéttarsamtökin verkfæri flokks-
ins og ekkert armað (sjá
„Vandamál Lenínismans“>.
i
K
Þá sjaldan að fram koma
fastmótaðar pólitískar hug-
myndir hjá óskapnaði þeim,
sem kalar sig „frjálslyndari
arm Alþýðubandaiagsins“, eru
þær allt annað en frumlegar.
Þær sýna, að enda þótt fyrir-
bæri þetta gé að nokkru mótað
af íslenzkum aðstæðum, er það
þegar öllu er á botninn hvolft
aðeins fátæklegri útgáfa af
stefnu þeirri, sem gert hefur
undanfarinn áratug vart við
sig í allri V-Evrópu, þótt í mis-
munandi ríkum mæli sé eftir
löndum, og miðar að því að
leysa vanda róttækra sósial-
iskra hreyfinga í þessum hluta
heims með afturhvarfi til sósi-
aldemókratískra hugmynda. Þar
sem þessi stefna hefur orðið
yfirsterkari, hefur hún leitt til
þess að stjórnmálahreyfingar,
sem'upprunalega settu sér það
markmið að vinna að sósíal-
ískri umsköpun þjóðfélagsins,
hafa smátt og smátt sætt sig
við að vinna eingöngu innan
vébanda ríkjandi þjóðfélags og
miðað starf sitt við árangur á
þessum vettvangi, án þess að
hugleiða nánar. hvort hann sé
áfangi á leiðinni að hinu sósí-
alíska takmarki, eða hvort
hann þvert á móti styrki
ríkjandi þjóðfélagskerfi óg
festi það i sessi. Áþreifanleg-
asta dæmið um þessa þróun
er sem kunnugt er sósíalista-
flokkurinn á Ítalíu, en sömu
stefnu tók hinn hægrisinnaði
meirihluti i SF-flokknum
danska. og hún hefur einnig
gert vart við sig innan komm-
únistaflokkanna (og virðist oft
vel geta samrýmzt yfirborðs-
fastheldni á pólitískar kreddur.
sem slitnar eru úr tengslum
við pólitísk vandamál nútim-
ans.)
Síðustu 10—15 árin hefur rót-
tækari armur verkalýðshreyf-
ingarinnar í Vestur-Evrópu í
vaxandi mæli orðið að viður-
kenna. að þjóðfélagskerfi sósí-
alisku landanna, eins og það
er nú, getur ekki verið fyrir-
mynd að sósíalisma í Vestur-
Evrópu, og fyrri hugmyndir
kommúnistaflokkanna um sósi-
aliska byltingu fá heldur ekki
staðizt við þær aðstæður, sem
myndazt - hafa í háþróuðum
kapítaliskum löndum. En rót-
tækir sósíalistar hafa jafnframt
neitað að viðurkenna, að þetta
þýddi ógildingu sósíalismans.
að sósíalísk bylting væri úr
sögunni sem pólitískt markmið.
sem þannig höfðu um langt
skeið horfið í skuggann, reyn-
ast í dag enn timabærri en
þegar þær fyrst voru settar
fram; það þýðir auðvitað ekki,
að hægt sé að sækja til höf-
unda marxismans íullmótað
kenningakerfi, heldur eru það
fyrst og fremst nokkrar grund-
vallarhugmyndir, sem þarfn-
ast nánari skýrgreiningar í
ljósi siðari þróunar, en eru um
leið bezti lykillinn að þessari
þróun.
Þessi stefna hefur ekki ver-
ið bundin við ákveðna flokka,
frekar en andstæða hennar,
sem áður var lýst, en auðveld-
ast hefur hún átt uppdráttar
innan vinstri- sósialistaflokk-
anna, og mundi líklega ekki
fjarri sanni, að hún hafi einn-
ig komið skýrast fram á ítaliu,
í röðum hins svokallaða „Sósí-
alíska einingarflokks öreig-
anna“ (P.S.I.U.P.)
