Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 3. apríl 1968 — 33. árgangur — 67. tölublað. Ný, íslenzk uppfinning: Elgmælir, tæki ti! aí mæla ísmyndun Að undanifiömu. hafa farið fraim tilraunir á nýju tæki, sam fslenzkur verkfrseðingur hefur smíðað fyrir Orkustofn- unina, og neÆnist elgimælir. Það er Bjöm Kristinsson, verkfræðimgur — sonur Krist- ins Bjömssonar, læfcnis, sem hefur hannað þetta tæki og hefur fyrirtæki hans, Raf- agnatæfcini, smíðað tækið. Þjóðviijinn hafðd tál af Jakobi Bjömssyni, verkfræð- ingi hjá Orkustofinuninni í gesrdag og sitaðfesiti Jakob, að þetta tæki haö verið notað í tilraunaskyni við Tungná í vetur. El'gmælir mælir ísmyindun í ám og byggist á ]wí, að vatn héfur annað viðnómsigildi en ís gagnvart rafstraum og er tækið búið eléktrðnisfcum teljara, sem gefiur til kyrnna, hvað krapelgurinn 1 straumið- unni er mikill að vöxtum. Á sama grunni hefur Raf- agnaitækni smíðað aðvörunar- tæki fyrir 1/andsvirkjun og gefur slíkt tæfci til kynna ís- myindun í ám og væri þá ef til vill hægt að gera viðeig- andi róðstafanir í tíma með tilliti til rafivirkjana í ám. Br þetta tæki einnig á til- raunastigi ennþá eins og eilig- Björn Kristinsson mælirintn hjá Orkustofnun- irnni. Það er Orkustofinunin, sem hefur borið kostnaðinn af frumtilrauinum þessa tækis, sagði Jakob. Erfitt hefur reynzt í vetur að gera tilraunir með þetta tæki af því að ár hafa verið lagðar ísi og þessvegna lok- aðar. Mikð ísrek suður með Austfjörðum ■ í gær var norðanátt austast á landinu og rekur ísinn nú suður með Austfjörðum. Hægari vindur var fyrr Norður- landi og loftkuldi víðast minni en áður. Æskulýðsvaka í Valaskiálf Sl. laugardagskvöld var hald- in í samkomuhúsinu Valaskjálf á Egilsstöðum æsikulýðsvaka á vegum Menningarsamtaka Hér- aðsbúa. Þessi samtök hafa áður haldið almennar héraðsvökur á haustin, en það er nýjung í starfsemi samtakanna að gang- ást fyrir slíkri æskulýðsvöku, og stjórnaði Þorkell Steinar Ellertsson s'kólast.ióri að Eiðum undirbúnimgi. Skólanemendur önnuðust öll skemmtiatriði á vökunni og voru bað að mestu atriði sem flutt höfðu verið á árshátíð hvers skóla, Alhýðuskólans að Eiðum, Unglingaskólans á Egiisstöðum, Húsmasðraskólans á Hallorms- stað og Bama- og utnglinigiaskól- ans á Hallormsstað. A 7. hundriað manns voru á skemmtuninni og var dansað af miklu fiöri fram á nótt, og tókst fólki rétt með naumindum að komast heirn éður en ófært varð um nóttina. Sibl. Um fimmleytið í gær fékk veðurstafan þær upplýsingar frá m/s Langá, sem var þá á sigl- ingu 12 sjómil.ur út af Skrúð, að breiðar ísspangir væru eins lan'gt og séð yrði í norður og austur og stakir jafcar á víð og dreif. f fyrrafcvöld var ís komiinn inn á Borgarfjörð eystra og í gær sagði fréttaritari Þjóðvilj- ans á Neskaupstað að frá Bökk- unum austan við kaupstaðinn mætti sjá talsvert ísrek til suð- urs. ísinn er kominn inn í Norð- fjarðarflóa en ef vindur soýst til austlægrar áttar má búast við að fari eins og 1965 er ís rak inn flóainn. Oddssfcarð er alveg ófært, en tvö flutningaskip hafa komið með vaming til Neskaupstaðar eftir verkfall. Mikill fiskur hef- ur borizt að landi og stöðug vinna við fiskaðgerð. Stjórnarandstæðingar deila fast á skattafrumvarpið ÓHÆFAR NÝJAR ÁLÖGUR Á AL- MENNING OG ATVINNUVEGINA ■ Ríkisstjórnin virðist staðráðin í að leggja á nýja skatta, sem numið geta 180—190 miljónum króna miðað við heilt ár, undir því yfirskyni að verið sé að afla fjár til stórframkvæmda í vegamálum. ■ Lúðvík Jósepsson formaður þingflokks Alþýðu- bandalagsins, mótmælti á Alþingi í gær þessum ósvífnu álögum og taldi þær íþyngja