Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 9
Sutnai«da©uir 19. maí 1968 — Í>JÓÐVII»JINN — SlÐA 0 VERZLUNIN mmm Fatadeildin *-elfur SKÓLAVÖRÐUSTÍG 13 LAUGAVEGI 3g VB MARILU peysur. Vandaðar fallegar. S Æ N G U R Endumýjum gömlu sæng- ~ umar eigum dún- og fið- urheld ver og gæsadúns- ssengur og Kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstíg 3. SimJ 18140. (örfá skref frá Laugavegi) Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Vietnamleikrít Peters Weiss ísland úr Nató Framhald af ,6. síðu. fullveldishátíð stúdenta 1. des. sl. Nei, það er' vissuiega kam- inn tími til að við endurskoð- um afstöðu oJtikar til Aitlants- hafsbanidajlagsins, ef vdð eigiuim að haída ósikertu sjálfstaeði okk- ar og verða okkur ekki til æ- varandi skaimmar á aflíþjóðavett- vangi. Þvi að með þagimælislku okkar yfir glaepaverkum Banda- ríkjanna í Víetnam og valda- ráini hersins í Grikklandi erum við í þeim efinjum í rauninni meðsek Bandaríkjunum og þedrra leppum. 24. og' 25. júní n.k. verður haldinn hér í Reykjavfk ráð- herrafundur Norður-Atlants- hafsbandalaigsiins, og megum við þá ekki fyrir nokikum muin láta uindir höfuð leggjast að mót- mæla kröftugilega vem okkar í NATO og aðgerðum Banda- rfkjastjómar í Víetnam. Þá mun íslenzk' 'æska saimeinast í bar- áttunni fyrir traustu sjálfsteeði þjóðarinnar og krefjast brott- rekstrar bandaríska hersins á Kefl'avíkurflugvelli og krafan ISLAND .ÚR NATO munhljóma í eyrum hvers íslendimgs, sem ekki fer varhluta af ofríki Bandarík j anna. Sigurður Jón Ólafsson. Togs raaf g r i eðsl a Framhald af 1. siðu. höfn, segir Guðbjöm að lokum, þá dugir ekki að láta þau drabb- ast niður. Þar verða að vera fyrir hendi mannafli og tseki til að losa skipin fljótt, þó mikið berist að, svo þeim nýtist afia- hrotur. Skipin okkar eru ekki ný, þau eru með allgamlar vél- ar og tefjast oft að auki vegna viðgerða. Þetta er fljótt að muna, ef athugað er að í svona 13 daga túr er verið að keyra fimm-sex sólarhringa. Og svo ætti það kannski að taka 5-6 daga. að afgreiða skipið svo það kæmisf aftur á miðin. í Eng- tandi og Þýzkalandi er landað úr togurum á 8-9 tímum, byrjað kl. 8 að kvöldi og búið kl. 4-5 að morgni. Þeir nota yfirleitt nóttina til _ að forðast hita á daiginn og frystihúsin byrja vinnsluna kl. 8 að mprgni. Mér finnst að þyrfti að afgreiða tog- ara hér í Reykjavík um helgar ef mikið liggur við. Og það er óþolandi að ekki skuli vera alltaf til nægur ís í Reykjavík. Huigsanlegt væri að fá ísfram- leiðslutæki í skipin; a.m.k. eim- inigartæki svo hægt væri að vinna vatn úr sjó eftir þörf- um, og við þyrftum ekki að vera að þyngja skipið með vatns- birgðum. Slík tæki eru í ný- tízku togurum og mér er sagt að þau kosti 300-400. þúsund. Því miður eru togaramdr okkar ekki orðin „nýtízku skip“. BRAUÐHUSID ^NACK BAR' Laugavegi 126 Sími 24631. PÓSTSENDUM. Flytur erindi Spariskírteini um jarðfræði Tungnáröræfa Hið íslenzka náttúrufræðifélag heldur firæðsilusamkomu í 1. kennslustafu Háskólans á rnánu- dagskvöld kl. 20.30. Þar flytur Elsa Vilmundardóttir, jarðfræð- inigur, erindi um jarðfræði Tumgnáröræfa. 1 erindinu mun fyririesairinn skýra frá helztu niðuirstöðum jarðfræðirannsókna . sánna á svæðinu, en það er mjög fjö'lbreytilegt um jarðeldamynd- ainir, þar kom t.d. Þjiórsárhraun- ið miikila upp fyrir 8000 árum, en það er stærsta hraun sem runnið hefur á jörðinni eftir ís- aldarlok. Þá mun saga Tungmiaár verða rakin, en áin hefur á síð- ustu árþúsundum hrakizt ótál sinnum . úr farvegi sínum af völdum jarðelds og hraunrennsl- is. Framhald af 12. síðu. ar verðbréfa, þ.