Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINTÍ — Miðvitauidagur 3. apítffl 1068. Otgeíandi: áameinmgarflokkui alþýðu — Sósiállstaflokkurlnn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson Framkvstj.: Eiður Bergmann Ritstjórn. afgreiðsla. auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 10. Sími 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. Stórfelldar nýjar álögur jyjargrómað spamaðarfrumvarp ríkisstjómarinn- ar var afgreitt sem lög laust fyrir helgina. Til rökstuðnings þeirri ráðstöfun að skera niður fjöl- margar greiðslur á fjárlögum, sem þár hafði verið komið fyrir með súrum sveita og sjálfsagt að vandlega athuguðu máli, var einkum faert fram, að ástand fólks og atvinnuvega væri ekki með þeim hætti, eftir nær áratugs „viðreisn“, að rétt þætti að leggja nýjar álögur á landsfólkið, þar hefði hver sinn djöful að draga. En svo kom ný vika og aneð henni nýtt stjómarfmmvarp. Og reyndar var þá sem hinar fyrri röksemdir ríkis- stjómarinnar hefðu gleymzt, því samkvæmt því átti í óðaönn að fara að leggja á nýjar álögur. Teknar skyldu þegar á þessu ári 109 miljónir með því að hækka gjöld af benzíni, hjólbörðum og slöngum, og stórhækka þungaskatt af ökutækjum. Miðað við heilt ár taldi ríkisstjórnin að þessi nýja skattheimta ætti að gefa um 160 miljónir í ríkis- sjóð, og reyndar var fullyrt við 1. umræðu máls- ins á Alþingi í gær að líklegra væri að þessi nýja skattheimta kæmi til með að nema 180—-190 milj- ónuim á heilu ári. Greinargerð þessa skatthe.imtu- fmmvarps er nokkuð sérstæð; þar er fjasað fram og aftur um gerð varanlegra hraðbrauta um land- ið og látið í veðri vaka að þessi nýja skattheim'ta sé til þess að afla fjár í þær framkvæmdir. Jafn- fram't er sundurliðað að mest allt fé sem inn kem- ur á þessu ári eigi að fara til venjulegra. útgjalda í vegamálum! Engin ákvörðun um haðbrautir er gerð með þessu fmmvarpi, og engin vissa fyrir því að þessi nýi umferðarskattur renni nokkum tíma til þeirra. yið ujmræðurnar á Alþingi í gær lýsti Lúðvík Jó- sepsson, formaður þingflokks Alþýðubandalags- ins, yfir andstöðu við þetta skattafmmvarp, sem hann taldi ekki tímabært eins og nú væri ástatt fyrir atvinnuvegum og heimilum; Þessi skattur hlyti að koma þungt niður á undirstöðuatvinnu- vegum og heimilum fjölmargra landsmanna. Að sjálfsögðu væri það mikið mál og gott að undirbúa stórframkvæmdir í vegamálum. En íslenzkum efnahagsmálum væri nú svo komið, að hann taldi óverjandi að leggja 18ú—190 miljóna árlegan skatt á umferðina í landinu. Sú skattheimta myndi ekki einungis leggja byrðar á atvinnuvegina og heimil- in, heldur valda verulegum hækkunum á verðlagi í landinu, ekki sízt með tilliti til þess hversu mjög hefðu aukizt í seinni tíð vöruflutningar á landi. Rökstuðningur ríkisstjórnarinnar um fé til varan- legra hraðbrauta virtist alveg út í hött, þar sem byrjað væri að ráðstafa fénu til venjulegra vega- útgjalda og allt í óvissu um framtíð skattsins og notkun hans framvegis. — Enginn bilbugur fannst hins vegar á Ingólfi Jónssyni samgönguxmálaráð- herra, sem stendur í þessu stappi vegna þess að formlega er hér um að ræða breytingu á vegalög- unum. Nýju álögumar skulu í gegn, á síðustu dög- um þingsins, með kveðju frá ríkisstjóm Bjama og Gylfa. •— s. Fjölskylda landgönguliða Mimi McGrath finmur sér venjulega eitthvaó að gera í eldhúsinu Tpegaic fréttir koma i sjónvarpinu. Eiginmaóur herunar