Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 8
/ 3 SÍÐA — ÞJÓÐVH/JTNTí — Smwiudagur 19. BMÍ 1968. Sunnudagur 19. mai: 8.30 Jean-Eddie Cremier og félagar hans lei'ka franska lagaisvrpu. 9.10 Morg-jntónleikar. a') Píanókonsent nr. 2 í A-dúr eftir Franz Liszt. Samson Francois otg M.iómsveitin Philharmonia í Lundúnum leika; Constantin Silyestri st.iómar. b) Sinfónía m. 1 í B-dúr (Vorsinfónían) op. 38 ^ftir Robert Schuimann. Sin- fóníuhlj ómsveiti n í Boston léikur; Charles Munch stj. 10.10 Veðurfregnir. Háskóla- . spja.ll. Jón HnelBll Adal- steinSson ræðir við dr. Símon Jóh Ágústsson prófessor. 11.00 Hinn almenni bænsdagur: Méssa í Kópavogskirkju. — Séra Gunnar Amason. Org- anl.: Guðm. Alatthfasson. 13.35 Miðdegistónleikar: Kamm- ertónlist. a) Píanóbríó nr. 4 í E-dúr eftir Joseph Haydn. Trieste tríóið lei'kur. b) Kvartett í D-dúr fyrdr flautu, fiðlu, lágfiðlu og sello (K285) eftir Wolfgang Amsdeus Mozart. Auréle Nieolet leik- ur á flauitu með Kehr tríó- inu. c) Tveir laga.flokikar: SÖngvar borpsbúauina og Myndlistarmenn eftir Francis Poulenc Gérard Souzay syng- ur; Dailton Baildwir. leikur á píanó. d) Strenigjakvartett nr. 5 eftir Béla Bartók. Végh kvsirtett.inn leikur. 15.00 Endurtekið efni. a) Guð- mumdur Hagalín flytur erindi um almenmingsibókasöfm (Áð- ur útvarpað lfi. apríl). b) Njörður P. Njarðvík .lekitor flytur erindi um saénska skáldið Gunn.ar Ekelöf (Áður útvarpað 28. apríl). 15.50 Sunnudagslögin. 17.00 Bamatími: Guðrún Guð- mundsdóttir og Ingibjörg Þorbergs stjóma. a) Ljóð e. Kristján frá Djúpalæk, lesin og sungin. Kristján Kristjáns- son (8 árat) les Ijóð eftir föður sinn og Ingibjörg oe Guðrún syngja. b) Tvær sög-. ur um skugga og eitt lag að auki. Guðrún les sögu um úlfinm Skugga, og Ingibjöng æyintýri eftir H. C. Ander- sen. c) Sönglög. rí?> Mænusóttarbólusetning Allir Reykvíkingar á aldrinum 16—50 ára eiga kost á bólusetningu gegn maenusótt á tímabilinu 20. maí til 28. júní n.k.— Þeir sem ekki hafa ver- ið bólusettir eða endurbólusettir síðustu 10 árin, eru sérstaklega hvattir til að koma til bólusetn- ingar. Bólusett verður í Heilsuvemdarstöðinni við Bar- ónsstíg alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4.30 e.h. (Gengið inn um austurdyr frá baklóðh Gjald fyrir hverja bólusetningu er kr. 30.00 og er fólk vinsamlegast beðið að hafa méð sér rétta 'upphæð, til að flýta fyrir afgreiðslu. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. SJ0MENN >f? Aðalfundur Samtaka síldvéiðisjómanna verður haldinn í Iðnó- í dág, sunnudaginn 19: ^maí, klukkan 14. STJÓRNIN. Listamannakvöld Leikfélags Kópavogs verður mánudaginn 20. maí kl. 9 e.h. í Félagsheimili Kópavogs. 1. Erindi: Helgi Sæmundsson ritstjóri. 2. Úr verkum: Þorsteins ValdimarssOnar, Jóns úr Vör, Þorsteins frá Hamri, Gísla Ástþórssonar, Magnúsar Ámasonar, Sig- fúsar Halldórssonar. Flutning annast: Höfundamir, leikarar úr Kópavogi og Guðmundur Gnðjónsson söngvari. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Nýit og noiað Hjá okbur fáið þið ódýram kven- og heroafatnað. Já — það borgar sig að verzla hjé ofckwr. Leiðin liggur til okkar. Verzlun Gnðnýjar Grettigigötu 45. 18.00 Stiundarkom með Sóhu- mann: Vladimir Horpwitz leikur á píaoó Tokköitu op. 7 Og Dietrich Fischer-Dieskau synigur lög við ljóð eftir Jusitinus Kerner. 