Þjóðviljinn - 18.02.1968, Side 9
Sunnudagur 18. fébrúar 1968 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 0
Menntamál á Káhu
Framhald af 6. síðu.
þedrra (fyrir fyrsta árs þjálfun
og tvö næstu) eru í afskekkt-
am fjallahéruöum og þangað
er ekki hægt að komast nema
í jeppabílum eða gangandi.
Þriöji skólinn er nærri Hav-
ana og var áður strandhótel.
En þegar nemendur koma
----------------------------9>
Kjarnorkuvopn
notuð þrátt fyrir
WASHINGTON 16/2 — William
Fulbright öldungadeildarþing-
maður sagði í gær að ef.til vill
yrðu kj amorkuvopn notuð til að
verja Kihe Sanh herstöðina þrátt
fyrir það að opinberir aðilar
hafi neitað því.
Fulbright sagði að ummæli
Earle Wheeler hershöfðingja
bentu til þess að Bandaríkin
mundu nota kj arnorkuvopn ef
nauðsyn krefði.
Wheeler hershöfðingi sagði að
hann ibyggist ekki við að nauð-
synlegt yrði að nota kjamorku-
vopn til að verja Khe Sanh
herstöðina.
Fargjaldalækkuu
á Atlantsfiugleið
STOKKHÓLMI 16/2 — Fulltrú-
ar SAS á IATA-fundi í New
York í næstu viku munu bafa
með sér tillögu tnn stórfellda
f argj aldalækkun.
Talað er um allt að 25%
lækkun á fargjöldum yfir Norð-
ur-Atlanzhafið til að vega á
móti tillögu Johnsons forseta um
sérstakan skatt á Evrópuferðir.
hingað 15 ára gamlir eru þeir
þegar orðnir kennarar. 1 Hav-
ana-héraði em 250 barnaskólar,
sem þessi ungmenni kenna við
og gegna ölllum störfum nema
skólastjóm.
Stúlkumar fara á fætur i
býtið á morgnana, síðan er
þeim ekið til viðkomandi þorps
eða skóla og kenna .þar venju-
legan skóladag. Þegar þær
koma aftur í framhaldsskólann
eyða þær því sem eftir erdags
við nám á bókasafninu og
sækja fyrirlestra á kvöldin.
Þegar ég spurði hvort leik-
listarhópur væri í skólanum eða
eiríhvers konar tómstundahóp-
ur svaraði skólastjórinn stutt-
lega að það væru engar tóm-
stundir.
□
Kennarar við þennan skóila
eru stúlkur, sem hafa lokið
námi við hann. Þær em flestar
18 ára gamlar, þó nokkrar séu
komnar yfir tvítugt. Meðan
nemendur þeirra em úti að
kenna, sækja þessir kennarar
fyrirlestra (ef þið fylgizt með!)
sem tækniráðunautar flytja.
Þessir ráðunautar sækja fyrir-
lestra við háskólann í Havana,
líklega eftir miðnætti, hugsaég.
En það er staðreynd að alllir
em að kenna öllum öðmm.
Þannig finnst þeim á Kúbu að
hlutirnir eigi að vera.
Útlendingar sem hafa áhuga
á menntamálum á Kúbu hafa
að líkindum mestan áhuga á
þrem atriðum sem ekki em
síður mikilvæg en nemenda-
fjöldinn: Akademískur árangur,
agi og pólitísk uppfræðsla. 6g
skýri frá því hvemig þessi at-
riði komu mér fyrir sjónir í
heimsókninni.
□
Framhalds- og æðri mennt-
un á núverandi þróunarstigi á
Utsala—K/arakaup
Úlpur — Kuldajakkar — Peysar — Buxur
Hvítar fermingaskyrtur — Skyrtupeysur
og margt fleira. *
' *r
O. L. Laugavegi 71
Sími 20141.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
KúEtwx er mjög béint að raún-
vísindum og tækni. Evrópskir
vísindamenn sem hafa verið
gestkoanandi í háskólunum,
ségja að kennslan sé mjöggóð,
en rannsóknarstörf aðeins að
verða til.
í La Villaz em aðeins 145
stúdentaraf 5.300 sem nemasvo-
kölluð hugvísindi — 70 í hag-
fræði og 75 í bókmenntum. Ég
ræddi í klukkustund við kenn-
araliðið (meðalaldur um 25 ár)
í bókmenntadeittdinni. Kennar- ®-
amir em mjög lifandi fyrír al-
þjóðlegum straumum, en ógn-
arleg bókafátækt báir þeim.
