Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.05.1968, Blaðsíða 10
Méngun í Elliðaánum göngur í hættu, seiði sýkt Stjórn Stangaveiðifélagsins telur framtíð ánna bráð hætta búih • I bréfi sem stjórn Stanga- veiðifélags Reykjavíkur og fé- eykst úr 4/10 skammt ofan þeirra í 7/10 skammt nedan tieirra, og lagsskipuð umsjónamefnd ánna j að lckum klóak, sem leitt er i hefur scnt Borgarráði Rvíkur ámar skarnjmt ofan Neðri-Móhyls, kemur fram, að þessir aðilar og . úr byggðinni við Rafstöðvamar, aðrir sem til þekkja telja, að Elliðaánum og Iaxagöngum í þær sé bráð hætta búin og verði án tafar að grípa til við- eigandi ráðstafana, eigi að bjarga þeim. • Mengun árvatnsins er orðin það mikil að ' laxagöngur eru í hættu og hafa eldisseiði alin I árvatninu þegar sýkzt. Er hér um að ræða bæði saur- I mengun og aðra, enda liggur j bæði klóak í vatnasvæði ánna og hesthúsbyggingar hafa j verið leyfðar á bökkum hénn- ar. ' í bréfi Stangaveiðdfélagsins er berut á, að allt frá árinu 1965 hefur félagið vakið athygli Borg- arráðs svo og einstakra ráða- manna borgarinnar á þvi, að stöðugt stefndi í ógaefuátt við- vfkjandi framtfð ánna og sé nú enda komiðrf’raim að þessar á- bendingar hafa haft við gild rök að styðjast. Eftirfaramdi meginatriði eru í bréfinu tahn stofna framtíð EU- iðaánna og þá eðlilega fiskigöng- um á sumri komanda í haettu. 2. Skipulagsleysi og framtaks- Ieysi við umbætur eftir bau miklu flöð, er i ánum urðu á sl. vetri, og telja má, að hafi verið mestu flóð í hálfa öld. 2. Mengun árvatnsins, bæði saurmengun og örunur, hefur náð því stigi, að þeir sérfræðingar munu ekki til hér á landi, sem fullyrt geta, hvenaer taki fyrir laxagönigur í ámar. 3. Auknar framkvæmdir við sjálfar ámar, á bökkum þeirra og næsta nágrenni, sem léýfð- ar hafa verið, ám bess að kannað væri, að hve miHu leyti bær gætu réynzt ánum og fiskigöng- um í þær hættulegar. 4. Sjúkdómtjr, sem kcnmdnn er' upp í þeim hluta eldissedða Eid- is- og klakstöðvarinnar við ámar, sem alinn er í árvatninu. Er hér um að ræða sjúkdóm, sem ekki hefur orðið vart fyrr hér á landi, og virðist gredniiega úr árvatn- iru komdnn, því að hans hefur ekki gætt i þeim hluta seiðanna, sem alin eru í vatni úr vatns- veitufcerfi borgarinnar, þótt undir sama þaki sé.“ Mengunin Vatnsrannsóknir umsjónar- nefndar ánnj sem gerðar voru í samráði við Rannsóknarstofn- un fiskiðnaðarins háfa leitt í ljós, að saurmenigun Elliðaánna er mjög mikil. Segir í ummælum Rannsóknamefndarinnar eftir at- hugun á vatnsprufum sem tekn- ar voru á sex stöduim í ánmd; m. a.: I öllum sýnisihomunuim eru ,,fecal“ coligerlar og fer fjöldi þeirra vaxandi eftir því sem neðar dregur í ánni .... Bendir það til vaxandi iblöndunar saur- inda.“ Er saummeniguniin tailin eiga sér fjórar meginuppsprettur: Klóak, sem kemur í Hólmsá, á efsta hluta vatnssvæðis ánna; Ófullkominn frágangur við Sil- ungapoll, sem veldur saurmeng- un f Suðurá; hesthús sem reist hafa verið að vestanverðu ofan Vainsveitubrúar, en saurmengun en á svæðinu neðan Toppstöðv- arinnar og í Ósafarveginum er mengunin mest, nær þar 9 og 10 tíundu. Segir í bréfinu að sérfróðir menn hatfi efcki treyst sér til að fullyrða, að mengundn geti ekki haft ófyrirsjáanlegar affleiðimgar á fiskgöngur, jafnvel nú í suma-r og er lögð á það sérstök áherzla að allt klóak úr byggðinni við Rafsitöðvamar verðd