Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 8
3 SÍÐA — ÞtfóÐVimN'N — MiSvdlkudagur 3. Hpnffl 1SS3. • Hamborg flutt í nýtt húsnæði • Á laugardaginn var opnað’i verzlunin Hamborg í nýjum stað, flutfci úr Vesturveri í Að- alstræti í Hafnarstræti 1, bar sém verzlunin hefur fengið ó- líkt rýmri og bjartari húsa- kynni. Sem áður hefur Ham- borg á boðistólum allt sem telst til búsáhaida, ennfremur er í verzluninmi leikfangadeild og er öllu mjög hsegi'lega fyrir komið, þannig að viðskiptavin- imir éiga greiðan aðgang að vörunum til að s'koða b*r. Nýj- ung í nýju búðinni er „Kjara- boröið", bar sem hverju sinni verða kynntar vörur á sérstak- lega hagstæðu verði. Aðrar verzlanir Hamborgar eru á Laugavegí 22 og í Banka- stræti 11. Eigandi er Sigurður Sigurðsson. • Myndin er úr nýju verzlun- inni í Hafnarstræti 1. Miðvikudagur 3. apríl. 9.50 Þin-gfréttir. Tónleikar. 10.45 Skólaútvarp. 11.00 Hljómplötusafnið (end- urtekin þáttur). 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. (14.00 til 14.15 Skólaútvarp; endurtekið). 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les söguna 1 stráumi tímans, eftir Josefine Tey (6). 15.00 Miðdegisútvarp. Acker Bilk, Spike Jones og Jack Dorsey stjóma hijómsiveitum sínum. The Highwaymen, Nana Mouskouri, Ella Pitz- gerald o. ®. syingja. 16.00 Veðurfregnir. Síðdegis- tónleikar. Einar Kpistjánsison syngur lög eftir Sigvailda Kaldalóns og Áma Thor- steinsson. Konunglega fil- harmoníusveitin í Lundún- um leikur Korsíkumannnnn, forleik eftir Berlioz; Sir Thomas Beecham stjómar. M. Rostroprovitsj og Mjóm- sveitin Philharmonna leika sellókonsert nr. 1 í a-moll op. 33 eftir Saint-Saéns.. Sir Malcolm Sergent stjómar. Annelies Kupper, Erika Köth, Fritz Wunderlich og Fisdher-Dieskau syngia Veiöí- kantötu eftir Badh. 16.40 Framburðai’kennsla í esporanto og þýzku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tón- listarefni. Blásarakvartetta í Fíladelfíu leikur konsert eftir Vivaldi og kvartett eft- e. Rossimi og Pochielli (Áð- ur útvarpað 15. marz). 17.40 Litli barnaitíminn. Anna Snorradóttir stjóm-ar bœtti fyrir yngstu h'lustendurna. 18.00 Rödd ökumannsins. Pétur Sveinbjamarson stjómar stuttum umferðarbætti. Tónl. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flytur báttinn. 19.35 Tækni og vísindi: Annað erindi flokksins um landrek. Sveinbjöm Björnsson eðlisfr. talar um jarðeðlisfræðdlegar rannsóknir á neðansjávar- hryggjum. 19.55 Tónskáld aprílmánaðar, Þórarinn Jónsson. a) Þorkell Sigurbjörnsson ræðir við tónskáldið. b) Bjöm Ólaifsson leikur Forleik og tvöfalda fúgu um BACH e. Þórarin. 20.30 Heyrt og séð. Stefán Jóns- son hittir menn að máli og ræðir við þa um vertíðfr fyrr og síöar. 21.20 Einsöngur. Christa Lud- wig syngur lög eftir Ravel, Saint-Saéns og Raklhmanin- off. 21.50 Eintal. Erlendur Svavars- son les smásögu efti-r E'lfu Björk Gunnarsdóttur. 22.15 Lest.ur Passíusálma (42). 22.25 Kvöldsagan: Svipir dags- ins og nótt, eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (3). 22.45 Djasisþáttu-r. Ólafur Step- henisen kynnir. 23.15 Frá tónlistarhátíð 1 Frakkiandi: Sévérino Gazzell- onn flautu-lei-kari og Bruno Oanino píanóleikari flytja á- samt fleiri tónlistarmön-num. a) Tónsmíð fyrir flautu og píanó eftir Wlodzm-iers Kot- ons-ki. b) Phases eftir Fran- cis Miroglio. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. apríl. 18.00 Grallaraspóarnir. íslenzk- ur texti. Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. íslenzk- ur texti: Eilert Sigurbjörns- son. 20.00 Fréttir 18.50 Hlé. 20.30 Steinaldarmennirnir. ís- lenzkur texti: Vilborg Sigurð- ardóttir. 20.55 Barbara. Finnska söng- konan Barbara Hclsingius syngur létt lög. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 21.15 Búskmenn. Myndin fjallar um þjóðfélag Búskmanna í Kalaharieyðimörkinni í suð- vestur-Afríku. Myndina gerði mannfræðingur, sem dvaldist með Búskmönnum í eyði- mörkinni hálft fjörSa ár og tók við þá miklu ástfóstri. Þýðandi ag þulur: Gunnar Stefánsson. 21.40 „Enginn verður óbarinn biskup“. (Un cæur gros comme ca). Frönsk mynd sem fjallar um ungan Afríku- búa, sem kemur til Parísar til að æfa hnefaleika og dreymir um_ frægð á þeim véttvangi. íslenzkur texti: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.00 Dagskrárlok. • Sumarnámskeið í Bandaríkunum • Frá ísilenzk-ameríska fólag- inu hefur borizt eftirfarandí: 1. Eins og undanfarin sumur verðuir haildið náms-keið fyrir kenn-ara frá Norðurlöndunum í Luther Oollege Decorah Iowa í Banda-ríkjunum. Nám-sikeiðið, s-tendur yfir frá 28. júní til 26. júlí, er ætlað framihaldisskóla- kennui’um, og er nokkur ensku- ku-nn-átta nauðs-ynleg. Íslenzk-amerís-k-a félagið o-g A-meric. Soandinavian Fou-nda- tion munu veita nokk-ra st.yrki úr Thor Thors sjóðnum til þátt- töku í námi<5keiði-nu. Umsóknar- eyðu-blö-ð og nánairi upplýsin-ga-r fást hjá Is-lenzk-ameríska félag- inu, Aus-turstræti 17, þriðju- da-ga og fiimimtudaga kluk-ka-n 5.30 til 7 eftir hádegi. Um-sókn- arfrestu-r er til 25. aprí-1. 2. Framhaldskonnarar í raun- vísinda-gretnium og stærðfræði eig-a kost á nám-skeiðum víðs- vegar í Bandarfkjunum á þessu su-mri á vegu-m NSF (National Science Foundation). Námskeið þesisi eru mismun- andi lön-g, allt frá 3-4 vi'kum upp í heilt ár, og markmiðið með náms'keiðum þessu-m er að gefa kennumm kost á að bæta sig í smni groi-n bæði meö bví að rifja upp það, som áður hefur verið lært, ng til að kynnast nýjungum, sem orðið hafa í grcinum þcirra. Hí-nir ýmsu hás'kól-ar, som halda nám-sikeiðin, velia þáttiakendur eft.ir þeim umsöknum, sem ber- ast NSF. Völ er á styrkjum frá NSF til námsdvalaaúnnar vestra. Umsók'n-areyðu-blöð, bækli n g- ar og upplýsin.gar fást hjá Is- lenzk-amerí.sika félagi-nu, Aust- stræti 17 og hjá Runólfi Þórar- inssyni, Fræðslumálasikrifstof- unni.. heyrt Enn nýir umferðabæklingar t ™ '4 • Ei-tt morð gerir þiig að morð- ingja. Þúsund morö gera þiig að hetju. Heinrich Wiesner. • Fyrst sendum við föt til strákanna okk-a-r í Vietn-am. Svo sendu-m við nokkrar stúlk- ur þan-gað til að þair geiti far- ið úr þeim. Sorglegt. Bandarískur útvarpsmaður. • Evrópa hefur ískyggilega mikl-a þörf fyrir sálfræðin-g. Hú-n gen-gu-r með tvær meíri- háttar sálflækjur: nýlendu- veldafortíð og Bandarí-kin. Paul-Henri Spaak • Séntilmannssamikomu-lag er gagnkvæmur sa-mningur sem maðu-r brýtur í von um að hinn aðilinn síandi við sín lof- orð. Harold Pinter. • Samvizka hans v-ar hrein. Hann -hafði aldrei notað hana. Öþekktur höfundur. • Hálf byltin-g er dauð bylt- in-g. Regis Dabray, franskur marxisti. • Margur maðurinn er mis- h»ppnaður sem frumlegur hugis- uður af því að hann hefur gott minni. Nietzsche. • Umiferðameifnd Reykjavíkur og lö-greslan hafa nýlega gefið út tvo nýja bælkliniga um um- flerðairmál. Ber ainnar bækling- urinn heitið „Vemd-ið bönn-in i umiferðiminii" og verðu-r sendur knn á hvert hieimiili á höfuð- borga-rsvæðinu, en