á.m. spairiskír- teina, gegn vægu gjaldi. Sérprentaðir útboðssikilimálar liggja. frammi hjá söluaðilum. Útboðsskilmálar verða einnig póstlagðir til þeirra, sem þess óska. Sérstö'k upplýsingaþjónusta um spariskírteiinin verður Iátin í té í Seðlabamkanutm fyrst um sinn. Verður lögfræðingur til við- tals í bankahúsinu, Austurstræti 11, 3. hæð, á afgreiðslutímum, eða í sírna 20500, innanhússímar 52 og 53. I ÚTIHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SKOLASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi sími 4 01 75 Auglýsingasími Þjóðviljans er 17-500 □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BR A UÐTERTUR ÍTÖLSKU DRENGJAHATTARNIR eru komnir aftur. Vietnamleikrit Peters Weiss hefur vakið mikla athygli, en það var frumsýnt fyrir nokkrum vikum í Vestur-Þýzkalandi. " Nún hefur Alþýðuleikhúsið í Rostock í Austur-Þýzkalandi bætzt í hóp þeirra, sem hafa sett leikritið á svið og þykir vel hafa tekizt. Myndin er frá sýningunni í Rostock, atrið- ið lýsir uppreisn vietnamskra bænda gegn erlendum yfirdrottnurum. Um daginn og veginn Framhald af 7. síðu. um í Skagafirði sem voru líf- leg og lofuðu góðu um að þar væru hestefni, en elftir dá- li'tla stund fór þetta að rugga líkt og he&tar sem kenmdir .eru við róluvöll'. Svona var þróttúr- inn. Það var gaman að tala við Skagfirðinga um hesta, enda eru þeir góðir félagar, en ein- hvem veginm trúði ég aildrei orði af því sem þeir sögðu um hesta. Hér,- kom þó ekkd til vana'leg ósiannsögli, heldur eitt- hvað sem ekki er gott að skýra og múndi helzt heyra undir sál- fræði. Allít tal þeirra um hesta var svo loftkennt og yfirspennt, .ilfkast því að óafvitandi væri verið að breiða yifir eitthvað í undirvdtundinni. Um aðrar sikepnur og aðra hluti töluðu b©ir eins og aðrir menn. Ekki man ég að ég teá- aði við neinn sem ekki héft því fram að ekki væsti um úti- gömgiuhróss. Ég get ekki skiiið hverju þessi hrossaeign Norð- lendinga þjónar, því að upp úr þeinra eigin sögn er litið að hetfa. Qtgáfa MM Framhald af 12. síðu. genigið hafa yfir, þróún nálægra þjóðfélaga, reynsla nýfrjálsra ríkja, reynsla af sósíalisma — allt gefur þetta margf alt til- efni til nýrtrid þjóðffólagsrann- sóknia og endurmajjS. á þróunar- öflum. Tímarit MM getur ekki fjallað' um þessi efni nemia að takmörkuðu leyti. Því er ekki sizt ætlunin með hinni nýju út- gáfu sem ungir menntamenn sjá um að gera þeim viðfangsefnum rækilegri skil eftir .því sem þau iier að böndum og kalla á úr- lausn. Auk þess er með því á- fonmiað að endurnýja krafta út- gáfustjómarinnar. í lok gremargerðar eru menn minnfir á að sámtökum lesenda, bókmenntáfélögum, sé ; bezt treysrt.andi fyrir því að hlúa að lifi þeirrar bókar sem ekki kafnar undir nafni, og félags- menn MM hvattir til að bregð- ast vel við nýju frumkvæði í því effhi. . Skeð getur að (einhver fram- tíð sé í úffllutmingi hrossa, en þá verður að ala þau betur upp. Annars hef óg ekiki mikia trú á þessum útflutningi, ef fluttir era út graðhestar og hryssur, þá muna innflytjendur sjá fyrir hinu. Hrossin ættum við aðeins að selja tamin. Hrosspeignina áað telkmarka, það eru skprðumar sem duga til þess að þessi göf- ugu dýr, sem eingerðu þetta land byggilegt, verði ekki leng- ur á hrakólum á landamerkjum lífs og dauða. •-‘ ‘'Týrif skömmu las ég' dóm í svonefndu Ásmundarmáli. Það ifleöVY-afk'ti furðu þiína var upp- taka bátsins. Hér eftir rnunu menn hætta við að kippast við hverju þvi