Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 12
Kortsnoj hofur forastu: 3-1 \ Að fjórum sfeakuim loknum í einvígi Kortsnojs og Reshevskís hefur KoAtsnoj forustu, 3 vinn- inga gegn 1. Harrn vann fjórðu skákina en þriðja skákin varð jaflnitefli. f>á hefur Larsen 3 vinninga gegn 2 í einvíginu við Portisoh. Lauk þriðju slkák þeirra með jafratefli. Stjóritarskipti SAIGON 18/5 — Thieu forseti Suður-Vietnams hefur falið Tran Huong að mynda nýja stjórn. Huong er 64 ára gamaill, og var forsætisráðherra í tvo mánuði 1964 en þá viku herforingjar honum til hliðar. Huong er sagð- ur heiðarlegur maður. Hann tók ó sínum tima nokkum þátt í ejálfstæðisbaráttunni geign Frökk- um. / Sósíalisfar, félagsfundur Sósialistafélag ' Reykjavíkur heldur almennan félagsifund fimmitudaiginn 23. mai, uppstign- ingardag, klukkan2 s.d. Nánar í þriðjudagsblaðinu. Stjómin. Vetrarríki á vordegi WéÉkÉmÉk. ___ # —— •«*«$•> . .. . $ t ii Breyttir starfshættir Máls og menningar Fjölbreyttari útgáfa, og val- frelsi, pappírsbökuflokkur n 'Mál og menning hefur tekið upp bi'eytta starfshætti: I stað þess að gefa út tvær félagsbækur árlega mun fé- lágið nú gefa út sex bækur sem menn geta valið um og greitt þrennskonar árgjald í samræmi við það. E/ þetta gert bæði til að tryggja félagsmönnum meiri fjölbreytni og til að tryggja lægra verð og stærri upplög merkra bóka en ella. Tvær þessara sex bóka verða í flokki „pappírs- bakna“, en í honum verða fyrst og fremst bækur um stjómmál og félagsfræðileg efni — er slík útgáfa nýlunda á íslandi. Víða má sjá sérkennilegar ís- myndirnar á fjörum. Hér er ein slík við Mánaplanið á Neskaup- stað. — (Ljósm. Hjörleifur). Fyrstu tvær bækur þessa árs eru Jarðfræði eftir Þorleif Ein- arsson og skáldsagan Viðreisn í Wadköping eftir Hjalmar Berg- man í þýðingu Njarðar P. Njarð- víkur, og eru þær þegar komn- ar út. Síðar koma út Sagnarit- un íslendinga að fornu eftir Sigurð Nordal (Sagaliteraturen sem kom út í flokkinum Nordisk , Kultur) ný skáldsaga eftir Ólaf j Jóhann Sigurðsson og tvær „pappírsbökur", Bandaríkin og þriðji hedmuirmn eftir David ! Horowitz og Inngangur að fé- 1 Iagsfræði eftir Peter L. Berger. , (Þær gilda sem ein bók í ár- 1 gjaldi). Fyrir 650 kr. árgjald fá fé- lagsmenn Máls og menniragar Tímgritið og tvær bækur. fyr- ir 1.000 kr. fjórar bækui; og í fyrir 1280 kr. sex bækur. í gireinargerð fyrir útgáfunni eegir á þessa leið: Blómaskeið frjálsrar verzlunar hefur ekki haít jákvæð áhrif á íslenzka bókaútgáfu — af 350 bókum sem árlega koma út eru varla yfir 5(> sem háfa bókmenntalegt eða fræðilegt gildi, eða séu ekki gleymdar þegar auglýsin'gahrot- ain er gengin yfir. Um leið ‘haía forlög sem leit- ast við að vanda útgáfu sín.a og bókmenntafélög eins og Mál og menning átt í vök að verj- ast. Hið einhæfa árgjald er þeim fjötur um fót og félagsmönnum gefst ekki kostur á að velja um bækur. Mál og mennirag hefur látið und'ain aðstæðum með því að gefa flestar bækur síniar út á forlagi Heimskriraglu, þ.e.a.s. á frjálsum markaði. En útgáfa á frjálsum markaði er sami vítahringur og áður — hátt bókaverð — fáir lesendur; fáir lesendur — hátt bókaverð. Mál og menining var einmitt stofnað til að losa