Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 19.05.1968, Blaðsíða 6
0 SÍDA —• ÞJÓÐVtLJIlsnsr — Sunnödagw 19. nsaí 1968. ÆSKAN ★ Ritnefnd: Guðrún Steingrímsdóttir, Leifur Jóelsson, Ólafur Ormsson, Sigurður Jón Ólafsson, Þorsteinn Marelsson. íslond úr NATO v/l lát hlna J>reyttu# fa'taku og hrjaðu koma tll mrn er eimi siwni voru fyigjaindi að- ild okkair að Atlantshafsbanda- laginu og bumdu við það ein- hverjar vonir, sem hafa viður- kennt, að þeir hafi „verið sór- lega svikindr, ekki aðeins 1 Grikklandi, Portúgal, Víetmm, heldur fyrst og fc-emst. hér heima á Islandi þar sem við höíuim verið haföir að ginninrg- arfíflium allan þann tíma sem við þrjózkuðumst við að tengja saimam atferli Bandaríkjamamma á íslamdi frá því þeir lögðu fyrst íraim beiðni um afnot íslands til 99 ara haustið 1945 þar til þeir sviku loforð sin i sjóm- varpsmálimu haustið 1967“, eins og Sigurður A. Maignússom komst að orði i ræðu simmi á Framhald á 9. sáðu. Jón Helgason prófessor: SÚ ÞJÓÐ Sú þjóð sem löngum átti’ ekki í sig brauð en einatt bar þó reisn í fátækt sinni, skal efnum búin orðin þvílíkt gauð er öðrum bjóði sig að fótaskinni. Sú þjóð sem horuð ærið afhroð galt af ofurheitri trú á frelsið dýra, hún býður lostug sama frelsi falt með fitustokkinn belg og galtarsvíra. Sú þjóð sem veit sér ekkert æðra mark en aurasníkjur, sukk og fleðulæti, mun hljóta notuð herra sinna spark, og heykjast lágt í vergangsmanna sæti. Sú þjóð sem dottar dáðlaus, viljasljó, og dillar þeim er ljúga, blekkja, svíkja, skal fyrr en varir hremmd í harða kló. Hægt er að festast, bágt mun úr að víkja. (Áður birt í Svo frjáls vertu móðir) ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ftaaa■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■« Semm líður að því, að NATO- samningurinn verði uppsegjan- legur, eða í marz 1969. Þá verð- ur úr því skorið, hvort um á- íramhaldandi þátttöku Islands í Atíamtshafsbamdalaginu cg á- framhaldandi hersetu Banda- ríkjahers hér á landi verðd að ræða. Öllum er kunnugt um atburð þann, er gerðist 24. jýní 1941, en þá þvinguðu Bandaríkin rík- ísstjóm Islands til að sam- þykkja hemám Bandaríkjahers, sem 'tók við þeirri aðstöðu, er Bretar höfðú haft hér. ! þess- uh hemámssaimningj var skýrt tekið fram, að allur her skyldi á brott, þégar er heimsstyrjöld- ínni lyki. Þetta heit sitt sviku Bamdaríkjamenn og 1946 tókst þeim að knýja Alþdngd til að samþykkja hirun illræmda samminig um aðsieitur á Keflavík- urflugvelli til 5 ára. __ í ársbyrjun 1949 samiþykktu 12 ríki að stofna Atlantshafs-' bandalagið, en tilgamigur þess var að spornagegn uppgamgi sósíalismams í Austur-Evrópu, gegn yfirgainigi Jósefs Stalíns og tryggja ríkjum innan banda- lagsims frið og öryggi, eða eins og stendur í aðalgrein NATO- sáttmálans: „Það er álit Atíants- hafsríkjanna, að líta skuli á vopnaða árás gegn einu eða fleiri aðildarríkjanna sem árás á þau öll. Ef slík árás er gerð, skulu aðildarríkin koma hvert öðru til hjálpar.“ Þar með hafðd yfdrlýstri hlutleysisistefnu ís- lands frá 1918 verið kastað fyr- ir róða. Auk íslamds vomu aft- INNTÖKUBEIÐNI Ég undirritaður sæki um upptöku 'í Æskulýðsfylkinguna og viðurkennf lög og stefnuskrá félagsins. NAFN ..........-................... Heimilisfang ...................... Símanúmer heima og á vinnust.....«... Fæðingardagur og ár .... .....—...... Önnur félög ....................... Sendist skrifstofu Æ.F.R., Tjarnargötu 20. irtaldir aðiilar að bandalaginu: Bandaríkdm, Bretíamd, Belgía, Frakklamd, Holland, ítalía, Kam- ada, Þýzkalamd, Tyrkland, Lux- emborg, Portúgail, Grikkland, Danmörk og Noregur. Á enigam hátt ætla ég mér að réttlæta aðgerðir Jósefs Stal- íns fyrir framgangi kommún- ismams í Austur-Evrópu, þvert á móti. En heimsmálim hafa tekið miklum breytingum á þessuim tæpum tuttugu árum, sem liðin eru frá stofnun Atl- antehafsbandailagsimis. Bainda- ríkin, sem að jafnaði hafa gegnt forystuhlutverki í þessum- sam- tökum og kjörið sjálf sig sem leiðtoga frelsis og lýðræðis, heyja nú einhverja grimimjleg- usitu og viðbjóðleigustu styrjöld, sem ótt hefur sér stað, gegn fá- tækri bændaþjóð