Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 1
Sunnudagur 19. maí 1968 — 33. árgangur — 101. tölublað. Verkfallsbylgjan ris enn í Frakklandi: ■* Franskir verkamenn hafa nú tekii yfir hundrað fyrirtæki i : f : .V:': i:síMWi 4 ; •xv^\:cíÍc^Vv.v\\vc>.>Cn..v<c.\vCv'<vVv-x.;.'c.'.J PARÍS 18/5 — Verkfallabylgjan rís hærra með hverri klukkustund í Frakklandi. Franskir verka- menn hafa nú lagt undir sig meira en hundrað fyrirtæki og jámhrautarsamgöngur eru víða lam- aðar. í morgun hættu jámbrautir með öllu að ganga í austurhluta Frakklands, og í norðurhér- uðunum hafa námumenn í sjö námum lagt nið- ur vinnu. □ Starfsmenn s'jónvarps og útvarps hafa lýst yfir verkfalli, en það' hefur ekki komið til framkvæmda enn. I nótt héldu um 1000 stúdentar til þinghússíns, en voru stöðv- aðir af lögreglu. Stúdentár komu frá Theatre de France, sem þeir hafa lagt undir sig og vilja breyta í miðstöð byltingarsinnaðrar listar. f □ Frá Búkarest berast þær fréttir að de Gaulle forseti ætli, þrátt fyrir fyrri yfirlýsingar, að stytta dvöl sína í Rúmeriíu að nokkru og halda heim vegna hins alvar- lega ástands sem skapazt hefur. ÆFK-kvöldvoka kl. 9 í kvöld ÆskulýðsfyLkmgin í Kópa- vt>gi heldur kvöldvöku í kvöld klukkain 9 ,í Þinghóli. Þa.r verður ýmislegt á boðstólum. Ritismíðar eftir fylkinigarfélaga pg fleiri. Tveir valinkunnir tónlistar- menn koma, heir Pétur Pálsson, er syngja mun bar- baráttukvæði, og Gánnar H. Jónsson, sem lei'kur rúss- nesk b.ióðlög á balalaika. Þedr sem lagt hafa tiL efni eni: Einar Haki, Líney Helgadóttir, Sólveig Ás- grimsdóttir, Sigurður Stein- bórsson, Sigríður Stefáns- dóttir, Ölafur Ormsson, Páll Halldórsson, Gyifi Már, Jóhann Þórhallsson, Valva Árnadóttir og ^puð- mundur Halldórsson. Auk bess mun verða fram- reitt kaffi og kökur edns og menn hafa lysit á. Félagar fjöimennið og tak- ið með ykkur gesti. — Stjórnin. AukablacS um SiglufjörB A morgun, 20. maí, eru liðin rétt 150 ár síðan Siglufjörður hlaut viður- kenningu sem verziunar- staður og 50 ár síðan stað- urinn öðlaðist kaupstaðar- réttindi. — Þessa afmælis verður minnzt á hátíðar- fundi í bæjarstjóm Siglu- fjarðar á morgun, en að öðm leyti verður hátíða- höldunum frestað fram á sumarið. I tilefni þesisara afmeela SigLufjarðar gefur Þjóð- viLjinn í dag út aukablað, sem helgað er staðnum og íbúunum þar. Kristmar Öl- afsson, fyrram bæjarfuLL- trúi á Siglufirði, ritar ít- ariaga greiin í bLaðdð um sögu bæjarinsj atvinnufyrir- tæki þar og fnamkvsamd- ir bæjarfélagsdns. Þá er bdrt viðtai við Gunnar Jóhanns- son fyrrum aiþingisimann. frá SigLufirði og fjöldinn. aiiur af nýjum og gömium myndumf. □ Myndin er frá Sigiufirði. Sér yfir eyrina, fremsit er kirkjan, fjær sjást verk- smiðjubyggingar. s — Ljósim. Júilíus JúLíusson. Löndunarskilyrði togara í Reykjavík drabbast niður □ Hvað er að gerast í stærstu verstöð landsins, Reykjavík, að ekki skuli vera hægt að afgreiða nema þrjá togara á viku? Fyrir allmörgum árum gekk togaraafgreiðslan þó svo vel, að eitt til tvö skip gátu landað á dag. Og hér er einnig að verða skortur á ís í togarana. □ Af þessum ástæðum eru jafnvel togarar Bæj- arútgerðarinnar sendir til annarra staða alllangt í burtu til að landa afla sínum, eins og Hallveig Fróðadóttir, sem er að landa afla sínum í Vest- manmaeyjum þessa dagana. Þjóðviljinn frétti að einium af togurum Bæjarútgerðar Reykja- víkur, H.allveigu Fróðadóttur, hefði verið vísað til Vestmanna- eyja nú 4í vikunni lil að Landa þar. Við hringdum til Guðbjarn- ar Jenssonar skipstjóra og spurð- um hann nokkurra spurninga um iöndunarskiiyrði togara í Reykjavíkurhöfn og