Edward fylgist aÆtur á móti með þeim í sérstakri spennu og lýtur firam úr stífaoum til að missa ekki a£ eiinu einasita at- riði á myndunuim. Ofan á sjón- varpstækinu er mynd af 19 ára gömilum syni þeirra, Eddie, en hanm er liðsfioringi í landgöngu- liðssveitum fHotans og fýrir sveit mainna í virkiou Khe Sacnh sem er í henkwí. Myndin er í ramma ásamt viðurkenningar- skjali, að hamn hafi verið tek- irm í landgönigulið Bandaríkja- manna. Stríðið kemur i dagstofu Me- Grath fólksims þrisvar á hverj- um degi og i lituim. Og þar sem mikið af efninu er sent um gervitumigl getur McGrath séð atburðina áður en þeir gerast i timanum hinum megin við al- þjóða dagskiptalínuma. ★ Á frídögum, en hann er einkaspæjari, hefur hamin eimn- ig útvarpið stöðugt á til að ná öllum firéttucm sem sikotið er inn f dagskrána sem er annars endalaus poppmúsik. Konuhans er meinilla við allt þetta, en segir fátt: „Ég vil gjama fylgj- Atvinnuieysið fer vaxandi Vinna dróst samam og at- vinnuleysi jtílkst í filestum iðn- aðarlöndum á árinu 1967 vagna hægari efnahagsvaxtar, segir í yfiríiti sem Alþjóðavinmumáila- stafinunin birti f febrúar. Upp- lýsingar frá vanþrtíuðum lönd- um eru ófullnægjandi, en þemda ekki til að ásitamdið á vinmu- markaðinum hafi batnað: hið ört vaxainidi vininuaifi í þessum löndum var ónoíað. Neyzluyerð hélt áfram að hækka í flestuim löndum á árinu 1967, en ekki eins ört og árið áður. Greidd laun hækkuðu í öllum löndum sem upplýsingar bárust frá, og í flestum titvikum jtílkst kaiup- máttur launa nokkuð. (Sþ) ast með hvað er að gerast, en stríðsmyndirmar f sjónvarpdmu gera mig amzi þumiglynda", seg- ir hún. „Mig langar til að gmáta, vegna þess að þær minma mia á son minn.“ I milu fjarlægð í þessari sömu útborg New York, Astor- ía, býr 19 ára gömul eigimkoma Eddies, María með giftri systur sinmd. Þau giftust aðeims þrern mánuðum áður en hanm var sendur til Vietnam í ágúst. Húr, er einnig ofumseld sjónvarps- fréttunum. „Þegar Eddie fór og fynst á eftir vildi óg ekki heyra neitt um stríðið, en síðan hann lenti í Khe Sanh hlusta ég eims mikið og ég mögulega get á fréttir. Ég kaupi lika öll frétta- timaritin, en það hef ég aldrei gert áður. Þagar þættir frá Khe Sanh eru sýndir í sjónvarpimu fylgist ég eins vel með og ég mögulega get í von um að sjá Eddie. Kanmski sé ég hamm eim- hverm tftna. En f hvert skipti sem ég horfi kemst ég í geðs- hrærimgu. Ég hugsa að það væri betra fyrir mig að ednlbeita mér að eimhverju öðru, em í hvert sdmm sem ég heyri eitthvað frá Vietnam lanigar mig til að heyra meyra.“ ★ María og vinstúlkur hennar á sama reki eru bitrar vegna stríðsins: „Allar vinstúlkur mínar eiiga annað hvort vini eða eiginmenn í Vietnam. í síð- ustu viku- var maður sikólasyst- ur minnar drepinn f Mekong- óshólmunum. Ég hefði átt að fara í jarðaríörina en gat það ekki. Bn ég get samit ekki hætt að hugsa um vesálings stúllkuna og hvemdg ég gæti- verið í henn- ar spomum.“ María hefur andstyggð á hin- um stöðugu sjónvarpsiviðtölum við bamdaríska hermenm í Viet- nam. „Þegar ég sé einhverja frétta- menn vera að tala við lamd- gönguliða í Khe Sanh, eða hvar sem þeir eru, og fréttamenmim- ir spyrja hvemig þeim líði og beir segja að þeir séu stoltir af að vera að berjast gegn komm- únistum, — þá trúi ég ekki eimu orðd af því. Mér fimnst það ekkd vema þeir sem tala. Bn hvað ættu þedr að segja awnað í sjónvarpinu? Ef þeir skýrðu frá þvi hvemig þeirn líður i raum og veru, þá mundi það vera klippt úr mýnddmni. Ég veit hvemdg mammimum mínum h'ður þó hamn mdmmist aildred á það í bréfunum. Bn ef einhver mundi stilla honum upp fyrir framam sjórwarpsmyndavélar. þá fætd hamm ekki staðið þar og lýst þvi yfir að hanm vildi ekki vera í Vietniam.