bókaútgáf- una úr þessum vítahring og náði talsverðum árangri og öranur fé- lög sigldu í kjölfarið. En bók- menntafélögin hafa að ýmsu leyti ek?ki staðið vel að vígi að unöanfömu, og hinn frjálsi markaður hefur jafnvel þrengt kosti þedrra bókaforlaga sem vilja vanda útgáfu sína og hafa menningarsjóniarmið. Því er nú ráðizt í að reyna aftur að efla félagsútgáfu Máls og menning- ar. þar sem hún stendur betur að vígi en t.d. útgáfa á vegum Heimskringlu — bæði til að Orðsending nemenda MH Fyrir hönd nemenda Menrata- , skólans við HamraMíð viljum við mótmæla skerðingu á fjárfram- lögurm til byggingar skólans. Við teljum að afnám fjárveit- Ingar, sem nemur 8 miljónum kr. til skólans skaði mjög fram- tíð hans og þróun. Nú, þegar ís- ietizka skólakerfið er í eradur- skoðun, fáum við haildbezta reynslu af nýbreytmi í keransilu- háttum í Mennitaiskólanum við Hamrahlíð, sem við teljum vaxt- arbrodd íslenzkra merarata<skóla. Við iviljum benda á, að engin fjárfesting er betri en haldgóð og raunhæf menntura. Ari Ólafsson, forseti nemenda- ráðs, Baldur Pálsson, varaforseti nemendaráðs, Þorvaldur Helgason, gjaldkeri nemendaráðs. Þorleifur Einarsson tryggja góðum bókum stóran lesendahóp og til að tryggja fjölbreytni og valfrelsi um leið. Nýr bókaflokkur Sem fyrr segir verða tvær bækur í ár me.ð einföildu sniði í stíl þeirra ódýru bókaflokka sem hafa unnið sér miklar vin- sældir erlendis og verða aðeins seld ar í pappakápum. Utgáfan verður undlir ritstjóirra un'gra manna sem hafia allir kynnzt nýjum viðihorfum til menning- ar, og þjóðfélagsmála: þeir eru Loftur Guttormsson, Jón Hann- esson, Hjalti- Kristgeirsson, Jó- hann Páll Ámason og Ólafur Einarsson. Útgáfan mun einmitt taka til þeiirra viðfanigsefn-a, sem eru ofarlega á dagskrá í þjóð- féla-gs- og menningarmálum og mest draga að sér hugi æsk- unnar. Tíiiraarit MM verður sem íyrr kjarrai félagsútgáfunnar, þar sem með samfelldustum hætti lýsir sér stefna Máls og menningar í bókmenntum og viðhorf til menningar- og þjóðfélagsmála. Um nokkurt skeið hefur vel- ferðarvíma og einstaklings- hyggja sett svip sinn á þjóð- lífið og ekki sízt ungir menn hafa haft aút að því ýbeit á þjóðfélagsmálum. Ýmislegt bend- ir nú til er menn sjá betur framan í „velferðarríkið". að á- hugi æskunnar sé aftur að vakna á þjóðfélagsmálum og nauðsyn þess að gera sér grein fyirir þeim. Þeir byltingatímar sem Framhald á 9. síðu. • Neskaupstað, 16. maí. Nú hdf- ur halfísinn fyllt fjörðinn nær samfellt í hálfan márauð. Að- eiras í éinn sólarhrinig um síð- ustu helgi rak ísinn út úr firð- inuim, og komst þá vsirðskipið Albert ú-t eftir viku „fangelsi“, era Barði NK smaug imn með nokkum afla og hefur legið hér síðan einn staerri báta og má sig nú hvergi hræra. Sig- urður Sveinbjömsson NK komsit inn á Esikif jörð skömmu síðar og var aflanum ekið á bílum yfir Oddskarð. Var lok- ið viö að gera að fiskinum hjá Fiskvinnslustöð SÚN í gær og vertíðairvinrau bá að heita má lokið. Hefur hafísinra gert tailsvert strik í reilkimnginn síðasita hluta vertíðarinnar, þar éð bátar komus-t ekfci hingað með aiflann. • Það þarf ekki að eyða möng- um orðum að því vetrsrríki, sem er enn við völd. Snjór er að vísu lítill hér