19.30 Tónlist eftir Árna Bjöms- son, tónskáld mánaðarins. a) Þrjú sönglög: Á bænum stendur stúlkan vörð, Einbú- inn og Sólroóin ský. Flytjend- ur: Svala Nielsen, Fritz Weisshappei, Guöm. Jónsson, Ólafur Vignir Albeidsson, Guðm. Guðjónsson og Atili Heimir Sveimsson, b) Róm- ansa nr. 2 fyrir fiðllu og píanó. Þorvaldur Steíngríms- son og Ólafur Vigniir Al- bertsson leika. 19.45 Arnljótur Ólafsson, stjóm- • málamaður og rithöfundur. Bergsteinn Jónsson sagnfr. talap um Amljót og tekur saman lestrarefni. Flýtjandi með homum er Heimir Þor-/ leifason cand. mag. 20.35 Létt hljómsveitarmúsik. Otvarpshljóm,sveitin í Bmr> í Tékkóslóvakíu leikur lög feft- ir Toselli. Mon.ti, Grieg, Drigo. o. fl.; Jiri Hudec stj. 21.00 Ot og suður. Skemmti- báttur Svavairs Gests. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagsikrárlok. Mántidagur 20. maí: 11.30 Á nótum æskunnar (end- urtekinn báttur). 13.15 Búnaðarbáttur. Axel Magnússon talar um ræktun matjurta. i 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjun"1- Jón Aðils les Valddimiar munk sögu eftir Sylvanus Cobb. 15.00 Miðdegisútvarp. Sonja Schöner, Heinz Hoppe o. fl. syngja lög úr Sígaunalbarónin- um eftir Johann Strauss. — Hljómsveitir Jacks Dorseys og Edmundos Ross leika. The Lettermen leika og syngja, og Sandie Shaw syngur fjögur lög. 16.15 Veðurfregnir. Islenzk tónlist. a) Sónata fyrir trompet og píanó etftir Karl O. Runólfsson. Bjöm Guð- jónsson og Gísli Magnússon leika. b) Forlei'kur að balleft- inum Dimmalimm eftir Kari O. Runólfsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjómar. c) Sönglög eftir Sigfús Halldórs- son. Guðm. Guðiónsson syng- ur átta lög. d) Ti'lbrigði eftir Jórunni Viðar um íslenzkt bjóðlag. Einar Vigfússon leik- ur á sello og höfundurinn á píanó. 17.00 Fréttir. Klassísk tómlist. H1 jómsv. T<Vnl islarháskólans í Paris leikur Divertisse- ment eft.ir Ibert og Danse macabre eftir Saint-Saöns: Jean Martinon stjómar. Ing- var W i xel 1 syngur lög ú-r Vísnabók Fríðu eftir Sjölterg. 17.45 Lestrarstund fyrir litflu ■ bömin. 18.00 Rödd ökuimannisins. 18.10 óperettutónlist. 19.30 Um daginn og vegiirm. Magnús Gesbsson tafer. 19.50 Sólin baiggar bökugrát. Gönrnlu lögin sungin og leik- in. 20.15 íslenzkt mál. Jón Aða'l- sieimn Jónsson iflytur báttinn. . 20.35 Músik efbir Aaron Cop- land. a) Fimm gaimilir, amer- ískir söngvar í útsetningu Coplands. Wiilliam Warfiéld symgur með CölumbíalhTjóm- sveitinni; böfundur stjórnac. b) Tilbrigði ifýrir píanó. Frante Glazer leikur. 21.00 Landnám í TTrunamanna- hreppi. Jón Gíslason púPtfuiH- t-rúi flytur erindi. 21.30 HljómsiveitiansitjÓTánn, gamambtí'ttur fyrir hl'jóm - svett eftir Domencio Cima- rosa. Itailska útvarpsMjóm- sveitin leikur; Masslno Pra- della stj'ónnar. F.insöngvari: Mario Basiola. 21.50 tþróttir. J<»n Asgeirsson segir frá. 22.15 KvMdsagan: Æwintiýri í hafísnum efltír BJöm Rongen. Stetfán Jónssion fyrrwm náms- sitfóri byrjar lesttw býðtngar strmar ff). 2235 HfídmpítötasaiÍnSð f wm- sfá guwiwiars G'Hðmurwfssonar. Ztm Tr&OSr i sbtMa rrtm. £tei@s!ferárliefc. sjónvarpið Sunnudagur 19. maí 1968. 18.00 Helgistund. Séra Jón Þor- varðsson, Háteigsprestakalli. 18.15 Stundin okkar. Efni: 1. Rætt við Halldór Erlendsson um veiðiútbúnað. 2. Valli , víkingur — myndasaga eftir RagnarLár og Gunnar Guhn- arsson. 