Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 4
£ SÍÐA — ÞJÓÐV’ItJXNN — Summiudagur 19. irtaí 1968. Otgeíandi: SameiningarQokkui alþýðu — Sðsíalistaflokkurinn. Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson. , Sigurður Guðmundsson. # Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson. Framkvstj.: Eiður Bergmann. Ritstjóm, afgreiðsla. auglýsingar prentsmíðja: Skólavörðustlg 19. Sími 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 120.00 á mánuði. — Lausasöluverð krónur 7,00. ✓ , . SiglufjörSur | hugum þeirra kyuslóða sem lifað hafa á íslandi áratugina frá fyrri heimsstyrjöld er tengdur nafni Siglufjarðar sérstæður þáttur þeirrar hröðu þróunar sem atvinnulíf þjóðarinnar .hefur tekið. Nafnið Siglufjörður vekur í hugum þeirra minn- ingu um síldaruppgripin miklu, vinnu sólarhring- um saman meðan nokkur stóð uppi, minningu um bæ sem unga f-ólkið horfði til með von og eftir- væntingu, ekki sízt á árunum þegar atvinnuleysið var víða landlægt mikinn tíma ársins og mögu- leikar fáir að komast í vel borgaða vinnu. Síldar- ævintýrið á Siglufirði varð þá lyftistöng margra heimila víðsvegar um land, og ekki sízt ungmenna tii þess að þeir gætu ,,brotizt til mennta“. Þar hef- ur sjálfsagt líka verið uppgripastaður hvers kon- ar spákaupmanna og annarra sem lag höfðu á því að hrifsa til sín gróðann af vinnu annarra. En verkalýðshreyfingin á Siglufirði var líka harðsnú- in og róttæk svo að sögur fóru af, og reyndi að halda hlut sínum og hins vinnandi fólks eins og kostur var. Og fólk streymdi til Siglufjarðar til búsetu, svo að þar mun hafa verið um þúsund manns fleiri íbúar þegar flest var en nú. ^iglfirðingar hafa átt í erfiðleikum með atvinnu undanfarin ár vegna þess hversu síldveiðarnar hafa breytzt. Kemur þar ekki sízt til, að vantað hefur yfirsýn og heildarstjóm á a'tvinnuþróun landsins; staðir eins og Siglufjörður hafa byggzt upp með of einhliða atvinnuvegum og ekki gerðar í tíma nægar ráðstafanir til að efla þar atvinnu- fyrirtæki sem tekið gæti við þegar síldarvinnan er lítil eða engin. Eins hefði verið eðlilegt þegar síldin lagðiát frá Norðurlandi, að gerðar hefðu ver- ið ráðstafanir með síldarflutning til Siglufjarðar í stærri stíl en verið hefur. Með skynsamlegri áætl- anagérð og heildarstjórn á atvinnuvegum ætti í framtíðinni' ekki að þurfa að koma til þess að svo stórar og óþægilegar sveiflur verði á atvinnulífi og atvinnumöguleikum staðar eins og Sigluf jarðar. ✓ ^iglufjörður minnist nú tveggja afmæla; 20. maí eru liðin rétt fimimtíu ár frá því að Siglufjörð- ur hlaut kaupstaðarréttindi og jafnframt eru lið- in hundrað og fimmtíu ár frá því að þar var við- urkenndur verzlunarstaður. Verður þess minnzt á Siglufirði á morgun, en aðalhátíðahöldunum hefur verið frestað fram á sumarið. Skal hér tekið und- ir þá afmælisósk, sem Kristmar Ólafsson lýkur með grein sinni um sögu Siglufjarðar í aukablaði Þjóðviljans í dag, að Siglufjörður „megi vaxa uþp aftur með auknu atvinnulífi og sjá sína sólbjörtu æskudaga endurspeglast og færa íbúum staðarins og staðnum sjálfum blessun og bjarta fraimtíðí£. Reykvíkingafélagið leggur