leitt burt úr ánni yfir veiiðdtímabilið. Enn- fremur að leyfum fyrir hesthús- in á bökkum árinmar verði þeg- ar. sagt upp, en með þessum tvennum aðgerðum er talið að draga megi úr saurindum í ám- ar um hietaning eða meira. Sementsmengun líka? Stangaveiðifélagið vakti reywid- ar þegar árið 1965 athygli Borg- arráðs og borgarstjióra á hætt- unni af hesthúsumuim, án þess þó að því bréfi væri sinnt, né heldur viðvörunum „Elliðaár- nefndar 1966“, sem byggðar voru á mjög víð'tækri könnun á meng- un af völdum sauirinda og/eða húsdýraáburðar. Var í þesisu sam- bandi leitað álits rúmlega 100 er- lendra vísindamanna og stofnana og voru svör þessara aðila mjög á einn veg og mörkuðu afstöðu nefndairinnar til hesithúsanna og eimnig til sementshafnar við Ell- iðaárvog, sem kann að verða ó- þekfct uppspretta mengunar ósá- vatns. Hefur Stangaveiðifélagið lagt fram ásamt bréfi sínu til Borgar- ráðs fylgisikjal, þar sem ítarlega er greint frá þessari könnun. Framtaksleysi við viðgerðir Mjög er átalið í bréfinu fram- taksleysi við viðgerðir á mann- virk juim sem skemmdust af völd- um flóðanna í vetur og eru til- mæli félagsins að Borgarráð beiti sér þegar fyrir stíflun gamla vesturfarvegs ánna í stað fyrir- stöðumannvirkisins sem brast í Bóðunum, þar'eð niðiuirgöniguseiði fari amnars foi’görðum. Enn- freimur að gert verði við stífluna við Elliðavatn og vatnsmiiðlunar- mamnvirki það sem flóðjn sviptu burt neðan Vatnsveitubrúar verði endurredst, en það ræður skipt- ingu vatnsmtagns mdlli göngufar- vegs og Árbæjarlóns. Kýlaveiki í eldhúsi Um sjúkdóm þann, sem áður er getið í eldisseiðum öldflm árvatninu segir í bréfi Stanga- veiðifélaesins, að hennar hafi fyrst orðið vart í vetur og rann- sókn á henni farið fram á veig- uim dr. Þórðar Þorbjamarsonar, Þórs Guðjónssonar veiðimála- stjóra og fleiri. Mun hér um sjúkdóm að ræða, sem fyrsit varð vart i heiminum 1950, þá í Bandaríkjunum. Hans hefur aldrei orðið vart hérlend- is fyrr. Er uim innvortis kýla- veiki að ræða, sem er smitandi, og kann því sivo að fara að drepa verði mestan hluta allra aliseið- anna, sem alin hafa verið í ár- vatninu. Þau sem alin hafa ver- ið .í neyzlúvatni eru hins vegar ó- 'sýkt. Tilgátur um upprunia sjúk- dlómsins em tvær: 1) Að um sé að ræða jarðveigsibafcteríu, sem áður hefur ekki sagt til sín og Framhald á 7. síðu. - .. ." !SSS4 ■ ■: . ... . ....... ■■ Franska herskipið D’estrees í Reykjavíkurhöfn. úi/DMUNDUR HERMANNSS. VARPAÐ118,21 METRA! □ Guðmundur Hermannsson setti í gærkvöld á Vor- móti ÍR nýtt og glæsilegt íslandsmet í kúluvarpi og kast- aði 18,21 m. Náði Guðmundur • þar með á fyrsta frjáls- íþróttamóti { Reykjavík á* þessu ári lágmarkinu í kúlu- varpi sem FRÍ hefur sett fyrir þátttöku í Olympíuleikj- unum. Á þessu móti náðist einni'g góður árangur í öðrum greinum. Jón Ólafsson stökk 2,04 m, sem er mjög góð byrjun og spáir góðu fyrir sumarið. Olympíu- lágmarkið í hástökki er 2,09 m (lx) eða 2,06 (2x). Einnig loíar árangur Erlends Valdimarsson- ar í kúluvarpi (16.15 m) mjög góðu. Önnur úrslit í mótinu urðu þessi: 20o m; 1. Sigurður Jóns- son HSK 23,2. 