Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 3
Laugardajgur 25. maí 1008 — ÞtföÐVILJITTO — SfÐA J Kommúnisl-aflokkur Tékkóslóvakíu: Ekki verði stofn- aðir nýir flokkar PARG 247ð. Framkvaím danefnd téklknesika kammúriistaftokiksims hafnaði á summtudaginn var til- lögum um að stofnaðir verði stjórnarandstöðuflokkar í land- inu. Um leið var tilkynnt að miðstjóm ftokksins mundi haida þýðingartmikdnin fumd 29. mai. Nefndin geirir þá athugasemd við frétt um að sitaEnaður hafi verið sósaaidemókratafloik'kur, að' stefnt verði gegn þvi að nýir flokkar vei'ði myndaðir og sós- íaidemókrataifilokki komið á fót aftur. Hafi sá smái hópur sem að því viidi standa í raum réttri viljað rjúfa einimgu verklýðsins og snúa aftur til þeirra aðstæðna sem rfktu fyrir 1948 er kommún- istafilokíkurinn tók völd — en. skþmmu síðar var sósíaldemó- krátafllokkurinn sameinaður hom- um. Nefndin vill endurski puleggj a aískulýðssamtökm f landinu en ea1 þvi andvig að aðrir flokkar em kommúniistafilokkurinn korni sér upp asskulýðshreyfingum. Viku- blaðið Litéramí listy, málgagn rithöfundasamlbamdsins varaði við þvi í leiðara að tilraunir til að Ikoma á stjómarandstöðufiokk- um myndu leiða til íhluitunar Sovétríkjanma — „veröldin er nú þannig að j afnvægi í Evrópu verð- ur ekki raskað án þess að til sitórátaka komi / á Evrópu- eða hedmismæíli!k/varða“, segir blaðið. Jarðskjálfti NÝJA SJÁLANDI 24/5 — Lýst var yfir neyðarástandi í ýmsum héruðum á suðureyju Nýja Sjá- lands eftir að barður jarðskjálfti gekk yfir. Mikið tjón varð á mannvirkjum en aðeins ein kona beið bana, en nokkrir menn hafa særzt. Dagskrá 31 Sjómannadagsins sunnudaginn 26. maí 1968 08.00 Fánar dregnir að hún á skipum í höfninni. 09.00 Sala á merkjum Sjómannadagsins og Sjómannablaðinu hefsit. Að Hrafnistu — Dvalarheimili aldraðra sjómanna. 11.00 Hátíðamessa i sal Laugarásbíós. — Prestur séra Grímur Gríms- son, Kirkjukór Ásprestakalls syngur, organisti Kristján Sigtryggs- son, einsöngvari Kristinn Hallsson. 13.30 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur siómannalög og settjarðarlög við Hrafnistu. — Stjómandi Pál'l P. Pálsson. 13.45 Mynduð fánaborg að Hrafnistu með sjómannafélagsfánum og ís- lenzkum fánum. 14.00 MINNINGÁRATHÖFN. a) Biskup íslands hr. Sigurbjörn Einorsson minnist drukknaðra sjómanna. b) Kristinn Hallsson söngvari syngur. ÁVÖRP. a) Fulltrúi ríkisstjórnarinnar, Eggert G. Þorsteinsson, sjávarút- vegsmálaráðherra. b) Fulltrúi útgerðarmanna Baldur Guðmundsson, útgm. c) Forseti Slysavamafélags íslands, Gunnar Friðriksson. d) Pétur Sigurðseon alþingismaður, formaður Sjómannadagsróðs, " - afhendir hhiðhfþfnéAii Sjómannadagsins. — Kristinn Hallsson söngvari syngur. KARLAKÓRSSÖNGUR. Karlakór Reykjavíkur, eídri felagar syngja, stjómandi Sigurður Þórðarson. — Lúðrasveit Reykjavíkur leikur milli atriða. Að loknum hátíðahöldunum er heimilið til sýnis almenningi. Dagskrá Sjómannadagsins í nýju Sundlaugunum í Laugardal um kl. 16.00. a) Björgunarsund. — b) Stakkasund. — c) Reiptog. — d) Kappróður á eins manns bátum. e) Piltar úr Sjóvinriunámskeiði Æskulýðsráðs, sýna hagnýta sjóvinnu. — f) Sýnd meðferð gúmbjörgunarbáta. — g) Skemmti- atriði. , AÐGANGUR AÐ SUNDLAUGUNUM ER ÓKEYPIS ÖLLUM ÞEIM, SEM BERA MERKI DAGSINS. Kvöldskemmtanir á vegum Sjómannadagsráðs. Sjómannadagshóf i Súlnasal Hótel Sögu, hefst kl. 19.30, skemmtiatriði. Loftleiðahótel, dansleikur frá ld. 21.00, skemmtiatriði. Lido, dansleikur frá kl. 21.00, skemmtiatriði. Glaumbær, dansleikur frá kl. 21.00, skemmtiatriði. Ingólfscafé, gömlu