óhæfilega almenningi og undirstöðuatvinnuvegum þjóðar- innar. Tveggja hæða íbúðarhús: Ás í Fáskrúðsfirði brann í fyrradag □ fbúðarhúsið Ás í Fáskrúðs- firði brann til kaldra kola í fyrradag. Húsið var tveggja hæða jámklætt timburhús með k'jallara og risi. Bjó ein fjölskylda á efri hæðinni og björguðust allir meðlimir henmar úr eldinum heilir á húfi. □ Ofsaveður var á Fáskrúðs- firði er eldurinn kom upp, 18 stiga frost, blindbylur og 10 til 11 vindstig. Lagði slökkviliðið áherzlu á að bjarga nærliggjandi húsum og tókst það. Samkvæmt þeiim upplýsinigum sem Þjóðviljinn aiflaði sér kvikn- adi í kjaliara hússins um kl. 4 i fyrradag og var taliið að kvikn- að hefði í út frá rafimagni. Erfitt var um vik við björg- U'narstarfið fyrir slökkviliðs- menn og fjölda sjálfboðaliða sem dreif að vegna veðurcfsans. Framhald á 9. síðu. Ingólfur Jónsson samgöngumála- ráðherra hafði orð fyrir ríkis- stjómiinni við 1. umræðu frum- varpsins í neðri deild Alþin.gis í gær, og fjallaði ræða hans um þörfina á hraðbrautum og var- anlegri vega'gerð, líkt og gert er í gireimargerð frumvarpsins. Halldór E. Sigurðsson talaði næstur og deildi á meðferð rík- isstjórnarinniar' á vegamálum og frumvarpið. ★ Úr einu í annað Lúðvík Jósepsson benti á ó- samræmið í málfluitningi rikis- stjómariinniar nú og fyrii^ nokkr- um vikum þegar spamaðarfrum- varpið var lagt fram. Þá hiefði því verið haldið fram að ekki væri tiltök að leggja á nýjar á- lögur, vegna ástands atvinnuveg- anna og afkomu fólks, en nú væri það talið sjálfsagt. Því væri líkast að einn ráðherrann vissi ekfci hvað hinir væru að aðhaf- ast og það jafnvel þó ráðherr- arnir væiru úr sama flokki, eins og Ingólfur og Magnús Jónsson f j ármálaráðherra! Hér væri f arið af stað með all- verulegar nýjar álögur, ríkis- stjómin teldi að þær yrðu um 160 miljónir króea miðað við heilt ár, en meiri líkur virtujst til þess að þær mund verða 180 til 190 miljónir. Talið væri að vísitalan hækkaði af þessum sök- um u.m allt að hálfu stigi. Sér- fræðingar rikisstjómarimnar hefðu nýskeð redknað út að hálls stigis hækkun á visitölu næmi um 80 miljónum í launakerfi landsins. Hvort sem þeir útreikn- ingar væru réttir eða ekki, hlytu hinar nýju álögur að valda riokfcnim hækkun.um i launa- greiðslum, en þó mundu flestir bíleigendur borga mun meira í nýjum útgjöldum en sem næmi kauphækkun þeirra. ★ Atvinnuvegum og almenn- ingi íþyngt Ljóst væri að álöguroar yrðu valdandi talsverðum verðhækk- unum, t.d. væri nú þegar gert ráð fyrir að mjólk hækkaði um 15 auna lítrinn. Öll flutnings- gjöld hækka, og verður það til- finnanlegt vegna þess hve mikl- ir vöruflutningar eru orðnir milli landshluta með hinum stóru vöruflutningabílum. Skatturinn þýðir líka veruleg útgjöld fyr- ir undLrstöðuiatvinnuveginia, og má mikið vera ef þeir telja sig ekki þurfa rífaxi stuðning hins Fnamhald á 9. síðu. Málstreitnmenfl sisrnði í Belgíu BRUSSEL 2/4 — Úrslitin í þing- kosnd.ngumum sem fram fóru i Belgíu í gær leiða i ljós að að- eins filokkar hinna öfgafyllstu málsitreitumaninia, bæði Vallóna og Flæmingja, un.nu á. Þdngsæt- um Vallóna fjölgaði úr 5 í 12 og Flæmingja úr 14 í 20. Stóru fiokkarn'ir töpuðu allir þingsæt- um, en kommúnisitar héldu sín- um fimm. Kosminigamar hafa engan veg- imn leyst þann vanda setm varð tilefni þeirra, vaxandi ágrein- i'rig Vallóna og Flæmin'gja, og er taldð að enn erfiðara muni reynast að mynda nýja stjóm en var fyrir kosmingamar. ÁHu þeir að hœHa t I Fjörutíu til fimmtíu hafnarverkamemin á aldriin- um um og yfir sjötugt fengu uppsagnarbréf í haiust, þar sem þeim var til- kyrant, að þeim væri ætlað að