i Víetnam. Daglegar fregnir of þeim sví- virðilegu glæpum og hryðju- verkum, eom þar eru fram.in, hafa hvarvetna vatoið andúð ail- mennings í garð Bandarfkja- stjórmar. Þjóðiir um heim aillan hafa margsinnis mótmiæilt þessu framferðd Bandaríkjamamma, ekíki sfzt Norðurlöndin — nema Island. Sýnir, það glögglega sinnuleysii héríendra ráðamanna og umdiríægjuhátt í garð Bamda- ríkjastjómar eims og bezt sést af afsitöðu lslands hjá Sameán- uðu þjóðunum í'sambandi við stríðið í Víetnam og aðild Kína að Sþ. Á sama tíma og sitæmsta mál- gaign landsins, Morgiuinþlaðið, talar um að Bamdaríkim myndi „brjóstvöm hins frjálsa heirns" (sbr. leiðara blaðsins frá 14. maí sl.) leggur Bandaríkjastjóm ble.ssun . sína yfir eimræðisvnkl herforingjaM fkunnar i Grfflck- landi. sem svo eftipmimmilega hefur ögrað frelsi og lýðræði í heáimámu/m — og er ]x>tta þó að- eins eitt dæmá af mörgum um stuðnimg Bandaríkjamma fyrir fasástístou ofbeldá. Eða hvað segja menn um aðgerðár Portú- gala í Angóla? Þrátt fyrir þrákelkni og ó- skynsama afstöðu héríendra 8Qón*arvsl0»» >eár .margiv. Skrílslæti Morgunbiaðsins eru samkvæmt „línunni" Lóain er komin til Reykja- vikur og líður brátt að því, að fínir menm komi frá vestræmum lýði’æðisrikjum að þinga á Is- lamdi. Morguniblaðáð sér þegar „vimreið á vegum öllum“ og er áhyggjufulít yfir móttökumni sem gæti orðið állblendin. Rit- stjóramir eru því óðum að grafa upp ryðgaðar kreddur Kalda stríðsins og búast til að handleika þær af listfemigi: „moskvudindlar, nytsamdr sak- leysingjar, smurðir moskvu- agentar, verkfæri heimskomm- únismans“. Þessu bera samræmdar að- gerðir Stakstedna og leiðara Morgunblaðsins s.l. miðvikudag glöggt vitni. Staácsteánahöíumdur Bjarni um sínum Staksteinum og leiðaranum samdægurs á þemn- an hátt. Krossíerð Mbl. gegn menmtaskólakemnurum og nem- endum á Akureyri hefur vaikið þá .spumingu, hvort ekki sé hér um að ræða umdirbúning skipu- legrar áróðursherferðar gegn andstæðingum hcrnáimsins og stríðs Bamdaríkjamanna í Víet- nam. Vitstola áhróðursskrif Morgunblaðsins að umdanfömu geta naumast verið einleákin. Þessi skrif hafa glögglega sýnt, að skyldleiki Matithíasar Jo- hanmiessen (sem flutti prédikun í kirkju óháðra á upprisudegi Jesú Krists) við presta þa frömsfcu sem vígðu fallfoyssumar í fyrri heÍTnsstyrjöldinmá. getur hæglega breytzit. f æði Jesúíta- mumikamna er sóttu villutrúar- menn með hieilögum anda og eldi. Ástæðain er ofur Ijós. Ritetjór- ar Mbl. eru uggamdi um að lýð- ræðisbarátta framskra og þýzkra stúdenta gegn hröríegiu og spilltu horgaralegu þingræði kunni að teygja amiga sína til íslamds. Riteájóramár eru haldn- ir sektartoemmd gagnvart íslenzk- um stúdemtum; þeir hafa rekið íslenzka stúdenta og prófessora út úr virðulegustu menntastöfn- un lamdsins til að rýma fyrir nótimtátuim frá Bamdaríkjumum. Portúgal og Grikklamdi. Það sem mó lesa má út úr „Karfs- bad kemnámigu** Staksteima, er eámfaldlegia það, að ráðherra- fumdur Nato er etoki haldimn á Papadopoulos Isdamdá 1968 að ósk Islendinga, heldur sakir þess, að hvergi í löndum Evrópu fengi slíkur fundur nú setugrið nema f Grikklandi og Portúgal. Þessí tilhugsum verður því ömurfegri sem hugsað er til þess, að Há- skóli Islands skuli lagður umd- ir Natofundinm. Sérhver stjóm- mélamaður í Vestur-Evrópu myndi falla í öngvit við þá til- hugsun að þuría að biðja stúd- emta um að rýimaríyrir slíkum gestum. Það er ástæðulaust að spyrja um það, hvers Vegna Natofumdurinm verður ekki haldimn í .Sorbonne háskólamum eða hásfoólanum í Vestur-Ber- lín. Eða hvað fimmst Morgun- blaðinu? Framhald á 9. síðu. / Sendið fé í baráttusgóð Æskulýðsfylkingarinnar. Salazar er látinn sjóða saiman fraeði- kenmimguma. — íslenzkir komm- únistar búi sig nú til að fram- kværnia áætlun þá, er Bréznév hafi sett fram á xáðstefnu í Karlsbad 1967 — með fræði- kenninguna að vopni blæs leið- arahöfumdur síðan í herlúður. Það er engin tilviljun, að Morgtmþlaðið yer dýruistu vopn- Æ. F. Tgarnargötu 20. »»»'»»P»»»»»»»l»»i»fMP?PP»PMPPP»»PPPP>P>»»*»»»»»>PI«»»ii»i»iM»pMpiii»»»!P!»!M»l!(»!!mí

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.