Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 7
i \ Halldór Pétursson: Um daginn og veginn Suaimu<ía@uir 19. amaí 1968 — ÞJÓÐVTLJINTM — SlÐiA J „Hverjum getur það þjónað að vera að horfella Horfelli Svo segir í tfornum söguma, að Hrafna-Flöki, sem átti að hafa komið hér fyrstur manna, hafi fellt úr hor. Sennilega er þetta þjóðeaga, en hún sannar það að hordauðinn hefur frá upphafi tolands- byiggðiar veriö hin ægi'lofía þjóðarfylgja. Bkki munu nema 80 ár síðan fytlgju þessafi var vikið til hliðar og kom þar til betri aifkoma, en þó einkum tækni í flutningakerfi landsins. Hörmungars'ag'a hordauðans verður ekki rakin hér, en í flestum árum mun hann þafa herjað á meniií og skepnur ein- hversstaðar á landinu. Sem betur fer dóu ekki höfð- irigjar og fjái'aiflamenn úr hor, hóldur ófeiti; þeir xurðu að skera sig úr á einhvern hátt, en þrátt fyrir sælu auðs og valda eru fjármiunir harðir undir tönn. Þrátt fyrir ‘ hervirki þessa ■mikla vágests, sem nú hefur um árabil hvaúflað frá dyrum, virðast landsmenn ekki mega hugsa til að gera hamn með öllu útlægan. íslenzku hrcindýrin Mér, hefur oft dottið í hug að skrifa um útrýmdngu hrein- dýra hér á landi, en vitað er 'að slikt mundi að tala fyrir daufum ■eyi'um, því að sport- mcnn vilja heifa sitt. Og það er víðar en í’ Grænilamdi að efcki má rnóðiga selima. Bn hvað um þiað þá tal ég að við eigum ailgjörlegá að út- rýma hreindýrunum og skera þar á eima taug hordauðans. Það má teljast hreinasta goð- gá að vera að halda hér við dýrastofni sem en.fíinn hefur nytjar 'alf, bara til að kvelja úr þeim lífið. Nú er annað atriði í þessu máli. Sérfróðir menn seg.ia að nú sé að skerðast um beitilrmd á Islandi og þá keimir til álita hvort heldur eigi að skerða búfjárstofnunn eða halda við á bei’lilöndum öræifanna, heldur flykkjast þau strax að hausti í búfjánhaiga. Ég veit betta vel sem Aust- firðimgur. Þegar ég var að al- ast upp í/ Hróarstun.gu komu hnsindýr aldrei út á sveitir ut- ain, eitt og eitt skrölti þangað í mestu harðindum. Þá vt>ru einstaka menn að etta þessa vesalinga uppi skinhoraða og drepa, því allt viilja menn drepa. Nú er mannúð og magafylli orðin svo mikil að en’ginn stuigg- ár við þessum dýrum. Þau eru fljót að sikilja þetta og koma nú í hópum og halda sig inn- án um sauðféð. Hverjum, getur það þjónað að vera að horfella þessi dýr? Auðvitað korna einhverjir og sofíja að landið mdssi við reisn, en þeir hinir sömu ættu að minnast þei-rrar reisnar sem vár á þeim sl. veitour, þegar að fella í áföngum næstu sum- ur. Otigönguhross Það hefur len’gi staðíð styrr um það hvað útigönguhrossium l’íði vel. Norðlendingar halda því fram að vant sé árfnöð' lílf ákjósanlegra en þeirra. Þetta er svo frjálst og kainnski síð- ustu leifar af algjöru lýðræði hór á lamdi. Nú er þassi trú að færast hér suður, og fram kom í sjónvarpi hrosseigandi með forkláruðum svip, sem átti hesta úti í Engey í vetur og tuggðu timbur. Þessi hrossaeig- andi hefur nú fengiö vottorð frá mönnum sem eiga að vita hvað