Það liggur í augum uppi, að
þessi lausn á vandamálunum
er allt annað en auðveld: hún
getur ekki lofað verulegum
pólitískum sigrum í náinni
framtíð, og á þessu stigi máls-
ins kemur hún frekar fram í
almennum grundvallaratriðum
en stefnuskrá mótaðri í smá-
atriðum, sem krefst langvinns
undirbúningsstarfs, eigi hún að
hafa varanlegt gildi. Þetta hef-
ur. að sjálfsögðu stórum auð-
veldað leikinn hinni stefnunni,
sem þannig hefur getað náð
eyrum ýmsra. er óskað hafa
fyrst og fremst eftir einfaldri.
fljótvirkri og pólitískt ábata-
vænlegri lausn, en gefið minni
gaum að því, hvort hún stæð-
ist sósialískt mat. Tvö önnur
atriði hafa hér einnig haft sín
áhrif: Annars vegar hafa sjálf-
ir sósíaldemókrataflokkarrrir í
Vestur-Evrópu tekið ákveðnum
breytingum, þeir hafa bæði i
orði og á borði samlagazt æ
meir hinu borgaralega þjóðfé-
lagi, og það hefur orðið til
þess, að margir sem andvíg-
ir hafa verið þessari þróun, án
þess að gera sér grein íyrir
rótum hennar og hugmynda-
legum forsendum, hafa litið
svo á gð leiðin til úrbóta væri
sú að endurreisa fyrri hug-
myndir þeirra. Á hinn bóginn
hefur gagnrýni kommúnista á
sósialdemókrötum um langan
aldur verið um of á þann veg,
að saka þá um málefnalega
gagnrýni á skoðunum þeirra.
Þetta hefur veikt mótstöðu hins
stakri umbótaráðstöfun í sósí-
alíska átt. Það sem íylgismonn-
um þessarar leiðar sést yfir, er
að kapítalisminn er í þróaðri
hluta heii.isins kominn á það
stig, að hann bæði leyfir og
þarfnast stöðugra umtoóta í
þágu sjnna eigin markmiða,
umbóta, sem stefna að því að
fullkomna vald hinna kapítal-
isku lögmála, sem fullkomna
kerfið í smáatriðum, án þess
að hróflað sé við heildarsam-
henginu. Ef sósíalískur flokkur
gerir ekki skýran greinarmun
á þessum umbótum og öðrum,
sem ætlað er fyrst og fremst
að breyta valdahlutföllunurrj í
þjóðfélagmu og mynda áfanga
á leið sósialismans, og lærir
ekki að tefla hinum siðar-
nefndu gegn hinum fyrrnefndu,
verður allt tal hans um sósíal-
isma markleysa; hann er hvorki
undir hann búinn sjálfur, né
heldur getur hann unnið sósí-
alískum úrræðum fjöldafylgi í
þjóðfélaginu — frumskilyrðið
til þess er, að sýnt sé fram á,
i hverju þau greinast frá hin-
um borgaralegu.
Þeirri hugmyndalegu for-
sendu sósíaldemókratiskrar
stefnu, sem hér var lýst, .sam-
svarar ákveðin pólitísk niður-
staða, sem ljós hefur orðið
bæði á ítaliu og í Danmörku:
sósíalískur flokkur hefur byrjað
samstarf við borgaraleg öfl á
grundvelli stefnuskrár, sem fól
i sér róttækar umbætur; smátt
og smátt hefur komið í ljós,
að hinn borgaralegi samstarfs-
aðili var ekk; reiðubúinn að
standa við orð sin, en þá hafa
sósialísku flokkarnir eigi að
siður haldið dauðahaldi í sam-
starfið og talið, að það eitt
skipti nægilega miklu máli til
þess, að í þágu þess mætti
fórna um lengri eða skemmri
tima hinni upprunalegu stefnu-
skrá; það væri að minnsta
kosti trygging gegn öðru verra.