sem frarn kemur á sviði lög- fræði á þessu landi. Eins og sæmilega greindir menn vita, er alldrei hægt að gera lög svo úr gairði að þau hljóði beint á hvert atriði sem fyrir kemur í brotamálum. Allt annað hlýtur að falla und- ir sanngimi, drengsikap og aðra heilbrigða sikynsemi löigfræð- inga og dómara. Hafi það sammozt að eigamdi bátsims haifi á engan hátt verið við smyglið riðinn, þé er upp- ■taka bátsins frá ólærðra sjón- armiði nokkurskonar dóms- morð. Það er, að sá sakilarjsi fær þyngstan dóminn. Mér dylst ekki að dómari í þessu máli halfd bókstaffinn með sér, en hér er mjög ólíku sam- ain að jafna. Á skipum sem sigla mdllli landa hafa menn tækifæri til að srnygla og löggjafanum hef- ur þótt hentugt að gera skipið ábyrgt, hvað sem er nú um bað réttlæti að segja, Finnsit nú no'kkur lfking með þessu og því a<ð maður leigir bát sem hann á til ufsaveiða hér við ströndina og b'áturi nn á að leggja hér upp og hefur ekkd tækifæri til annans. Það sér hver heilvita maður að löggjafinn hefur ekki haflt svona tiifelli í huga, ekiki einu sinni hvarflað að honum. Og síðan láta mætir menm bókstalfinm gera sig að þrælum. Voru ekki Islendimgar búnir að fá nóg af svona dómum hér áður, þegar menn örvita af hungri tóku sér matarbita og i það gilti samkvæmt bókstafn-1 um saima eða verra en að | drýgja morð. Nú ætla ég að setja upp hliðsitæft dæmi Ás- mundarmálsins. Við skulum segja að ég eigi góðan bíl til leiguaksturs, en geti ekki sjálfur haignýtt mér hann til atvihn.urekis'turs. Þá slæ. ég á það ráð að leigja hann atvinnubílstjóra. Síðan hefði bílstjórinn lent í því að selja smyglað vin úr Ásmundi og það kæmist upp. Væri þá ekki bíllinn dæmdur af mér, bó ég hefði hvergi komið nærri þessu ? , Það- væri mjög. fróðlegt að t& svar við þessu, því að svona geiiur komið fyrir í alvöru og á fleiri sviðum. , Reynist svo gæti mangur átt snörurnar yfir þöfði sér. Halldór Pétursson. HIÐ UMTALAÐA BLAÐ FORSETAKYNNING verður sent út á land um helgina. — Fáan- legt á öllum blaðsölustöðum í Reykjavík og Hafnarfinði. Framhald af 6. síðu. Bn sektarkennd MO'ngunlblaðs- ins gaignvart stúdentum er að- eins önnur hlið þessa máls. Morgunblgðið veit mæta vel hvílíka ábyrgð húsbændur þess taka á sig með þessu j heimboði. Starfsami islenzkra hemáms- andsitæðimiga og stuðnimigsmanna þjóðfrelsdshireyfinigar Vietnama heffur til þessa miðatzt við að vinna góðum málstað fylgi meðal ísletndinga. Núna stend- ur sérhver sá, sem fordæmiir þjóðanmorð Bandaríkjanma íVí- etnam, blóðuga nýlendukúgun Portúgala í Angóla og valda- i rán grísku fasistanna, andspæn- is þvi að leggja kúgaðri al- þýðu þessana landa lið í verki. Ráðherrafumidur Natorikjanna gefur Islemdimgum tækifæri til að taika beiinini þátt í frelsis- baráttu þessara þjóða en nokkru sinni fyrr, og þetta tækifæri mun skilja á milli hafranna og sauðanna í samúðarbaráttu okkar. Þeir sem hafa stutt mól- stað frelsishreyfiinigairinnar í þessum kúguðu löndum til þess eiinis að sefa sjúka samivizku þegnis fylgiríkis Bandaríkjanna, mumu nú bera það á borð, að hægt sé að styð'ja Nato sem stofnun eins og cíkkert hafi í skorizt. Dagana 24.- 25. júni verður Islarnd umdir smásjá. Hundruð fréttamanma koma fra blöðum, útvarpi og sjónvarpi. Jafnvel kviikmyndir fýrir litasjónvairp verða töknar hór og það er ó- tvfrætt hlutverk okikar að auka á litadýrðina á sjónvanpisskertm- um í Ðvrópu og Bandanfkjunum dagaina sem ráðherrafundurinn stfcendur. Ritnefnd. HARÐVIÐAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.