Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVIUINT'I — Miðvitoudagsur 3. Bpcffl. 1083. dagskvöldið og seinasta umferð- in á sumnudag kl. 14,Cí). Mánudiagstovöldið 8. apríl kl. 20,00 hefst sveitakeppnin, 2. umferð þriðjudagskvöld kl. 20, 3. umferð miðvikudagskvöld kl. 20, 4. umferð fimmtudag kl. 14 og 5. umferð sumnudag kl. 20 20, 6. umferð föstudagskvöld kl. 20, 7. og 8. umíerð á laugar- dag tol. 14 og kil. 20, en 9. og seinasta umferðin verður svo á mánudaig kl. 14. Mótinu lýkur svo með skemmtun í Domus Medica kl. 21 um kvöldið og verða þar verðlaun atfhent sig- urvegurunum á mótinu. Mótsstjóri verður Ragnar Þorsteinsson, aðalkeppnisstjóri: | Guðmundur Kr. Sigurðsson en i útreikningsstjórar þeir Tyrfing- ur Þórarinsson og Þórður Sig- fússon. 1 maí-byrjun kemur hingað skozk sveit og spilar hér lands- leiki, en í landsliðssveitina hafa verið valdir þeir sem spila eiga í Olympíumótinu í Frakklandi naesta surnar. Eins verða fleiri leikir í sambandi við Skota- heimsókninia, en nánar verður sagit frá því síðar. i Móttöku Skotanna annast [ Þórður H. Jónsson og Kristjana Steinigrimsdóttir. Félag ísl. náttúrufræðinga: Kennsla sé hafín hið fyrsta / náttúrufræðum við H. í. Aðalfundur Félags íslenzkra náttúruf ræði n ga 1968 var hald- inn 22. fébrúar síðasiliðinn, og var fundurinn vel sóttur. Helztu ályktandr fundarins voru þessar: Fundurinn harmar drátt þann, sem enn hefur orðið á, að hafiin verði kennsla í náttúru- fræðum við Hásköla Isllands, og er þess væmzt, að eiktoi drag- ist lenigur á langinn að sú kennsla hefjiist. Fundurinn fagnar bygginigu hafrannsóknaskipanna „Bjarna Sæmundssonar“ og „Áma Frið- rikssonar“, og nýbygginigar Rannsóknastofnumar Landbún- aðarins á KeldnaihoM. Fundurinn vekur afihygli á aðkallandi húsnæðisvandamáli Veðursitafu Islands og skorar á Alþin'gi og rffcisstjórn að gera nú þegar ráðs'tafandr til fyrirhugaðra byggingarfram- kvæmda. Bondir fúndurinn á, að skammt er nú tii 50 ára starfsafmaelds Veðurstofu Is- lands, sem er í ársbyrjun 1970. Fundurinn mælist til þess við stjómvöld, að hafinn verðd undirbúningur að byggingu húsnæðis fyrir Náttúrufræði- stofhun Islandis með húsrýml fyrir rannsóknaaðstöðu, há- skólakennslu og sýningarsali. Fundurinn ítrekar ályktun aðalfundar 1967 og lýsir yfir óánægju sinni með launakjör háskólamenintaðra sérfræðdnga, sem laun taka samkvæmt hinu almenna launakerfii ríkisins. Jafnfrantt er vakin athygli á ósamræm-i því, sem nú eír á launakjörum sambærilegra hópa háskólamenntaðra manna í opinberri þjónustu. Fundurinn lýsir yfir fullum stuðnmgi við Bandalag háskólamantna og telur eðöiilegt, að bandalagið og aðildarfélög þess fiái fullan Framhald á 9. síðu. Hvað á Hó að gera? Bandaríkjaforseti hefur að mestu fellt niður loftárásir á Norður-Víetnam, eftir að hafa varpað á það hrjáða land meira sprengjumagni en Þjóð- verjar urðu að þola í allri síðustu