Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 9
Miðvitoudagur 3. apríl 1968 — ÞtfÓÐVTLJINN — SÍÐA 0 Eru verkföll úrelt?- Fnamhald aí 7. síðu. nýr ósilsadnaumur atvinraurek- endavaldsins og talsmamma. þess. En víst er það vorkunnar- mál hvað þeir flíka honum þessa daigana, þegar verka- lýðshreyfingin hefur svo áþneif- anlega sýnt þeim mátt sinn. Vinnuhagræðing og ný launakerfi Ég vil nú að lokum víkja Bokkuð að því sem nefnt er vinnuhagraeðing, og verið hef- ur allmikið á dagskrá hjá okk- ur síðustu ár, eimma helzt hvað fiskiðnaðinn snertir. E>ar hef- ur Iðnaðarmálastofnun íslands komið töluvert við sögu, með- ai annars með fræðslu og upp- lýsimgastarísemi, sem vera mun veigamikill þáttur í því já- kvæða er orðið hefur á þessu sviði, þótt það sé að vísu tak- markað ennþá. Ég hef átt þess ■ kost að kynnast lítillega þeirri starfsemi með þátttöku í fræðslunámskeiði hjá stofnun- inni. Allt kostar þetta fé, en það ættá að skila sér aftur og vel það í aukinni framleiðni með bættu skipulagi á atvinnu- rekstrinum, og launakerfi er örvað gæti framleiðsluna innan takmarka hóflegs vinnutíma. Ættu þá bæði vinnuveitendur og verkafólk að njóta ávinn- ings í réttu hluitfalli. Kaup- auikákerfi það er við höfum reynslu af, hinn svokallaði bón- us, hefur gefið góða raun sumstaðar á Norðurlöndum, og er hingað komið frá Noregi. Amnaðist Iðnaðarmálastofnunin þar minigöngu sem hlutlaus að- ili, eða svo átti að vera. Vinnuveitenidur höfðu þó of eimihliða aðstöðu um fram- kvæmd þessana mála, endia hef- ÞEKKIRÐU MERKIÐ? I lVkl1 llÍll^ W' D12 ElNSTEFNUMERKl Þetta merki gefur til kynna, að ekið sé inn á einstefnuaksturs- götu, og að akstursstefnan sé f þá átt, sem örin vísar. Merkið er einnig algengt við innakstur á bflastæði, eða þar sem iagðar hafa verið sérstakar götur með- fram ibúðarbiokkum, vegna inn- aksturs á sérstök bíiastæði þeirra. Ókunn'ugum er sérstak- iega bo'nt á að fara eftir slikum ieiðbeininguiil f stað þess að reyna að smjúga stytztu ieið, i skjóli þess, að Iögregian sjái ekki tii þeirra. FRAMKVÆMDA- NEFND HÆGRI » UMFERÐAR í ur áranigwrinn orðið eftir því. Ekki hefur enn tekizt að fá kjarasamminig um þetta nýja vinmukerfd, og framkvæmd þess hefur að mörgu leyti ver- ið ábótavant. Reynsla okkar hér í Eyjum er þó sú að ekki þurfi að hafna þessu, náist við- umamdi samningur mdlli Verka- mannasambandsins og Vinnu- veiitendasambandsins um þessi mál. Hagræðingairráðumautar þessara sambanda hafa komið sér saman um drög að slíkum samningi, þó vantar þar í at- riði sem miklu máli skipta, og hvorki rekur né genigur þótt a annað ár sé liðið frá því að farið var af stað með þetta. Haldi svo áfram verðum við einfaldlega að vísa bónuskerf- inu heim til föðurhúsanna. Sveinn Bjömsson kom nokkuð inn á þessi mál í útvarpsþætt- inum og þá að sjálfsögðu sem talsmaður hinnar nýju fram- leiðnistefnu. Vitnaði hann í rammasamnmginn svokallaða, það er samkomulag um undir- búning og framkvæmd vinnu- rannsókna. Taldi hann sam- komulag þetta hið mikiivæg- asta. Ekki vil ég gera litið úr því plaggi, en það er þó ekk- ert haldreipi fyrir verkafólk varðandi kjaraatriði nýs vinnu- kerfis. I>að er naumast annað en viljayfirlýsing aðila, þ.e. vinnuveitenda og launþegasam- taka um hvemig haga skuli framkvæmd vinnurannsókna. Kostaði þó samkomulag þetta langt og mifcið þóf, og tók loks gildi í desember 1965. Það kann því að verða þungur róð- ur að ná