Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINT'T — Sunniudagur 10. imí 1968. i 9 ELIZABETH SALTER: RÖDD PÁFUGLSINS 17 — Dyravörðurinn og rsestinga- konan sögöu bæöi aö Free hefði veifað til beirra begar hann kom framhjá bessum hurðum, en @f hann vár á leiðinni út, af hverju fór hann bá ekki gegnum and- dyrið? — Starfsfójkið leggur. bílnum sínum hjá hliðardyrunum, sagðtt Peters. Hann gekk á undan inn mjóan ganginn að hliðardyrunum og benti á malarborið bflastæðið hjá dálítifli garðræmu. — Hér er* staðurinn .... hæ, I hvað er nú betta? Litförótt hryssa stóð bundin við staur og sneri að beim ^greindarlegum haus. — Ég vissi ekki að Cox Beav- ers væri farinn að koma ríðandi till vinnu, en hann- á vaktina núna, svo að betta hlýtur að vera hrossið hans. beir gen,gu inn f húsið. Yfir- lögreglubjónninn gekk á undan niður stigann að plötusslfninu og lét móðan mása. — Þegar bessdr útvarpsmenn keyptu bennan stað, skáru beir hann eiginlega í sundur. Þeir byggðu við húsið að framan en létu bakhliðina eiga si£ Lyft- an er í framhliðinni og fínu sadimir, en veslings stúlkumar í nlötu .... plötubókasaifininu eða hvað bað nú heitir, eru í ófíftni endanum. S. B. er allra bezti náungi, en hann er sínkur á eurana sína. Engin loftkæling eða bess háttar. Stúlkurnar verða eð láta sér lynda að ■ vinna á eteingólfinu. Peters opnaði bólstruðu dyrnar. — Þetta var áður eldhúsið og geymsilan .... Hann bagnaði aillt í einu. — Heyrðuð bér ekkert? hvfslaði hann eftir andartak. Sólin var gengin undir og plötusafnið fullt af skuggum, föteri í nánd við kjallaraelugg- ana og dekkri hjá skápunum sem náðu fram á miitt gólf og mynduðu E. Skrjáfið sém yfir- iögreglub.iónninn hafði heyrt virtist koma að neðan. — Það er einhver barna niðri, hvfslaði Peters og benti á kjaJll- arastigann sem lá niður í geymsl- una. Homsley’ gekk varlega niður Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18, III. hæð (lyfta) Símj 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968. brattan stiginn að kjallaradyr- unum. — Ég skal valda yður, tautaði Peters og tók fram byssu sína. Lykillinn var í skránni og Homsley ýtti húninum niður fyr- irhafnarlauist. — Nú, sagði hann. Peters lyfti fætinum og spark- aði fast í hurðina. — Hver sem bama er, gerir rétt í bví að gefa sig fram strax, urraði hann. Ljósið var kvei'kt í kjallaran- um. Don Brobank ge'kk fram með einum skápnum með háðs- bros um munninn og til að gera gys sð öllu saman, rétti hann upp hendumar. — Er bað svona sem maður heilsar gömlum vini, yfirlög- reglubiónn? — Hvað ertu að gera héma niðri, Don? — Ég er að líta ef tir s'töðinni. Ég lofaði S. B. að vera hér með- an hann og allt hitt klabbið væri við jarðsrför. — Og kallarðu betta að líta eftir stöðinni? urraði Peiters og rödd hams var enn brungin tor- tryggni. — Nei, Pete, bú greipst mig glóðvolgan. Ég ákvað að nóta tasfcifærið og snuðra dálítið upp á eigin spýtur. — Yfirlögreglub.iónninn sneri sér að Homsley. — Don Bro- bank, herra minn. Ritstióri blaðsins Ramatta Weekly. Don, betta er ...... — Miehael Homsley