aflahrotuna við Grænland. Já, það er víst komið svo, að ekki sé hægt að landia nema úr Alþýðubandalagið í Reykjaneskjördæmi: FIINDUR I HAFNARFIRÐI • í dag kl. 2 verður haldinn í Góðtcniplarahúsinu í Hafnar- firði fundur stjórnar kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins í Reykja- neskjördæmi og formanna Alþýðubandalagsfélaga í kjördæminu. • Félagar í Alþýðubandalaginu eru boðnir á fundinn og hvatt- ir til að mæta. einum togara í einu í Reykja- víkurhöfn, stærstu verstöð lands- ins og það taki tvo daga; einniig er skortur á ís, og hefur verið oftar frá því Sænska frystihús- ið hætti. Þetta er aLvarLegt mál, þogar um það er að ræða að nýta afLahrotu eins og þessa, en takist það vel getur oft svo far- ið að það verði nokkrar afla- hrotur sem bera uppi vertíðina þó þær standi skaimmt. ★ ískönnunarflug fyrir togara Sérstaklega ætti að hafa þetta í huga núnia þegar kunnuigir rnenn við'hafa þau ummæli að þorskurinn sé Sem stendur eini guILtryggði fiskurinn hjá okk- ur. Og það er fundið fé þegiar fsiendingar geta hagnýtt sár þe-ssi Grænlandsmið, en það get- um við því aðeins gð við höf- um togara til þess. Það munar um að fá t.d. 300 tonrr af vel aðgerðum fiski eftir 13 diaga túr; það er svipað og algengt er að vertiðaraflinn sé á bát. En mikill ís er á miðunum við GrænLand, við vorum aðal- lega á Jónsmiðum en Líka nokk- uð á FyLkismiðum. En við kom- umst ekki á aðalþorskmiðin á Jónsmiðum fyrir ís, höfum ekki getað verið að nema á þriðj- ungi af Jónsmiðahryggnum. Ég heyri að íiskönnuniarflugvél hafi verið send af stað vegna þess að einhverjir bátar séu að húgsa um að fara á linu vestur. Það er ekiki nóg að fá kippi vegna einhvers sérstaks báts eða manns. Auftvitað væri sjálfsiigð þjónusta vift togarana að farift væri is- könnunarflug fyrir þá þegar þeir sækja á Grænlandsmift. Við eyðum dýrmætum tíma frá veið- unum til að þreifa okkur á- fram með það á staðnum hvar við getum komizt á miðin fyr- ir ís. Sérstök þörf er að geta sóitit þangað vestur þegar eins hátt- ar og nú, að lítið er að hafa á heimiamiðum. í þessum túr vorum við fyrst norður og norð- norðaustur af Homi og lentum þar í góðum afla, en fiskurinin var smár, við hirtum um 40 lestir. Þamia var alLt fullt af erlend- um veiðiskipum, ein 50-60, flest Bretar, en Rússum fer þar fjölgandii, og vaða útlendingar þama í smáfiskinum sem á eft- ir að ganga inn í landhelgima. En ísinn fór skyndilega að, svo við héldum til Grænlands að klára túrinn. Þar fengum við 230 lestir á þremur-fjórum dög- um. Annars held ég að ísinn verði ekki eingöngu til bölvunar með Guðbjörn Jensson fiskveiðamar, og ættí að veið- ast betur þegar hann fer, vegna friðunarinnar sem ísinn hetfur veitt. Uppgripaaflinn sem fæst oft við Grænland er sennilega ekki sízt vegna þess að isinn friðar fiskinn þar mestan hluta ársins. ★ Löndunarskilyrðin i Reykjavík En svo aítur sé vikið að lönd- unarskilyrðum í Reykjavíkur- Framhald á 9. siðu. Samningar um sjómannakjör á síldveiðum að hefjast Samningar um sjómannakjör- in hofjast á þriðjudag, að því er Jón Sigurðsson, formaður Sjó- bátunum í vetur voru síldveiði- samningarnir skildir eftir, svo þeir eru lausir nú þegar tekið mannafélags Reykjavikur og Sjó- | er að undirbúa nýja síldarver- mannasambands Islands skýrði tíð. Þjóðviljanum frá í gær. Þegar samið var um sjómannakjörin á □ Að þeim samningum sem nú eru að hefjast eiga aðild öll 1 lögin í Sjómannasambandi lands og þau félög sem hafa hi samflot með þeim. Auk þi verða sjómennirnir í Vestmani eyjum nú með í samningau] leitunum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.