Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 3
Miðviteudagur S. aprtil 1968 — 3ÞJÖÐVIUXNIÍ — SÍÐA J Tékkóslóvakía Enn skipt um menn í æðstu stöðum kommúnistufíokksins Aldrei að marka neitt sem hann segrir? WASHINGTON 2/4 — Það er nú komið í ljós að hátíðleg yfirlýsing Johnsons forseta í sjónvarps- ræðunni á sunnudagskvöld um að hann hefði fyr- irskipað að draga stórum úr loftárásum á Norður- Vietnam og einskorða þaer við liðsafnað og birgða- stöðvar rétt fyrir norðan friðlýsta svæðið við 17. breiddarbaug var argasta blekking. Loftárásunum er enn haldið áfram á skotmörk sem eru meir en 300 km fyrir norðan friðlýsta svæðið. og hefur því ekki verið mótmælt í Washington. Oharles Wheeler, fréttaotari brezlca útvarpsóms í Washinigton, sagði í dag að það hefði vakið nokkra furðu Bandairíkjamanna þegar þeir komusit að því að loft- árásahléið siem tilkynrut var af svo míkikim hátíðleik á sunmu- dagsikvöld var ekki það sem þeir héldu það vera. Tilkynníílg Johnsonis um að loftárá^imar mymdu takmarkaðar við land- svœðið fyrir norðan friðiýsta sivæðið þar sem liðsafmaður og lið&flutningar ógrauðu beinílínis framvarðstöðvum Bandari'kja- rnainna var af öllum túlkuð svo að átt vaari við héruðin í næsita nágrenni við friðtýsta svasðið, sagði Wheeler. Þeitta mátti einnig ráða af kortum sem sýnd voru í sjómvairpi, Hins vegar virðist svo sem Johnson styður ekki Humpfarey WASHINGTON 2/4 — George Ghristian, blaðafulltrúi Johnsons forseta, tók það skýrt fram í dag að Johnsom myndi ekki veita Humphrey stuðning að svo stöddu ef hann reyndi að kom- ast í framboð fyrir Demókrata í kosningunum í haust. Barízt úti ú götum í Rio RIO DE JANEIRO 2/4 — Heríið búið skriðdrekum og brynvögn- um var í dag sent gegn stúd- entum í Rio de Janeiro eftir ofsalega götubardaga þeirra við lögreglu sem stóð ífimm klukku- stundir. . Hermenm með brugðna byssustingi og vélbyssur voru á verði víðs vegar um borgina. Þrír óbreyttir borgarar voru skotnir til bana í Brasilíu í dag, t\,,eir í Rio og einn í Goiania skammt fyrir suðvestan höfuð- borgina Brasilíu. 60 borgai-ar og lögreglumeon hlutu áverka í við- ureignumuim í daig sem urðu víða í landtnu og Costa e Silva for- seti kennir kommúnistum *og undirróðursmönnum. Upphaf óeirðanna í Rio í dag var að stúdentar söfnuðust sam- an til að mótmæla drápi félaga síns sem lét iífið í viðureigm við kiigi-egluna. fyrir viku. þessi túlkun á orðum fórsetans hafi ek.ki borizt til herforingj- anna í Saigon, bætti Wheeter við. Þeir telja sig hafa heimild til loftárósa á skotmörk sem ei-u um 330 km fyrir norðan friðilýs.ta svæðið, eða í Tharah Hoa-héraði, í u.þ.b. miðju. Norður-Vietnam. fi rásir voru gerðar á skotmörk þar skömmu eiCbir að Johnson flutti þeim i dag, samíkvaairrat Embættisnmeran í Washiragton hafa ekki fengizt til að gefa neina skýringu á þessu, sagði Wheeler, né láta uppi hvar mörk- iin séu í rauninni dregin milli þeirra svæða sem ráðast má á og hirana sem ekki mó varpa sprangjum á. Þetta hefur hins vegar verið mirana laumungar- mál hjá talsmönnum bandaríska hersdns í Saigon. I Washinglton er haft eftir einum þeirra að enn sé heimilt að ráðast á skot- mörk sem séu 75 km frá Hanoi og 50 km frá Haiphonig og fer þá að fækka þeim héruðum i Norður-Vietnam sem „loftárása- hlé“ Johnsons tekur til. Emn hef- ur enginn orðið til þess í Was- hington, sagði Wheeller, að bera á móti þessu. Niðurstaðan verð- ur því sú, að Johmson hafi .ekki hafizt handa um að draga neitt úr hemaðinum, eins og flestir Bandaríkjamienn héldu, heldur aðeins að beina hernad- araðgerðunum að taikmarkaðri svæðum, sagði fréttaritari brezka útvarpsins að loikum. Það er svo fjárri því að Bandaríkjamenin hafi dnegið úr lofitárásuinum á Norður-Vietnam j vegna fyrinmiæla