800 m: 1. Hall- dór Guðbjömsson 2.00,9 raín. Áríðandi fundur ÆFR □ í dag kl. 4 e.h. heldur ÆFR félagsfund að Tjarnargötu 20. Áríðandi mál á dagskrá. Stjóm ÆFR skorar á sérhvern félaga að mæta á þessum fundi, einnig félaga í ÆFK og ÆFH. □ Aðeins félagar í ÆF fá aðgang að fundinum. Stjóm ÆFR. 2000 m: 1. Halldór Guðbjöms- son 6.08,2. Sleggjukast: 1. Jón H. Magnússon 51.65 m. 100 m konur: 1. Kristín Jónsd. UBK 13.2 sek. 60 m hlaup pilta (yngri en 12 ána): 1. Birgir Jóhanns- son ÍR 9,4 sek. 60 m hlaup pilta (13-14 ára): 1. Einar Loftsson 8.2 sek. Helgarráðstefna hankamanna Samband íslenkra bankamanna gengst fyrir hel garráðsteifnu að Þinigivöllum dagana 24., 25. og 26. þessa mánaöar. Til ráðstefnu þessarar hefur einkum verið boð- ið hinu yngra sitarfsifólki bank- anna, til þess þama að kynna því nónar sitarfeemi samtaikanna. Verður hér aðallega, fjal'lað um félagsleg vandamál stairfstéttar- i.nnar sivo sem kjaraimsfl', frœðslu- mél, uppbygginig og þróun sam- 'taikanna oiflL 2 frönsk herskip í Reykjevíkurhöfn TVÖ FRÖNSK herskip Hggja í Rcykjavíkurhöfn. Skipin hcita Suffren og D'cstrccs. Þau komu hingað í gærmorgun og halda til Frakklands í kvöld. Eru skipin í reynslufcrð; vcrið er að athuga hvcmig þau rcynast í kulda og ís. Er annað skip anna tundurspillir og hitt frci- gáta. SALMON AÐMÍRÁLL, skipsitjóri á D’esitreos og yfirmaður far- arinnar ræddii við frétta- menn uim borð i hersikdpinu í gær. Hann hofur það hlutvork ininen firanska hersins að þjáflfa nýja sjóliða og er því sjaldn- ast lengi á saima sfloipinu í einiu MARGIR REYKVÍKINGAR hafla vafalaust teíkið efltir heitanáfld- um lofltbolg sem er á herskip- inu Suflflren og skýrði aðimír- álflinn svo frá að þar væm radairtæki skipsiins. Suffren er 6 þúsund lesita sikip og telur á- höflnin 500 manns; þar af eru 30 yfirmienn. D'ESTREES er minna skip, eða 3 þúsund lesitir. Skipið var smiíðað fyrir 8 árum en var nýlega endurnýjað. 350 manna áfliöfn er á skipinu. SKIPIN LÖGÐU af stað í þessa reymsluferð 17. maí, komu til Jan Mayein 21. oig halda héðan í kvöld sem fyrr segir. 1 daig, flrá kil. 9 til hádegis eiiga góð' borgarannir þess kosit að spóka sig um á þilfari frönsku skip- anna og kynna sér nýjustu tækmi uim borð í horskipum. Lauigardagur 25. mai 1968 — 33. árgamgur — 105. tölublad. 31 nýr vagn byrjar hjá SVR á morgun □ Þrjátíu nýir strætisvagnar verða teknir í notkun á morgun, H-dag. Leiðakerfi S.V.R. verður þá breytt lítil- lega og tíðni strætisvagnaferða minnkuð á þeim tíma dags, sem vagnamir eru minnst notaðir og verður svo í fram- tíðinni, sagði Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri S.V.R. á blaða- mannaf undi í gær. Blaðamönnum var boðið í öku- ferð í gær með nýjum strætis- vagni hér um bæinn ásamt stjóimaimefndiarmömnum S,V.R. og nokkrum starfsmönnum. Á þessari ökuferð skýrði for- stjórinn fyrir blaðamönnum fyr- irhugaðar breytingar á leiða- kerfi S.V.R. í framtíðinni við upptöku hægri umferðar í land- inu. í megindráttum breytast ferðimiar lítið. Þó er um nokkr- ar undianteknipgar að ræða og einkum fækkar ferðum frá kl. 19 til miðnættis öll kvöld vik- unnar og frá kl. 13 á laugar- dögum og frá kl. .10 til 13 á sunnudögum: Þannig verða Sundlaugar, Vogar og Álfheim- ar á hálftíma fresti í sta,ð korters fresti áður á umrædd- um tím-a. Þá verður alveg íelldur nið- ur akstur á Hagavagni, Bú- staðaihverfi og Hagar-Seltjarn- arnes á áðurgreindum tíma. -Auk þessa verður akstri breytt þannig, að ekinn verður öfug- ur hringur í viðkomandi hverf- um: Sundlaugar, Skerjaf jörður, Þóroddsstaðir, Álfheimar. Háa- leiti og Safamýri. Til nýmæla