Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.04.1968, Blaðsíða 11
MSðvifcuda@ur 3. apeiEl 1968 — Í>JÓÐVILJIN1N — SÍÐA |f |frá morgni | til minnis ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h •1 dag er midvikiudagur 3. april. Evagrius. Sólarupprás Kl. 5.46 — sólarlag kl. 19.19. Árdegisháflædi kl. 8.08. ★ Næturvarzla I Hafnarfirði f nótt: Eiríkur Bjömsson. lsebnir, Austurgötu 41, sími 50235. ★ Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 30. marz td'l 6. apríl er í Ingólfsapóteki og Laugamesapóteki. Kvöld- varzla er til klukkan 21.00, sunnudaga- og helgidaga- varzla klukkan 10 til 21.00. Eftir það er aðeins opin næt- urvarzlan í Stórholti 1. ★ Slysavarðstofan. Opið aUan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir t sama síma. ★ Dpplýsingar um lækna- bjónustu í borginni gefnar I símsvara Læknafélags Rvíkur — Símar: 18888. ★ Skolphreinsun allan sólar- hringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. skipin ýmislegt • Ferðafélag Islands e£nir til tveggja Þórsmerkurferða um páskana. Önnur er fimmdaga ferð og lagt af stað fimmtu- dagsmorgun (skirdag) M. 8, hin er 2Va dags ferð lagt af stað M. 2 á laugardag. Gist verður í sæluhúsi félagsins þar. Gert er ráð fyrir að fara fimm daga ferð að Hagavatni ef fært verður þangað. Upplýsingar í skri'Pstofu fé- lagsins simar 19533 og 11798. • Kvennadeild Flugbjörgun- arsveitarinnar: Pundur verður í Félagsheimilinu miðviku- daginn 3. apríl klukkan níu. Kvikmyndasýning, — kaffi- drykkja og fleira. — Mætið vel og stundvislega. • Félagar í Bandalagi ís- lenzkra listamanna. Félagar í Bandalagi íslenzkra lisita- manna em beðnir aðtilkynna strax þátttöku í árstfagnaðd bandalagsins í Þjóðleikhús- kjallaranum föstudaiginn 5. apríl til Arkitektafélagsrns og Skúla Halldórssonar. • Konur í Styrktarfélagi van- gefinna. Fundur venður hald- inn í kvennaheimilinu Hall- véigarstöðum fimmtudaginn 4. april M. 8.30. Ségríður Har- aldsdóttir, húsmæðrakennari flytur erindi og sýnlr skugga- myndir. Stjómin. • Eimskipafélag lslands. Bafckafoss fer frá Odda 5. tál Gautaborgar. Brúaríoss fer frá N.Y. í dag til Reykjavfk- ur. Dettifoss kom til Reykja- vfkur 28. marz frá Húsavfk. Fjallfoss fór frá Reykjavik 28. marz tif Norfolk og N. Y. Goðafoss fór frá Eyjum í gær til Keflavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavik í dag til Tórs- havn og K-hafnar. Lagarfoss kóm iil Rvikur 27. marz frá Tórshavn. Mánafoss hefur væntanlega farið frá London 1. til Leith og Reykjaví'kur. Reykjafoss fór frá Anitwerpen í gær tit Rotterdam og Rvik- ur. Selfoss fór frá Patreks- firði 31. marz táil Cambridge, Norfolk og N. Y. Skógafoss fór frá Moss í gær til Ham- borgar t>g Rotterdam. Tungu- foss fer frá Kristiansand í gær til Gautaborgar, og K- hafnar. Askja fór frá Seyðis- firði 1. til London og Ant- werpen. • Skipaútgerð rikisins. Esja er í Reykjavík. Herjólfurfer frá Reykjavik kl. 21.00 íkvöld til Vestmannaeyja. Blikur fer frá Reykjavík á morgun aust- ur um land til Akureyrar. Herðubreið fór frá Reykjavik í gærkvöldi vestur um land til Isafjarðar. Baldur fer til Snæfellsness- og Breiðafjarð- arhafna á morgun. • Hafskip.-Langá fórfráNorð- firði í gær til Turku og G- dynda. Laxá er í Reykjavík. Rangá er á Hornafirðii fer baðan til Eskifjarðar. Selá fór frá Belfast í gær til Cork og Rotterdam. • Skipadeild S.l.S. Arnarfell fer í dag frá Rotterdam til Hull. Jökulfell fór 28. f.m. frá Reykjavik, væntanlegt til Gloucester 7. apríl. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litlaféll losar á Austfjörðum. Helga- fell fór í gærkvöldí frá Borg- amesi til Antwerpen og Dunquirk. Stapafell losar á Bréiðaf jairðarhöfnum. Mælii- fell fer í dag frá Gufunesi til Sr.s Van Ghent. kirkjan • Laugameskirkja. Föstu- messa f fcvöld kl. 8.30. Séra Garðar Svavarsson. • Neskirkja. Föstuguðsþjón- usta í kvöld kl. 8.30. Séra Frank M. HalJdórsson. ^öfnin ★ Borgarbókasafn Rcykjavflt- ur: Aðalsafn. Þingholtsstræti 29 A. sími 12308: Mán. - föst kl. 9—12 og 13—22. Laug- kl 9—12 og 13—19. Sunn. kl. \4 til 19. Ctibú Sólheimum 27, sfmi 36814: Mán. - föst. kl- 14—21 Ctibú Laugamesskóla: Otlán fyriT böm mán.. miðv.. föst. kl. 13—16 * Bókasafn Kópavogs 1 Fé- lagsheimilinu- Otlán á briðju- dögum. miðvikudögum. fimmtudögum og föstudögum. Fvrir böm kl. 4,30 til 6: fyr- ir fullorðna kl. 8,15 tál 10. Bamaútlán f Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst bar minningarspjöld • Minningarspjöld Félags ísl. Ieikara fást hjá dyraverði Þjóðleikhússins, Lindargötu- megin, sími 11206. • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást í Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar í Hafnarstræti og á skrifstofu Kvenréttindafé- lags Islands í Hallveigarstöð- um, opið þriöjudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 4-6. • Minningarspjöld Geð- vemdarfélaigs tslands eru seld f verzlun Magnúsar Benjamínssonar i Vedtusundi og f Markaðinum á Lauga- i'egi op Hafnarstræti fii kvölds ÞJOÐLEIKHUSIÐ Hedda Gabler Sýning í kvöld kl. 20. MAKftLAUS SAMBÚÐ Þriðja sýning fimmtudaig kl. 20. júidlfrtijdcrfMld/ Sýnintg fösitudag kl. 20. Næst síðasta sinn. Litla sviðið, Lindarbæ: Tíu tilbrigði eftir Odd Björnsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Ledkstj.: Brynja Benediktsdóttir Frumsýning sunnudag kl. 21. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. HAFNARFjARDAR Sími 50249 Víkingurinn Amérísk stórhiynd í litum méð íslenzkum téxta. Charlton Heston. Sýnd kl. 9. Sími 22-1-48 Quiller skýrslan (The Quiller Memorandum) Heimsfræg, frábærlega vel leik- in og spennandi mynd frá Rank, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir í Berlín. Myndin er tekin í litum og Panavision. Aðalhlutverk: George Segal Alec Guinness Max von Sydow Senta Berger. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Sími 32075 — 38150 Onibaba Umdeild japönsk verðlauna- mynd. sýnd kl. 5 og 9. I KÓPAVOCSgíÓ | Sími 41-9-85 Böðulinn frá Fen- eyjum (The Executioner of Venice) Viðburðarík og spéhnaödi ný ítölsk-amerísk myöd í litum og Cinemascope, tékin í hinni fögru fomfrægu Feneyj aborg. Aðalhlutverk: Lex Baxter. Guy Madison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 11-4-75 Villta vestrið sigrað (How The West Was WOft) Heimsfræg stórmynd méð fjölda úrvalsleikara. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Frumsýnimg í kvöld kl. 20,30. UPPSELT. Önnur sýning föstud. M. 20,30. Sumarið ’37 Sýndng fimmtudag kl. 20,30. Sýning laugardag M. 20,30. O O Sýftmg sunnudag kl. 15. Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó oþim frá kl. 14. Sími 13191. Sími 50-1-84 Charade Hörkuspénandi litaftytod ftiéð Garry Grant og Audry Hepbum. — íslenzkur texti — Sýnd M. 9. úr og skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON avordustlg 8 (oníinenlal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LiKÁ SUNNUDAGA) FRA KL 8 TIL 22 GÚMMÍMNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavlk SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 VERKSTÆÐIÐ: stmi3I0 55 Sírni 11-5-44 Ögnir afturgöng- unnar Sýnd M. 5, 7 og 9. Sími 18-9-36 Ég er forvitin (Jag er nyfiken - gul) — ÍSLENZKUR TÉXTI — Hin umtalaða saéöska stónrtyiid eftir Vilgot Sjöman. Aðalhlutvérk: Lena Nyman, Börje Ahlstedt. Þéim séfti kaéra sig ekki um að sjá bérórðar ástarrftyrtdir er ékki ráðlagt að sjá myrtdina. Sýrtd kL 5 og 9. Stranglega bönnuð innau 16 ára. Sími 31-1-82 Gimsteinasmyglarinn frá GuIIströndinni (Mr. Mosés) Spennandi og vel gérð, aý, atfte- rísk kvikrnýrtd í litum og Partavisdön. Robert Mitchum. Sýrtd kl. 5 og 9. Bönrtuð innárt 12 ára. Smurt brauð Snittur mm Simi 11-3-84 Stúlkan með regn- hlífamar Mjög áhrifamikil og falleg ný frörtsk stórmyrtd í litum. — ÍSLENZKUR TEXTI — Catherine Denevue. Sýnd M. 5 og 9. INNHEIMTA LÖOnÆQlSTðfít? íÍAFÞÓR. ÓUVMUNmo> Mávahlið 48. — S. 23970 og 24579. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Siml 13036. Heima 17739 Frímerki — Frímerki Kaupum frímerki. FRÍMERKJAVERZLUNtN, Grettisgötu 45. (Verzlun Guðnýjar). Á BALDURSGÖTU 11 tást ódýrustu bækurnar, bæði nýjar og gamlar. Skáldsög- ur. ævisögur, þjóðsögur, barnabækur o.fl. — Skemmtirit islenzk og erlend á 6. kr. Model-myndablöð. — Frimerki fyrir safnara — BÓKABÚÐIN. Baldursgötu 11 brauöb oer VEÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LADGAVEGl 18. 3. hæð. Símar 21520 og 21620. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÓLNISHOLTl 4. (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTDR - ÖL - GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið ttmanlega > velzlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Símj 16012. ■ SAUMAVÉLA- VTÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Simi 12656. ★ Minningarspjöld Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- fcöldum stöðum: I bókabúð Braga Brynjólfssonar, hjá Sig urði Þorsteinssyni, Goðheim- um 22, simJ 32060, Sigurði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Stefáni Bjarnasyni, Hæðargarði 54, sími 37392 og Magnúsi Þórarinssyni, Aif- heimum 48, simi 37407. TUH016CÚ5 Sjfinpmctgraggim Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.