Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudia®ur 19. maí 1968. dralorí PEVSURNAR FRÁ 'HEKLII i ÚRVALl LITA OG MYNZTRA A BÖRN OG FULLORÐNA. X82A,, Þannig lítur ferðatékki Útvegsbankans út, þegar handhafi hefur greitt hann og. tekið við honum í bankanum. (Takið eftir rithandarsýnishorni útgefanda efst til hægri. Það er ritað að starfsmanni bankans áhorfandi). Þannig lítur sami ferðatékki út, þegar handhafi hans hefur framselt hann. — (Takið eftir síðari eiginhandairáritun útgefanda neðst til hægri. Hún er skrifuð að viðtakanda áhorfandi. Hann ber hana saman við rithandarsýnishomið og gengur sjálfur úr sfcugga um að ekki sé um fölsun að ræða). Otvegsbanki íslands. Nýjung í Islenzkri bankastarfsemi Ferðatékkar Útvegsbankans eru öruggur gjaldmiðill, hvar sem er á landinu. Ferðaskrifstofum, flug- og skipafélögum, hótelum, veitinga- stöðum, benzín- og olíuafgreiðslustöðum, bönkum og sparisjóðum og hverjum öðrum, á að vera fullkomlega óhætt að veita þeim viðtöku fyrir Veitta þjónustu, eða gegn greiðslu í peningum. Þeir auðvelda mönnum að ferðast uim sitt eigið land. Ferðatékkar Útvegsbankans verða til sölu í Útvégsbanka íslands, að- albankanum og öllum útibúum hans. Árbók Ferðafélags íslands 1968: Vopmafjöriur og Hornstrandaþættir Stjórnlagabreyt- ing í Svíþjóð STOKKHÖLMI 18/5 Báðar deiiW- Ir sænska þingsins hafa saim- þykkt frumvarp um stjómar- 6krárbreytingu. Felur hún í sér að frá og með árinu Í971 verði sænska þingið í einni deild. Þing- menn verða 350, kosnir haustið 1970. Kjörtímabil er þrjú ár. 410 eru kjördæmakosnir en 40 upp- bótarþingsæti. BÆKUR til sölu Katalog over den Ama- 'magnæanske Hándskrift- samling. Ame Magnusson: Brev- veksling með Torfæus fÞormóður Torfason). Ame Masnusson: Private Breweksling. Edda Snorra Sturlusonar (1924). Den Norsk-Islandske Skjaldediktning (A og B). (Fínnur Jónsson). Alexanders Saga. Úr Flateyjarbók: Eftir- prentun sýnishoma. 1893. Bókaútgáfan ASÓ R Langholtsvegi 33. SÍMI 3 4 7 5 7 Árbók Ferðafélags Islands fyrir yíinstandandd ár er kom- in út og ber undirtitiiinn Vopna- fjörður — Homsitraindaþættir. I formála segir Páll Jónsson m.a.: „Árþók F.í. er að þessu sinni heldur sundurledtari að efnd en margar hinar fyrri. Hún er sú 41. í röðinni og að nokkru leyti halguð 40 ára afmæli félagsias, en félagið var stofnað 27. nóv. 1927. AðalIandslýsingim er um Vopnafjörð, rituð af Hailldóri Stefánssyni fyrrv. alþingis- manni. Harnn var um skeið þú- settur í Vopnafirði, þjó að Torfastöðum í Vés-turárdal og er því gagnkunniugur staðhátt- uim, eins og ritgerð hans ber með sér. Honuim er einnig hug- stæð saga héraðsins, eimkum frá fyrri tímum. Vopnafjörður var til skamims tíma heldur af- skekfct sVeit, en vegasamband hefur batnað mjög him síðari ár. enda eykst. nú þangað ferða- miannastraumur. Má því ætla að hin greinargóða lýsing Halldórs komi í góðar þarfir. Þessi árbók flytur líka tvær frásagndr um Homstrandaferðir, báðar famar á vegum félagsims sumarið 1966 og 1967. Ferðasög- umaf ríta þeár dr. Haraldúr Matthíasson og Einar Þ. Guð- jóhnsen, sem var fararstjóri í báðuim ferðum. Á Homströnd- um er landslag í senn stórbrot- ið og fagurt, en byggð er þar komin í auðm, og bilvegir eru en,gir. Ferðalangurinm verður því að treystá á eigin mátt, bera allar föggur sínar á bakiny og viða eru þar mikil torleiði. Ferðasögumar lýsa þessu vél, raunar mifclu betur en venjúleg staðháttailýsing. ★ I þessari árbók eru mymdir af öllum sæluhúsum félagsins, ásamt lýsingum á þeim og um- hverfi þeirra. Hefur ritari fé- lagsins, Gísli Gestsson, tekið þennan þátt saman. Sæluihúsin em nú 10 talsins og fannst fé- lagsstjónn rétt að kynna þau í árbókinni á þessum tímam^um. Dr. Sigurður Þórarinsson hef- ur góðfúslega leyft að birt yrði i árbókinni ræða, er hann filutti á afmælissamkomu félagsins og hann nefindr: ,.Að lifa í sátt viC landið sdtt“. Árbókin er um 160 blaðsíður lescmáls og svart-hvítra mynda, auk adlmargra litmjmdasíðna. SUÐURNESJAMENN SUÐURNESJAMENN HÆGRI UMFERÐ • * Almennur fundur um umferðarbreytinguna verður haldinn sunnudaginn 19. maí kl. 15.00 í Félagsheimilinu Stapa. Bjöm Ingvarsson, lögr.stj. og Hafsteinn Baldvinsson hrl. tala á fundinum og sýna umferðarmyndir. Fundarstjóri: ólafur Hannesson, fulltr. Systrafélag Ytri-Njarðvíkur gengst fyrir kaffisölu eftir fundinn. UMFERÐARÖRYGGISNEFNDIRNAR Á SUÐUR NESJUM. Framkvæmdanefnd hægri umferðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.