saikamála- fulltrúi frá lögreglunni í Sidney, sumstaðar bekktur undir nafn- inu ..Kötturinn Mike“. Það gleð- ur mig að kynnast yður, fulltrúi. Brobamk rétti honum höndina. — Það var Don sem fann Pat Msttson í gærkvöldi, sagði Peters. — En bú hefðir nú samí ekki átt að fara hingað niður án leyfis, Don, sagði hann ásak- andi.. — Ég veit bað, Pete. Það vom mistök. Sérstaklega fyrst ág var staðinn að verki. — Kannski vill herra Bröbank gera svo vel að segja ökkur, hversvegna hann er hér. Homsley talaði alúðlega en með myndugleik, sem • hann reyndi ekki að leysa. Þessi mað- ur var full örug'aur um ság. — Með ánægju, sakamálafull- trúi. Það er verst a<ð ég veit ekki almennilega sjálfur hvers vegna ég er héma. Mér datt í hug að bað væri kynlegt að morðinigi Normanis • Free væri að flækjast hér í geymslunni. Ég fór að velita fyrir mér, að hveriu hann væri að leita, bað er allt og sumt. — Þér haldið sem sagt ekki að árásin á ungfrú Msttsón hafi verið fyrirfram ákveðin? — Nei, mikil ósköp. Sá sem gekk svona hneint til verks í fyrra tilfellinu, hafði tæplega klúðrað svona f næsta sinn. — Ef vi!ðkomandi hefur bá ekki verið truflaður af hinni ó- væntu komu yðar? — Það getur verið, en hvers vegna bá? Hvers vegna Pat? — Hvers vegna Free? Brobsmk brosti. — Nú gerðuð bér mig mát, viðurkenndi hann. Homsley tyllti sér á stól og gaf hinum merfci um að gera siíkt hið sarna. — Samkvæmt skýrslu yðar, herra Brobank, kpmuð bér fyrr en tifl stxSð til að sæfcja umgffirú Mattson, vegnia bess að bér höfð- uð álhyggjur af hennd. Þegar bér komuð inn í plötusafnið og sá- uð að hún var ba<r ekki, bá vissuð bér strax að eittlhvað var öðru vísi en bað áitti að vena, enda þótt dyravörðurinn hefði fullvissað yður um að allt væri í lagi. Er betta rétt? — Fullkomlega, sagði Brobank. — Hvað v&tr það sem kom því inn hjá, yður að hún væri í hættu stödd? — Tórulistin, Jas saigði mér að hann hefði farið að plötusafninu til að gefa henni gætur, edns og ég hafði beðið um, en þegar hann heyrði f plötuspilaranum^ vildi hann ekki fara inn af ótita við að trufla hana. En sjáið bér til, hann þekkir Pat ekki eins vel og ég, fulltrúi, og bað gerðd hann efcki heldur sá sem sló hana niður. Ég vissi strax " að Pat myndi aldrei stilla plötu svona hátt eins og bá sem vatr á fóninum. — Svo dróguð þér úr h'ávað- anum og kölluðuð á hana? — Já. Rétt á eftir slokknaði ijósið. Ég reyndi rofann, en það hafðd verið gert straumrof. Og svo notaði ég eldspýtumar mín- ar og fann leiðina hingað niður. Ég fann hana þarn®. Don benti é krítarstrik yfirlögreglubjónsins. — Hún lá meðvitundarlaus og kefluð, — Kefluð með hverju? — Þér getið séð það sjálfur, hí>rra minn. Peters tók urnslag úr vasa sínum. — Ég fékk rann- sófcnarstofulækninn til að senda mér það aftur, að ranhsókn lok- innd, svo s<ð ég gæti sýnt yður það. 1 umislaginu var silkikiútur vafinn um þykka-n, gráan um- búðapappfr. Homsley bar pappír- inn saman við umbúðir sem ný- lega höfðu verið tefanar utam af plötufcassa og sá að hann vac af sama tagi. — Auðséð hvaðan pappírinn kom. Hafið þér fetlhu'gað hvaðam