Þeir hafa forðazt að skoða mál-
ið í víðara sögulegu samhengi
og hugsa út í það, hver áhrif
samstarf án nokkurs sósíalísks
innihalds hefur annars vegar
á flokkinn sjálfan, hins vegar
á þær stéttir þjóðfclagsins, sem
sósíalisminn verður að leita
til um fjöldafylgi: ef hið dag-
lega pólitiska starf flokksins
er slitið úr öllum tengslum við
sósíalisma, hlýtur hann smátt
og smátt að samlagast um-.
hverfi sínu og út á við skapar
fordæmi hans vantrú á sósíal-
fluttur inn í verkalýðshreyfing-
una utan frá, eins er stundum
lýst: hann er árangur þess, að
stéttabaráttan í hinu kapital-
íska þjóðfélagi er skoðuð í
víðara sögulegu og hugmynda-
legu samhengi og komizt er
að þeirri niðurstöðu, að verka-
lýðsstéttin nái því aðeins full-
komnum árangri í hagsmuna-
baráttu sinni, að hún færi hana
yfir á hið pólitíska svið og
beini hennj gegn kapítalisman-
um sem slíkum, þar eð sjálf
bygging hans feli í sér misrétti
og stéttakúgun. Hin sósíalíska
fræðikenning verður þannig til-
verugrundvöllur þeirra fjölda-
samtaka, sem mynduð eru til
að heyja hagsmunabaráttuna
innan ramma ríkjandi þjóðfé-
lags; þau eru ekki sem slík
sósíalisk, heldur eru þau vett-
vangur, þar sem hæ^t er og
nauðsynlegt að berjast fyrir
sósíalískum sjónarmiðum: þar
eð sósíalískur flokkur telur, að
stéttarhagsmunir i verkalýðsins
krefjist afnáms hins kapítalíska
skipulags, hlýtur hann að reyna
að vinna þessari stefnu fylgi
innan fjöldasamtaka hans; en
þjóðfélagsleg aðstaða og dagleg
barátta verkalýðsstéttarinnar
leiðir ekki sjálfkrafa til þess,
að hún aðhyllist sem heild sósí- ,
alíska stefnu.
Það er því fjarstæða að tala
um sósíalískan flokk sem
stjómmálalega hliðstæðu verka-
lýðshreyfingarinnar, eins og
gert er í grein Ólafs Hannibals-
sonar í Verkamanninum 26.
janúar s.l. („Grundvallarágrein-
ingur um stefnu og starfshætti
verkalýðshreyfingarinnar og
uppbyggingu og gerð verkalýðs-
flokks"), og áréttað er enn
frekar með sigildri sósíaldemó-
knatískri kenningu, þar sem tail-
að er um þær ,jtugmyndir
Hannibals", að flokkurinn eigi
að „flytja hin faglegu sjónarmið
inn á Alþingi“. — Sósíalískur
stjórnmálaflokkur annars veg-
ar og fagleg verkalýðshreyfing
hins vegar byggjast á ólíkum
tilverugrundvelli: hinn fyrr-
néfndi miðar alla starfsemi sína
við það markmið að breyta
þjóðfélaginu í heild í ákveðna
átt, hin síðarnefnda er ekki sem
slík mótuð af þessu markmiði.
þótt hún sé vettvangur, þar
sem nauðsynlegt er að berjast
fyrir þvi. Sósíalískur stjóm-
málaflokkur getur ekki ein-
skorðað starfsemi sina við eitt-
hvert sérstakt svið, hann getur
leiðtoga flokksins engu síður
en annarra.
Til frekari stuðnings máli
sinu reynir Ólafur Hannibals-
son í nefndri grein að sýna
fram á, að aðeins sé um tvennt
að velja: annað hvort þá
stefnu, sem hann sjálfur fylg-
ir, eða þá, sem opinberlega hef-
ur verið og er haldið fram í
Sovétríkjunum. Sú stefna er
byggð á alhæfingu þess, sem
Lenín skrifaði í upphafi aldar-
innar um sarpband flokks og
stéttarfélaga. Nú er það reynd-
ar harla ótrúlegt, að Lenín
hafi sjálfur litið á það sem
algild og ótimabundin sannindi.
Afstaða hans var mjög mótuð
af þeim sérstöku skilyrðum,
sem þá voru fyrir hendi í Rúss-
landi: annars vegar var hin
faglega verkalýðshreyfing á
byrjunarstigi og átti mjög erf-
itt uppdráttar, hins vegar var
hinn marxíski stjómmálaflokk-
ur fyrst og fremst stofnaður á
grundvelli hugmynda, sem '
rússneskir byltingarmenn
höfðu sótt til Vestur-Evrópu.