Johnsons, að þær hafa meira að segja færzt í aukana síðain hann hélt sjón- varpsræðu sína. I gær, mánudag, voru þannig farnar 105 árásar- ferðir gegn Norður-Vietnam eða fleiri en farnar eru á einum deigi að jafnaði. í Reutersskeyti fi'á Saiigon er Kýlapestin komin upp í Saigon SAIGON 2/4 — Kýlapestin sem orðið hefur vart víða í Suður- Vietnam að umdanfömu er, nú komin upp í Saigon. Vitað er um sex menn í borgimini -sem tekið hafa hin.a hættulegu far- sótt. Áður hafði því verið háldið fram að en.gin hætta væ.ri á að pestin bærist til borgarinnar. PRAG 2/4 — Tveir háttsettir menn í Kommúnistaflokki Tékkó- slóvakíu, báðir ritarar mið- stjómarinnar, hafa verið látnir víkja, og á fuodi miðstjómarinn- ar i Prag í dag krafðist dr. Cestmir Cisar, fyrrverandi menntamálaráðherra, þess að ríkisstjómin yrði öll látin fara frá. Það þyrfti að endurskipu- leggja hana svo að tryggt væri að í henni sæti enginm sem ekki nyti trausts þjóðarinnar. Skýrt var frá því í Prag í morgun að fundizt hefði úti í skógi í útjaðri borgarinnar lík dr. Jozefis Bresitansky, varadóm- ara í hæstarétti, en hans hefur verið saknað siðan á fimmtu- dag. Lík hans hékk uppi í tré og var síðar sagt að hann hefði hengt sig. Brestansky var einn þeirra sem falið hafði verið að rann- saka mál þeirra mörgu sem á liðnum árum hafa verið dæmd- ir að ósekjú, en nú er ætlunin að veita uppreisn æm. Rétt íyr- ir helgina sakaði slóvaskt blað Brestansky um að hafa „sett á svið“ pólitísk réttarhöld árið 1955. Sakbomingurinm í því máli hefði verið dæmdur fyrir land- ráð að ósekju og veitt uppreisn æru 1962. Dagimm sem Brest- ansky hvarf kom til hans maður og afhenti honum skjöl varðandi réttarhöldin 1955. Þessa m.anns er nú leitað. Þeir tveir ritarar miðstjóm- arinnar sem nú hafa misst þá stöðu em Vladimir Koueky og Jiri Hendrych. Það kom á óvart að Koucky sem annazt hefur tengsl við erlendia kommúnista- flokka skyldi látimn víkja, en það fréttist í dag að hann hefðd sætt þuragum ákúrum hjá rekt- or háskólams í Prag fyrir ótil- hlýðilega framkomu gagnvart stúdentum. Hins vegar hafði verið búizt við því að Hendrych yrði lát- iran vlkja. Horaum hafði hin í- haldssama flokksforysta beitt fyrir sig til að þagga raiður í „óþægum" rithöfundum og raáðu óvinsældir hans meðal mennta- manna hámarki sínu á rithöf- undaþinginu í Prag í fyrrasum- ar. Á fundinum í dag var eimmig ítrekuð krafan um að Lomsky lamdvarnaráðherra yrði vikið úr embætti. Yietnam Verkalýðsleiðtogar fyrir réttí á Spáni MADRID 2/4 — „Lengi lifi frelsið“ var hvað eftir annað hrópað í kór af áheyrendum í réttarsal í Madrid í dag, þegar einn af þrettán saksóttum verklýðsleiðtogum var færður úr salnum fyrir að hafa lítilsvirt réttinn. Hann heitir Marcelino Cam- acho og er sagður einn af leið- togum öflugustu leynisamtaka verkamamna á Spáni. Camacho og félagar hans voru leiddir fyrir rétt fyrir að hafa 27. jaraúar í fyrra staðið fyrir ólöglegum kröfugöngum verkamamma sem kröfðust bæði bættra kjara og frelsis til að bindast samtökum. Meðara verið var að fjarlægja Camaoho úr réttarsal'rauim hróp- aði haran „Burt með dómstóla sem þjóna einveldinu" og „Lengi lifi frelsið", en verkamenn og aðrir áheyrendur í salnum, um 600 talsimis, tóku undir. Skipaði þá dómariran að bekkir skyldu ruddir. Sló þá í hart milli lög- reglumanna og áheyrenda.. Þrjár konur og tveir ungir menn voru tekin höndum. Urn þúsund verkamenn og aðrir áhamgendur sakboming- anna höfðu safnazt saman fyrir utan dómshúsið, en aðeins 600 var hleypt inn í það. Þeir Cam- aoho og félagar haia setið 14 mánuði í varðhaldi. Dómarinn aðvaraði Camacbo hvað efitir annað þegar hann neitaði að svara spumingum. Nú hefur þremur háskólum á Spáni verið lokað vegna stöð- ugra óeirða sem orðið hafa milli stúdemta