niður við ejóinra, en talsverður til fjalla. Mikið frost er um nætur og aðeins sólbráð á daginn, frost var í skugga um hádegiö I gær. Urrv gróður er að sjálf- sögðu ekki að ræða. — H.G. Suranudagur 19. mai 1968 — 33. árgangur — 101. talublaið. Nýtt spariskírteina- ián ríkisins boðið út - 75 milj. kr. í verðtryggðum bréfum □ í aprílmánuði s.l. voru samþykkt lög frá Alþingi um heimild fyrir ríkisstjóimina til að taka lán vegna fram- kvæmdaáætlunar fyrir árið 1968. Er þar gert ráð fyrir innlendu láni í formi spariskírteina að fjárhæð samtals 75 miljónir króna. □ Fjármálaráðherra hefur nú ákveðið að nota hluta þessarar heimildar með útgáfu og sölu spariskírteina að fjárhæð 50 miljónir króna. Hefst sala skírteinanna n.k. mánudag 20. þ.m. Þetta er í áttunda sikiptið, sem rikissjóður býður út spariskír- teinalán. Var hið fyrsta boðið út í nóvember 1964. '1 fréttati'lkynningu frá Seðla- baraka íslands er m,.a. gerð efit- irfaraindi greira fyrir kjörum og efnd þeirra siparisikírteiina, sem nú eru til sölu. Það, sem gerir skírteinin sér- staklega eftirsóknarverð, er aðal- lega þetta: — þau eru verðtryggð — þau eru innleysaMeg, .hve- nær sem er eftir rúmilega þrjú og háílft ár — vextir eru hagstasðir og höf- uðstóM tvöfaldast með vöxtum á 12% ári og eru þá yerðbætur ekki meðtaldar — skírbeinin eru slkatt- og framtailsfrj áls — bréfastærðir eru hentugar. . ★ Þá segir en nfremur svo í fréttatilkynniinigu Seðlabankans. Sala • spariskírteina fer fram við banka, sparisjóði, hjá nokkr- um verðbréfasölum og í Seðla- bankanum, Hafnarstræti 10. Inn- lausn þeirra á sínum tima verð- ur hjá Seðlabankamium og hjá bönkiuim og sparisjóðum. Spariskírteini eru geifin út til haradihafa. 1 því samalbandi ber þess að geta, áð eigamdi, gegra framlagningu kaupraótu og slkír- teinis, getur fengið það skráð á raafn sdtt hjá Seðlabankamim. Einnig er vert að geta þess, að bankar og sparisjóðir taka að séf geymslu og iranheimtu hvers kon- Framhald á 9. síðu. aður í vorferðinni Ms. Gullfoss lagði upp í fyrstu jsumarferðina til útlanda í gær fullskipaður farþcgum. Þessi fyrsta ferð skipsins á sumrinu er sérstök, 20 daga vor- ferð ti’l Lundúna, Amsterdam, Hambongar, Kaupmannaihafnar og Ledth. Verða langflestir far- þegarana með skipinu allan tim- anra, en um borð verður sitthvað til skemmtunair, sungið og spilað, sýndar myndir o.s.frv. Á við- komustöðum eriendis verður efnit tdl ýmdskonar kynnis- og skoðun- arferða, upp á margt er að bjóða þarna ytra á þessum árstima sem að margra áliti er einhver heppi- legasitd ferðatíminn fyrir Islend- iraga. Gullfoss fer að lokinni þessari vorferð í sína fyrstu eiginlegu áætlunarferð á sumrinu 8. júní, en síðan siglir skipið hálfsmán- j aðarlega í sumar milli Reykja- I vikur og Kaupmannahafnar, með I viðkomu í Leith á Skotlandi. Seljum næstu daga: ítalskar kventöfflur — Kr. 195 Inniskór fyrir kvenfólk og telpur. Verð frá kr. 74 Kvenmokkasíur. Kr. 175 — Kvenskór. Kr. 395 Hvítbotnaðir gúmmískór — Kr. 75 Inniskór fyrir karlmenn - Kr. 195 Mikið og fjölbreytt urval af karlmannaskóm. Verð frá Kr. 393 SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100. ♦

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.