kjarasamningi á þess- um vettvangi og .rr.m ;i ;.f veita að þau verkalýðsfélög sem hlut eiga að máli ýti þar rösklega á eftir. Haigkvæmast mun þó fyrir vinnfuveitendur að gena sér þeg- ar Ijóst að slíkur samningur er óumflýj'anlegur, vilji þeir halda þessu bónuskerfi áfram og bætia úr ágöllum þess. Vestmannaeyjum, 22. marz 1968 Gaðmunda Gunnarsdóttir. Gullverðið hsfur farið lækkandi LONDON 2/4 — Gullverðið hefur farið lækkandi á hinum frjálsa markaði síðan samkomu- laig tókst milli níu ríkja af tíu á Stokkhólmsfundinum á 1-augar- daginn, en er þó enn allmiklu hærra en seðlabankaverðið. í dag lækkaði gullverðið á mark- aðinum í London úr 37,70 doll- ara únsan í 37,3o. dollara, og gull lækkaði einnig í verði í Zúrich og París. Seðlabankaverð- ið er 35 dollarar gullúnsan. Gengj sterlingspundsins lækk- aði aftur nokkuð í dag en það hafði hækkað verulega í gær eft- ir að þau tíðindi bárust að Johnson hefði hafnað endurkjöri. Hlutabréf hækkuðu einnig veru- lega í kauphöllinni í New York í gær. Dow Jones-vísitalan hefur undanfa-rið verið við 830 stig, en hækkaði um ein 18 stig í gær. Náttúrnnafnakenningin Fnamhald af 6. siiðu. eða Danir sem hafa haft Kal- mar í huga, og þannig hefur nafnið upprunalega verið Kal- mar. En í samsettu nafni vérð- ur Kalmar óþjált í munni, t.d. Kailimarstúnga, þess vegna hef- ur það breytzt í Kalman. Þetta þarf ekki frekari skýringa. Þá þarf ekki margvíslag heilabrot til þess að skilj a að t bæjamafnáð Indriðasitaðir á ekkert sikylt við mannsnafnið Indriða. Enda er þama sjáan- lega um nafnbreytingu að ræða. Hið upprunalega nafn SKIPAllTGCRÐ KIKISINS Gullfoss Framhald af 12. síðu. ustu sína við farþega með skip- inu, og mun auk þess að leyfa þeim farþegum, sem ferðast með Gullfossi fram og til baka, að búa um borð í skipinu í Kaup- mannahöfn og fá morgumiverð um borð í skipinu, einmd'g skipu- leggja fjölbreytt úrval skemmti- og skoðumarferða í landi. Hef- ur slíkt fyrirkomulag verið reynt og gefizt mjög vel. Þá hefur félagið viljað átuðla að því, að fólk notfærði sér meira þann möguleika að taka með sér bifreiðar sínar til út- landa, þegar það ferðast þang- að með alla fjölskylduna. Flutn- in-gsgjald fyrir þifreiðir er mjög lágt, þegar fjórir farþeg- ar fylgja henni. í undirbúningi er að ms. Gull- foss fari í sérstaka skemmti- ferð um næstu áramót, svipaða ferð og jóla- og áramiótaferðina um síðustu áramót. Eiga sh'kar ferðdr vaxandi vinsældum að fagna. SAS Framhald af 12. síðu. lcyinea Island í fjölda bæklinga og kymnángarrita auk gluggasiýn- iniga í þúsundum ferðasknfsitofu- glugga í fjödmörgum löndum. Þótt þeir SAS-memm búist við að mestur hliuitd farþcga þeírra verði útlendingar, vonast þeir líka til að sjá íslenzka gesti um bcrð í vélum sínium og mum. sölustanfisiemiinmá hér ekki sízt beint að því að sedja flugför frá Kaupmannahöfn til fjarlæg- ari lamda, en eins og fram kom hjó stöðvarstjóranum á Kastr- up, hr. Skjoldager, er flogið það- an til ekíki færiri etn 250 staða á hnebtínium. Verður sölusitarf- semi SAS hér í samstarfi við hérlendar ferðaskrifstofur og Fluigfólaig Islanids. Emnfremur mun skrifstofa SAS veita alla venjulega þjánustu, en hún verður til húsa í hinu nýja verzlunarhúsi Edimiborgar á Laugan/egi 91 og opnar í byrj- un júlí. Bruni Framhald af 1. síðu. Tókst þó að slöktova elditnm í kjallaranum og var talið að þar með væri þetta mól úr sögumni. Bn um hálftíma seinna gaus eddurinin