hestum hetar bezt, svo að þetta er í stakasta lagi frá lög- fræðilagu sjónarmiði, þó* mér detti ekkd í hug að taka þau alvarlega. Þetta minnir mig á þegar verið vair að seigdrepa svei'tarómaga úr hor, þá voru prestar oft tfengnir til að gefa vottorð um að líðam þeirra væri í iagi. ! Ég hef ekki minna vit á hest- um og fóðrun þeirra en sumir lærðir, en miín reynsla er sú að velfóðraðir hestair éta ekki tiimbur, en slíkt hefur maðiur lesið um í haillærum. Hér þarf þó kamnski ekki ævinlega að koma beint hu'ngur tid, en þad hreindýrin?“ er þá vönlun í fóðrinu. Nú til dagss hinu algera sjálf- ræði virðist það svo, að verttorð megi fá um ailla skapaðai hlutí, enda hef ég stundum sagt í gamni og hálfu gamni að ég treysti mér til að fá dámarvott- orð. • Ég hef lítið séð alf sælu úti- gönguhrossa, því þar sem ég ólist upp á Fljótsdalshéraðá voru hestar ekki íátnir ganga lengur en sýnt væri að þeir liðu ekki skort. Faðir minn, •sem talinm var mesti hestamað- ur á Austurlamdi á simmi tíð, hafði litila trú á dáð útigöngu- hrossa. i Ég hafði sjálfur mikið yndi aff 'hestum og hafði eklki sál fyrir nokkrai* aðrar skepnur. Sjáflfur átti ég nokkra hesta úr Skagsifirði og reynsla mín var sú að ekki . mætti kaupa þá eldri en 4-5 vetra, því til þess að nokkuð mætti bjöða þeim varð að ala þá vel í 2-3 vetur. Ég kom á bak mörgum trypp- Framhald á 9. síðu. hreindyrum og útigönguhross- um. þessi ’höiikudýr gátu ekki var- Nú. er svo komið að hrein- : ið sig fyrir hrolfmum. TiJlaga dýrin ganga dkiki einvörðumigu er sú að h'reimdýrin eigi Landnám og líðandí stund Götumynd frrá Siglufirði. Brött fjölliu gnæfa yfir. 1 miaí-heflti Sveitarsljórnar- mála, sem er tímairit Samibands íslenzkra sveiitarfélaga, bintist grein efltir Stefán Friðbja:rnar- son, bæjarstjóra á Sigluflirði, þar sem hamin rekur f stuttu máli sögu sitaðarins aillt frá lamdnámstfð fram á vora daga. Hefur baejarstjórinn vinsamlega leyft Þjóðviljanum að birta kafla úr greim þessari. Fara hér á.eftir glefsui’ úr upphafi grein- arinnar og niðu'ria gsikaf 1 imin. Fyrstu heimildir um Siiglu- fjörð er að fiinina í Landmáma- bólk, en þar greinir frá land- námi Þormóðs rarnrna, norsks víkinigs, er „nam Siglufjörð all- am m’ffli Úlfsdala og Hvanmdala og bjó á Si@lumési“. Hanm sigldi skipi símu inn á íjörð-inin að eyri 'þeirri, vestam fjarðarims, sem við hanm er kannd, Þor- móðseyri, hvair Siglufjairðar- kaupsitaður ^tendur nú og teyg- ir byggð sína um lönd hiinmá gömflu jarða Hafnar og Hvainn- eyrar. Syæðið frá Þórðarhöfða í Skagafi’rði að og með Sigllu- firði var miuimið af 10 land- námsmönnuim, norskum, gauzk- um, sænskuim,, suðureyskum, afkomenduim Ragnars loðbrók- ar, Hörða-Kára, Haralds víkinigs og Upplendingajaria. Eiinmþein-a var kvæntur dólturdóttur Kjar- vails írafconugs. Övíða á landinu mun jafn litið svæði hafa verið numið frá jafn mörguim lönd- ulrh, af jaf'nmörguim og jafn- mætum xpönmutm. Einangruð byggð Fátt er tifi heimilda um byggð í Siig.lufirð’i frá la.ndnáimsitíð fram á