dansamir frá kl. 21.00. Aðgöngumiðar að öðrum skemmtunum en Hótel Sögu, ví-cða seldír við innganginn á viðkomandi stöðum frá kl. 19.00 á Sjómannadag. — Borða-' pantanir hjá yfirþjónum. — Allar kvöldskemmtanir standa til kl. 02.00 eftir miðnætti. UNGLINGADANSLEIKUR í LIDO kl. 15.00—17.00 (3—5). — Bendix leikur fyrir dansi. Sölubörn Sjómannadagsins. Afgreiðsla á merkjum Sjómannadagsins og SjómannadafjÁblaðinu verð- ur á eftirtöldum stöðum frá kl. 09.00 á Sjómannadaginn: — Hvassaleit- isskóla — Laugarásþíói — Kennaraskóla — Vogaskóla — Langholts- ( skóla — Árbæjarskóla — Iilíðaskóla — Sunnubúð, Mávahlíð — Miðbæj- arskóla — Austurbæjarskóla — Álftamýrarskóla — Mýrasrhúsaskóla — Melaskóla — Vesturbæjarskóla við Öldugötu — Breiðagerðisskóla — Láugalækjarskóla. — f KÓPAVOGI: Kársnesskóla og Kópavogsskóla. Einnig verða blöð og merki afhent í, Laugarásbíói frá kl. 16—19, í dag, laugardag. — HÁ SÖLULAUN. — 30 söluhæstu börnunum verður boðið í sjóferð um sundin. Þau börn, sem selja fyrir 200,00 eða meira fá auk sölulauna aðgöngumiða að kvikmyndasýningu í Laugarásbiói. Veitingar allan daginn í Sýningarhöllinni Laugardal. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 17. Ho Chi Minh í ræðu í gær Betra að deyja en ai lifa sem þrælar HANOI, PARÍS 24/5 *— Ho Chi Minh forseti og aðrir leiðtogar Norður-Vietnams lýstu í dag yfir óbifanlegri á- kvörðun sinni um að halda áfram baráttunni gegn Banda- ríkjunum. Það er.betra að deyja en lifa sem þræll, ekk- ert er meira virði en sjálfstæði og frelsi, sagði forsetinn í ræðu er hann flutti við setningu Norður-Vietnamþings í dag. liðið hafa síðan viðræður um styrjöldiina hótfust í París. Auk þess særðust 2.282 Bandarikja- menn í síðustu viku einni. Hermenn ' þi óðfrel sishersins halda áfram skyndiárásum á borgir og hemaðarmannvirki um allt Suður-Vietnam, og beita eldflaugum og sprengjuvörpum. Árásunum er einkum beint gegn Saigon, Can Tho, sem er helzta borgin í Mekonig-ósþólmunum, og tveim flugvöllum norðarlega í landinti. Menn óttaist og árás- ir á Dak To svæðið á miðhá- lendinu, en bangað er sagt að stefni allmdkið nbrðurvietnaimsllct herlið. 12 myndir ssldar Það er fremur sjaldgseft að Ho Ohi Minh, sem nú er 78 ára gamall, tali opinberlega og var ræðu hans tekið með gífurleg- um fögnuði. Hanoiútvarpið flutti í dag í meira en tvær klu'kku- stundir útdrætti úr ræðum á þinginu efitir að landsmönnum hafði verið skýrt frá bví að von værd á býðinganmilklum boðskaip. , Kjarninn í öllum ræðunum var sá, að Norður-Vietnam mundi berjast þar til yfir lyki. Pham Van Dong forsætisráð- herra tók mjög í sama streng og sagði að baráttunni yrði eik'ki hætt fyrr en Bandarikjamenn hefðu verið hraktir frá Vietnám. Ráðherrann endurtók þá aifstöðu, að Bandaríkim verði að hætta loftárásum á Noröur-Vetniam *áð- ur en hægt verði að ræða önnur mál á viðræðufundunum í Par- ís., Hann hvatti til alþjóðlegs stuðnings við baráttu Vietnaima og 'hélt því fram að Bandarílpa*- menn væru nú á undanihaldi og hefðu sigrar skæruliða í Suður- Viet.nam hvatt norðanngenn til að berjast af meira kappi en nokkru sinnd fyrr. Pham Van Dong varaði um leið við of mik- illi bjartsýni, Bandaríkjamenn mundu gerast grimmari, í styrj- aldarreikstrinuim eftir því sem ó- sigurinn færðist nær. París. Fulltrúi ■ Norður-Vietnam á Parísarfundinum sakar Banda- ríkjamenn um að magriá herin- aðaraógerðir sínar bæðd í norð-, ur pg suðurfrluita landsins. Ta'ls- maður neflndarinnar sagði m. a, að Bandaríkjaimenn ætluðu að nota 30 miljónir lítra af eitur- efnum í styrjöldinni frá