□
Agi er strangur, en honum
er haldið uppi í nafni sam-
eiginlegra hugsjóna en ekki
með ströngum valdboðum.
Manni kemur í hug að þeir sem
hafa þessa hugsjón hljóti að
vera hamingjusamir, en hinir
þjáist í laumi.
Þó siðferðistónninn sé ekki
eins ofsalega strangur og í
Kína er hann eins settlegur og
í Kússlandi. 1 kennaraskólan-
um komst ég að því að nem-
endur verða að ná ákveðnu
siðferðisstigi og öðiast verk-
reynslu ekki síður en að ná
árangri í náminu sjálfu. 1
kennaraliðinu em sérfræðing-
ar sem hafa það eitt verkefni
að sjá um siðferðið, og geta
þeir gert tilllögur jafnvel um
brottrekstur, en það er sagt
sjaldgæft. Siðgæðisvörðurinn
sem ég hitti var blíðróma ítur-
fögur stúlka, 24 ára gömul, svo
mér fannst ekki að. þessi deild
gæti vakið neina ógn.
Kennsla í hugmyndafræði er
ítarlegust í heimavistarskólun-
um, sem em nú þær fram-
kvæmdir sem em í mestum met-
um á Kúbu. Hið opiríbera
markmið er að koma öllum
bömum í þessa interaados, en
að því verður ekki auðhlaupið.
Tilgangur skólanna er fjórfald-
ur:
Að fá mæðurnar út í at-
vinnulífið.
Að spara daglegar ferðir
(fyrstu Intemados em í veg-
Jausum fjallahémðum).
Að tryggja að öll börn séu
vel mærð og klædd og síðasten
ékki sízt að móta þau hug-
myndafræðilega.
C3he Guevara er eftirlætis-
hetja og ekki tignaður minna
en Lenín í Rússlandi. Hvenær
sem ég kom inn í skólastofu
kyrjuöu hörain í kór:
Viö viljurn verða skæmliðar
og fana að dæmi Ohe Guevara
commandante.
Að sjálfsögðu er það allsend-
is óvíst að það sé meiri ástæða
til að harma þetta, en hiðhefð-
bundna viðhorf okkar: „Óttizt
guð og heiðrið drottninguna”,
eða hvort þetta hefur yfirleitt
áiiríf eða gagnstasð áhrif.
□
En spumingar seirn stúdentar
í sögu lögðu fyrir mig bentu
ekki til þess að þeir hefðu af-
skræmt viðhorf tiil veraldarinn-
ar yfirleitt, og í menningar-
málum er Kúba einstaklega op-
ið land, og ekkert þar sem ber
nokkum keim af Zdanovisma.
í þessu sambandi væri rétt
að minnast að loteum á eitt
atriðL
Kúba þyteist að sjálfsögðu
eteki vera frjálslynt lýðræðis-
ríki. Pólitiskt vald byltingar-
aflanna er algert. En póiitískt
vald er ekki eins og í öðmm
kommúnistaríkjum hið sama og
floktesræðá.
Héraðsnámsstjórinn sem ég
minntist á fyrr í þessari grein
var ekki félagi í flokknum —
en þetta væri öhugsandi íSov-
étríkjunum. Þegar ég spurði
um það hve margir af kennur-
um háskólans væm flokksfé-
lagar var mér sagt (og hrein-
skilnislega býzt ég við) að eng-
in tala lægi fyrir um það,
margir þeirra vom efláust fé-
lagar í flokksdeildum i við-
komandi stöðum, en það var
engin flokksdeild né flokks-
fundir í skólanuim.
Óg það vorú heldur ekki tií
neinar töllur um stéttarlegan
uppruna stúdenta, eins og alls
staðar í Austur-Evrópu. Það
kom greinilega ekki neinum
við hvort faðir viðkomandi
stúdents hefði átt fyrirtæki á
gömlu Kúbu. Hin stórbrotna
aukning á menntunarmöguleik-
um er nóg til að tryggja það
að flestir möguleikar falla í
hendur þeim stéttum, sem áð-
ur var neitað um þá.
Sósíalismi
OSKATÆKi
Fjölskyldunnar
Sambyggt .
útvarp-sjónvarp
Framhald af 7. síðu.
mistókst að nota landvinninga
sína sem áfanga að róttækara
takmarki, var því óhjákvæmi-
legt að borgarastéttin næði
frumkvæðinu í sínar hendur og
gerði rækilegar ráðstafanir til
að samlaga kerfið betur st(étt-
arhagsmunum sínum. Við það
bættist, eins og áður var drep-
ið á, það sérkenni íslenzks kap-
ítalisma, að verzlunarauðvaldið
hefur þar meiri áhrif en ann-
ars staðar ög hann á því ekki
eins auðvelt með að „melta“
skipulagningu.