til: Sérfræðilegar athuganir á fyrstu byggð í Reykjavík Á aðaMundi Reykvókingafé- lagsins, 5. þ.m.., voru einróma saimiþykktar eftirfarandi álykt- anir. 1. Reykvíkingafólaigið beinir því til borgarstj ómari n nar, að hún geri ráðstafamiir tál þess að . fraim fari nú þegar eða fram verðd haldið sérfræðiiegum at- h'ugunum á fyrstu bygigð í R- vík og bústað Ingólfs landnáms- manns. Verði það geirt, ef unnt er, á þann hátt að úr því verði skorið hvar hann var og síðan gerðar ráðstafanir til þess- að varðveita staðinn oig sýna hon- um aililan sóma. 2. Reykvíkingafélagið fagnar þvi, að aftur hefur verið kosin fégrunamefnd borgarinnar og Leiðrétting í frétt í Þjóðviljanum í gær varð sú missögn, að sagt var að slippurinn í Hafnarfirði yrði til- búinn eftir tvo mánuði. Þar átti að standa f sitaðinn tvö ár, en samningar hafa verið gerðir um að hann verði tilbúinn éftir þann tínria, þótt framkvæmdir séu enn ekki hatfnar. vænitir þess að situibt verði að því að listræmn og hagnýtur á- ramigur náisit fljófilega af starfi hennar. Bendir félaigið á að aft- ur verði athuigaður sá fnam- kvæmdamöguileiki að tekin verði fyrir ékveðin, aflmörkuð svæði borgarinmiar hverju sinni, tilteknar götur, opdn svæði eða torg og þau. fegruð og prýdd fyrir atbeina borgarstjórniarinn- ar og mieð stuðningi borgaranna eftir því sem við verður komið. 3. Reykvfkingefélagið fagnar því, að i lögð verði áherzla á vermdun og fegrun merkra og mikilsverðra staða í útjörðum borgarinnar eða umhvertfis hana, s.s. EUiðaiár. 4. Reykvífcinigafélaigið beinir því til borgairstjómarimnar að teknar verði upp aftur eða haldið áfram athuigunum á möguleikum þess að koma upp listasafni Reykjavikur. Verði það alrniennt saftn, en þó sér- staklega byggt á því, að vanð- veita og efla reykvíska list og styðja reykvfsika listaimenn, með því að safna listaverkum, sem koma við sögu borgarinnar, svip eða landslaigi, eða mönnum. Einnig skyidi þetta gert á þamn hábt að halda til haga bóktmenmtarninjuim borgarinnar, s.s. handritum höfuðskálda, tón- sfcáida og fræðimianna, merkum bókum og uppdráttum og prent- lisitarminjum. 5. Reyfevíkingaifélagið þakkar mairgar nytsamar og fagrar framkvæmdir ^orgarsijómar- innar í skipulagniinigu og fégr- un óg vill sérstaklega taka til garðrækt og blómafagrun á mörgum stöðum og grasa- og blómasafn. 6. Reykvikingaifélagið biéiniy þvi til borgarstjómarinnar að hún láti fnam fara rannsókn á möguleifcum þess — i framhaldi þeirra Reykjavíkursýnimga, sem haldnar hafa verið — að upp verði komáð stofnun eða safni til rannsófcnar og kynnimgar á höfuðatvinnuvegum borgarinn- ar — sjávarútvegi, iðnaði og verzlun. Bendir fólaigið á það til byrjunar að athugaðir verði áfram mö'guleikar á stofnun fisfcasaflns og á safni veiðarfæra og. sjóklæða o.sl. eftir því sem unnt er í samvimnu við fé- lög og einstafcliniga. 