hiinin nefnist „Þú getu-r“ og verðu-r honum dreift í framháldsskóla, stofn- ainír og fyriirtæki, auik þess sem han-n verður látinn liggja frammi á þeim s-töðum, þar sem helzt er að vamta að hamn ber-ist í hendur alimen-ndngs.' Verndið börnin í umferðinni Skýrslur uim umferðarslys sýna, að böm u-nd-ir sikóla- skyldu-aldri verða ha-rðast úti i uimferðinni. Brýn nauðsym ber því til að kcma á skipuleigri umferðai’fræðslu fyrir þessa yngstu borgarra, Eðlilegast og árangursríkast e-r aö slílc fræðsla komi frá foreldrunum sjálfum, því þau eru beztu leiðbeinendur barnanna og fyr- ir þei-m or mic-st vi-rð-iinig borin. Frá því að Fræösl-u- og upp- lýsin gaskrifst. Urnforðarnoifind- ar og lögregluinnar í Reykja- vík var s-ett á sitofn, hefur vér- ið lögð rik áherzla á að vekja athygdi á vandamálum hiinna yn-gstu í umferö-inmi, m.a. með stofinuin umferöarsk-óílans „Un.g- ir vegfa-rondur". Útgáfa þessa bíekiliogs er einn liður í ba-r- áttuoni gegn barnaslysunum, og veitir foreldruim tækif-æri til að kynna sér, hvemi-g ledðbeindnig- uim um umferðarmál fyrir böm skiuli hiaigað, svo áraogur verði jákvæðastur. Efin-i bækli-nigsins skiptist í tvo megimkafla, og er í þeim fjallað um eflnin á sjálfstæð- a-n og látlausan hátt. Bera kafttarni-r heitin: „Hvemig á ég að vennda baimið mitt?“ og „Hveirnig á ég að aila barnið miitt upp í umtferðinind?" Til þess að vekjia aithygli á því tækifæri, sem fore-ldrum býðst með þessiari útgáfu, var í lauga-rdagsþætti lögreglumnar og Umferðanniefndar í dagblöð- unuim fjallað um bætoliingiwn. í þættinum „Á giræmu ljósi“ sama dag var enmfreimiur fjall- að um vandamál bamanna í umferðinni. — f da-gblöðun- um, sem út komu um helg- ina, voru auíglýsiogar, þar sem fólk var hvatt tál að kynn-a sér efnd þækMnigsdns. Þú getur... Frá morgni H-daigs, 26. maí og fram til 2. júní, verður um- ferðarwarzla við allar gang- brautir og gatnamlót, þar sem umferð ga-ngandi ve-gfarenda er mi-kil. Hér í Reykjavík þarf um 1000 sjálfboðaliða til að gera þetta klieift. Utgáfa bæfclimgs- ins er einn liðurinn í öflum sjálíBboðalliða, og er efni hans sett fram á þann hátt, að það örvi fódlk til þátttöfcu. Míeð' bæklingnuim er þáitbtöfcutilkyme- ing, sem viðfcomandi getur kttippt frá og sett ófrímerkta í póst. Auik þessarar útgáfu verður vafcin athygli almennings á sjálfboðeiiðasöfbuminni í blöð- um og útvarpi. Eimnig er í umd- irbúnimigi útgáfa stuttrar hand- bókar fyrir umferðarverði, svp og sérsitaikt umferðarvarða- merki. Kennari óskast Fávitahælið í Kópavogi vill ráða mann með kenn- arasikólaprófi eða prófi frá handavinnudeild Kehn-. - araskóla íslands. Ráðning frá 1. septemhér eða 1. október 1968. Laun samkvæmt Kjaradómi. íbúðar- • húsnseði fyrir hendi á staðnum. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sen-dist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klappar- stíg 29, fyrir 30. júní n.k. Reykjavík, 1. aprfl 1968 Skrifstofa ríkisspítalanna. Skákþing íslands 1968 hefst föstudaginn 5. apríl kl. 20 að Grensásvegi 46 með keppni í landsliðsflokki. Keppni í meistara-, fyrsta- og öðrum- og unglmga- flokki hefst sunn-udaginn 7. apríl kl. 13.30 í Dans- ^kóla Hermanns Ragnars við Háaleitisbraut. rínritun í skákþingið fer fram á s-krifstofu sam- Sandsins að Grensásvegi 46. föstudaginn 5. apríl 20-23 og laugardaginn 6. apríl kl. 14-18. Innfremur má tilkynna þátttöku í Box 674. Skáksamband Islands. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.