eru tvöíald'ar framhurðir og er gerpið í tvö- faldri röð inn í vagnana — til hægri þeir sem þurfa að kaupa kort af, bílstjóranum • ■ en • til vinstri, þeir sem hafa miða. í framtíðinni má búast við sér- stöku tæki í vögnunum til hlið- ar, þegar gengið er inn og verður far}>egU'num gert að skyldu að stinga miðum sínum inn í þetta tæki og kveður þá við hár hljómur úm allan vagn- inn. Ef bessi hljómur heyrisit ekki frá tækinu, þá hefur far- þeginn gleymt að stiniga miðan- um í tækið og hefur þar með ekki borgað far sitt. Það færist nú í vöxt, að fólk gleymi að borga far sitt með strætisvögn- unum. Svartur gúmlisti eftir endi- lönigu loftinu í strætisvögnunum kemur í staðinn fyrir hnappana til þess að styðja á til þess að láta vita af sér, ef farþegi hyggst stíga út á naestu stöð. Ennfremiur er gott hitakerfi í vögnunum og eru þeir af Volvo-gerð. Farþegatalan hefur lækkað með strætisvögnum borgarinnar undanfarin ár Qg voru 18,1 milj- ón farþega árið 1962, en voru 14,2 mi'ljónir á síðasta ári og hefur borgarsjóður greitt kr. 5.6 mjljónir af því tapi. Afskriftir eru kr. 4.4 miljón- ir á því ári. ^ Ný verkstæðisbygging er fyx- irhuguð inni á Kirkjusandi, sagði Eirifcur að lokum. ■■■■■■«■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»! Gufugos / Kverkfjöllum Flugmaðurinn Sigurjón Einarsson ‘ sá í gær um sjöleytið úr flugvél mikið gufugos í Kverkfjöllum. Þjóðviljinn hringdi til dr. Sigurðar Þórarinssonar í gærkvöld ög sagðist hann að óreyndu máli telja lík- legt að þarna hefði orðið meiriháttar hveraspreng- ing, en í Kverkfjöllum er mikið jarðhitasvæði. Hefði orðið þar við slika spreng- ingn heilmikið ketilsig ár- ið 1959 og leir sletzt upp á jökul. Á þessum slóðurn ligg- ur hverasvæðið við jökul- rönd og sumstaðar imn umd- ir jökulinn og getur. safn- azt þar fyrir . mikil gufu- orka sem sprengir sig út. Annars benda menjar til að J>arna hafi orðið smá- öskugos á árunum kringum 1930% siagði dr. Sigurður. en \það hefur ekki verið staðsett. Sýningin Islending- ar og haíið — opnuð □ Kl. 10 árdegis í dag, l'augardag, verður sýningin „íslendingar og hafið“ opnuð almenningi í sýningarhöll- inni í Láhgardal. Eggert G. Þorsteinsson sjáva'r- útvegsmáilaitáðiherra opnaði sýn- inguna reyndar formlega í gær- dag að viðstöddum fjölda boðs- gesta. í þeim hópi var forseti Islands, ráðhorrar, eriendir sendi- monin, forystumenn ,stofnana og fyriirtækja sem tengd eru á einn eða annain hátt sjósókn og sjáv- arútvegi, o.ffl. Áður en ráðherra taflaði fluitti Pétur Sigurðsson al- Jjingismaöur, fonmaður sýningar- neflndar, ræðu. Sýningin, sem er hin fróðleg- asta, verður opin næstu þrjár vikurnar og mun ekki verða framiflengd. I saimbandi við sýn- inguma verða kvikmyndasýningar daglega í Laugarásbíói kil. 7 síð- degis. Veitinigasaiur í sýningar- húsihu tefcur um 200 manrns í sæti og vérður opinn alla sýning- ardagana. Einkunnarorð sýningarinnar eru: Brimrúnar skalt kunna, gerð að fyrirmynd 10. vísu Siig- urdrífumála í Sæmundar-Eddu. Borgarráð heimilaði á fundi sínum s.l. þriðjudag samninga við Sögufélagið um útgáfa á Safni til sög'u Reykjavíkur. Er hér um að ræða frumheimildir um málefni borgarinnar og hefur Lýður Bjömsson cand. mag. anin- ast samantekt verksins. Gert er ráð fyrir að fyrsta bindi verks- ins komi út í sumar. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.