aftur upp og þá á efri hæðinmi; magniaðist fljótlega og fylltist húsið allt af reyk. Eins og fyrr segir kom stökkviliðið strax á vettvang og var slöktovi- starfið miklum erfiðtleikum bundið. Brfitt var að ná í vaitn og var reytnrt að daéla sjó á ald- inn en sjórinn krepjaði í slöng- linum svo að full not urðu ekki að honum. Varð engu bjargað úr húsinu en það var vátryggt, svo og inmibúið á efri hæðinni. Á neðri hæðinni var unnið að við'gerðum og bjó þar engimn þessa stuinidina. Eigaimdi efrf hæðarinnar var Úlfar Sigurðsson og bjó hann þar með fjölskyldu sinni, neðri hæðina áttí Garðar Guðnason. Vegna ofsaveðurs að norðan og blindsibórhríðar var á tímabili Óttast að eldurinn breiddist út til næsitu húsa en slöktoviliðSnu tólkst að verja þau. Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir BJÖRGVIN ÞORSTEINSSON Eyrarvegi 5, Selfossi sem andáðist í Borgarsjúkrahúsinu föstudaigirm 29. marz verður jarðsuniginn frá Fóssvogskirkju föstudagirm S. aixríl ki.' 1.30 e.h. Sigríður Þórðardóttir Sigurður B. Björgvinsson Þórkell G. Björgvinsson Friðsemd Eiriksdóttir. Nýjsr álögur Framhald af 1. síðu. opinbera vegna þeirra auknu út- gjalda- Útgjöld almennings aukast verulega vegna hinna nýju álaga. Fargjöld strætisvaigna munu e«n hækka, því rékstrarkostttaður strætisvagna í bæjum eykst að mun. Ekkert ákveðið um . stórframkvæmdir Lúðvík ræddi því nse&t þann rökstuðning ríkisstjórnarinttiar að með þessum nýju álögum væri verið að afla fjár til hraðbrauta víðsvegar um land. Þar væru nefndar framkvæmdir sem kost- uðu að minnsta kosti 1500 milj- ónir, og þyrftu til þeirra mikil erlend lán og emnig mikla fjár- öflun innanlands. En í þessu frumvarpi væri ekkert ákveðið um slikax stór- framkvæmdir. Hins vegar væri nær öllum tekjunum á þessu ári, sem talið væri að yrðu 109 miljónir, ráðstafað til venju- legra vegaútgjalda, beins kostn- aðar við vega- og brúargerðir; upp í umframgreiðslur frá sl. ári; til þess m.a. að ljúka Strákaveg, Ólafsfjarðarveg og veg milli Reyðarfj arðar og Fá- skrúðsf jarðar. Eniginn sé kominn til með að segja hvort nokkuð fé verði eftir á næsta ári, 1969, til hinna fyrirhuguðu stórfram- kvæmda. ★ Troðnar slóðir — nýjar álögur Með þessum nýju álögum væri því ekki verið að afla fjár til nýrra stórframkvæmda í vegamálum, heldur færi ríkis- srtjónnin hér einunigis troðnar slóðir og leggði á nýjar álögur sömu tegundar og áður. Lúðvík minnti á með nokkrum orðum hvemig ástatt er fyrir aðalatvinnuvegunum; að enn væri algerlega eftir að semj a um rekstursgrundvöll fyrir síld- veiðar og síldariðnað á þessu ári, og víða ætti atvinnurekstur og almenningur í vök að verjast. Taldi hann hið mesta óráð að auka nú álögur á fólk og auka erfiðleika atvinnuveganna, Stór- framkvæmdir í vegamálum væru niauðsyn, en því aðeins gæti þjóðin staðið undir þeim og tek- ið stórlán erlendis til að kosta þær, að framleiðsluatvinnuvegir landsmanna væru í fullu fjöri. Náttúrufræðingar Framhald af 2. síðu. samningsrétt. Fundurinn telur, að Bandalag starfsmanna rfkis og bæja haffi ekki sýnt kjara- málum og sénstöðu náttúru- fræðinga og annarra háskóla- manna nægilegan skilning. I stjórn Félags ísl. náttúru- fræðlinga eru: dr. SturlaFrið- ritosson, formaður, Bergþór Jó- hannsson, vairaform., Svend- Aage Malmberg, ritari, Gunnar Ólafsson, gjaldkeri og Flosd H. Sigurðsson, meðstjórandi. 