“ ★ Hún hrimgir daglega í föður Eddies til að heyra þær fréttir sem hún hefur ef tál vill m-isst af og einnig til að hieyra hyem- ig hamn lítur á málin. Mc- Grath sem fylgást svo vel með að það er engu líkara en hann hafi kort af Vietnam í höfðinu reynir að hailda hinum betri staðreyndum að Maríu. „Um jólin sagðd ég henni að það yrði komið á einhvers kon- ar vopnahlé á dégi heilags Pat- reks (17. marz). Hún var mjög döpur í bragði og ég held að ég hafi nefnt daginn alveg af tilviljum. Bn þetta var áður en við höfðum molkkra huigimynd um þessar síðustni árásarað- gerðir Vietkonig.“ ★ McGrath var orustuflugmaður í síðari heimsstyrjöldinm og honum finmst að sigur á kamm- únismanum í Suðaustur-Asíu sé alveg eims óhjátovæmilegur fyr- ir lýðræðdslleiga framtíð Bamda- rikjanma eins og sigurimn 1945 var. Hann er mjög hreykinn af Eddie, þó han-n hafi reynt að fá hann ;ofan af þvi að ganga i landgönguliðið, Bf yngri sonur hans, Billy, sem er að verða 1S ára verður kallaður í herinn mun McGrath láta hann fara. „Ég mundd aldrei reyna að fá hanm til að komast hjá her- þjóniustu", segir hann með mik- illi áherzlu. Þrátt fyri-r haagrisinnaðar skoðani-r er hanm enn ekk-i viss um það að hve miklu leyti þátt- taka Bandaríkjanna í Vietnam- stríðinu er réttmæt. „Við hefð- um elklki átt að lenda í þessu stríði í fyrsta lagi, en úr því að vdð erwn kommir þamgað eáigum við eiklki annars úrikipsiba em að vera kyrrir. Þó Eddie kæmi heám á morgum, ef stríð- inu yrði lofcið, yrði ég saimt. að segja þetta satna. , “~T Ef ég vaari í stöðu Johnsoms mumdi ég athuiga aftur þá á- kvörðum að gera ekfci alvarleg- ar loftárásdr á Haiphon-g og Hamoi. Vietkong færði stríðið til suðurs og ég held eikki að við aébtum að vera lengur siðferði- lega bumdmir a-ð sprengja efcki borgir þeirra.“ ★ Frú McGrath kærir sig ekki um svona samræður. „Ég veit ekki fjmir hvað piltarmir okkar eru að berjast," segir hún. „Ef það væri fyrir Bamdaríkim væri það f lagi. En lamdið okkar er ekkd flæikt í þetta mál og ‘ mér finnst það gl-æpur að við skul- um þurfa að berjast fyrir ann- að land. Ég gat séð að Bamda- ríkjamenm voru að berjast fyrir siínúm la&máta í síðasita 'stríði, en ekki núna í Vietnam seirri skiptir þá engu.“ Ög María er mjög ósammiála teiiigdaföður siínium, þó hún sé annars mjög haand að honulrh: „Þetta er allt saman’ amd- styggillegt. Við ættum ekki áð vera í Vietmam. Kárinski tengdapabbi tali svona . . ; ' “ Hún leitar að skýringú cg bæt- ir skyndilega við með ofsafeng- innd og brékelkndslegri órökvísi, „vegna þess að harin er ekki gáfltur Eddie." ^--------------------:----——— Hversu margir íbúar á bíl? Saimkvæmit nýjustu skýrelu Sameiinuðu þjóðanna' um sam- göngur og flutndnga í .Evrópu voru í árslök 1966 ,n3,136 fólks- bílar í Danmörku, 505,92.7 í í Finnlandi, 32.981 á Islandi, 515.879 í Noregi og 1.885.000 í Svíþjóð. Samkvasmt því eru 6 íbúar á hvem bíl í' Danmörku, 9. 1 Finnlamdi, 6 á Islandi, 7 í Noregi og 4 í Svfþjóð. Til sam- anburðar má geta þess að í Bamdaríkjunum eru • .3 íbúar á hvem bíl. .■ (Sþ) *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.