seimni aldir. Vcldur þvi vafalaust afskefekt lega og eim-' angrum þyggðarinnar, strjálar og ertfliðar samgömigur. Lfkur bemda þó til, að sjósókni, ásamt land- búnaði, hafi frá fyi'stu tíð verið lífsbjörg kynslóðanna, seim hér óliu aldur sdmm, og að SigHumes og Siglufjörður hnfi um alldir verið forðabúr nærsveita uim fisfcmeti. Þáttur af ÞórhalMi knapp bendir til, að heiðni hafi hér haldizt öllu lemgur en í mær- sveitum; og efitdr prestskapartíð sr. Grettis Þorvarðssonár, seim var síðastur kká'ka hér í ka- þólskum sið, og einn þeirra, er sóttu Mk Jóns biskups Arason- ar og sona hams suður, ■ virðist vera 30, ára eyöa í prestsþjlóm- ustu hór. Hiniir elzt.u Siglfirð- ingar virðasit þin'. hafa vcrið íasitfieldnir á fonma siði og ekki nýj'umgagjaimir. HeimMda frá fyiri ö'Idum byggðairhér, er einkum að leita í sögiu kiikjunnar. Árið 1352 kaupir Onmur biskup Hvanmeyri í Si'gllufirði og sajmkvaemt reka- skrá Hólastóls frá 1374 á Hóla- dðmlfciirikja rekamm á Siglumesi, 1422 er með viss.u kirikjá g Siglunesi, 1614 er kiirkjam. fHutt þaðan að Hvanneyri, 1890 er reist kirkja á Þonmóðscyri, en núverandi sóknarkirikja er byggð 1932 og stenduir hún í lamdi Hvammeyrar, oían eyraiánnar, og gniæfjr jrfiir byggingar á henni. Verzlunar- og kaupstaðar- réttindl Árið 1788 er stoifnuð fyrsta vorzlunin í Siglufk'ði. Bn það er okiki íynr en 20. maí 1818, sem þávorandi konungur Dan- merkii’r og íslamds löggild i r Sigluíjörð sem veralumiarsitað. Með þoii'i'i löggi’ld'imigu er gramd- vöHurinm lagður að framtíð Siglufjarðar. 1 kjölfar siglfirakr- ar verzlumar komiu margs kon- ar hrærimgar í atvimnu- og menndnigari’jfi þessa r.'tilð, eim- amigraða sveitarfélags, sem varð risir þess, er síðar kom. Hroppsnofnd er hér íýrst kjör- in 1874. Til em hi'eppsreikning- ar írá 1865 og er þá upphæö útsvara í hreppnuim 1094 fiskar, 1895 voru þau 3000 fisfcar en á sl. ári greiddu Sigtóirðingar í útsvör og aðstöðúigjöld 18.5 miilj. króna. Vclgengni og crfiðlcikar Siglufjörðui' hefur um nær tveggja áratuga skeið, eftir að sfldin breyttl gömigum sínum, háð varnanstríð fyrir tilveru sinni, við erfiðar aðsteeður. Vissuiloga hafa margir vamar- sigi-ar unnizt. En bærinm' hiefur beðið nokkurt ,,mammfall“ — i fluitniingi fólks, sem borizt heifur með timans straiumii: úr strjál- bý'Ii í þéttbýli. Það er þó skoð- un mín, aö Siglufjörður hafi ebki síður 'sanmað tilverurétt sinn 'á áram erfiðleikanna en velgengninmar. Mér er til efs, að möi'g sveitarfélög ömmur hefðu genigið gegnum sömu raun, oá komdð ekkd verr leik- in úr vandanuim. Fyi'Lrgreiðsla og volvilja lög- gjafarvalds, stjómvailda, og stjómar peniimgamiála í landinu skiptir ef til vill Imestu um fraimitíðargidjtu bæjarfélagsims. Bn mikilu sfciptir og að Siglfirð- inigar aMir, heima og heiman, þrói með sór næktarhug og bar- áttuvilja fyrir Siglufjörð. Það er samnileikskom í orðum skáld- jöfurims Ezra Pound: „Það varlr eltt, er annt þú heitt, allt hltt cr i “* I i I í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.