Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 1
Laugardagur 25. maí 1968 — 33. árgangur — 105. tölublað.
ASalfundur Elmskips:
Rekstrarhalli kr.
24,5 milj. á sl: ári
,<S>
30 nýir
strætisvapar
í»að er ekki á hverj u m degi
hægt að smella mynd af for-
stjóra Strætisvagna Reykja-
víkur inni í strætisvagni. En
þetta var hægt í gær inni í
Kleppsvagninum nýja á öku-
för um bæinn. Frá hægri:
Eiríkur Ásgeirs'son. forstjóri
og sitjandi farþegar Gunn-
laugur Pétursson, formaðúr
stjómar S.V.R. og Valgarð
Briem, aðaistjó'roandd um-
ferðarbreytinigar tii hægri hér
á landi. — Á 10. síðu er frétt
um nýju strætisvagnana og
leiðabreytingu S.V.R. á H-dag.
— (Ljósm. Þjóðv. G.M.).
Miklar kröfugöngur / Paris — óeirSir < fyrrakvöld
Þjóðaratkvæðagreiðsla get-
ur fellt de Caulle forseta
PARÍS 24/5 í stuttri ræðu til frönsku þjóðar-
innar, sem de Gaulle flutti í gærkvöld lýsti hann
yfir því að hann mundi leggja niður völd ef þjóð-
aratkvæðagreiðsla um stefnu hans, sem fram verð-
ur látin fara í júní, verði honum óhagstæð. Hins
vegar lofar hann miklum umbótum ef honum
verði sýnt traust, bæði á sviði skólamála og efna-
hagsmála. Geysifjölmennar kröfugöngur fóru um
París í kvöld undir vígorðum um alþýðustjórn og
brottvikningu de Gaulles, en í gærkvöld kom til
blóðugra átaka milli stúdenta og lögreglu.
Ræðu cle Gaulie var útvarpað
og sjónvarpað. Harun sagði að nú
værj úr vöndu að ráða fyrir
Fr^ikka, að þeim steðjaði borg-
arastyrjöld, sem gæti leitt til
smánar og eyðileggingar. Ef hann
hinsvegar fengi traust þjóðar-
innar í þjóðamtkvæðagreiðsl-
unni mundi hann fylgja svo-
felldri stefnu: endurskipuleggja
háskólana, ekki að gömlum fyr-
irmyndum heldur í samræmi'
við raunhæfar þarfir þróunar í
landinu. — Endurskipuleggj a
franskt efnahagsiíf, ekki í þágu
hagsmunia einstaklinga heldur í
samræmi við þjóðfélagsþarfir,
bæta lífskjör alþýðu og skipu-
leggja þátttöku hennar í fag-
legum efnum, bæta menntunar-
skilyrði æskunnar og efla þróun
atvinnulífs í einstökum héruð-
um. Hann kvaðst á síðastliðnum
Fundur í Félagi
róttækra studenta
Félagsfundur í Félaigi rót-
tækra stúdenta í dag, latug-
ardaginn 25. maí, klukkan 3
e.h. í Lindarbæ niðri.
■ Fundarefni:
1. Félagsmál
2. Lestra raðstaða stjíd-
enta í sumar.
3. önnur mál.
Róttækir stúdentar hvattir
til aið mæta á fundinum. —
Stjómin.
30 árum hafa nokkrum sinnum
verið neyddur ' til þess af að-
stæðunum að leiða Frakikland
til að skapa sér örlög til að
koma í veg fyrir að aðrir næðu
forystu og brytu geign vilja
land'smanna — væri hann reiðu-
búinn til stórra ákvarðana einn-
ig nú.’.en til þess þyrfti þjóðin
að segja honum hvað hún vildi.
Kröfugöngur
De Gaulle hefur áður gripið
til þess að leita stuðnings með
þjóðaratkvæðagreiðslu þegar
alvarlegt ástand hefur skapazt
í Frakklandi og tekizt vel —
hitt er ekki' jafnvíst, hvort hon-
um takizt að leika þann leik
enn einU sinni. Um það bil sem
hann hélt ræðu sína hófust
kröifugöngur tugþúsunda verka-
manna og stúdenta um París —
þrátt íyrir tilmæli lögreglustjór-
ans í París um 24 stunda
„borgarafrið" og þrátt fyrir það,
að leiðtogar helztu verklýðssam-
takanna hafa fallizt á að hefja
viðræður um verkföllin í land-
inu við stjómarvöld á morgun.
Það var hið kommúníska verk-
lýðssamband, C.G.T., og vinstri-
sinnuð samtök stúdenta og kenn-
ara sem standa að kröfugöng-
unum — en önnur verklýðssam-
tök mæltu gegn þeim. Ekki var
unnt að korna tölu á kröfugönigu-
menn, en gönigurnar voru að
minnsta kosti fimm og fóru frið-
samlega fram. Verkamenn sungu
alþjóðasöng verkam'anna og
hrópuðu: Burt með de Gaulle!