Andstæðingar viðreisnarinn-
ar hafa oft gert þá skyssu að
rugla saman hugmyndalegu
yfirvarpi hennar og raunveru-
legu innihaldi: hún var ekkert
afturhverf til hins stjómlausa
kapítalisma, eins og oft mátti
ætla af áróðri talsmanna henn-
ar, heldur var hún hið íslenzka
afbrigði nýkapítalismans, sem
hér hafði ekki þróazt hægt og
samfellt, heldur varð að taka
við ástandi, sem að verulegu
leyti var mótað af ókapítalísk-
um viðhorfum, og umskapa það
í sinni mynd.
Efalaust er grundvöllur ný-
kapitalismans ótraustari hér en
annars staðar, og verkalýðs-
hreyfingin verður að móta
starfsaðferðir sínar í samræmi
við það. Það breytir þó ekki
beirri staðreynd, að núverandi
aðstæður krefjast hins sama af
sósíalistúm hér og annars stað-
ar í Vestur-Evrópu: að þeir
haldi hvorki í pólitískar kenni-
setningar, mótaðar af gerólík-
um aðstæðum og tímum, né
heldur gefist upp fyrir ný-
kapítalismanum og láti sér
nægja umbótastefnu án sósíal-
ísks innihalds, heldur vinni
markvisst að því að fullkomna
sósíalismann til samræmis við
veruleika og möguleika síðari
helmings tuttugustu aldarinnar,
og taki ekki minna, heldur
meira mið af honum í daglegu
starfi en áður.
VAUXHALL
BEDFORD
UMBOÐIÐ
ÁRMÚLA3 SÍMI 38900
GRAND FESTIVAL
23” eða 25”
KRISTALTÆR MYND OG.HLJÓMUR
• MeS innbyggSri skúffu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsla
• Ákaflega vandaS verk, — byggt
meS langa notkun fyrir augum.
• Stórt útvarpstæki meS 5 bylgjum,
þar á meSal FM og bátabyigju.
• Allir stillar fyrir útvarp og
sjónvarp f iæstri veltihurS
• ATHUGIÐ, meS einu handtaki
má kippa verkinu innan úr
tækinu og senda á viSkomandi
verkstæSi — ekkert hnjask meS
kassann, iengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást víöa um land.
Aðalumboö:
EINAR FARESTVEIT & CO
Vesturgötu 2.
Kaupið
Minningarkort
Slysavamafélags
íslands
/NNNE/MTA
Löomj&etsTðisp
Mévahh’ð 48. — S. 23970 og 24579.
úr og skartgripir
iKORNELÍUS
JðNSSON
skúLavördustig 8
Sængurfatnaður
HVÍTUR OG MISLITUR
— ★ -
ÆÐ ARDÚN SSÆN GUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
— ★ -
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
biðU
Skólavörðustíg 21.
SIGURÐUR
BALDURSSON
hæstaréttarlögmaður
LAUGAVEGl 18. 3. hæð.
Símar 21520 og 21620.
□ SMURT BRAUÐ
O SNITTUR
□ BRAUÐTERTUR
BRAUÐHCJSIÐ
éNACK BÁR
S Æ N G U R
Endurnýjum gömlu sæng-
umar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
sængur og kodda af ýms-
um stærðum
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstlg 3. Siml 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
Laugavegi 126
Sími 24631.
SERVIETTU-
PRENTUN
SfMI 32-101.
Laugavegi 38
Skólavörðustíg 13
ÚTSALAN
ERÍ
FULLUM
GANGI
Eins og jafnan
áður er stórkostleg
verðlækkun á
ýmis konar
fatnaði.
NOTIÐ
TÆKIFÆRIÐ
OG GERIÐ
GÓÐ KAUP
*n*rsnrl,u
mmm
ÖNNIIMST ALLfl
H J Ú LB ARÐflÞ J Ú NIISTU,
FLJÓTT OG VEL,
MEÐ NÝTÍZKU TÆKJUM
wr NÆG
BÍLASTÆÐI
OPID ALLA
DAGA FRÁ
kl. 7.30-24.00
HJOLBflRDflVIÐGERÐ KÓPflYOGS
Kársnesbraut I • Sími 40093
t