Samband flokksins við stéttar-
hreyfinguna hlaut því að verða
mjög einhliða, hann hlaut að
reyna að vinna hana til fylgis
við stefnu sína, en gat að sínu
leyti lítið sótt til hennar. Len-
ín segir sem kunnugt er, að
verkalýðástéttin sé fyrir eigin
tilvegknað aðeins fær um að
þróa með sér stéttafélagsleg
viðhorf (trade — union cons-
ciousness). Þessari skilgrein-
ingu er ábótavant að tvennu
leyti; annars vegar gleymist
það, að ranghverfa hinna
„stéttafélagslegu viðhorfa" eru
frá upphafl vanþroskuð bylt-
ingarviðhorí (anarkismi, synd-
ikalismi, o.s.frv-.)“ sem undir
vissum kringumstæðum geta
öðlazt fjöldagrundvöll í verka-
lýðshreyfingunni (og þótt
hreinræktuðustu myndir þeirra
séru úreltar, er ekki þar með
sagt, að þau séu með öllu úr
sögunni). og hins vegar eru
sjálf.hin „stéttafélagslegu við-
horf“ ekki neitt óbreytilegt
fyrirbæri, heldur þróast þau og
breytast í samræmi við breytt
þjóðfélagsástand. sem þau
spegla fljótar og næmar en
flestir hlutir aðrir, og á hinu
nýkapitalíska skeiði, sem ein-
kennist ekki hvað sízt af sam-
runa efnahagslegs og pólitísks
valds. hljóta þau í vaxandi
mæli að snerta pólitísk vanda-
mál og valdahlutföllin innan
Mörgum kann að virðast það
vafasamt að setja íslenzk
stjórnmál í jafnnáið sam-
band við Vestur-Evrópu sem
heild og gert er í þessari greiru
Það er auðvitað augljósara en
svo, að fjölyrða þurfi um það,
hvilíka sérstöðu íslenzki kapí-
talisminn hefur og hve séiv
stök vandamál verkalýðshreyf-
ingin verður að glima við hér
á landi. Tvennt virðist mér þó
óvefengjanlegt: 1) að þegar Ht-
ið er á siðasta aldarfjórðung-
inn sem heild, hefur átt sér
stað hliðstæð þróun sem oft er
lýst með orðinu nýkapítalismé
samruni stórauðmagns og rdk-
isvalds, og þar af leiðandi
meira skipulag á hinni kapital-
ísku framleiðslu (þótt það sé
skipulag í þjónustu heildar-
óstjórnar, sem reyndar hefur
hvergi tekið á sig jafnvitflrr-
ingslega mynd og hér á landi,
sökum þess hve áhrif verzlun-
arauðvaldsins eru mikil), sam-
fara stóraukinni neyzlu almennt-
ings, sem ásamt mörgum öðr-
um hlutum hefur verkað í þá
átt að innlima í ríkjandi kerfi
marga þá þjóðfélagshópa, er
áður stóðu meira eða minna
utangarðs við það (og það tek-
ur ekki aðeins til verkalýðs-
stéttarinnar): 2) að í náinni
framtíð munu tengsl fslands
við Vestur-Evrópu fara vax-
andi, þótt ekki sé útséð um, í
hvaða mynd það verður, og það
mun leiða til vaxandi samlög-
unar pólitískra vandamála:
ekki verður aðeins um hlið-
stæðu, heldur bein áhrif að
ræða.
Fyrra' atriðið þarfnast nokk-
urra athugasemda: samihengið
í þróun siðasta aldarfjórðungs
hverfur oft í skuggann fyrir
þáttaskilum ársins 1959, þegar
viðreisnin tók við. Sambærileg
þáttaskil fyrirfinnast ekki í
neinu öðru Vestur-Evrópulandi
eftir stríð. Forsenda þeirra er
sú, að árin 1944 — 1958 hafði
verkalýðshreyfingin tekið hér
virkari þátt í mótun efnahags-
kerfisins en annars staðar; þar
sem hún í öðrum löndum knúði
fram ákveðin viðbrögð af hálfu
borgarastéttarinnar, tók hún
hér verulegan þátt í mótun
hliðstæðra ráðstafana. 'Það
þýddi að sjálfsögðu, að erfiðara
var fyrir kapítalismann að
samlaga þær lögmálum sínum.
Þegar verkalýðshreyfingunni
Framhald á 9. síðu.
k