3. Litla fjölleikahús- ið —, antiar hluti — páttur frá sænska sjónvarpinu. — Umsjón: Hinrik Bjarnason. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Á H-punkti. 20.25 Stúdentaspjöll. Staldrað við um stutta stund í hópi háskólastúdenta. brugðið upp myndum úr daglegu um- hverfi þeirra og greint frá helztu baráttumálum. Dag- skráin er gerð í samráði við Stúdentafélag Háskóla fs- lamds. 21.00 Myndsjá. Umsjón: Ásdís Hannesdóttir. 21.30 Maverick. „Upp koma ' svik um síðir“. Aðalhlutverk: James Gamer. — íslenzkur texti: Kristmann Eiðsson. 22.45 Tvö leikrit eftir D. H. Lawrence. Flutt eru leikritin Gauksunginn (Two Blue Birds) og Ástfangin (In Love) eftir samnefndum sög- um D. H. L&wrance. Með . helztu hlutverk í hinu fyrr- nefnda fara Peter Jeffrey og tJrsula Howells, en í hinu síðara Patricia England og Paul WiTHamson. fslenzkur texti: Ingibjörg .Tónsdóttir. 23.05 Dagskrárlok. Mánudagur 20. maí 1968. 20.00 Fréttir. 20.30 Á H-punkti.- 20.35 Syrpa. Efni: 1. Þáttur úr leikriti Leikfélags Réykjavík- ur — Hedda Gabler. 2. Rætt við Helga Tómasson, ballett- dansara. 3. Heimsókn í vinnustofu Sverris Hnralds- sonar, listmálara. Umsjón Gísli. Sigurðsson. 21.05 Madagaskar. Mynd bessi lýsir eyjunni Madagaslyr, í- búum honnnr og atvinnuihátt- um. Hún greinir frá fram- lagi Norðmnnnn og þá eink- um norsku trúbóðssamtak- ahna til nukinnar menntun- ar og bættm atvinnuhntta í landinu. Þýðandi og þulur: Ásgeir Ingólfsson. (Nordvisi- on — Norskn sjónvarpið). 21.35 Holfywood og stjömum- ar. „Valt er gengi á glæpa- braut“. Þessi þáttur fjallar um glæpamennina A1 Cap- one. Joihn Dillinger og Deenie O’Bannion og •staðgengla Jxtirra í kvikmyndunum. E. G. Robinson, Humphrey Bog- art og James Caigney. — Islenzkur texti: Rannveig T ry ggvad ót t.ÍT. 22.00 Harðjaxlinn. „Sameigin- legt ábugamál“. — Aðalhlut- verk: Patrick McGoohan. fs- lenzkur texti: Þórður Öm Sigurðsson. 22.50 Dagskrárlok. • Lögreglublaðið komið út • Lögreglufélag Reykjavíkur á sitt eigið málgagn: Lögreglu- blaðið, og er fyrsta tölublað briðja árgangs nýkomið út. Rit- nefnd blaðsins skipa Sveinn Stefánsson og Ein.ar Halldórs- son og Guðmundur Hermanns- son er ábyrgðarmiaður. Af efni blaðsius má telja viðtal við Einar Amalds, hæstarétjardómara, frásögn um drenginn sem Ólaíur Friðriks- son kom moð heim úr Rúss- landsiferð 1921 og ætlaði að taka í fóstuir, viðtal við Gunn- ar Jóhsson, fyrrverahdi lög- reglU'þjón, félagsmál og þýtt efni er í bJaðimi m.a. grein uiw O. W. Wilson, lögregl'u- stjóira í Chioago. PnrnÍTOlJIIB ArabellaC-Stereo BUOIK RYÐGAR EKKI Þ0LIR SELTU OG SÓT, ÞARF ALDREI AÐ MÁLA MarsTrading Compaoy lif LAUGAVEG 103 — SlMI 17373 GarSeigendur Fjölbíreytt úrval: — Garðarósir, tré, rurmar. * Brekkuvíðir — Gljávíðir — Ráuðblaðarós. Fagurlaufamistíll — Birki o.fl. í lirrigerði.' Garðyrkjustöðin Grímsstaðir Hveragerði. FiFA auglýsir Ódýrar gallabpxur. molskinnsbuxur, terylene- buxur, stretchbuxur, úlpur og peýsur. — Regn- fatnaður á börn og fullorðna. Verzlunin FÍFA LAUGAVEGI 99 — 1 (iimgaitgur frá Snorrabraut). Skolphreinsun Losum stiflur úr niðurfallsröruni í Reykjavík og nágremii. — Niðursetning á brunnum. — Vanir. menn. — Sótthreinsum að verki loknu. SÍMI: 23146. I i i I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.