1 fulltrúaráð Bandalags há- skólamanna var íyrir Félag íslenzkra náttúrufræðinga kos- inn Flosi H. Siffurðsson og til vara Friðrík Pálmason. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMZ 22-101. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands hefur án efa verfð Vindrfða- staðir. Ekki var það ótítt að búkvindar, sérdeilis þeir er ^ BALDTTR komu frá néðri enda, v*ra : fer m Snæféllsrtess- og Bredða- kallaðir vindriða eða vindrið- í f jajftarhafna á fimmtudag. — vindriður. Nafnið þá útfært rétt ; vörumóttakia í dag. til hr'ns algengasta máls Búk- vindastaðir. Gíslabatoki. Engin ástæða er til þedirrar álýktunar að nafnið sé dregið af mannsnafninu Gísii. Þarna er auðsætt að ein- hverjir höfðingjar hafa haft gísla sína í gæzlu. Fullkomin endileysa er það að trúa því að Tómasar- hagi heiti svo af því, að Tómas Sæmundsson beittí bar hestum sínum þegar hann fór Sprengisandsleið. Skýringin er auðsæ. Hagi auður af skepnum. Eða kannski er skýringin önn- ur. Og sennilega héfur Jónas haft hana í huga þegar hann orti kvæði sitt Tómasarhagi, því þar segir: „Hálfa leið hug- urinn ber mrg / það hallar norður af“. En þar er ertginn hagi. Það er auður hagi. Eng- inn hagi. Tómasailha'gi. Vilmundarstaðir draga vitán- j lega etoki nafn af manni, Vil- mundi. Nafnið hefúr einnig verið annað í upphafi, það er Vílmundarstaðir. Vil er sömu merkingar ög vol. VolæSi er sömu merkingar og ■aiuminigja- skapur. Vílmund sama óg Vfl- hönd. Niðuristaða: Vílmundar- staðir sama og aumingjastaðdr eða ættlerastaðir. Útleggst lé- legt land úr sér gengið. Þarfn- ast ekki frekari skýringa. Þór- halfestaðdr. Hér er um ótvíræð nafnbrengl að ræða. Uppruna- lega nafnið hefur venið Þór- hallandisitaðir. En bó enn fyrr Þórsstaðir, af nafni Þórs hins sterka. En Þór varð fyrir áfalli nokkru eftir að Island byggð- iist, áfalli svo að hann haVað- ist til falls. Þar með var kom- ið nafnið hallandi Þórsstaðir og úr því varð Þórhallandi staðir. Frekari skýringa ekki þörf. Sennilega hefur enginn: Þörir Þurs, Án, Tómas, Loftur, Grím- ur, Gísli, Kári, Kalman, Indriði, Valdi, Vilmundur eða Þórhallur verið til á Islandi á þedm tíma, þegar ömefni þau voru sköpuð sem talið er að af nafni þeirra séu dregin. Að minnsta kosti er fullvíst að þeir bafa aldrei nálæigt þeim stöðum komið sem saigt er að kennd séu við nöfn þeirra. Ég hafði hugsað mér að halda nokkra fyrirlestra um þetta efni, sem hér er drepáð á. Síðar ætlaði ég mér að gefa þá út í bókarfonmi, og ef til vill enn síðar verja þessa kenn- ingu við „dnktorspróf" við Há- skóla Islands. En nú hefur Þór- hallur Vilmundarson orðið fyrrf til og þar eð ég tel hann mér fremri sem fræðimann læt ég hér staðar numið. Aðeins vil ég lýsa því yf5r, eins og þetta greinarkom ber með sér, að ég er að öllu leyti sammála Þórhalli Vilmundar- sym um „Nattúrunafna“-kenn- ingu hans. 1. apríl 1968 Þorvaldur Steinason. Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstlg 3. Siml 18740. (örfá skref frá Laugavegi) □ □ □ SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BAR Laugavegi 126 Sími 24631. Sængrurfatnaður HVtTUR OG MISLITUR - * - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUB DRALONSÆNGUR - ★ - SÆN GURVER LÖK KODDAVER Úði* Skóluvörðustig 21. r&t ~s>ezt KHHKt *elfur Laugavegi 38. Skólavórðustíg 13. Nýjar sendingar af hinum heimsfrægu TRIU M PH brjóstahöldum, m.a. mjög falleg sett handa fermingarstúlkum. Póstsendum um allt land.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.