og með fyrsta júlí og minnti á að Bandaríkjamenn hefðu notað og notuðu enn vopn sem allur heimur hefði fordæmt, þ. á. m. eiturefni. Þá minnti hann og á það að Johnson hefði beðið bandaríska þingið um aukalfjár- .veitingu til styrjaldarinnar. Við ræðumar í París hafa ekki borið árangur enn, Aðal- fullitrúi Bandaríkjanna, Hairri- msmn, býst við að þær kunni að dragast mjög -á langinn. Fulltrúi bandarísku sendinefndarinnar hefur mótmælt staðhæfingum um auknar hemaðaraðgerðdr sinna manna í Vietnam. Mikið mannfall. Á síðuistu fjórtán dögum hafa Bandaríkjamenn misst í Viet- nam 1.111 menn fallna, og hef- ur manntjón þeirra aldred verið meira en einmitt þessa daga, sem eru jafnmargir þeim sem k sýningu Braga Senn verður hver siðastur að sjá sýningu Braga Ásgeinssonar, en henni lýkur klúkkan 11 á sunnudagskvöld. Góð aðsókn hefur verið og hafa tóíf myndir selzt. Sýning- in á hinum sérkenndlegu, upp- hleyptu myndúm Braga, er haild- in að Austurbrún fjögur, 13. hæð, sem er beint á móti Dval- arfieimiH aldraðra sjómanna. Rap Brown dæmd- ur í 5 ára fangelsi NEW YORK 24/5 — Eimn af helztu . leiðtogum hreyfingar blökkumanna, „Svart vald“, Rap Brown, var í fyrrakvöld dæmd- ur í fimm ára fangelsi og sem svarar 100 þús/ króna sekt. Hon- um er gefið að sök að hafa flutt sbotvopn með ólöglegum hætti frá einu ri'ki landsins til annars. Brown var látinn laus gegn tiyiggingu. 200 menn hand- teknir WASHINGTON 24/5 — LÖ.g- reglan handtók um 200 menn sem taka þátt í herferð hinna fátæku í Washington, er þeir neituðu að yfirgefa svæðið kringum þinghúsbygginguna Capitol. Mennirnir voru komnir frá tjaldborg sem þeir hafa sleg- ið upp í höfuðborginni, en þar búa nú um 2500 baráttumenn fyrir réttri snauðra landsmanna sinna. Kröfugöngumenn vildu ræða við þingmenn um kröfur símar um lágmarkslaun og aðr- ar ráðstafanir af hálfu yfir- valdamma í þágu fátækra. KEFLAVIK KEFLAVIK Auglýsing um aðalbrautir, einstefnuakstur, bifreiða- stöðubönn o.fl. í KEFLAVÍK, sem taka gildi frá og með 26. maí 1968: Hafnargata og Hringbraut hafa aðalhraYitarrétt gagnvart öllum götum, sem að þeim liggja. Aðalbrautir: Flugvallarvegur milli Hafnargötu og Hringbrautar. Vikurbraut frá Hafnargötu að Vitastíg. Faxabraut. Vatnsnesvegur. Skólavegur, sem hefur aðalbrautarrétt gegnvart Faxabraut. Tjarnargata. Aðalgata. Vesturgata. Vesturbraut. Einstefnuakstur: Suðurgata til suðurs frá Tíamargötu að Skólavegi. Aðalgata til austurs fré Kirkjuvegi að Túngötn. Klapparstígur til austurs frá Kirkjuvegi að Túngötu. Ránargata til vesturs frá Hafnargötu að Suðurgötu. Heiðarvegur til austurs frá Sólvallagötu að Suð- nrgötu. Akstur úr Klapparstíg yfir í Hafnargötu er bann- aður. i „ Akstur úr Heiðarvegi ofanverðum yfir í Hafnar- götu er bamnaður. Bigreiðastöðubönn: Við Hafnargötu: að vestanverðu frá Flugvallar- vegi að Vesturgötu að undanskildum auðkenndium bifreiðastæðum. Við Tjarnargötu: beggja vegna frá Hafnargötu að Hringbraut að undanskildum auðkemndum bifreiða- stæðum. Við Faxabraut: frá Hafnargötu að Suðurgötu báð- um megim. frá Sólvallagötu að Hringbraut Við Faxabraut: sunnanverðri. Tímatakmörkun á bifreiðastæðum: Við Hafnargötu: frá nr. 27 að nr. 33 og við nr. 36, og við Tjarnargötu: framam við nr. 2 til nr. 4 3ð mín. frá kl. 9—18 alla virka daga nema laugar- daga, þá frá kl. 9—13. Biðstaðir almenningfsvagna: Á leið til Reykjavíkur: yið símstöð, Vatnsnestorg, Aðalstöð. Á leið frá Reykjavik: Við verzl. Hagafell, Vatms- nestorg og símstöð. Bæjarfógetinn í Keflavík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.