silfcifclúturimn getur verið, yfir- lögregluþjónn ? — Já, herra minn. Normarn Free átti hann, va<r hið furðu- lega svar. — Átti Free hann? Eruð bér vissdr um það? — Alveg viss. Sjáið bér til, það er vegna hattbandsins. Brace ( sagði mér að hann hefði séð 1 einn ' af hálsfclútum Nonmans hanga i fatageymslunni undir einum af höttunum hans, og ég fór sitrax og aitihugaðd það. Og þeir voru samstæðir. — Og hver sem var alf starfls- fólfcinu hefði getað tekið klút- inin? — Bkki aðedns starfsfðlkið, sagði Brobank. — Þetta .er al- menn fatageymisla. Hver sem var hefði gets'ð tekið hann. — Hvaða karlmaður sem var, leiðrétti Peters. Bmbank leit á hann glettinn é svip. — Segðu mér, Pete, hver af dönsurum okkar heldurðu að lægi í leyni með kylfu í hend- Innd? — Það getur verið .... byrj- aði yfirlögreglubjónninn, en Bro- bank leyfði honum ekki að halda éfram. — Jú, ég er sammála þór, Pete .... til að mynda Thelma Koon- ey .... hún er efni í valkyrju, en allii* hennar vöðvar eru samt f tungunni ........ Eða kannsiki KROSSGÁTAN Lárétt: 2 óhreinkar, 6 í hús, 7 sitjóma, 9 spil, 10 rá, 11 tdtt, 12 tvíhljóði, 13 fylgdu, 14 mörg, 15 apgan. Lóðrétt: 1 tignarmaður, 2 á í Borgarfirði, 3 aula, 4 samstæðir, 5 sjávardýr, 8 lyf, 9 steifna, 11 ógæfa, Í3 vafa, 14 hljóm. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 labbar, 5 ból, 7 @g, 9 kurr, 11 sel, 13 rót, 14 traf, 16 mö, 17 kól, 19 skriðu. Lóðrétt: 1 lægsta, 2 bb, 3 bók, 4 K<lur, 6 úrtöku, 8 ger, 10 Róm, ' 12 lakk, 15 fór, 18 LI. TiLBOÐ ÓSKAST í nokfcrar fólksbifreiðar og Dodge bifreiðar með framdrifi, er verða sýndar að Gren&ásvegi 9, mið- vikudaginn 22. maí kl. 1-3. Tilboðin verða opn- uð í skrifstófu vorri kl. 5 s.d. Sölunefnd vamarliðseigna. TER YLENEBUXUR peysur, gallabuxur og regnfatnaður í úrvali. -=> Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. r " / O. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Það segir sig sjálft að þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. — Sívaxandi fjöldi þeirra, sem heimsækja okkur reglulega og kaupa frímerki. fyrstadagsumslög. frimerkjavörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni. sýnir að þeir sjá sér hag i að líta inn. — Við kaupum íslenzk frímerki og kórónumynt. BÆKUR OG FRÍMERKI, Baldursgötu 11. GOLDILOCKS pan-eleaner pottasvampnr sem getur ekki ryðgað SKOTTA — Ef viö eigum aö halda þestsu áfram Villi þá vil ég gerai samn- ing við þig. Aöeins annar aödlinn ræður því hvort hamn mætir á sitefnumótio eöa ekkd, og sá' aðili er ég. Samiþykkt? BÍLLINN Bifreiðaeigendur Málið bílana ykkar sjálfir. — Við sköp- um aðstöðuna. — Tökum bíla í bónun. Sími 41924. MEPALBRAUT 18 — Kópavogi. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÖNDSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. / Lótið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allár tegundir smurolíu. Við smyrj- um bílinn vel. — Opið til kl. 20 á föstudög- um. Pantið tíma. — Sími 16227. BIFREIÐAÞJÓNUSTA sem auglýst er í Þjóðviljanum gefur af sér góðar tekjur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.