Hærri laun! Við viljum alþýðu-
fylkingarstj óm!
Svipaðar kröfugöngur voru
famiar um landið allt ’og fóru
þær friðsamlega fram þegar síð-
Framhaid á 7. síðu.
□ Á síðastliðnu ári vSrð
n.ær 24,5 miljj. kr. haili _ á
rekstri Eimskipafélags Is-
lands, en á árinu 1966 varð
hagnaður á rekstrinum yfir
1,2 milj. kr. — Skuldir fé-
lagsins umfram eignir voru
um sl. áramót um 13 milj.
króna.
Á aðalfundi Eimskipaféla.gs Is-
lands sem haldinn var í gær
voru birtir rei'kningar félagsins
og ársskýrslur 1967, og kemur
þar fram að mikill- reksturshaUi
hefur t>rðið á árinu í stað þess
að hagnaður var árið áður. Nið-
urstöður efnaihaigsreiknings er
rjm 88,9 milj. kr. og er reksturs-
tap 24.457 rnilj. kr. Árið áður
voru niðurstöðutölur 75,5 milj.
kr. og reksturshagnaður 1.245
milj. kr.
Þá kemur fram í sikýrslunni
að árið 1967 voru 27 skip í för-
um á vegum félagsins og fóru
þau samtals 192 ferðir milli fs-
lands og útlanda. Er það níu
ferðum færra en 1966, en '51 ferð
fleira en árið 1965. Eigin skip
félagsins, 12 að tölu, fóru 139
ferðir milli landa en lei'guskip
53 ferðir.
Árið 1967 voru vöruflutning-
leigusikipum samtals 367 þúsund
tonn, og er það 56 þúsund tonn-
um eða 13,3% minna þumga-
magn en árið 1966. Farþegar
með skipum félagsins milli
landa árið 1967 voru samtails
7.462 en það er 466 farþegum
færra en árið 1966. Með Gull-
tossi ferðuðust 6.852 farþegar og
með öðrum skipum 610 fairþeg-
ar.
Eignir félagsins um siðustu
áramót námu skv. efnalhags-
reikningi, um 376,8 miij. kr. en
skuldir um 389,8 mdlj. kr,, þann-
ig að skuldir umfram eignir eru
um 13 milj. kr.
Stjóm Eims'kipafélagsins var
endurkjörin á aðalfúndinum, og
samþykkti fundurinn að greiða
7% arð til hluthafa.
Fiskasafn í R.vík
Ferðamál hefur snúið sér til
bargarráðs og farið þess á leit
að, komið verði upp fisbasafni í
Reykjavík. Bórgarráð vísaði er-
indi ráðsins til bargarlögmamns
til athugunar.
Uggvœnjeg
jbró
un
Skattskráin í Reykjavík .
var lögð fram í gær og
eins og bent var á hér í
Þjóðviljamum í fyrradag er
það helzta ednkenni út-
svarálagningarinnar að
bessu sinni, að útsvör
hækka á einstaklingum en
lækka á félögum og fyrir-
tækjum. Er hér um að
ræða áframhald á þeirri
bróun saðustu ára, að út-
svarsálögurnar færast af
stórifyrirtækjum og félög-
um yfir á einstaklinga
Hér á eftir fara nokíkur
frekari dæmi um þeissa
þróun í ár:
• Tekjuútsvar á hvem
eínstakling HÆKKAR að
meðadtali um 2% frá því
í fyrra en tekjuútsvar á
hvert félag LÆKKAR að
meðaltali um 29% frá í
fyrra.
• Eignaútsvar á hvem ein-
stakling HÆKKAR að með-
altali nm 86% frá í fyrra
en eignaútsvör , félarga
HÆKKA að meðaltali um
58% á hvert félag.
• Samanlögð tekju- og
eignaútsvör á hvem ein-
stalking HÆKKA að með-
altali um 7% en saman-
Iögð útsvörfélaga LÆKKA
að meðaltali um 17% á
hvert félag.
• Aðstöðugjöldin í heild
lækka um 2%.
Fjarskipta- og
upplýsingamið-
stöð lögreglunnar
LÖGREGLAN í Reýkjavík
mun fyrst uim sdnn. starf-
rækja fjarskiiptas- og upþlýs-
ingamiðstöð vegna umferðar-
bréytingairinnar 26. maí. Mið-
stöðdn verður í Snorrabrautar-
álmu nýju lögreglustöðvsirinnar
við Hverfisgötu og teikur til
stairfa laugardaginn 25. mai, kl.
24.00.
Upplýsinigamiðstöðin verður
starfrækt í náinni samvinnu við
lögreglulið um land allt, Fram-
kvæmdanefnd hægri umferðar,
Vegagerð ríkisins, borgarverk-
fræðinginn í Reykjavík og aðra
þá aðila, sem hafa með hönd-
um framkvæmd umferðarbreyt-
ingarinnar.