heimsstyrjöld, og þá er röðin komin að Hó að sýna friðarvilja sinn, segja menn. En hvað á Hó að gera? Ekki hefur hann staðið að neinum loftárásum á bandarískar borg- ir; ekki hefur hann sent inn- rásarher til Bandiaríkjanna: Víetnamar hafa aðeins varizt innan endimarka síns eigin lands. Hvemig eiga þeir að færa sönnur á vilja sinn til þess að fá að lifa í friði í föðurlandi sínu? Augljóst er til hvers banda- rísk stjómarvöld ætlast. Á- rásimar á Norður-Víetnam hafa ævinlega verið rökstudd- ar með því‘ að þjóðfrelsis- hreyfingin í Suður-Víetnam sé undirdeild stjómarinnar í Hanöi; þeir menn sem bar- izt hafa einstæðri hetjubar- áttu gegn mesta herveldi heims ár eftir ár séu aðeins erindrekar og sendlar valda- mannanna í Hanoi og þar með heimskommúnismans. Reynslan sjálf hefur afsann- að þessa kenningu gersam- lega; sjálf saga styrjaldar- innar í Suður-Víetnam er ó- ræk staðfesting þess að yfir- gnæfandi meirihluti þjóðar- innar tekur þátt í baráttunnd — sótonin mikla nú fyirir skemmstu var enn ein sann- un þess. Engu að síður er það alkunn staðreynd að þjóð- frelsishreyfingin í Suður-Víet- nam hefur notið aðstoðar að norðan, fengið þaðan vopn og vistir; að öðrum kosti hefði hin hetjulegasta og fómfús- asta barátta hrokkið skammt gegn bandarískum innrásarher sem telur nú meira en hálfa miljón manna og er búinn fullkomnustu tortímingar- vopnum otokar tíma. Þegar bandarískir valdamenn tala um að Norður-Víetnamar verði að sýna friðarvilja eiga þeir við það að loka verði fyrir alla aðdrætti til þjóð- frelsishreyfingarinnar í suð- urhluta landsins, svo að inn- rása-rherinn geti tryggt sér al- gera yfirburði og brotið bar- áttu . almennings á bak aftur. Til þess er ætlazt að Hó svari svokölluðu friðarboði Johnsons með því að láta það afskiptalaust að frelsisbarátta landa hans í Suður-Víetnam verði loks kæfð í blóði. í svokallað friðarboð John- sons skortir eina mikilvæga forsendu, að þjóðfrelsishreyf- ingin í Suður-Víetnam sé við- urkemmd sem fullgildur og sjálfstæður saimningsaðili. Á meoan bandarískir valdamenn fást ekki til að viðurkenna sjálfsákvörðuniairrétt fólksins í Suður-Vietnam er fnðartal þeima aðeins yfirskin. — Austrl. 18. íslandsmótið í bridge feefst laugardaginn 6. apríl 18. Islandsmeistaramótið í bridge hefst kl. 14,00 laugar- daginm 6. apríl n.k. í Domus Medica með Barómieterkeppni. Fyrsta íslandsmótið var háð á Akureyri 1949 en mótið féll niður árin 1950 og 1952 en ár- ið 1957 var mótið aftur háð á Akureyri og tvisvar var það háð á Siglufirði eða árin 1954 og 1960 en öll hin mótin hafa verið háð hér í Reykjavík. Þetta íslandsmót er það fjöl- mennasta sem háð hefur verið, því þar keppa 30 sveitir, 10 í meistaraflokki, eða eftirtald'ar sveitir: Símonar Símonarsonar íslandsmeistarar 1967, Hjalta Elíassonar Reykjavíkurmeistara 1968, Beniedikts Jóhannssonar sem spilar á næsta Norður- landamóti