hætta vinrau við höfn- ina eftir júnílók á þessu sumrL Höfðu margir þess- ara haflnarverkamamina unn- ið áratugum saiman hjá Eiimskip við höfinina. I febrúar í vetur fengu þessdr sömu veTkamemn enn uppsagnarbréf og var þeim þá tilkynmt, að þeim væri ætlað að hætta um mán- aðamótin marz/apríl. Hefðu þessir verkamenn þannig átt að missa vinnuna rnúna á mánudag. Þjóðviljinn hefur hins- vegar heyrt, að þessir verkamenn haldi áfram að vinna við höfinina eftir sem áður. Hafa þessar uppsagn- ir veri ð teknar til baka af hálfu vinnuveitanda? Það væri gleðilegt, ef svo væri. Þjóðviljinn náði tali af Guðmundi J. Guðmunds- syni, varaformanni Dags- brúnar í gær og innti hamn frétta af málinu. Vildi Guðmundur ekkert segja að svo stöddu um þessar uppsagnir. fslenzk-þýzka menningarfélagiS Fúndur verður haldinn í Is- lenzk þýzka menningarfélaginu föstudaginn 5. apríl M. 8.30 að Tjamargötu 20. DAGSKRA: 1. Sagt frá undirbúningi Eystra- saltsvikunnar. 2. Upplestur, Róbert Amfinns- son (úr Góða dátamim Schwejk). 3. önnur mál. — Kaffiveitingar á staðnum. Stjórnin. fíytur erindi um færeysk staðanöfn lAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA wAWVVW\AAWVWVWWWVWWWWW\AA\A.\A/V\\A\\ \ AA \ A AWAA\\AA Alþýðubandalagið í Reykjavík Aðalfúndoxr félagsins verður haldinn í kvöld kl. 21,00 í Domus Medioa, Egilsgötu 3. D A G S K R Á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Viðhorf í íslenzkum stjómmálum. Lúðvík Jósepsson hefur framsögu. STJÓRNIN. VWVWWAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA^WVWWVWWWWWAAAAAAAAAA/WAAAAWVWWWVWVWWWWWWAð Prófessor Christian Matras frá Færeyjum kemur hingað tii lands í þessari viku í tilefni af 25 ára afmæli Færeyingafélags- ins í Reykjavík. Hann flytur fyrirlestur ásamt skuggamyndum á vegum Féiags ísienzkra fræða í I. kennsiustofu Háskólans föstu- dagskvöidið 5. april kl. 8.30, Fyrirlcsturinn nefnist: Foroysk staðanovn. Prófessor Chrktian Matras er fæddur á Viðareiði í Færeyjum árið 1900. Hainin tófc stúdents- ppótf f Sórey árið 1920 og lauk meisitaraprófii í norrænum fræð- um við Kaupmannjahafnarhá- skóla árið 1928. Doktorsiprófi lauk hann árið 1933 um efnið: ör- nefni á Norðureyjum (í Fær- eyjum). Hanin varð lektor í fær- eysku við Kaupmiannahafnarhá- skóla árið 1933, dósietnit árið 1942 og prófessor árið 1952. Hann varð forstöðumaður hins ný- stofnaða Fróðskaparseturs Fær- eyja árið 1965. Hann var rit- stjóri tímaritsins Varð'in 1931-35 og tímaritsins Útiseti frá 1945. Formaður Færeyinigafélagsins í Kau'pmannahöfin 1936-42. Hann varð félagi í Gustavs Adolfs Akademi árið 1954, í Kungl. Humanistisfca Vetensfcaps-Sam- fundet f Uppsala árið 1957. í Vísindafélagi íslendinga árið 1959, heiðursdoktor við Hásfcóla Islands haustið 1961 og við Upp- salahásfcólla árið 1964. Auk þess varð hainn félagli í Vísindafólag- inu í Oslló árið 1964. Af rituim hans má nefna: Fær- eysik-dansika orðabófc 1927 og 1961, Færeysfc bökmenntasaga 1935, Færeysik danskvæði 1937- Christian Matras. ’39. Auk þess er Christian Mat- ras sfcáld, edns og sjálfsagt þótti um betri menn á ísiandi fyrir hálfri öld, og hefur gefið út nokfcur Ijóðasöfn. Fyrirlesturinn verður opinn almenninigi. (Fré Félagi íslenzkra fræða.) Prófkosningar Á dögumum fóru fram próf- kosninigar milli forsietaframbjóð- enda á Tollpóststofunmi og greiddu þar 19 atkvæði. Dr. Kristján Eldjám fékk 12 at- kvæði, dr. Gunnar Thoroddsen 5 atkvæði og 2 seðlar voru auðir. Þá fór fram prófkosning á Hagstofiu Islands. Þar fékk dr. Kristján 13 atkvæði, dr. Gunnar 9 atkvæði og 2 sieðlar auðir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.