Sími upplýsinga- og fjar-
skiptamiðstöðvarinnar verður —
210 40 (4 h'nur).
| Ályktun Stúdentafélags Háskóla Islands:
GAGNRÝNTAÐ HUSNÆÐl HÍ ER
i TEKIÐ UNDIR NA TÓRÁÐSTEFNU
I
□ Þjóðviljanum barst í gær eftirfarandi ályktun sem
samþykkt var á fundi stjórnar Stúdentafélags Há-
skóla íslands þar sem því er mótmælt að húsakynni
Háskóla íslandS skuli tekin undir ráðstefnu Atlanz-
hafsbandalagsins.
□ Ályk.tun þessi var samþykkt af meirihluta stjómar
SFHÍ en minnihluti stjórpar taldi að það væri orð-
in hefðbundin venja, að háskólaráð lánaði aðilum
utan skólans húsnæði til ráðstefnu- og fundahalda
en þó bæri að gæta hófs í þeim útlánum.
„Stjóm Stúdenjtafélags Há-
sktóQa Islands váll gaginrýna
eindregið þá ákvörðun rfkis-
stjómarinnar að taka húsa-
kynni Háskóla íslands undir
ráðstefnu Atlanzthafsbaínda-
lagsrí'kjanna.
,Því til stuðninigs vetour
S'tjómin athygli á þtrennu.
í fyi-sta lagi er alkuinna, að
þátttaka Islands i Atlanzthafs-
bandalaginu er umdeild meðal
þjóðarinnar. Má því jafnvel
búasit við móitmælagönguim eða
öðrum sMkurn aðgerðum, en
þó ekki af hálfu Stúdentafc-
lags Hóskóla íslands. Af þess-
um sötoum m.a. er að sjáilf-
sögðu í alla staði ákjó^anleg-
ast.að firra Hóskóla Islands
áðurgrei'ndu ráðstefnuhaldi og
þantnig jafnfraimt öllu hugs-
anlegu aðkasti.
1 öðru lagi vill stjóm Stúd-
entafélags Háskóla Mands
vekja athygli á, að meðai
þeirra ríkisstjórna, sem munu
eiga fúlltrúa á hinni væntan-
legu ráðstefinu, eru poi'tú-
galsika fasistastjómih og gríska
h erforinigj astj órn in. Er ís-
lenzku þjóðinni, sem öðrum
fremur vill halda í heiðri frelsi
og lýðræði, bein minnkun að
því að fá fulltrúum þvílíkra
einræðisstjóma aflnot af æðstu
menn.tasitoiflnun sinni til fund-
arhalda. Má í þessu sambandi
benda á sfceilcgga lýðræðis-
áflyktun í Grikklandsmóldniu,
samiþykkta með samhljóða at-
kvæðum í stjóm Stúdentafé-
lags Hásikóla Islands hinn 15.
jamúar 1968.
□
1 þriðja lagi telur stjórn
Stúdentafélags Hósikóla ís-
landis einsýnt, að átelja beri
harðlega alla þá röskun, sem
hlýzt ,af nálega tíu daga al-
gerri lokun" háskólans, þrátt
fyrir úrbótaviðleitni varðandi
lestraraðstöðu af hálfu for-
ráðamanna Háskóla íslands.
Má nefna m.a., að prófessorar
fá ekki aðgaing að vinnuher-
bergjum sínum þessa daga.
stúdentar verða að yfirgefa
lesstofumar í skólanum sjálf-
um og háskólabókasafninu
verður aligertoga lokað. Benda
verður á í þessu sambandi, að
!
starf og nóm fter fram innan
veggja Háskóla Mamds allt
árið, enida les nú hluti stúd-
enta eða vinnur að ritgerðum
yfir sumarið.
1 framhaídi af þessu má
benda á, að Stúdenrtafélag Há-
skóla íslands hefur, tvo und-
anfama vetur ekki fengið
leyfi háskólayfirvalda til
fundahalda innan veggja há-
skólans, nema um fundi ætl-
aða stúdentum einum væri að
ræða. Má í þessu sambandi
benda á Söru Lidman mélið
haustið 1966. Héfur þetta vald- k
ið stjóm Stúdentafélags Há- ™
skóla Mands miklurn vand-
ræðum, en á sama tíma, fá
hinir sundurleitustu aðilar
héðan og þaðan húsakynni í
skólanum til fundahalda. Þessu
fundabanná gagnvart Stúd-
entafélagi Háskóla Islands
hefur bó verið aflétt fyrir
skemmstu pg skoðanafrelsinu
bannig hleypt á ný inn í Há-
skóla íslands, ’ þar sem það é
að sjálfsögðu heimav Ber að
fagna þeirri ákvörðún, en hins
ve^r er vandséð. að tollt.rúar
fi'amangreándra . einræðis-
stjóma, .er halda uppi skoð-
anakúgun í löndum sínum,
eigd á sama tíma heima innan
veggja mairgnefnds háskó'la."
I
*