í Svíþjóð í maí n.k., Agnars Jörgenssonar, Steinþórs Ásgeirssonar, Jóns Stefánsson- ar, þessar sveitir eru allar frá Bridgefél. Reykjavikur, og til viðbótaí eru í meistaraflokki sveit Hannesar Jónssonar Akra- nesi, sveit Ólafs Guðmundsson- ar Hafnarfirði, sveit Gunmars Sigurjónssonar Keflavík og Vestur-þýzkir blaðamenn hér Meðal farþega með ms. Gull- fossi í síðustu ferð voru sex vestur-þýzkir blaðiamenn og rit- stjórar, sem himgað komu til étuttrar kynnisdvalar í boði Eim- skipafélags Islands. Blaðamienn þessir voru frá ýmsuim biöðuim og stöðum í Vestur-Þýzkailandi, m.a. Haimiborg, Bonn, Frankfurt og Miinchen. Þéir haida utam aftur í dag, miðvikudag, með, niá.''Giillfossi. sveit Jóns MaignússonaT T.B.K. Reykjavík. í I.-flokki spila 2o> sveitir og verður keppni í þeim flokki í tveim riðlum, 10 sveitir í hvor- um, en tvær efstu sveitimar í hvorum flokki vinn-a sér þátt- tökurétt í meistaraflokki næsta ár en 4 neðstu sveitir meistara- flokks falla niður í I. flokk. I Baróimeterkeppninni eru 94 pör sem spila í tveimur flokkum, í meistaraflokki spila 28 pör í einum riðli 108 spil, en í I.-flokki spila 66 pör í þremur riðlum 110 spil. 10 efstu pör fá þátttökurétt i meisitaraflokki næsta ár. Þátt- taka í mótinu er frá eftirtöld- um félöi^iuim; Bridgefélagi Reykjavikur: Sveitakeppni: M-fl. 6 sveitir I.- flokki 5 sveitir. Tvímennings- keppni: Meistarafl. 21 par I.-fl. 16 pör. Tafll- og Bridigetolúbbur Rvikur: Sveitakeppni: M-fl. i sv., I.-fl. 2 sv. Tvímenningskeppni: M-fl.: 2 pör, I.-fl. 6 pör. Bridgefél. kvenma: Sveitak.: I.-fl. 2 sv. Tvímenningskeppni: M.-fl.: 2 pör, I.-fl. 8 pör. Bridgedeild Breiðfirðinga: Sveitakeppni: I.-fl. 2 sv. Tví- menningskeppni: M-fl.: 1 par, I.-fl. 7 pör. Bridged. Húnvetninga: Sveita- keppni: Engin. Tvímennings- keppni: I. fl. 3 pör. Bridgefél. Akraness: Sveita- keppni: M-fl.: 1 sv. Tvimenn- in-gskeppni: M-fl. 2 pör,. I.-fl. 3 pör. Bridgefél. Kefdajvíkur: Sveita- keppmi: M-fl. 1 sv., I.-fl. 1 sv. Tvimenningskeppni: 1. fl. 5 pör. Bridgefélaig Hafnarfjarðar: Sveitakeppni: M-fl. 1 sv., I.- fl. 3 sv. Tvímemningskeppni: 1. fil. 3 pör. Bridgefélag Kópavogs: Sveita- keppni: I. fl. 3 sv. Tvímennimgs- keppni: 1. fl. 9 pör. Bridgefél. Akureyrar: Sveita- keppni: I.- fl. 1 sv. Tvímemn- ingskeppni: Engin. Bri'dgefélag Fáskrúðsfjarðar: Sveitakeppni: I,- fl. 1 sveit. Bridgefélag Hveragerðis: Tvímenningskeppni: I.-fl. 3 sv. Bridgefél. Selfoss: Tvímenn- ingskeppni: I.-fl. 3 sveitir. Samtals: Sveitakeppni: í M-fl. 10 sveitir, í I.-fl. 20 sveitir. Tvímenninigskeppni: í M-flokki 28 pör, í I. flokki 66 pör. Félö'gin sem þátt taika í mót- inu exu 13 og spilarar á þriðja hundrað. Eins og áður segir hefst mótið 6. apríl kl. 14,00 og verður á laugardagskvöldið verður þá spiluð I. umferð í Barómeterkeppninni. II. umferð verður svo kl. 21,00 á laugar- » t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.