7. Reykvfkingafélaigið beinir því til borgarstjómarinmar að gangsikör verðd gerð að því að halda áfraim ömefnasöftnun í R- vík og umihverfi, eins og félagið hafði byrjað á. Vilhjálmur Þ. Gislason. MELAVOILUR Reykjavíkurmótið í knattspyrnu. í dag kl. 2 leika Þróttur: Víkingur Á morgun, mánudag, leika Fram: KR Fermingar í dag MÓTANEFND. Fermingarböm í Akranes- kirkju. Prestur séra Jón M. Guð|óns9pn. 19. maí kl. 10.30 f.h. rfRENGIR: Andrés Guðbjairtur Guð- bj artsson, Hjarðarholti 15. Ámi Aðalsteinsson, Merkur- teigi 3. Ásgeir Pétur Guðmundsson, Stillholti 7. Baldur Gíslason, Sóleyjar- götu 8. Bjami Guðjónsson, Suður- götu 103. Bjami Ólafur Bjam'ason, Garðabraut 6. Bjöm Kjartamsson, Voga- braut 40. Björn Valur Ólason, Laug- arbraut 27. Einar Guðmundsson, Höfða- braut 14. Eiríkur Jónsson, Höfða- braut 2. Eirikur Sævar Aðalsteins- son, Heiðarbrajut 60. Jóhann Sígurður Sigurdórs- son, Brekkubraut 27 B. Lárus Þór Ólafsson, Innsta-Vogi. Steinn Mar Helgason, Brekkubraut 7. STÚLKUR: Aðalheiður Amóra Odds- dóttir, Vesturgötu 19. Anma Margrét Vésteins- dóttir, Laugarbraut 16. Arinbjörg Clausen Kristins- dóttir, Vesturgötu 137. Amfríður Kristjánsdóttir, Suðurgötu 39. Ásta Ingvarsdóttir, Suður- götu 115. Berglind Edvardsdóttir, Vesturgötu 68. Dóróthea Alda Kristjáns- dóttir, Esjubraut 20. Droplaug Einarsdóttir, Heiðarbraut 55. Elín Hanna Kjart-ansdóttir, Stekkj arholti 16. Guðlaug Skúladóttir, Stekkj arholti 16. Guðný Alda E.inarsdóttir, Heiðarbraut 41. Guðný Elín Geirsdóttir. Sandbraut 10. ' Halldóra Kristjánsdóttir, Hótel Akranes, Bárugötu. Jóna María Örlaugsdóttir,' Vesturgötu 151. Klara Sigurbjörg Sigurðar- dóttir, Vesturgötu 145. Sólrún Guðleifsdóttir, Brekkubraut 15. 19. maí kl. 2 e.h. DKENGIR: Elías Hartmann Hreinsson, Víðigerði 3. Elvar Hólm Ríkharðsson, Stekkjarholti 14. Georg Þorvaldsson, Mel- teig 16B. Guðmundur Einarsson, Garðabraut 4. Guðmundur Rúniar Daviðs- son, Höfðabraut 14. Hörður Kári Jóhiannes- son, Hjarðarholti 1. Hörður Magmússon, Jaðars- braut 21. Ingvar Hólm Traustason, Hjarðarholti 18. Jón Atli Sigurðsson. Sunnubraut 6A. Jón Geir Guðnason, Brekku- braut 18. Jón Magnús Jónsson, Há- teigi 3. Ólafur Amórsson, Vestur- götu 150. Vilhjálmur Þór Guðmunds- son, Suðurgötu 64. • Þórður Ægir Óskarssom, Brekkubraut 12. STÚLKUR: Ásd.ís Guðjónsdóttir, Arkarlæk. Hannesína Asdís Ásgeirs- dóttir, Vesturgötu 111. Helga Ólöf Oliversdóttir, Háteigi 12. Helga Sesselj a Guðmumds- dóttir. Heiðarbraut 47. Hulda Stefánsdóttir, Sól- eyjargötu 6. Ingveldur Valdimarsdóttir. Háteigi 14. Jóhanna Guðborg Jóhannes- dóttir. Sunnubraut 24. Jóhanna Guðrún Þor- bjömsdóttir, Brekkubr. 26. Kristín Hallsdóttir. Hjarð- arholti 15. Málfríður Hrönn Ríkharðs dóttir, Heiðarbraut 53. Rósamunda Guðmunds- dóttir, Sandabraut 16. Sigurbjörg Árdís Lárusdótt- ir, Presthúsabraut 21. I Sveinsprófí húsusmíði Sveinspróf í húsasmíði hefjast laugardag- inn 8. júní n.k. kl. 14 í Iðnskólanum í Reykjavík. PRÓFNEFNDIN. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði á eldhúsinnrétting- um og fataskápum fyrir Byggingasam- vinnufélag atvinnubifreiðastjóra, í 47 íbúða sambýlishús. ÚTBOÐSGÓGN verða afhent á skrifstofu B.S.A.B. Fellsmúla 20, kjallara, frá og með mánudeginum 20. maí 1968, gegn 1000,00 króna skilatryggingu. KOMMÓÐUR —- teak og eík Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar ■é ( /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.