og lögreglu. Háskólan- um í SeviHa var .lokað í dag, en áður hafði verið lokað háskólun- um í Madrid og Valencia. Mynd þessi er tekin úr bandaríska vikublaðinu „Life“ sem lét fylgja henni þá skýringu að Bandaríkjamenn licfðu nú varpað nærri því tveimur miljónum lesta af sprengjum á Norður-Vietnam, eða 31,8 lestum á hverja fermílu í landinu, en það sprengjumagn samsvarar einnig um 120 kílóum á hvert mannsbarn í Norður- Vietnam. Og enn er loftárásunum haldið áfram. sagt að þar hafi það einnig kom- ið á óvart að áfram er haildið loftárásum á skotmörk lan.gt inni í Norður-Vietnam. Plestir í Sai- gon hefðu talið að loftárósirnar yrðu takmarkaðar við svæði sem næði 20 kim eða svo norður fyr- ir 17. breiddarbaug. Og frótta- stofan bætir við að fyrst að framkvæmdin á fyrirheiti JoJnn- sons sé með þossuim hætti séu mktni líkiur á því að stjórn Norður-Vietnams rouni bregð- ast vel við „takrraörkun“ • loft- árásamna en áður var talið. Thieu, ,,forseU“ Saigonstjóm- arinnar, sagði í dag að haran hefði .falilizt á þá „takimörkiun" lofitárásararaa sem Jplmsora hefði boðað í ræðu sirani. Hins vegar myndi þetita vera síðasta skipt- ið sem stjóm haras sætti sig við hlé á loÆtárásum. B£ stjómdra i Hamoi léti sér elkki .seigjast nú, myndi haran fýrirskipa álmennt herútboð í Suðuir-Viebraaim. Vlðbrögð í Hanoi • Tass-fréttasbafian segir frá - grein í málgagni hers Norður- Vietnams, „Qruain Doi Nhan Dara“, en þar er tekin afstaða til boð- skapar Johrasons á sunnudags- kvöldið. Blaðið sakar Banda- ríkjastjóm um að reyraa enra að viila utn fyrir almenniingi í hetim- inum. Það bendir á að Banda- ríkin hafi ekiki stöðvað loftárás- irnar algerlega og skilyrðisiaust og því ek)ki orðið við þairri kröfu sem sé algert fruimsikil- yrði fyrir þvii að Norður-Viet- namar geti sietzt að sarairainga- borði. — Þjóð okkar þráir frið, en raairaverulegur friður fæst okki án sjálfstæðis og fireilsis, sagði þlaðið. Að 20. breiddarbaug Seirat í kvöld barst sú tiilkyrara- ing frá bandaríslka landvama- ráðuraeytinu að það hefði heim- ilað að haldið yrði áfrarai kxfi- áráswm allt norður að 20. breidd- arbáug, en hann liggiur s m næst um bongiraa Thanjg Hoa. Ráuraeytið taldi sig nauðbeygt sið gefa út þessa tilkynningu efitir að árásirnar við Tharah ] ioa höfðu vakið mikla undrura stjórnmálaimanna og erlendra seradjiroanna í WiwlTÁagton. Lev Lunduu lútinn sex úrum eftir uð hunn stórslusuðist MOSKVU 2/4 — Hinn heims- kunni sovézki kjarraeðlisfræðing- ur, Lev Laradau, lézt í gær í Moskvu af meiðslum þeim sem harara hlaut í bíls'lysi fyrir sex til að bjarga lífi haras, fæmstu læknar Sovétríkjanna og erlemd- ir starfsbræður þeirra, umrau dögum saimam að því að haidia í honum lífi. Hann dó margsinn- is „klínískum" dauða, en jaifm- an tókst þó að vekja hann til lífs aftur. Hann hresstist allvel etftir tveggja ára legu í sjúkráhúsi en fékk aldrei aftur heilsu stfna eða starfisþrek. Landau var sætmd.ur nóbelsverðlaunum sama árið og hamn lenti í slysinu og Leraín- verðlaunin hlaut hanra þeigar haran varð sextugur í fyrra. Ör veðrabrigði á Bretlandseyjum LONDON 2/4 — Nýútsprungin vorblóm á Bretlandseyjum hurfu í dag undir þykku snjólagi eftir snögg veðrabrigði. Hríðarveður gekk yfir mestallt landið og rask- aði umferð víða. Snjórinn og kiuldiran kamu aðeins fjórum dögum eftir hlýindd eins og á sumri væri, en hitinn komst upp í 24 stig. f dag va.r aðeins rúm- lega 2 stiga Utii í Londora. Lov Landau og kona hans árum. Þá silasaðist liarara sivo miikáð að horaum var í raundmrai alls efcki hugað líf, en reynt va,r állt sem í manrallegu valdi stóð Loftárásum á Norður er haldið áfram Yfirlýsing Johnsons um takmörkun þeirra reyndist argasta blekking *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.